Morgunblaðið - 23.01.1980, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 23.01.1980, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 1980 Spáin er fyrir daginn f dag IIRÚTURINN tfjB 21. MARZ—19. APRÍL 1>Ú færð óvenjulegt gott at- vinnutiiboð i dag sem þú gctur varla hafnað. m 'ft' NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Taktu því rólega í dag og reyndu að fresta óllum verk- efnum til morguns, þar sem þú ert illa upplagður. k TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNÍ Oóður andi ríkir á vinnustað um þessar mundir og þvi ættir þú að koma miklu i verk. '3J.3J KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Leti undangcnginna daga kemur illa niðri á þér i dag, og þú verður að vinna fram á kvöld. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Bjóddu yfirmanni þinum heim til þin i kvöldverð og ræddu þar við hann góðar hugmyndir um breytt starfsskipulag. MÆRIN 23. AGÚST-22. SEPT. Börn munu eiga tima þinn alian i dag. I>ú skalt passa þig að vcra ekki óþolinmóður. Qh\ VOGIN V/i$4 23. SEPT.-22. OKT. Erfiðleikarnir eru til þess að yfirstiga þá en ekki til að falla fyrir þeim. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Hugmyndir þínar um að þú sórt ómissandi fara að vcrða þér mikill þröskuldur i vegi. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Matgræðgi þinni eru engin takmörk sett þessa dagana. Farðu i bíó í kvöld. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú færð óvenjulegt boð um skemmtilegt ferðalag i dag og þú skalt endilega þiggja það. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Fjarlægðin gcrir fjöllin blá og mennina mikla segir máltæk- ið. Þetta skaltu hafa hugfast i dag. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú munt eiga góðar stundir með vinum þinum i kvöld þar sem þið ræðið um sameiginlegt áhugamái ykkar. 'TúsKA' Colletta PAB AUS ejC/K/ PApAo/S, £.6 t/£A/ E/cx-£K>7-A0 OFURMENNIN X-9 I THINK l'M 601H6 T0 3E A01ÉTOKEEPTHI5 6OOD FEELIN6 A0OUT MV5ELF ANP EVERY0N6F0RA REAL L0N6 TIME... Jólin eru liðin, en ég er enn Ég tel mig geta haldið þessu Hverjum er ekki sama? fullur af fögnuði. góða andrúmslofti í kringum mig og aðra í langan tíma ... Anp a mappy new Vearto vou.too' —ec OG ÉG ÓSKA ÞÉR GLEÐI- LEGS ÁRS LÍKA!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.