Morgunblaðið - 23.01.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 1980
9
KRUMMAHOLAR
4RA — 5 HERB. — 29 MILLJ.
Endaíbúö á 1. hæö sem er m.a. 2
stofur, 3 svefnherbergi, eldhús og búr.
Þvottahús á hæöinni. Verö: 29 millj.
ALFHEIMAR
3JA HERB.
Rúmgóö endaíbúö á 2. hæö í fjölbýlis-
húsi meö suöursvölum. Ein stór stofa, 2
svefnherbergi o.fl. Bein sala.
LYNGHAGI
2JA HERBERGJA
íbúö í kjallara í fjórbýlishúsi, ca. 50
ferm. Laus í febrúar. Verö: 16 millj.
Útb.: 11—12 millj.
VERZLUNAR- OG
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
á þrem hæöum viö Skipholt. Verzlun-
arhúsnæöi á jaröhæö meö stórum
útstillingargluggum, alls um 430 ferm. Á
2. og 3. hæö er tilvaliö húsnæöi fyrir
skrifstofur eöa léttan iönaö. Lyfta er í
húsinu. Afhending getur fariö fram
fljótlega
BOLHOLT
IDNAÐARHÚSNÆÐI
Stórt og rúmgott húsnæöi á 2 hæöum.
Mjög auövelt aö stúka niður í smærri
einingar. Vörulyfta er og fólkslyfta í
húsinu. Selt í heilu lagi eöa í hlutum.
Hentar ýmiss konar starfsemi.
MIÐBORGIN
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
Húsnæöiö er alls um 150 ferm, og er á
4. hæö. Fólkslyfta. Verö: tilboö.
SMIÐSHÖFÐI
IÐNAOARHÚSNÆÐI
Á einni hæö um 612 ferm. Súlulaust.
Lofthæö 5.20 m. Stórar aðkeyrsludyr.
Húsiö er nú fokhelt meö gleri í gluggum,
járni á þaki og vélslípaöri plötu. Verö:
tilboö.
HAFNARFJÖRÐUR
3JA HERB. — NORÐURBÆR
íbúöin sem er um 96 ferm er á 1. hæö í
fjölbýlishúsi. Stofa, 2 svefnherbergi,
þvottaherbergi viö hliö eldhúss. Verö:
27 millj.
Atli Vagnsson lögfr.
Suöurlandsbraut 18
84483 82110
43466
Seljaland —
einstaklíngsíbúð
íbúöin er á jaröhæö, laus strax.
Reynimelur — 3ja herb.
Góö íbúö, Iftiö niöurgrafin.
Gaukshólar — 2ja herb.
Góö íbúö, mikið útsýni.
Hraunbraut — 3ja herb.
Vífilsgata — 3ja herb.
1. hæö, ný eldhúslnnrétting.
Freyjugata — 3ja herb.
Risíbúö, verð 14 millj., útb. 10
millj.
Dalbrekka — 2ja herb.
70 ferm. falleg íbúö.
Kóngsbakki — 3ja herb.
Falleg fbúö, suöur svalir.
Æsufell — 4ra herb.
Mikil sameign, gott útsýni.
Krummahólar —
4ra herb.
Endaíbúö, mlkiö útsýni.
Þverbrekka — 5 herb.
4ra svefnherb., frábært útsýní.
Nýbýlavegur — sérhæð
160 ferm. glæsileg íbúö. 4
svefnherb. stórar stofur,
bílskúr.
Garðabær — sérhæð
Falleg efri hæö í tvfbýli, bílskúr.
Meöalbraut — einbýli
Tvær íbúöir, 5 herb. íbúð á efrl
hæö. 3ja herb. íbúö á jaröhæö.
Góöur bílskúr.
Krummahólar —
Penthouse
4 svefnherb. tvær stofur. íbúðin
er á tveimur hæöum, ekki
fullbúin.
Vogar —
Vatnsleysuströnd
130 ferm. efrl hasö í tvíbýli.
EFasteignosalan
EIGNABORG tf.
Hamraborg » ■ 200 Kópevogur
Slmar 43486 t 43805
sölusljóri Hjörtur Gunnarsaon
sölum Vilhjélmur Einarsson
Pétur Elnarsson löfltrseölngur
26600
ASPARFELL
2ja herb. ca 65 fm. íbúð á 7.
hæö. Sameiginlegt þvottahús á
hæöinni. Viöarinnréttingar.
Suöur svalir. Góð íbúö. Verö:
21.0 millj. Útb. 16.0 millj.
DÚFNAHÓLAR
3ja herb. ca. 86 fm. íbúö á 2.
hæö í blokk. Sameiginl. véla-
þvottah. Góö íbúð. Verö: 25.0
millj.
DÚFNAHÓLAR
5—6 herb. ca. 130 fm. íbúö á 5.
hæö. Sameiginl. vélaþvottah.
Innb. bílskúr. Miklar viðarinn-
réttingar. Mjög falleg íbúð.
Glæsilegt útsýni. Verð: 39.0
millj.
HRAFNHÓLAR
3ja herb. ca. 80 fm íbúö á 7.
hæð. Sameiginl. vélaþvottah.
Bílskúr. Falleg íbúö. Verö: 31.0
millj. Útb. 22.0 millj.
HRÍSATEIGUR
4ra herb. ca 118 fm. íbúö á 2.
hæö í þríbýlissteinhúsi. Suöur
svalir. Nýtt eldhús. Bílskúr.
Verö: 40.0 millj. Útb. 30.0 millj.
KRUMMAHÓLAR
4ra herb. ca. 100 fm. endaíbúð
í blokk. Sameiginlegt véla-
þvottah. á hæöinni. Búr inn af
eldhúsi. Suöur svalir. Bflskúrs-
réttur. Verð: 30.0 millj. Útb.
22.0 millj.
HRAUNBÆR
4ra herb. ca. 110 fm. íbúð á 1.
hæð, auk 16 fm. herb. í kjallara.
Sameign nýstandsett. íbúðin
þarfnast smávægilegrar lagfær-
ingar. Verð: 32.0 millj. Útb. 22,5
millj.
MÁVAHLÍÐ
5—6 herb. ca. 136 fm. nettó
risíbúö í tvíbýlishúsi. Ný raflögn,
ný vatnslögn. Góð íbúö. Til
greina kemur aö taka uppí 2ja
herb. íbúð. Verö: 40.0 millj.
SMYRLAHRAUN
5 herb. ca. 140 fm. jaröhæö í
tvíbýlishúsi. Sér hiti. Sér inn-
gangur. Bílskúr. Lóð frágengin.
Falleg og vönduö eign. Verö:
53.0 millj.
ORRAHÓLAR
4ra herb. ca. 100 fm. íbúö á 3.
hæö (efstu) í blokk. Þvottaherb.
inn af eldhúsi. Innb. bílskúr.
Sameign frágengin. Næstum
fullgerö íbúö. Verö: 34.0 millj.
Útb. 24.0 millj.
ÆSUFELL
4ra herb. ca. 105 fm. íbúö á 6.
hæö Sameiginl. vélaþvottah.
Lagt fyrir vél á baði. Góð íbúð.
Suöur svalir. Verö: 29.0 millj.
VERSLUNARHÚS
Vorum aö fá til sölu ca. 100 fm.
nýtt glæsilegt verslunarhús-
næöi á góöum staö. Uppl. á
skrifstofunni.
Fasteignaþjónustan
Auiturstræti 17, s. 26600.
Ragnar Tómasson hdl.
Hafnarfjörður
Til sölu m.a:
Sléttahraun
3ja herb. íbúö á efstu hæö í
fjölbýlishúsi. Suöursvalir, sér
þvottahús, sér geymsla. Verö
kr. 27 millj. Bílskúrsréttur.
Suðurgata
4ra herb. nýstandsett íbúö á
miðhæö í þríbýlishúsi. Gott út-
sýni. Verð um kr. 30 millj.
Reykjavíkurvegur
4ra—5 herb. íbúö á hæö og í
risi f tvíbýlishúsi. íbúöin er öll
nýstandsett og húsiö nýklætt
aö utan. Sér inngangur, sér hiti.
Verö kr. 26—27 millj.
Árnl Gunnlaugsson. hrl.
Austurgötu 10,
Hafnarfirði, simi 50764
MYNDAMÓT HF.
PRENTMYNDAGERÐ
AÐALSTRÆTI • SlMAR: 171S2-1735S
81066
Leitib ekki langt yfir skammt
Krummahólar
2ja herb. falleg 65 ferm íbúö á
4. hæö. Geymsla á hæðinni,
bílskýll.
Drápuhlíð
2ja herb. falleg og rúmgóð 70
ferm íbúö í kjallara.
Dalaland
2ja herb. góö 50 term íbúð á
jaröhæð.
Hátún
3ja herb. falleg 65 ferm íbúö á
jaröhæð. Sér þvottahús, sér
inngangur.
Norðurbær — Hf.
3ja herb. rúmgóö 95 ferm íbúö
á 1. hæð.
Rauðagerði
3ja herb. rúmgóð 96 ferm íbúö í
kjallara. Flísalagf bað, sér inn-
pangur, sér hiti.
Irabakki
4ra herb. falleg 108 ferm íbúð á
1. hæö. Sér þvottahús.
Holtsgata
4ra herb. góð 112 ferm íbúð á
2. hæö.
Æsufell
5 herb. falleg og vönduö 120
ferm íbúö á 1. hæö. Stórt
flísalagt bað, fallegt útsýni.
Einbýli — Seljahverfi
Stórglæsilegt 340 ferm einbýl-
ishús á tveim hæöum ásamt 50
ferm innbyggðum bílskúr.
Okkur vantar allar
stærðir og gerðir fast-
eigna á söluskrá.
Húsafell
FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115
(Bæjarleibahúsinu ) simi: 810 66
Lúðvík Halldórsson
Aðalsteinn Pétursson
Bergur Guönason hdl
29555
Fasteignasalan
Eignanaust
v/Stjörnubíó
26933
Dalaland
2ja hb. 50 fm íb.
góö íb.
á jarðhæð.
Njörfasund
2ja hb. 60 fm íb. á jaröhæð t
nýl. tvíbýlish. mjög vonduó
íb. Allt sér.
Baldursgata
2ja hb. 50 fm ib. á 1. hæð,
gott verö.
Orrahólar
2ja hb. 63 fm íb. á 1. hæð, ný
íb.
Freyjugata
3ja hb. 60 fm risíb. í steinh.
mjög gott verö, iaus strax.
Karlagata
3ja hb. 75 fm íb. á 1. hæð i
þríbýii, bílskúr.
Krummahólar
3ja hb. 85 fm íb.
suður sv. bilskúr.
á 5. hæö,
Kóngsbakki
4ra hb. 110 tm íb. á 3. hæð,
sér þvh. í íb. Nýtt eldhús.
Flúðasel
5 hb. 115 fm íb. á 3. hæð, ný
fullgerð íb. m. bilskýli, 4 svh.
Miðbraut
Sérhæð um 120 fm að stærö.
Sk. í 2 stofur, hol. 3 svh. o.fl.
Hrísateigur
Sérhæð i þribýli um 120 fm
nýstandsett ib. Bílskúr.
Fornaströnd
Hagaflöt
kaupanda
*
&
A
A
A
A
A
A
A
V
9
V
V
V
V
V
V
«
V
V
V
w
V
¥
V
V
V
V
V
V
V
V
V
<5?
¥
V
V
fa
5!
Einbýlíshús um 170 fm auk
bílskúrs og 80 fm kj. Mjög
vandaö hús.
*
*
<5f
«5?
Einbýlishús um 170 fm auk
bílsk. Góð eign.
Höfum
Vgi að jörð eða jaröarhluta fyrir
'S' félagasamtök.
I ^markaðurinn j
^ Austurstrnti 6 Slmi 26933 -
AAAAAé Knútur Bruun hrl.*?
V
V
V
V
V
V
V
V
V
V
«
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS
L0GM JÓH Þ0RÐARS0N HDL
Til sölu og sýnis m.a.:
Á efstu hæð v/Æsufell
3ja herb. íbúð um 90 ferm. Stór mjög góö. Rúmgóö herb.
Miklir skáþar, búr viö eldhús, fullgerö sameign, mjög
verömæt. Stórglæsilegt útsýni yfir borgina. Verð aöeins
kr. 24—25 millj., útb. aöeins kr. 18 millj.
Nýlegt raðhús í Mosfellssveit
Við Stórateig meö 6 herb. íbúö á tveim hæöum.
Innbyggöur bílskúr auk kjallara. íbúöarhæft, ekki fullgert,
með stærð 75x3 ferm. Góð kjör.
í steinhúsi í Austurbænum
3ja herb. góö íbúö á 1. hæð um 75 ferm með sér hitaveitu.
Ný máluö, ný teppi, laus fljótlega. Útb. kr. 16 millj.
Rishæð við Nökkvavog
3ja—4ra herb. 87 ferm í ágætu standi, sér hitaveita, svalir,
stórt geymsluris yfir. Mjög stór ræktuö lóö. Bilskúrsréttur.
Einbýlishús í Grundarfirði
Steinhús ein hæö 110 ferm meö 4ra herb. íbúö, fullgert á
mjög góðum staö í kauptúninu, stór bílskúr fylgir. Skipti á
fasteign í Reykjavík eða nágrenni möguleg.
Einbýlishús í Hveragerði
óskast, æskileg stærö 4ra—5 herb. íbúö. Skipti möguleg á
góöri íbúð í Reykjavík.
Einstaklingsíbúð við Vífilsgötu
í kjallara um 40 ferm í ágætu standi. Laus nú þegar. Verð
kr. 13 millj., útb. kr. 10 millj. Nánari uppl. á skrifstofunni.
AIMENNA
Ný söluskrá heimsend. FASTEIGNASALAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
EIGN4SALAIM
REYKJÁVÍK
Ingólfsstræti 8
HÖFUM KAUPANDA
að góðri 4ra herb. íbúð, ýmis-
legt kemur til greina, má jafnvel
þarfnast standsetningar. íbúðin
þarf ekki að losna fyrr en eftir
ca. 6 mán. Mjög góð útb. í boði.
HÖFUM KAUPANDA
aö litlu einbýli eða raöhúsi. Góð
sérhæð kæmi einnig til greina.
Fyrir rétta eign er mjög góö útb.
í boði, allt aö staögreiðslu.
HÖFUM KAUPENDUR
aö ýmsum gerðum húseigna í
smíðum. Um góðar útb. getur
veriö aö ræöa.
HÖFUM KAUPENDUR
að ris- og kj.íbúöum með útb.
5—18 millj. íbúðirnar mega í
sumum tilfellum þarfnast
standsetningar.
HÖFUM KAUPANDA
að góðri 3ja herb. íbúö, gjarnan
í fjölbýlishúsi. Góö útb. í boði.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson, Eggert Elíasson.
NORÐURBÆR — HAFN.
Einbýlishús viö Sævang, á einni
hæð 145 ferm. 4—5 svefnherb.,
bílskúr 30 fm. Kjallari 30 ferm.
Skipti á einbýlishúsi eöa sér-
hæö, má vera gamalt, kemur til
greina.
KJARRHÓLMI
KÓPAVOGI
3ja herb. íbúö á 1. hæð ca. 90
ferm. Þvottahús innaf eldhúsi.
Verö 27 millj.
ÆSUFELL
4ra herb. íbúö ca. 105 ferm.
Suöur svalir Mikil sameign.
KRUMMAHÓLAR
3ja herb. íbúð ca. 90 ferm.
Þvottahús á hæðinni, bílskýli
fylgir.
BARÓNSSTÍGUR
2ja herb. íbúð ca. 65 ferm. Verð
13—14 millj.
KÁRASTÍGUR
2ja herb. íbúö á jaröhæö. Sér
inngangur, sér hiti. Verð 15
millj.
HRAUNBÆR
Mjög góð 3ja herb. íbúð á 3.
hæð, 90 ferm.
DVERGABAKKI
2ja herb. íbúð ca. 50 ferm.
Stofa, herb., og bað. Verö 18
millj. útb. 13.5 millj.
HRAUNBRAUT — KÓP
3ja herb. íbúð á jarðhæö 90
ferm. sér hiti, sér inngangur, sér
þvottahús. Útb. 20 millj.
JÖRFABAKKI
4ra herb. íbúö ca. 110 ferm.
auka herb. í kjallara. Upplýsing-
ar á skrifstofunni.
ÁLFHÓLSVEGUR —
KÓP.
3ja herb. íbúö á 2. hæð ca. 70
ferm.
FAXABRAUT KEFLAVÍK
3ja herb. íbúð ca. 90 ferm. Verö
14 millj. útb. 8 millj.
NORÐURBÆR HAFN.
4ra—5 herb. íbúö 115 ferm.
Bílskúr fylgir. Útb. 25—26 millj.
HÖFUM FJÁRSTERKA KAUP-
ENDUR AD RAÐHÚSUM? EIN-
BÝLISHÚSUM, 3JA OG 4RA
HERB. ÍBÚDUM Á REYKJA-
VÍKURSVÆÐINU, KOPAVOGI
OG HAFNARFIRDI. ÓSKUM
EFTIR ÖLLUM STÆRDUM
FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ.
Pétur Gunnlaugsson, lögfr.
Laugavegi 24,
símar 28370 og 28040.