Morgunblaðið - 26.02.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.02.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1980 í DAG er þriðjudagur 26. febrúar, sem er 57. dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 03.25 og síðdeg- isflóð kl. 16.06. Sólarupprás í Reykjavík kl. 08.48 og sólar- lag kl. 18.34. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.41 og tungliö er í suðri kl. 22.46. (Almanak háskólans). Hversu miklu betra er að afla sér vizku sn gulls og ákjósanlegra aó afla sér hygginda an silfurs. (Orðskv. 16,16.) | KROSSGATA LÁRÉTT: — 1 litillátur. 5 sér- hljóðar. 6 kjánana, 9 blóm, 10 endastæði, 11 skammstrtfun, 12 forskeyti, 13 lína, 15 foriiður, 17 ruggar. LOÐRÉTT: - 1 heibrigðar, 2 karldýr, 3 fiUKuegg, 4 sefandi, 7 kvendýr, 8 eyktamörk, 12 vætlar, 14 reiðihljóð, 16 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: — 1 fjarki, 5 ró, 6 ærslin, 9 kal, 10 sær, 11 la, 13 áman, 15 Alpa, 17 langa. LÓÐRÉTT: — 1 fræðsla, 2 jór, 3 róla, 4 inn, 7 skrápa, 8 illa, 12 anga, 14 man, 16 LL. | FRÁHÖFNINNlj BÆJARÚTGERÐARTOG- ARINN Bjarni Benediktsson kom til Reykjavíkurhafnar í gær af veiðum. Aflanum var landað hér. Var togarinn ágætlega fiskaður, með 220—230 tonn, og var það nær allt þorskur. — Á sunnudag- inn fór Berglind á ströndina. Um helgina fór Arnarfell á ströndina. — Togarinn Vigri fór aftur til veiða um helgina, svo og togarinn Bjárni Herj- ólfsson, sem hér hefur verið til viðgerðar. — Þá fór Skaftá á ströndina og beint út. í gær kom Litlafell úr ferð og fór samdægurs aftur. Stapafell var væntanlegt að utan í dag. — Þá var færeyskt flutn-' ingaskip væntanlegt á ytri höfnina. Það komst ekki inn á Akraneshöfn vegna veðurs. |fréi iio í FYRRINÓTT var kaldast á láglendi norður á Hjalta- bakka. en þar var 6 stiga frost. — Sama frost hafði einnig verið uppi á Hvera- völlum. — Hér í bænum hafði hitastigið farið niður að frostmarki í slyddu. — Mest hafði úrkoman einnig verið á Hjaltabakka og suð- ur á Keflavíkurflugvelli, mældist 6 mm á þessum stöðum báðum. — í hvass- viðrinu í gærmorgun sagði Veðurstofan að þegar kæmi fram daginn myndi hann snúast á áttinni til vestlægr- ar áttar og veður fara kóln- andi og ekkert að draga úr veðurhæðinni. Ileljar þrumugnýr kvað við yfir Reykjavík nokkru fyrir hádegið i gær. Ekki var þó hægt að tala um þrumur og eldingar, þvi að fleiri fylgdu ekki i kjölfar þessarar einu. ÞENNAN dag árið 1944 sam- þykkti Alþingi sambandsslit við Dani. FÉLAGSVIST á vegum Kvenfélags Hallgrímskirkju verður spiluð í kvöld, þriðju- dag, kl. 21 í félagsheimili kirkjunnar, til styrktar kirkjubyggingunni. Spilað er annan hvern þriðjudag á sama stað og á sama tíma. HVÍTABANDIÐ heldur fund að Hallveigarstöðum í kvöld, 26. febr. klukkan 20.30, og verður þar myndasýning. KVENFÉLAG Hreyfils held- ur skemmtifund í kvöld, 26. febr., kl. 20.30 í Hreyfilshús- inu. LUKKUDAGAR: 23. febr.: 19417 Sharp vasatölva. 24. febr.: 16389 — Braun LS 35 krullujárn. 25. febr. 20436 — Kodak Ek — 100 ljósmynda- vél. Vinningshafar hringi í síma 33622. Er’ann ríkur í dag? — Er’ann fátækur í dag? — Er?? ABNAD MEILLA í LANGHOLTSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Hjördís B. Elfar og Árni Þór Elfar. — Heimili þeirra er að Þóru- felli 6, Rvík. (Nýja Mynda- stofan) GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Ólafsvíkur- kirkju Elín Guðmundsdótt- ir og Arnar Guðmundsson. — Heimili þeirra er að Brautarholti 22, Ólafsvík. (MATS ljósmyndaþjón.) [ blQð os tímarit VEGAMÁL, heitir fréttabréf, sem Vegagerð ríkisins gefur út og er fyrsta tölublað þessa árs nú komið út. — Þetta fréttabréf kemur eðlilega víða við í fréttum og frásögn- um af starfsemi Vegagerðar- innar. Fréttabréfið hefur nú komið út í þrjú ár. anna i Reykjavík daxana 22. febrúar til 28. febrúar. að báðum döKum meðtöldum, verður sem hér setdr: I LAUGAVEGSAPÓTEKI. En auk þess er HOLTS APÓTEK oplð til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSA VARÐSTOF AN I BORGARSPÍTALANUM, simi 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og heigidögum. en hægt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á vlrkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf 'að- eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNÁVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i StMSVARA 18888. NEYÐARVÁKT Tannlæknafél. Islands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp 1 viðlögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn i Viðidal. Opið mánudaga — föstudaga kl 10—12 og 14—16. Simi 76620- Reykjavik simi 10000. Ann n AÖCIIIC Akureyri sími 96-21840. UnU UAUOIIlO Siglufjörður 96-71777. C IiWdaUi'ic heimsóknartImar, OuUIVnAnUO LANDSPlTALINN: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: KI. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: KI. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: Mánudaga tii föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. — HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 1S til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA VÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CACIJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- ðUrn inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13 — 16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REli KJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Oplð mánud. — föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16, AÐALSAFN — LESTRARSALUR, bingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sfmi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Sfmatfmi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HUÓÐBÓKASAFN - Hóimgarði 34. simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opið: Mánud.—föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið: Mánud - föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð f Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvtkudögum kl. 14—22. Þriðjudaga. fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. ÞÝZKA BOKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvais er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSÁFN: Ópið samkvæmt umtali, — simi 84412 ki. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. AÖgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16. 6llldnCTAniDMID> laugardalslaug- ðUNUð I AUInNln. IN er opin mánudag - föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 og kl. 16—18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið 1 Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karia. — Uppl. i sima 15004. Rll AMAVAIÍT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILMIlMf HI\ I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstarfs- manna. AL-ANON fjölskyldudeildir, aðstandendur alkóhólista, simi 19282. „LEIKFÉLAGIÐ er nú byrjað að æfa nýjan gamanleik, „hreysiköttinn", eftir Ladislau Fodor. Leikrit þetta hefur átt mikium vinsældum að fagna utanlands. - Aðalhlutverkin leika Arndfs Björnsdóttir og Brynjólfur Jóhannesson. — Ennfremur lelka i þessu leikriti Sofffa Kvaran, Indrlðl Waage, Frlðfinnur Guðjónsson og flelri ... í kvöld sýnir Lelkfélagið 1 siðasta sinn „Flónið", er sýnlngar hófust um jólin og hefur það þá alls verið sýnt á fjórtán leiksýningum ..." - O - „1 VESTMANNAEYJUM. - Flestlr bátar voru á sjó i gær og aflinn i besta lag) 4—8 hundruð i róðri. — Mest hef ur verið aflað 9—10 hundruð i róðri. — Annars hafa veiðarnar ekki gengiö eins vel og undanfarnar vertiðir". GENGISSKRÁNING Nr. 38 — 25. febrúar 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sata 1 Bandaríkjadollar 404,90 405,90* 1 Sterlingspund 921,00 923,30* 1 Kanadadollar 351,60 352,50* 100 Danakar krónur 7388,00 7406,30* 100 Norskar krónur 0248,95 8269,35* 100 Sœnakar krónur 9656,60 9680,40* 100 Finnak mörk 10849,40 10876,20* 100 Franskir frankar 9799,70 9823,90* 100 Balg. frankar 1415,75 1419,25* 100 Svisan. frankar 24373,95 24434,15* 100 Gyllini 20881,90 20933,50* 100 V.-Þýzk mörk 22983,50 23040,20* 100 Lfrur 49,75 49,87* 100 Auaturr. Sch. 3210,45 3218,35* 100 Eacudos 846,55 848,65* 100 Peaetar 605,40 606,90* 100 Yen 162,94 163,34* 1 SDR (aóratök dráttarréttindi) 528,75 530,06* * Breyting frá síðustu skróningu. J GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr.38 — 25. febrúar 1980. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 455,39 446,49* 1 Sterlingspund 1013,10 1015,63* 1 Kanadadollar 386,76 387,75* 100 Danskar krónur 8128,80 8148,93* 100 Norakar krónur 9073,85 9096,29* 100 Sænskar krónur 10822,26 10648,44* 100 Finnsk mörk 11934,34 11963,82* 100 Franskjr frankar 10779,67 10806,29* 100 Beig. frankar 1557,32 1561,18* 100 Svissn. frankar 26811,35 26877,57* 100 Qytlini 22970,09 23026,85* 100 V.-Þýzk mörk 25281,85 25344,22* 100 Lfrur 54,73 54,86* 100 Auaturr. Sch. 3531,50 3540,19* 100 Escudos 931,21 933,52* 100 Pesetar 665,94 667,39* 100 Yen 179,23 179,67* * Breyting frá síöustu akráningu. V J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.