Morgunblaðið - 26.02.1980, Side 7
MÖRGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1980
7
Hinn „stóri
munur“ Al-
þýðubanda-
lagsins
Tekjutap bænda vegna
óverðtryggðs útflutnings
búvöru varö tilefni orða-
skipta milli krata og
komma f efri deild Al-
þingis í fyrri viku. Eiöur
Guðnason kvað það
stangast illa ó, þegar rætt
væri um 12 —14 milljarða
króna uppbætur til land-
búnaðar, aö fjórmálaráð-
herra Alþýðubandalags-
ins þvertæki samtímis
fyrir minnstu grunn-
kaupshækkanir til lág-
launafólks. Ragnar Arn-
alds, fjármálaráðherra,
sagði hinsvegar, „að það
væri anzi stór munur á
því“, eins og hann orðaði
það, „að auðvelda bænd-
um að taka á sig tjón ...
og hinu, hvort verið væri
að færa mönnum gjafir
... veita almennar grunn-
kaupshækkanir og bæta
kjör, sem þeir hefðu
fyrir".
Blinda Alþýðuflokksins
á vanda bænda kemur
ekki á óvart. En snar-
snúningur kommúnista í
„kjaramálum“, í kjölfar
brottvísunar „verkalýðs-
foringjanna“ úr flokks-
ráðinu, vekur ótal spurn-
ingar. — Pó er hann
aðeins eitt dæmið af ótal
slíkum um þann „stóra
mun“ sem er á afstöðu
toppkomma — eftir því
hvort þeir sitja ráðherra-
stóla eöa bekki stjórnar-
andstööu. Gildir þá einu
hvort launamál, örygg-
ismál, stóriðjumál eða
aðrir þættir þjóðmála
eiga í hlut. Valdaað-
staðan virðist skipta þá
meiru en orð og eiðar á
kosningamarkaðinum.
„Rúnir þær
sem ráöast
hinu megin“
Yfirskrift hór aö ofan er
það heiti, sem Alþýöu-
blaðið velur stefnu ríkis-
stjórnarinnar. Þó má í
ýmsu ráða fyrirfram þær
skattarúnir, sem stjórnin
hefur valið sér að vegvísi.
í þvf efni má nefna þrjú
afgerandi dæmi:
1) Stjórnarliöið felldi
breytingartillögur frá
Sjálfstæöisflokki og Al-
þýðuflokki við skattlaga-
frumvarp (um skattstiga,
persónuafslátt og barna-
bætur) en þær fólu í sér
nokkra lækkun á meðal-
tals tekjuskattsbyrði — í
samræmi við kosninga-
stefnuskrár.
2) Stjórnarliöið (Svavar
Gestsson) hefur lagt
fram frumvarp sem felur í
sér allnokkra hækkun út-
svara til sveitarfélaga
(sem er brúttóskattur á
laun).
3) Stjórnarliðið hefur í
samstarfssáttmála varð-
að veg stóraukinna ríkis-
umsvifa og ríkiseyðslu,
sem hlýtur að auka á
skattbyrði þegnanna og/
eöa skuldasöfnun ríkis-
sjóðs, þó ekki verði stað-
ið við nema hluta af
fyrirheitunum.
Þessi stefna gengur
þvert á þá stefnu í ríkis-
fjármálum og skattamál-
um, sem Sjálfstæðis-
flokkurinn hét kjósend-
um sínum aö fylgja í
kosningabaráttunni, og
er því svik við kjósendur
hans af hálfu þeirra, er aö
slíkri stefnumörkun
standa.
„Eitthvaö er
breytt...“
Sú var tíðin aö Þjóðvilj-
inn taldi sig mæta vinum
í varpa þar sem væru
frammámenn verkalýðs-
hreyfingar. Eitthvað er
breytt, ef marka má upp-
haf baksíðufréttar í
sunnudagsblaði Þjóðvilj-
ans, sem hljóðaði svo:
„Það stóð heldur illa í
bælið hans Björns
Bjarnasonar starfsmanns
Iðju, félags verksmiðju-
fólks, þegar ég hringdi
þangað á þriðjudaginn
var til að afla mér upplýs-
inga um launakjör Iðjufé-
laga. Hann sagðist ekki
myndu svara mér auka-
teknu orði um það né
annað úr því ég væri að
vinna fyrir Þjóöviljann;
blaðamönnum frá því
blaði myndi hann ekki
veita áheyrn, hvorki nú
né síðar og basta. Ástæð-
an? Jú, þetta væri mál-
gagn Alþýöubandalags-
ins, eins og hann sagði,
og sá flokkur væri nýbú-
inn að fleygja út í kuld-
ann forseta ASÍ og fleiri
mætum verkalýðsforkólf-
um. Mér fannst þetta ekki
koma erindi mínu við en
komst ekki upp með
moöreyk, kauptaxtana
skyldi ég ekki fá á
skrifstofu Iðju. Amen.“
‘íseSH
varah'uW
**%%%***«*
a. RaOai et
SamW's W • \ 1
128 455 11
130.295 1
135929 \'
l43 5V' \
146.960 \
150.86' l
187 850
197.487
204 242
205.476
209.920
211 314
220.210
215:370
221.713
, 227.312
238.513
Oidsmobi'e
Mercedes
vssm
Framrúða,
Hurðarlæsing,
- Stefnuljosapungur,
■ Kúplingsdiskur,
Frambretti,
Dempari
Spindilkula.
Bremsuklossar.
Aðalljós,
Samkvæmt könnun i tímaritinu Samúel á verðmismun á
varahlutum í bila var LADA 1500 í 1. sæti og LADA sport
í 2. sæti.
Rétt er að geta þess að flestir varahlutireru þeir sömu í allar
gerðir af LADA.
LADA hefur sannað kosti sina hér á landi með því að vera
söluhæsti billinn ár eftir ár og er það bæði af sparneytm og
hve ódýrir þeir eru í rekstri.
(Viðhald og varahlutir).
LADA
eródýr
er sparneytin
______ ______ __ ____ ódýrirvarahlutir
er mest sefdibílHnrí’ hátt endursöluverd
BIFREIÐAR & LANDBUNADARVELAR
Suðurlandsbraut 14, sími 38600
Söludeild sími 312 36
Varahlutaverslun sími 3 92 30
Völundar-
innihurðir
eru spjaldahurðir eða sléttar hurðir
spónlagðar með: eik, gullálmi, furu,
oregonpine, frönskum álmi, hnotu, teak,
wenge, silkivið o.fl. viðartegundum.
Reynslan tryggir gæðin. Mjög hagstætt
verð.
-jTHsr Timburverzlunin
Völundur hf.
KLAPPARSTIG 1. SIMI 18430
„Gerðu það sjálfur“
með Porsa álkerfinu
Porsa-kerfiö er samsett úr ólíkum álprófíl-
um sem gefa ótal möguleika.
Fyrir heimili:
Hillur, borö, kollar, hjólaborö, sturtuklefa
o.fl.
Fyrir fyrirtæki og verslanir:
Innréttingar, afgreiösluborö, hjólaborö,
hillur o.fl.
1 • Hjólaborð,
• Skrifborð
• Fiskabúr
• Sjónvarpaborð
• Hátalaraborð
• Verslunarinnróttingar
Nýborg h/f.cSþ
ÁRMÚLA 23, SÍMI 82140.
Borð í ótal
garóum og atæróum
Klæðaskápar
Nú fyrirliggjandi.
Hæö 210 cm. Dýpt 60 cm.
Breiddir 40 — 50 — 60 og 80 cm.