Morgunblaðið - 26.02.1980, Síða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1980
Samband byggingarmanna
ef nir til vinnuverndarviku
Flest vinnuslys verða meðal ungra verkamanna
Háskóli Islands:
Fimmtíu luku próf-
um á haustmisseri
FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ Sambands
byKKÍnnarmanna stendur fyrir
vinnuverndunarviku nú dagana
25.-29. febrúar. í þcssari viku
verður vakin athygli á þorfinni
fyrir bættan aðbúnað og aukið
öryggi á vinnustöðum. Fræðslu-
miðstöðin mun m.a. Kangast fyrir
vinnustaða- ok félaKsfundum aila
þessa viku þar sem spjallað verður
um þessi mál og sýndar myndir til
frekari áréttingar efninu auk þess
sem fjölmiðlar munu fjalla um efni
skyld þessu. Þá verða Kefin út
fréttabréf og vetcxspjold.
Á blaðamannafundi sem haldinn
var í tilefni vinnuverndunarvikunnar
sagði Tryggvi Þór Aðalsteinsson,
sem situr í framkvæmdanefnd Sam-
bands byggingarmanna, að það væri
engin tilviljun að Sambandiö stæði
nú fyrir vinnuverndunarviku. Hann
sagði að þegar litið væri í skýrslur,
„ÞAÐ HEFUR verið iengi í
bígerð hjá okkur að koma upp
betri dreifingaraðstöðu fyrir kjöt
og unnar kjötvörur á höfuðborg-
arsvæðinu. Nú hefur borgarráð
sem sagt gefið okkur kost á lóð
við Laugarnesveg, sem er hugsuð
undir húsnæði til þessara nota.
Það er því alger misskilningur
hjá sveitarstjornarmönnum á
Suðurlandi að verið sé að flytja
einhvern hluta framleiðslunnar
t.d. hjá öryggiseftirlitinu, þá kæmi
það í ljós að vinnuslys í þessari
atvinnugrein væru mjög tíð.
„Vinnuumhverfi er hluti af lífs-
kjörum verkamanna og það eru þessi
lífskjör sem við viljum vekja athygli
á. Vekja athygli á ástandi á vinnu-
stöðum og hvað þar megi bæta úr,“
sagði Tryggvi.
Þá kom það einnig fram á fundin-
um að flest vinnuslys verða hjá ungu
verkafólki, 16—20 ára. 25,6% af þeim
sem verða fyrir slysi á vinnustað eru
á þeim aldri en 15,1% er á aldrinum
21—25 ára. Flest verða slysin í
maímánuði en þau eru einnig tíð yfir
sumartímann.
Þá sagði Ásmundur Hilmarsson,
formaður Fræðslumiðstöðvar Sam-
bands byggingarmanna, að árið 1956
hefðu verið settar sérstakar reglur
um tilkynningaskyldu atvinnusjúk-
til höfuðborgarinnar þegar þetta
væntanlega hús kemst í gagnið,“
sagði Jón H. Bergs er Mbl. innti
hann álits á þeirri gagnrýni
sveitarstjórnarmanna á Suður-
landi að verið væri að flytja hluta
framleiðslunnar til höfuðborgar-
innar.
„Það er í athugun hjá okkur að
flytja í þetta væntanlega húsnæði
afurðasöludeild, sem nú býr við
þröngan kost í húsnæði okkar við
dóma en nú í ár væru fyrstu
tilkynningarnar að berast.
Vinnuverndunarvikan mun, að
sögn þeirra sem á fréttamannafund-
inum kynntu hana, standa eitthvað
lengur en eina viku, þ.e.a.s. svo lengi
sem óskir um fundi um vinnuvernd
kæmu frá félögum eða vinnustöðum.
Auk Fræðslumiðstöðvar Sambands
byggingarmanna, þar sem í eru
Málarafélag Reykjavíkur, Sveinafé-
lag húsgagnasmiða, Trésmíðafélag
Reykjavíkur, Trésmíðafélag Akur-
eyrar auk allflestra byggingariðnað-
armannafélaganna og byggingar-
mannadeilda verkalýðsfélaganna úti
á landi, munu taka þátt í vinnu-
staðafundinum Múrarafélag Reykja-
víkur, Verkamannafélagið Dagsbrún,
auk þess sem leitað var til Iðju,
félags verksmiðjufólks.
Þess má að lokum geta að á síðasta
þingi Sambands byggingarmanna
var samþykkt tillaga um að helga
allt tímabilið fram til næsta þings
baráttunni fyrir stóraukinni um-
hverfisvernd á vinnustöðum. í álykt-
uninni segir m.a.:
„Þingið lýsir yfir áhyggjum sínum
vegna hinna tíðu slysa í byggingar-
iðnaði, eins og fram kemur í skýrslu
Öryggiseftirlits ríkisins um starf-
semi þess 1928—1978.
1 skýrslunni kemur fram að af
öllum tilkynntum slysum árin
1970—1977 urðu 14% í tréiðnaði og
20% í byggingariðnaði og við verk-
legar framkvæmdir. Jafnframt er
ljóst að mikill fjöldi smærri slysa er
aldrei tilkynntur og er því utan við
allar skýrslur í þessum efnum.
Ljóst er að með aukinni tæknivæð-
ingu í starfsgreinum bygginga- og
tréiðnaðarmanna og vaxandi notkun
áður óþekktra upplausnarefna, eykst
slysahættan ef ekkert er gert til
varnar.“
Skúlagötu. Sömuleiðis þurfum við
að byggja hér á höfuðborgarsvæð-
inu nýtt frystihús, þar sem frysti-
hús það sem við notumst við er
orðið bæði gamalt og á margan
hátt óhentugt," sagði Jón enn-
fremur.
„Þá má geta þess að þróunin
hefur á undanförnum árum verið
sú að meiri og meiri hluti starf-
seminnar hefur flutzt austur í
sveitir, en ekki öfugt. Til að
FIMMTÍU stúdentar luku próíi
frá Iláskóla Íslands við lok haust-
misseris og voru þeim afhent
skírteini sin við athöfn í hátíða-
sal Háskólans á laugardag. Hafa
stúdentarnir lokið prófi í 12
greinum i hinum ýmsu deildum
Háskólans.
Við athöfnina söng Háskólakór-
inn undir stjórn Rutar L. Magn-
ússon, Guðmundur K. Magnússon
rektor flutti ræðu og síðan af-
hentu deildarforsetar skírteinin.
Við lok athafnarinnar söng síðan
Háskólakórinn að nýju nokkur
lög.
Stúdentarnir fimmtíu sem luku
prófum eru þessir og skiptast
þannig eftir námsgreinum:
Embættispróf í lögfræði (1)
Dögg Pálsdóttir
Kandídatspróf í viðskiptafræði
(4)
Áslaug S. Alfreðsdóttir
Guðlaug Nielsen
Karl Guðmundsson
Kristín Guðmundsdóttir
Kandidatspróf í ensku (1)
Richard Halldór Hördal
B.A.-próf í heimspekideild (13)
Baldur Ingvi Jóhannsson
Bragi Guðmundsson
Guðrún Sigríður Helgadóttir
Hallgerður Gísladóttir
Helga Jónsdóttir
Helgi Helgason
Hreinn Pálsson
Iðunn Reykdal
Jóhann Stefánsson
Jóna Björg Sætran
Sigurjón Sighvatsson
Kristjana Kristinsdóttir
Viðar Hreinsson
Verkfræði- og raunvísindadeild
(21)
í BELLA Center-sýningarhöll-
inni i Kaupmannahöfn var hald-
in dagana 12. —16. febrúnar
norræn matreiðslukeppni á veg-
mynda flutti mestöll slátrun fé-
lagsins austur eftir að hætt var
slátrun hér í Reykjavík.
Annars er auðvitað ýmislegt
sem óhjákvæmilega þarf að fram-
leiða hér á aðalmarkaðssvæðinu,
eins og tilbúnir réttir, sem ekki
þola flutninga langar leiðir," sagði
Jón H. Bergs.
Þá sagði Jón aðspurður að ekki
væri búið að hanna hið nýja hús,
en það væri í meðferð hjá arki-
tektum og yrði væntanlega tilbúið
innan tíðar.
Rafmagnsverkfræði (1)
Kjartan H. Bjarnason
B.S.-próf i raungreinum (20)
Eðlisfræði (1)
Sigríður Lilly Baldursdóttir
Jarðeðlisfræði (3)
Bergþóra S. Þorbjarnardóttir
Ingi Ólafsson
Vilbergur Kristinsson
Liffræði (12)
Finnur G. Garðarsson
Friðsemd Rósa Magnúsdóttir
Gunnar Oddur Rósarsson
Helgi Kjartansson
Ingibjörg S. Jónsdóttir
Ingileif St. Kristjánsdóttir
Jón Ólafur Skarphéðinsson
Kristján Kristjánsson
Kristján Þórarinsson
Sigríður Baldursdóttir
Sigurlaug Kristmannsdóttir
Steinunn Harðardóttir
Jarðfræði (3)
Gunnar Birgisson
Jón Reynir Sigurvinsson
Ólafur G. Arnalds
Landafræði (1)
Páll Benediktsson
Kandídatspróf í tannlækningum
(1)
Friðrik H. Ólafsson
B.A.-próf í félagsvísindadeild (9)
Birgir Þ. Guðmundsson
Gertie Jörgensen Jóhannsson
Gunnar Egill Finnbogason
Kjartan Þórðarson
Halldóra Jónsdóttir
Óskar Guðjónsson
Sigríður Árnadóttir
Sigríður Löve
Þóra Sigurbjörnsdóttir
um N.K.F., en það eru samtök
matreiðslumeistara á Norður-
löndum.
Keppnin skiptist í tvo hluta,
annars vegar tveir heitir réttir,
sem hvor um sig þurfti að vera
fyirir 60 manns og hins vegar 6
matarföt sem hvert um sig var
fyrir 8 manns. Fyrir köldu réttina
hlaut ísland sérstök verðlaun
fyrir skemmtilegar skreytingar og
hugmyndaríkar uppsetningar.
Verðlaunaafhendingin fór fram
í Bella Center 16. febrúar. Fóru
leikar þannig, að Finnland hlaut
gullverðlaun, ísland silfurverð-
laun, Danmörk bronsverðlaun og
Noregur og Svíþjóð í fjórða sæti.
Allir þátttakendur hlutu viður-
kenningarskjal fyrir sitt framlag.
ísland hlaut sérstök verðlaun
fyrir skemmtilegar skreytingar og
hugmyndaríkar uppsetningar á
köldu fötin.
Klúbbur matreiðslumanna á
íslandi var stofnaður 16. febrúar
1972 og varð árið 1974 meðlimur
N.K.F., sem eru eins og áður segir
samtök matreiðslumeistara á
Norðurlöndum.
Ljósm. Kristján.
Illuti þeirra sem kynntu blaðamönnum vinnuverndarvikuna. Á
borðinu fyrir framan þá eru nokkur tæki og áhöld sem geta stuðlað að
bættu öryggi við vinnu.
Nýbygging Sláturfélagsins við Laugarnesveg:
„Fyrst og fremst hugsuð til
að bæta dreifingaraðstöðuna“
— segir Jón H. Bergs forstjóri Sláturfélagsins
Gísli Thoroddsen, Kristján Danielsson og Haukur Hermannsson með
ýmsa verðlaunagripi sem þeir hlutu fyrir frammistöðu sína í
keppninni. I.jósm. Kristján
Frækileg frammi-
staða íslenzkra
matreiðslumeistara