Morgunblaðið - 26.02.1980, Page 22

Morgunblaðið - 26.02.1980, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1980 ^"""mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmrnmmmmmmm Meistaramótið í frjálsíþróttum innanhúss: Ymsir Ijósir punktar ÁG/ETUR áranKur náðist í mornum Kroinum íslandsmeistaramótsins í frjálsíþróttum innanhúss um hclgina. þrátt fyrir að tæplega tveir tu>;ir af iandsins heztu frjálsíþróttamönnum og konum séu við æfingar í lóndum beKKja ve«na Atlantshafsins. Einkum náðist athyRlisverður áranjjur í ýmsum kvennaKreinum ok ljóst að nokkrar ungar ok efnileKar stúlkur eru að taka stórstÍKum framförum. Á það einkum við um þær Hclgu Halldórsdóttur KR. Geirlaugu GeirlauKsdóttur Ármanni ok Bryndísi Hólm ÍR. Þá náði Thelma Björnsdóttir UBK sínu bezta í 800 m hlaupi innanhúss. Guðrún Karlsdóttir UBK er einnÍK í mikilli framför ok hið sama á við um Oddný Árnadóttur spretthlaupara i ÍR. Allt eru þetta ungar stúlkur sem eiíja eftir að ná lanjft o« lyfta frjálsíþróttum upp á hærra plan. sýni þær iðni við æfingar. Ljósm. (tuójón • Þeir börðust í 50 metra hlaupinu. Sisurður SÍKurðsson (t.v.). Ármanni ok Hjörtur Gislason KA. Sijjurður var sjónarmun á undan. en aðeins einn metri skildi fyrsta o>f fjórða mann af í hlaupinu. Keppni var skemmtileg í mörg- um karlagreinum, eins og nánar má sjá á úrslitum einstakra greina hér á eftir. Valbjörn Þor- láksson, sem brátt verður fimm- tugur, heldur áfram að hrella grindahlauparana, en grein þessa æfir þó enginn sérstaklega, hvern- ig svo sem á því stendur. Aðalsteinn Bernharðsson KA varð þrefaldur Islandsmeistari og framarlega í öðrum greinum. Hann er alhliða sterkur, en keppti á mótinu í eins ólíkum greinum og hugsast getur, vantaði bara í kúluvarpið. Eftir er að keppa í stangarstökki á mótinu, en sú keppni fer fram síðar. Úrslitin urðu annars: Karlar: 50 m hlaup: sek. 1. Sigurður Sigurðsson Á 5,9 2. Hjörtur Gíslason KA 5,9 3. Guðni Tómasson Á 6,0 4. Gísli Sigurðsson UMSS 6,0 800 m hlaup: mín. 1. Aðalst. Bernharðsson KA 2:07,9 2. Steindór Tryggvason KA 2:08,5 3 Lúðvík Björgvinsson UBK 2:11,0 4. Ágúst Þorsteinss. UMSB 2:12,7 1500 m hlaup: mín. 1. Steindór Tryggvason KA 4:14,6 2. Ágúst Þorsteinss. UMSB 4:15,6 3. Jóhann Sveinsson UBK 4:29,0 Gestur hlaupsins, Mikko H#ame ÍR, hljóp á 4:21,7 50 m grindahlaup: sek. 1. Valbjörn Þorláksson KR 7,0 2. Hjörtur Gíslason KA 7,2 3. Aðalst. Bernharðsson KA 7,3 4. Stefán Þ. Stefánsson ÍR 7,4 4x3 hringir boðhlaup: mín. 1. Sveit KA 3:24,7 2. Sveit Fh 3:39.8 Kúluvarp: mtr. 1. Óskar Reykdalsson UBK 15,68 2. Þorsteinn Þórsson ÍR 12,80 3. Óskar Thorarenssen KR 12,50 4. Helgi Helgason USAH 12,50 Hástökk: mtr. 1. Stefán Friðleifsson UÍA 1,94 2. Hafsteinn Jóhanness. UBk 1,94 3. Karl West UBK 1,88 4. Stefán Þ. Stefánsson ÍR 1,80 Langstökk: mtr. 1. Aðalst. Bernharðsson KA 6,82 2. Stefán Þ. Stefánsson ÍR 6,60 3. Sigurður Sigurðsson Á 6,42 4. Kristján Harðarson HSH 6,40 Þristökk: mtr. 1. Jón Oddsson KA 13,81 2. Pétur Pétursson HSS 13,68 3. Aðalst. Bernharðsson KA 13,46 4. Ármann Einarsson UÍA 12,61 Konur: 50 m hlaup: sek. 1. Helga Halldórsdóttir KR 6,4 Stúlknamet 2. Geirlaug Geirlaugsdóttir Á 6,5 Telpnamet 3. Oddný Árnadóttir ÍR 6,6 800 m hlaup: mín. 1. Thelma Björnsdóttir UBK2:29,7 2. Guðrún Karlsdóttir UBK 2:34,0 3. Birgitta Guðjónsd. HSK 2:37,4 4. Unnur Stefánsdóttir HSK 2:39,4 50 m grindahlaup: sek. 1. Helga Halldórsdóttir KR 7,3 Stúlkna- og meyjamet 2. Valdís Hallgrímsdóttir KA 8,6 3. Hjördís Árnadóttir UMSB 9,0 4. Ingveldur Ingibergsd. UMSB9.3 4x3 hringir boðhlaup: mín. 1. Sveit KA 3:57,2 2. Sveit UBK 3:58,2 3. Sveit UMSB 3:59,9 Hástökk: mtr. 1. Hrafnhildur Valbjörnsd. Á 1,60 2. Bryndís Hólm ÍR 1,55 3. Guðrún Sveinsdóttir UMFA 1,55 4. Þórdís Hrafnkelsdóttir UÍA1,55 Langstökk: mtr. 1. Bryndís Hólm ÍR 5,56 2. Helga Halldórsdóttir KR 5,54 3. Jóna B. Grétarsdóttir Á 5,32 4. Oddný Árnadóttir ÍR 5,17 Kúluvarp: mtr. 1. Guðrún Ingólfsdóttir Á 12,07 2. Helga Gunnarsdóttir UÍA 11,72 3. íris Grönfeldt UMSB 9,93 ágás Margt efnilegt fimleikafólk á unglingameistaramótinu únglingameistaramót íslands í bogahestur Atli Thorarensen A Krístján Ársæisson Fylki Þór Thorarensen Á 11.00 10.60 10.40 2.FLOKKUR 13—14 ÁRA Þór Thorarensen Árm. Guðjón Gislason Fylki Inirólfur Braxason Árm. 35.85 32.10 30.35 fimleikum fór fram í íþróttahúsi kennaraháskólans um síðustu helgi. Um 60 unglingar tóku þátt i mótinu sem sýndi fram á vaxandi grósku meðal ungs fólks í fimleikum. Þátttakendur voru frá sjö ýþróttafélögum, Gerplu, Björk, Ármanni, KR, IR, Fylki og KA frá Akureyri. Margt efnileíh fimleikafólk var þarna á ferðinni, og sýndi unga fólkið oft mikla hæfni við æfingar sinar. Hjá piltunum má nefna Þór Thorarensen Ármanni og Óskar Ólafsson. 1 stúlknaflokkunum voru margar liprar fimleikastúlkur, Brynhildur Skarphéðinsdóttir úr Björk Ilafnarfirði sigraði í flokki 15 til l6 ára, eftir harða keppni við Áslaugu Óskarsdóttur úr Gerplu. Þá má nefna Jódísi Pét- ursdóttur Gerplu sem sigraði í stökki og á slá. Mótið fór mjög vel fram og gekk vel fyrir sig. Mótstjórar voru Agnes Agnarsdóttir og Sig- urður Sverrisson. Úrslit í piltaflokkum á ungl- ingameistaramótinu í fimleikum. 1. FLOKKUR 15—16 ÁRA »«». Atli Thorarensen Árm. 34.00 Oskar Olafsson Árm. 32.80 Krístján Ársælsson Fylki 30.60 HRINGIR Þór Thorarensen Á 12.20 Óskar Ólafsson Á 12.10 Atli Thorarensen Á 12.00 STÖKK Óskar Ólafsson Á 14.60 Þór Thorarensen Á 13.30 Atli Thorarensen Á 12.80 TVÍSLÁ Þór Thorarensen Á 12.30 Atli Thorarensen Á 11.50 GuAjón Gíslason Fylki 10.50 SVIFRÁ Guðjón Gíslason Fylki 11.60 Atli Thorarensen Á 11.40 óskar ólafsson Á 10.70 Stúlknaflokkur úrslití einstök- um greinum: STÖKK stÍK Jódis Pétursdóttir Gerplu 14.85 Brynhildur Skarphéóinsd. Björk 14.85 ÁslauB Óskarsdóttir Gerplu 14.70 TVlSLÁ ÁslauK Óskarsdóttir Gerplu 13.10 Brynhildur Skarphéðinsd. Bjórk 12.95 HallveÍK Jakobsdóttir Fylki 10.60 SLÁ Jódís Pétursdóttir Gerplu 14.30 Ilrynhildur Skarphéóinsdóttir Bjork 14.00 Áslaug Ólafsdóttir Gerplu 12.88 fiiÓLFÆFINGAR Brynhildur Skarphéóinsdóttir Bjórk 15.67 Guðrún B. Kristinsdóttir Björk 13.57 Rannveix Guðmundsdóttir Bjórk 12.80 3. FLOKKUR 11-12 ÁRA Eggert Guðmundsson Árm. 27.40 Arnar Diego 22.10 Þorvaldur Harðarson 21.20 4. FLOKKUR 10 ÁRA OG YNGRI Axel Bragason Árm. 24.50 Ragnar Ólafsson Fylki 18.00 Úrslit i stulknaflokkum, sam- eiginlegur árangur: 1. FLOKKUR 15-16 ÁRA stig Brynhildur Skarphédinsdóttir Björk 28.77 ÁslauK Óskarsdóttir Gerplu 26.22 Jódís Pétursdóttir Gerplu 23.12 2. FLOKKUR 13-14 ÁRA Jóna Einarsdóttir Gerplu 21.80 Kristín Gisladóttir Gerplu 20.75 Katrín GuÖmundsdóttir Gerplu 17.38 3. FLOKKUR 11-12 ÁRA Illíf ÞorKeirsdóttir Gerplu 18.87 VilborK Viðisdóttir Gerplu 14.87 AuÓur Ketilsdóttir Björk 14.20 4. FLOKKUR 10 ÁRA OG YNGRI Hlín Bjarnadóttir Gerplu 13.20 Þuríður Gunnarsdóttir Gerplu 12.85 Esther Jóhannsdóttir Björk 12.23 Úrslit í einstökum greinum áhalda á fimleikamótinu: Piltar GÓLFÆFINGAR (Dýna) stig Þór Thorarensen Á 13.10 Atli Thorarensen Á 11.50 Ingólfur Bragason Á 11.20 r m Ljósm. Guðjón • Frá úrslitum 50 metra hlaups kvenna. Sigurvegarinn Helga Halldórsdóttir KR er lengst til vinstri. Oddný Árnadóttir ÍR í miðjunni og Geirlaug Geirlaugsdóttir Ármanni til hægri. Allar náðu stúlkurnar sinum bezta árangri og tvö íslandsmet féllu í þessu hlaupi. • Sigursælir unglingar á fimleikamótinu, stúlkurnar eru greinilega ánægðar með árangurinn. • Ung fimleikastúlka úr Björk Hafnarfirði, á jafnægisslánni. *

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.