Morgunblaðið - 26.02.1980, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1980
Cooper varði víti og
Liverpool tapaði stigi
— Spenna færist í toppbaráttuna á ný
IPSWICH Town, enska liðið sem var í neðsta sæti 1. deildar í lok
október, gerði sér lítið íyrir og hirti stig á Anfield Road í
Liverpool, er liðið mætti Liverpool í 1. deildarkeppninni. Eric
Gates, minnsti leikmaður ensku knattspyrnunnar, skoraði jöfnun-
armark 6 mínútum fyrir leikslok eftir góðan undirbúning Terry
Butch og Mick Mills og það nægði til jafntefiis sem Ipswich átti
sannarlega skilið. En viðureignin var æsispennandi, þannig fékk
Liverpool vitaspyrnu á silfurfati tveimur minútum eftir mark
Gates, en Paul Cooper í marki Ipswich varði snilldarlega vel tekna
spyrnu Terry McDermott. Hinumegin á vellinum leit Ray
Clemmence í mark Liverpool undan, treysti sér ekki til að fylgjast
með. Liverpool hafði náð forystunni á 8. mínútu leiksins með marki
Dave Fairclough, 7. mark hans í 5 síðustu leikjunum. Fairclough
fékk síðan tvö góð færi til þess að bæta við forystuna, en síðan
kom Ipswich meira og meira inn í myndina. Rétt áður
en að Gates jafnaði, hafði -------------- "
Clemmence t.d. varið meistaralega
frá Gates og Paul Mariner hafði
brennt af úr góður færi. Ný
spenna færðist í toppbaráttuna
við þessi úrslit.
United enn
með í slagnum
Leikmenn Manchester United
hristu af sér slen síðustu leikja
og sýndu fram á að þeir hafa
ekki gefið upp vonina, enda
getur enn allt gerst. United
ruddi Bristol City léttilega úr
vegi, BC lék svo sem ekki illa,
ekki eins og botnlið, en útherjar
United, Coppell hægra megin og
Ashley Grimes vinstra megin,
brytjuðu vörn BC í stykki og
dreifðu þeim um allar jarðir.
Hver fyrirgjöfin rak aðra fyrir
mark BC og þar gnæfði Joe
Jordan eins og Hvannadals-
hnjúkur þannig að leikmenn BC
réðu ekki neitt við neitt. Jordan
skoraði fyrsta og síðasta mark
United og átti auk þess allan
heiðurinn af sjálfsmarki Geoff
Merrick, staðan var 3—0 í hálf-
leik, Mcllroy skoraði annað
mark liðsins. Undir lokin slök-
uðu leikmenn MU sjáanlega af
og tvívegis skall þá hurð nærri
hælum við mark þeirra, en
Garry Bailey varði þá meistara-
lega skot þeirra Kevin Mabbutt
og Tom Ritchie.
1. DEILD
Liverpool
Manchester Utd.
Ipswich Town
Arscnal
Southampton
Notth. Forent
Aston VIIU
Wolverhampton
Leeds lltd.
Cryatal Palace
MiddlesbrouKh
Coventry City
Norwich City
Tottenham
Weat Bromwich
Stoke City
BrÍKhton
Manchester City
Everton
Briatol City
Derby County
Bolton Wand.
27 16 8 3
28 15 8 5
20 15 5 10
281210 6
30 13 7 10
2913 610
2611 9 6
27 12 6 9
29 9 12 8
30 9 12 9
2711 7 9
28 13 3 12
29 9 10 8
28 10 711
29 8 1011
28 9 811
29 8 912
29 9 7 13
29 6 1211
30 6 9 15
30 7 5 18
26 1 10 15
58:20 40
45:20 38
46:32 36
35:21 34
48:37 33
44:35 32
34:27 31
34:30 30
34:36 30
31:34 30
31:27 29
41:43 29
41:42 28
34:40 27
40:41 26
32:37 26
36:45 26
29:48 25
32:39 24
22:45 21
28:48 19
18:46 12
2. DEILD
Leicester Clty 30 13 11 6 44:31 37
Luton town 29 12 10 6 50:31 26
Chelsea 29 16 4 9 50:38 36
Birmlngham City28 15 6 7 37:25 36
Newcaatle 30 14 8 8 42:33 36
West Ham 27 16 3 8 38:25 35
Queenn Park R 30 14 6 10 56:39 34
Sunderland 29 14 6 9 48:36 34
Wrexham 29 14 3 12 34:34 31
Orient 30 10 10 10 37:42 30
CamhridKe 30 8 13 9 40:37 29
Cardiff City 30 12 5 13 28:36 29
Swansea City 29 11 6 12 31:38 28
Sfarewsbury 30 12 3 15 44:42 27
Preaton 29 8 11 10 35:27 27
Notts County 29 9 8 12 37:35 26
Oldham Athletic 28 9 8 11 32:26 26
Bristol Rovers 28 9 7 12 37:41 25
Watford 29 6 10 13 22:34 22
Burnley 29 6 9 14 31:52 21
Charlton 28 5 7 16 24:49 17
Fulham 28 6 4 18 27:53 16
Hér og þar meðal
Engilsaxa
Arsenal vann sinn fimmta
heimasigur í röð er liðið tók tvö
stig af Bolton. Leikurinn var
ömurleg skemmtun og þeir fáu
sem lögðu leið sína á Highbury
voru löngu farnir heim að hlýja
sér þegr Frank Stapleton skor-
aði annað mark liðsins á
89.lmínútu. Fyrra markið
skoraði miðvörðurinn Willy,
Young um miðjan fyrri
hálfleik.
Southampton, sem
hefur blandað sér í >
baráttuna um
UEFA-sætin, fékk
rassskell á
Highfield Road í
Coventry, þar
sem heimaliðið skoraði tvö mörk
á sömu mínútunni um miðjan
fyrri hálfleik. Fyrst skoraði hinn
tvítugi Garry Thomson og síðan
Tom English. Southampton
reyndi mjög að hasla sér völl í
leiknum, en það var endanlega
skorið fyrir slíkt þegar Thomson
bætti þriðja markinu við í síðari
hálfleik og innsiglaði mjög sann-
gjarnan sigur, 3—0.
Forest hrökk í stuð gegn
afspyrnulélegu liði Manchester
City sem virðist vera fallkandí-
dat þessar vikurnar. Trevor
Francis skoraði þrjú af mörkum
Forest, öll eftir undirbúning
Garry Birtles, en Ken Burns
skoraði fjórða markið með skalla
eftir hornspyrnu. Sókn Forest
var allan tíman stanslaus og í
fyrri hálfleik slapp mark City
nokkrum sinnum með undra-
verðum hætti. Þannig komst
Stan Bowels einu sinni einn í
gegn, skaut í þverslá, knötturinn
hrökk út til Martin O’Neil og
markið blasti opið við honum, en
skot hans fór í stöng og út.
Nokkru síðar fékk John Robert-
son opið færi til þess að skora er
dæmd var vítaspyrna á City en
hann brenndi af. Maður leiksins
fyrir utan Francis var Robert-
son, sem lék vörn City hvað eftir
annað háðulega. Shilton í marki
Forest þurfti aðeins einu sinni
að taka á honum stóra sínum og
gerði það þá svo um munaði,
sýndi markvörslu á heimsmæli-
kvarða er hann varði skot Roger
Palmer í síðari hálfleik.
Aston Villa vann sanngjarnan
sigur á nágrönnum sínum WBA,
en það þurfti algert klúðurmark
Brighton gerir einnig nóg
þessa dagana til þess að halda
sér af mesta hættusvæðinu.
Brighton sem um tíma virtist
dæmt til að falla, tók mikinn
kipp og er ekki í fallhættunni
sem stendur, og liðið önglaði í
stig á síðustu stundu gegn Leeds,
en Peter Ward skoraði þá jöfn-
unarmark liðsins gegn Leeds á
89. mínútu leiksins. Leeds hafði
töglin og hagldirnar i leiknum
en Brighton varðist vel. Brian
Flynn skoraði þó fyrir Leeds
og Kevin Hird hefði getað
gert út um leikinn með
því að nýta víti sem liðið
fékk, en Hird brenndi
af í stað þess að skora
annað mark Leeds.
Derby vann
dýrmætan sigur,
en stendur engu að
síður afleit-
lega að vígi í
botnbaráttunni.
Alan Biley skoraði
sitt fyrsta
mark fyrir Derby og var það
sigurmarkið, áður hafði Aiden
McCaffrey náð forystunni. Vara-
maðurinn Tony Galvin skoraði
íWi
• Eric Gates,
framherji Ipswich og
minnsti leikmaður 1.
deildar, var sá stóri á
Anfield, er hann skoraði
jöfnunarmark liðs síns gegn
meisturum Liverpool. Markvörðu
Ipswich, Paul Cooper, einn minnst,
leikmaður deildarinnar varði síðan
viti.
til þess að koma liðinu á bragðið.
Brian Robson skoraði fyrir WBA
rétt fyrir leikhlé eftir góða
sendingu John Deehan, Ken
McNaught jafnaði með glæsilegu
skallamarki, en sigurmarkið var
klúðursmark eins og þau gerast
svörtust, fyrirgjöf, meinlaus, frá
Tony Morley, hrökk af Brian
Little í netið, en Little hafði ekki
hugmynd um hvað gekk á og
flæktist óvart fyrir knöttinn,
þannig að markvörður og varn-
armenn WBA voru allir á röngu
færi og knötturinn skoppaði inn.
Norwich tapaði sínum þriðja
heimaleik í röð og varnarleik-
menn liðsins sýndu allt annað en
takta sem 1. deildar leikmönnum
sæmir. Og framherjar Úlfanna
refsuðu þeim grimmilega fyrir
mistökin. Ken Hibbitt skoraði
tvívegis úr vítaspyrnum, hin
mörk Úlfanna skoruðu Mel Eav-
es og John Rochards.
Stoke vann einnig athyglis-
verðan sigur á útivelli, gegn
Middlesbrough sem hefur reynst
erfitt lið heim að sækja það sem
af er vetri. Jeff Cook skoraði
fyrsta mark leiksins og færði
Stoke forystu. Mick Burns jafn-
aði metin, en Garth Crooks náði
aftur forystu fyrir Stoke fyrir
hlé, fyrsta mark Crokks á nýja
árinu og er hann þó langmark-
hæsti leikmaður Stoke. I síðari
hálfleik sótti Boro án afláts, en
eins og oft vill verða undir
slíkum kringumstæðum, var það
Stoke sem skoraði, Crooks bætti
við sínu öðru marki og þriðja
marki Stoke, sem við sigurinn
þokaði sér af mesta hættusvæð-
inu í 1 deild.
eina mark Tottenham seint í
leiknum, en Tottenham virtist
aldrei líklegt til þess að jafna.
Ian Walsh bjargaði andliti
Crystal Palace með því að skora
jöfnunarmark liðsins seint í
leiknum gegn Everton. Peter
Eastoe skoraði fyrir Everton
snemma í síðari hálfleik og var
farið að líta út fyrir að það yrði
sigurmarkið í leiknum.
2. deild:
Birmingham 2 (Dillon og Ev-
ans) — Wrexham 0
Bristol Rovers 3 (Penny 2 og
Pulis) — Chelsea 0
Cambridge 1 (Finney) —
Charlton 0
Cardiff 2 (Pontin og Stevens) —
Burnley 1 (Hamilton)
Fulham 1 (Lock) — Swansea 2
(James og Craig)
Oldham 1 (Halom) — Notts
County 0
Preston 0 — QPR 3 (Allen,
Roeder og Goddard)
Shrewsbury 3 (Maguire, Bigg-
ins og King) — Newcastle 1
(Shoulder)
Sunderland 1 (Cooke) — Luton
0
Watford 0 — Orient 3 (Jenn-
ings, Chiedozy og Coats)
West Ham 3 (Pike, Cross og
Holland) — Leicester 1 (Young)
Knatt-
spyrnu-
úrslit
Enxland 1. deild:
Arsenal — Ibiltun 2:0
Cmcntry — Southampton 3:0
Crystal Palace — Everton 1:1
Derby — Tottenham 2:1
Leeds — BrÍKhton 1:1
Liverpool — Ipswich 1:1
Manch. Utd. — Bristol City 4:0
Middlesbr. — Stoke 1:3
Norwich — Wolves 0:4
Nott. Forest — Manch. City 4:0
West Bromwich — Aston Villa 1:2
3. deild:
Brentíord — Blackpool 2:1
Bury — Mansíield 0:2
Carlisle — Hull 3:2
Chesterlield — Grimsby 2:3
GillinKham — Barnsley 1:1
Millwall - Oxford 3«
Plymouth — Blackburn 0:1
Readinx - Sheffield Utd. 2:1
Sheffield Wed — Rotherham 54)
Swindon — Wimbledon 2:1
4. deild:
Itournemouth — York 0:0
Crewe — Hereford 1:0
Halifax — Darlinttton 1:1
Northampton — Aldershot 2:1
PeterbrouKh — Rochdale 2:0
Portsmouth — Huddersfield 4:1
Port Vale — Hartlepool 1:1
Scunthorpé — Lincoln 1:0
Torquay — Walsall 0:1
Skotland: Aberdeen — Kilmarnockl:2
Celtic — Dundee 2:2
Dundec Utd — Hibernian 1.4)
RanKers — Morton 3:1
St. Mirren — Partick 34)
Úrslitin i V-Pýskalandi 1. deild um
helgina:
llamborK — DuisburK 1:2
Stuttgart — Brcmen 5:1
Gladbach — Hertha 3:1
DUsseldorf — Uerdingen 3:1
Schalke — Kaiserslautern 2:1
Bayern Munchen — Bochum 3:0
BraunschweÍK — Köln 2:1
Dortmund — 1860 MUnchen 0:0
Staðan er nú þannig:
Bayern M 22 13 4 5 46:23 30
IlamborK 21 11 6 4 44:22 28
Köln 22 11 6 5 51:35 28
Schalke 22 11 6 5 31:21 28
Stuttxart 22 11 4 7 47:33 26
Dortmund 22 11 3 8 43:31 25
Frankfurt 21 12 0 9 45:29 24
Gladhach 22 8 8 6 37:35 24
Kaiserslautern 22 9 3 10 38:37 21
Dusseldorf 21 8 4 9 44:46 20
1860 Munchen 22 6 7 9 28:34 19
UerdinKen 22 8 3 11 27:37 19
Leverkusen 21 6 7 8 24:39 19
Bochum 22 7 4 11 23:30 18
Duisburg 22 6 5 11 24:38 17
BraunschweÍK 22 5 6 11 24:39 16
Bremen 21 6 3 12 28:53 15
Hertha 21 4 5 12 21:40 13
Úrslit i Hollandi urðu þessi
Deventer — Arnhem 5:1
NAC Breda — Haarlem 1:0
Ajax - AZ'67 2:2
Exelsior — Utrecht 1:1
Sparta — Feyenoord 0:4
Den HaaK — Roda 2:0
Maastricht — Twente 1:0
PSV - PEC Zwolle 0:0
NEC NijmeKen - TilhurK 2:3
Staðan eftir þessa umferð er nú þessi:
Ajax 23 18 3 2 60:22 39
AZ’67 23 14 í 1 3 48:23 34
Feyenoord 22 12 7 3 43:19 31
Utrecht 23 10 7 6 35:27 27
Roda 23 12 3 8 35:28 27
PSV 23 9 7 7 40:27 25
TilburK 23 8 8 7 33:42 24
Twente 22 9 5 8 28:29 23
Den IlaaK 23 8 7 8 28:29 23
Excelsior 23 8 7 8 38:41 23
Deventer 23 9 4 10 35:30 22
PEC fcvolle 22 6 7 9 23:28 19
Maastricht 23 6 9 9 27:37 19
Haarlem 23 5 7 11 29:45 17
Arnhem 23 5 7 11 28:46 17
Sparta 23 5 4 14 32:47 14
NAC Breda 22 5 4 13 15:36 11
NEC NijmeKen 23 5 2 16 21:42 12