Morgunblaðið - 26.02.1980, Side 32

Morgunblaðið - 26.02.1980, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1980 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Stokkseyri Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. fltaigfttiirifaftife Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarövík. Uppl. í síma 3424. Skrifstofustörf Staöa skrifstofumanns viö sýslumannsem- bættiö í Barðastrandarsýslu er laus til um- sóknar. Starfiö er aðallega gjaldkerastarf og ýmis önnur skrifstofustörf. Einnig óskast starfskraftur viö vélritun hálfan daginn. Umsóknarfrestur til 10. marz 1978. Stööurnar eru lausar þá þegar eöa síðar eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar hjá undirrituöum. Jóhannes Árnason, Skrifstofu Baröastrandarsýslu, 21. febrúar 1980. Hótelstarfsfólk Fyrir sumartímabiliö óskum viö aö ráða í heitt og kalt eldhús, í framleiöslu, í vínstúku, á herbergi, gestamóttöku og minjagripabúö. Yfirmann í eldhúsi, framleiöslustjóri (hovmester). Ráöning eftir hentugleikum í apríl, maí eöa júní. Laun eftir samkomulagi. Sendiö umsóknir, æskilegt aö meömæli fylgi, Lindström Turisthotel, 5890, Lærdal, Norge. Sölustarf Vélainnflytjandi óskar að ráöa sölumann til sölu- og skrifstofustarfa. Áhugi á vélum nauösynlegur og nokkur reynsla í skrifstofu- störfum æskileg. Tilboö meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Sölumaöur — 6009“. Starfsfólk óskast til aðstoðar í eldhúsi. Uppl. ekki í síma. Síld og fiskur, Bergstaöastræti 37. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Tilkynning Þeir sem telja sig eiga bíla á geymslusvæöi „Vöku“ á Ártúnshöföa, þurfa aö gera grein fyrir eignarheimild sinni og vitja þeirra fyrir 15. mars n.k. Hlutaðeigendur hafi samband við afgreiöslu- mann „Vöku“ aö Stórhöföa 3 og greiði áfallinn kostnað. Aö áöurnefndum fresti liönum veröur svæöið hreinsaö og bílgarmar fluttir á sorphauga á kostnaö og ábyrgö eigenda, án frekari viðvörunar. Reykjavík, 20. febrúar 1980, Gatnamálastjórinn í Reykjavík, Hreinsunardeild. Framreiðslumenn Lífeyrissjóður Félags fram- reiðslumanna mun úthluta lán- um úr sjóönum í vor. Lánsum- sóknir þurfa aö hafa borist skrifstofunni fyrir 1. marz n.k. Stjórnin. Utboð Hitaveita Akraness og Borgarfjaröar óskar eftir tilboöum í aö steypa greinibrunna fyrir dreifikerfi hitaveitu á Akranesi. Útboösgögn veröa afhent gegn 30 þús. kr. skilatryggingu á verkfræðistofunni Fjarhitun h/f, Álftamýri 9, Reykjavík, Verkfræöi- og teiknistofunni s.f. Heiðarbraut 40, Akranesi og Verkfræöistofu Sigurðar Thoroddsen h/f, Kveldúlfsgötu 2, a. Borgarnesi. Tilboöin veröa opnuö á Verkfræði- og teiknistofunni s.f. miðvikudaginn 12. marz 1980, kl. 14.30. Raflyftitæki 3 tonna til sölu. Ný yfirfarinn. Upplýsingar: K. Jónsson & Co, Hverfisgötu 72, sími 12452. Subaru 1600 Til sölu Subaru 1600 árgerö 1978 í mjög góöu lagi. Upplýsingar í síma 40460. Til leigu 4ra herb. íbúð, vönduð og vel staösett í bænum. Tilboð ásamt meðmælum sendist augld. Mbl. fyrir 29. febr. merkt: „Útsýni — 6076“. Verslunarpláss til sölu 181 ferm. viö Hverfisgötu 32, (Dalbær). Hentar fyrir margskonar starfsemi. Til sýnis alla daga á verslunartíma, aörar uppl. gefur Lúövík Eggertsson, Óöinsgötu 4, sími: 15605. Ibúð til sölu Tilboð óskast í íbúðarhúsiö Strandgötu 69c, Eskifiröi. Réttur áskilin aö taka hvaöa tilboöi sem er eöa hafna öllum. Tilboö skulu berast fyrir 15. marz ti! undirritaðs Sigurgeir Helgason Höfn Hornafirði Til sölu 3ja herb. íbúö 82 fm. nýleg. Uppl. í síma 97-8482 eftir kl 7. Akranes Húsnæöiö Skólabraut 21, 2. hæö sem er 165 ferm að stærð er til sölu. Upplýsingar veitir Örlaugur Stefánsson í síma 93-2007. Húsnæði óskast 500 fm skrifstofuhúsnæði í austurborginni óskast til leigu. Góð bílastæði æskileg. Tilboö sendist fyrir 1. mars merkt: „Húsnæöi — 6154“. Akranes Aöalfundur fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna á Akranesi veröur haldinn miðvikudaginn 27. febrúar kl. 8.30 síðdegis í Félagsheimili Sjálfstæöisfélaganna Heiöargeröi 20. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Alþingismennirnir Friöjón Þóröarson og Jó- sef H. Þorgeirsson mæta á fundinum og ræöa stjórnmálaviöhorfin. Stjórn Fulltrúaráösins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.