Morgunblaðið - 26.02.1980, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 26.02.1980, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1980 41 Lýðurinn hyllti þá + Þessi fréttamynd var tekin í Teheran á eins árs afmæli bylt- ingarinnar í íran. — í tilefni af afmælinu kom þangað í heimsókn hinn galvaski Palestínumannafor- ingi, Yasser Arafat. — Hann tekur hér við hylli lýðsins (lengst til v.), ásamt tveim kunnum mðnnum úr fréttum frá íran nú að undanförnu. — Þeir haldast í hendur og sá sem heldur í hönd Arafats er Ahmad Khomeini, son- ur gamla trúarleiðtogans, Khom- einis, og lengst til hægri er svo sjálfur forseti írans, Bani-Sadr. — í textanum með myndinni segir að þúsundir borgarbúa í Teheran hafi hyllt þá félaga. + AP-fréttaljósmyndari tók þessa mynd á dögunum í Köln í V-Þýzkalandi, þar sem staðið hafa yfir réttarhöld í máli þriggja fyrrum SS-sveitarmanna, þeirra Ernst Heinrich Sohn (sem er lengst til v.), Kurt Lischka og Herbert Hagen, sem báðir bregða hendi fyrir andlitið. — Þeir voru sekir fundnir um að hafa á heimsstyrjaldarárunum sent yfir 70.000 franska Gyðinga til hinna illræmdu fangabúða nasista. — Ekki hlutu þeir dauða- dóma heldur fangelsisvist. ÞETTA eru átta (ulltrúar sem skipa innsta kjarna æðsta ráðsins í Júgóslavíu. Þeir eru írá v. í efri röð: Lazar Kolisewski, Sergej Kreigher, Vladimir Bakaric og Vidoje Zarkovic. — í neðri röðinni {einnig frá v.): Petar Stambolic, Fadilj Ilodza, Stevan Doronjski, og Cvijetin Mijatovic. — Engum getum er að því leitt í texta þessarar AP-fréttamyndar, hver þeirra sé líklegur eftirmaður hins dauðvona þjóðarleiðtoga Júgóslava, Títós marskálks. Nýtt nýtt Pils — blússur frá Sviss, Þýskalandi og Svíþjóð. Glugginn, Laugavegi 49. Cessna Skyhawk Til sölu er eignarhlutur í flugvélinni TF-POP. Uppl í síma 24075. HVER SAGÐIAÐ ÞAÐ VÆRIVERÐBÓLGA? VIÐ B0ÐUM VERÐ- LÆKKUN Vegna hagstæöra samninga getum við boöiö Raynox kvikmyndasýningarvélar á mjög góöu veröi meö ennþá betri kjörum. RAYNOX 1010 meö hljóöi kr. 316.150,- RAYNOX 3000 án hljóös kr. 144.500,- í viöbót viö verölækkunina veitum viö 10% staögreiösluafslátt af báöum vélunum eöa 50% útborgun og eftirstöðvar á 3 mánuöum á hljóövél- inni. Jafnframt munum viö veita 10% afslátt af Procolor sýningartjöldum sem kosta 50.200.- og eru úr silfurdúk, stærö 135x135 cm á fæti. Opið á laugardögum. Póstsendum. TÝLIH/F Austurstræti 7, 101 Reykjavík. S-10966. EF ÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AUGI.YSINt; A- SIMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.