Morgunblaðið - 06.03.1980, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 06.03.1980, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1980 Hjartans þakkir til þeirra mörgu vina og ættingja, sem glöddu mig á sjötugs afmæl- inu 25. febrúar sl. meö heim- sóknum, gjöfum, blómum og skeytum. Megi Guð blessa ykkur öll. Snorri Jónsaon, Kötlufellí 3. vandaðaðar vörur Rafsuðuvélar Ódýrar, handhægar gerðir. Oliufélagið Skeljungur hf V^f Heildsölubirgðir: Smávörudei Shell gðir: Fd Sími: 81722 Gott útsýni meö BOSCH þurrkublööum Hverl þurrkublað fer hennl og skerl úlsýni sem samsvarar yfir ætti að skipta um 100 kilómetra á ruðunni þurrkublöö minnst á ári. og til að koma einu sinni á ári. i veg fyrir skemmdir á útsölustaðir: Shell Bensínstödvar BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 í Kaupmannahöfn FÆST í ÖLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI AUG1.VSINGAS1MINN ER: i'FÍ 22410 2Hor0unbUi2)it) Útvarp í kvöld klukkan 21.10: Jón SlgurÖur SÍKurbjörnsson Karlsson Stelndór Hjörlelísson Róbert SÍKuróur Arnfinnsson Skúlason Ævar R. Kvaran GuÖmundur Pálsson Hefndum skal fram komið... Þáttur um áfengismál í útvarpi: Um 15 þúsund Islend- ingar eiga við meiri- háttar vandamál að stríða í kvöld verður flutt í útvarpi sakamálaleikritið „Síðasti flóttinn" eftir R.D. Wingfield. Ásthildur Egil- son gerði þýðinguna, en leikstjóri er Jón Sigur- björnsson. Með helstu hlut- verkin fara Sigurður Karls- son, Steindór Hjörleifsson, Róbert Arnfinnsson, Sig- urður Skúiason, Ævar R. Kvaran og Guðmundur Pálsson. Flutningur leiksins tekur um klukkustund. Brian Seaton er stríðs- hetja, sem hefur særst al- varlega á höfði og hefur verið til.meðferðar á heilsu- hæli í 30 ár. Hann hafði ásamt fleirum verið sendur til Frakklands til að vinna skemmdarverk að baki víg- línu Þjóðverja. En einhver sveik þá í hendur fjand- mannanna. Seaton lifir enn í gamla tímanum og hann þykist nú vita hver svikar- inn er. Hefndin skal koma yfir hann, hvað sem það kostar ... R.D. Wingfield skrifar einkum fyrir breska útvarp- ið og er mjög vinsæll höf- undur. Hann hefur samið ótrúlegan fjölda leikrita á skömmum tíma, hvert með sínu sniði, en öll þrungin spennu og einnig stundum nokkurri kímni. Þátturinn Til umhugsunar er á dagskrá útvarps klukkan 14.45 í dag, en í þættinum fjalla þeir Karl Helgason og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson um áfengismál og vandamál tengd áfengisneyslu. En Karl er starfsmaður áfengis- varnarráðs, og Vilhjálmur er framkvæmdastjóri SAÁ. Vilhjálmur sagði í samtali við Morgunblaðið í gær, er hann var að vinna að þættinum, að i þættinum að þessu sinni yrði einkum fjallað um áfengis- ráðgjöf margskonar. Verður til dæmis rætt um það hvernig fóik á að snúa sér í því að fá aðstoð vegna vandamála af áfengis- neyslu, bæði sjúklingar sjálfir og ýmsir aðstandendur þeirra. Þar getur til dæmis verið um að ræða maka, börn, foreldri, vinnuveitendur, vinnufélaga, vini og fleiri. Áfengisráðgjöf er því ekki bundin við það að ræða við og hjálpa sjúklingunum einum, heldur nær hjálpin langt út fyrir raðir alkóhólist- anna sjálfra. Um þessi mál munu þeir Vilhjálmur og Karl ræða við þau Jón Tynes hjá göngudeild Landspítalans, félagsráðgjafa, og við Önnu Þorgrímsdóttur áfengisráðgjafa hjá SÁÁ. Vilhjálmur sagði að lokum, að talið væri að hér á landi væru um 15 þúsund manns sem ættu við meiriháttar vandamál að stríða vegna of mikillar áfengisneyslu, og mun fleiri ættu í minniháttar vandræðum af þeim sökum. Ljóst er því hve hér er á ferðinni stórt vanda- mál, en á ári hverju eru um 1500 tilfelli tekin fyrir í með- ferðarstöðinni að Silungapolli, og um 350 manns fara í eftir- meðferð að Sogni í Ölfusi, auk allra þeirra sem leita til Vífils- staða, Víðiness, Illaðgerðar- kots, Gunnarsholts og Klepps- spítalans og fleiri stofnana. Ljósm: Kristján Einarsson. Við upptöku á þættinum í gærdag, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Karl Helgason. Jón Tynes og Anna Þorgrímsdóttir. Útvarp ReykjavíK FIM44TUDAGUR 6. marz MORGUNINN___________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius heldur áfram að lesa „Sögur af Hrokkinskeggja“ í endur- sögn K.A. Míillers og þýð- ingu Sigurðar Thorlaciusar (13). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Há- tíðarhljómsveitin í Lundún- um leikur lög úr „.Túskild- ingsóperunni“ eítir Kurt Weill og „Sköpun heimsins“, tónverk cftir Darius Mil- haud: Bernard Ilerrmann stj. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Ármannsson. Rætt við ólaf Jensson framkvæmda- stjóra byggingarþjónustunn- ar. 11.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassísk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. 14.45 Til umhugsunar. Karl Ilclgason og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fjalla um áfengismál. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynn- ir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistartimi barnanna. Egill Friðleifsson sér um tímann. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Dóra verður átján ára“ eft- ir Ragnheiði Jónsdóttur. Sig- rún Guðjónsdóttir les (6). 17.00 Síðdegistónleikar.Sinfón- iuhljómsveit íslands leikur „Endurskin úr norðri“ op. 40 eftir Jón Lcifs; Páll P. Páls- son stj. / Sinfóníuhljómsveit- in í Boston leikur Konserttil- brigði eftir Alberto Ginast- era; Erich Leinsdorf stj. / Eugene Tray og Fílharm- 7. mars 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dag- skrá 20.40 Reykjavíkurskákmótið Skýringar flytur Jón Þorsteinsson. 20.550 Skonrok(k) Þorgeir Ástvaldsson kynn- ir vinsæl dægurlög. 21.55 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson fréttamaður. 22.25 Ég, Pierre Riviere játa ... (Moi, Pferre Riviere oníusveitin í Antwerpen leika Píanókonsert eftir Flor Peeters; Daniel Sterneld stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi Tryggvason fyrrum yfir- kennari flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Byggðirnar þrjár í Breið- holti. Þáttur i umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. 20.30 Tónleikar Sinfóníuhjóm- sveitar íslands í Háskólabíói. Beint útvarp á fyrri hluta efnisskrár. Stjórnandi: Páll. P. Pálsson. Einleikari Man- uela Wiesler. a. „Prómeþeus“, tónaljóð nr. Frönsk bíómynd frá árinu 1976. Leikstjóri Rcné Allio. Aðalhlutverk Claude Her- bert, Jacquelinc Millier og Joseph Leportier. Myndin lýsir frægu, frönsku sakamáli. Árið 1835 myrðir átján ára pilt- ur, Pierre Riviere, móður sína og systkin. Réttað er í máli hans, og þar greinir hann frá því, hvers vegna hann framdi verknaðinn. Myndin er alls ekki við hæfi barna. Þýðandi Ragna Ragnars. 00.30 Dagskrárlok 5 eftir Franz Liszt. b. Flautukonsert eftir Þor- kel Sigurbjörnsson (frum- flutningur). — Kynnir Jón Múli Árna- son. 21.10 Leikrit: „Síðasti flóttinn“ eftir R.D. Wingfield. Þýð- andi: Ásthildur Egilson. Leikstjóri: Jón Sigurbjörns- son. Persónur og leikendur.: Dawson aðstoðarlögreglu- fulltr./Sigurður Karlsson. Brindle/Steindór Hjörleifsson. Seaton/Róbert Arnfinnsson. Sir Charles Ebsworth/Ævar R. Kvaran. Hjúkrunarmaður/Guðmund- ur Pálsson. Garwood varðstjóri/ Sigurður Skúlason. Aðrir leikendur: Baldvin Halldórsson, Daníel Will- iamsson, Guðjón Ingi Sig- urðsson, Helga Þ. Stephens- cn, Jón Hjartarson, Olafur Örn Thoroddsen og Valdem- ar Helgason. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passíusálma (28). 22.40 Reykjavíkurpistill: Aft- urhvarfstregðan. Eggert Jónsson borgarhagfræðing- ur talar. 23.00 Kvöldtónleikar. a. Frönsk svíta nr. 6 í E-dúr eftir Bach. Alicia de Larr- ocha leikur á píanó. b. Konsert í G-dúr fyrir flautur. óbó og strengjasveit eftir Haydn. Paul de Winter og Maurice van Gijsel leika með Belgisku kammersveit- inni; Georges Maes stj. c. Sinfónia i F-dúr op. 5 nr. 1 eftir Gossec. Sinfóniuhljóm- sveitin í Liége leikur; Jacq- ues Houtmann stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.