Morgunblaðið - 06.03.1980, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1980
Fossvogur
Höfum í einkasölu óvenju glæsilega 5—6 herb. 132 ferm. íbúö á 3.
hæö í Fossvogi. Þvottaherb. í íbúðinni, gestasnyrting.
Kleppsvegur ,
Höfum t einkasölu 4ra herb. ca. 110 ferm. glæsilega íbúö í lyftuhúsi
viö Kleppsveg. Stórar suöur svalir, gott útsýni.
Raðhús — Mosfellssveit
Höfum í einkasölu glæsilegt 275 ferm. raöhús viö Brekkutanga,
Mosfellssv. Húsiö er kj. og 2 hæöir, bílskúr á 1. hæö.
Uppl. gefur
Agnar Gústafsson hrl.,
Hafnar8trœti 11, símar 12600 og 21750.
Utan skrifstofutíma 41028.
29922
LÍTIÐ EINBÝLISHÚS í HF.
3ja herb. 50 ferm. á 2. hæöum. Nýtt rafmagn, nýjar hitalagnir.
Tvöfalt gler. Verð 23 millj.
LÆKJARKINN HF.
4ra herb. 115 ferm. neöri hæö ítvíbýli. Verð tilboð.
LYNGHAGI
2ja herb. 45 ferm. íbúö í kjallara, ósamþykkt. Verö 16 millj. Útb.
tilboö.
EINARSNES
3ja herb. 70 ferm. kjallari meö sér inngangi. Nýtt eldhús, tvöfalt
gler. Verö 22 millj. Útb. 16 millj.
ENGIHJALLI
3ja herb. 85 ferm. íbúð á 1. hæð. Toppeign. Verð 29 millj. Útb. 23
millj.
HRINGBRAUT
3ja herb. 80 ferm. íbúö á hæö í fjölbýlishúsi. Verö tilboö.
REYKJAVEGUR MOSFELLSSVEIT
3ja herb. 80 ferm. risíbúö ásamt bílskúr, til afhendingar strax. Verö
tilboö.
FURUGRUND
90 ferm. íbúö á 3. hæö sem er stór stofa, tvö herb. og eldhús.
Sameiginlegt þvottahús með vélum. Verö 28 millj. Útb. 22 millj.
LAUGAVEGUR
3ja herb. 65 ferm. risíbúð í steinhúsi sem þarfnast standsetningar.
Laus fljótlega. Verö 18 millj. Útb. 14 millj.
FÍFUSEL
4ra herb. íbúö á tveimur hæöum, suður svalir. Tilb. undir tréverk.
Til afhendingar strax. Verö 27 millj. Útb. 21 mlllj.
BLÖNDUBAKKI
4ra herb. 120 ferm. endaíbúö á 2. hæö. Þvottahús og búr inn af
eldhúsi. Eign í aigjörum sérflokki. Herb. í kjallara fylgir. Verö 27
millj. Útb. 28 millj.
HRÍSATEIGUR
4ra—5 herb. efri hæö í tvíbýlishúsi. Nýstandsett. Laus nú þegar.
Verö 32 millj. Útb. tilboö.
GNOÐARVOGUR
130 ferm. sérhæö ásamt bflskúr í skiptum fyrir 3ja herb.
KAPLASKJOLSVEGUR
5 herb. íbúð á efstu hæö í fjölbýlishúsi. Tvaer samliggjandi stofur
þar af tvö í risi. Fallegt útsýni. Verö 35 millj. Útb. 26 millj.
ÖLDUTUN HAFNARFIRÐI
145 ferm. 6 herb. efri sérhæö ásamt bflskúr í 15 ára gömlu húsi.
Verö 45 millj. Útb. 32 millj.
VESTURBERG
Einbýlishús, 200 ferm. á tveimur hæöum ásamt 2ja herb. íbúö í
kjallara. 30 ferm. fokheldur bílskúr. Verö 65 millj.
EIKJUVOGUR
160 ferm. 10 ára gamalt einbýlishús á einni hæð ásamt bflskúr,
eingöngu í skiptum fyrir sérhæö.
REYNIMELUR
Sérstaklega falleg sérhæö sem er 150 ferm. ásamt bílskúr, í nýlegu
húsi. Eingöngu í skiptum fyrir einbýlishús eða tvær minni eignir.
VESTURBRAUT HAFNARFIRÐI
120 ferm. einbýlishús á tveimur hæöum. Allt nýstandsett. Verö 45
millj. Útb. 32 millj.
LAUGAVEGUR
Gamalt einbýlishús sem nýtt meö tveimur íbúöum og 40 ferm
bflskúr. Verð 50 millj. Útb. 35 millj.
KJARTANSGATA
4ra herb. efri hæö í tvíbýli, ásamt bílskúrsrétti. Verö 38 millj.
Útborgun 28 millj.
BARMAHLÍÐ
4ra herb. 100 ferm. kjallaraíbúö. Meö sérinngangi. Rúmgóð og
snyrtileg eign. Verö 26 millj. Útborgun 18 millj.
SELJAHVERFI
Raöhús — fokheld, tilbúin til afhendingar í aprfl og júlí. Teikningar
á skrifstofunni.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI — VOGAHVERFI
130 ferm. lager- og skrifstofuhúsnæöi. Lofthæö 3,10. Til
afhendingar fljótlega. Verö 28 millj.
ÚTI Á LANDI
Höfum eignir á eftirtöldum stöðum: Húsavík, Mývatni, Eskifiröi,
Hverageröi, Vestmannaeyjum, Þorlákshöfn, Eyrarbakka, Selfossi.
JARÐAREIGENDUR
Höfum fjársterka kaupendur af öllum geröum jaröa. Möguleiki á
skiptum á eignum í bænum.
js FASTEIGNASALAN
^Skálafdl
Mjóuhlíö 2 (viö Miklatorg)
Sölustjóri:
Valur Magnússon,
Viöskiptafræöingur:
Brynjólfur Bjarkan.
| Breiöholt
| Nýtískuleg 2ja herb. íbúö á|
■ hæö í lyftuhúsi um 65 ferm |
I® meö óhindraö útsýni yfir S
borgina. Útb. 16—17 millj. S
I Hagkvæmt heildarverö. Lausl
I eftir samkl. Bein sala.
I Viö Asparfell
I Falleg 3ja herb. íbúö, 85.60'I
I ferm á 2. hæö í lyftuhúsi. Útb. |
| 20—21 millj. Mikil og góöjj
I sameign, m.a. barnagæsla og'|
■ heilsugæsla í húsinu. LausB
I eftir samkl. Bein sala.
I 4ra herb. m/bílskúr
I Rúmgóö íbúð við Asparfell, |
I 124 ferm á hæö í lyftuhúsi. ■
| Bílskúr fylgir. Verö aöeins 34 I
| millj. Bein sala.
L
Benedikt Halidórsson sölus.
Hjalti Steinþórsson hdl.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
MhDBORG
rsteignasalan i Nýja bióhútinu Reykjavik
Símar 25590,21682
Jón Rafnar sðlustj. heimas. 52844
Álfaskeiö Hf
3ja herbergja ca 90 ferm 2 stór
svefnherb. Bflskúrsréttur.
Þvottah. sömu hæð. Verö 27—
28 m. útb. 21 m.
Laugarnesvegur
skipti — 2ja herb.
3ja herbergja ca 80 ferm íbúö í
fjölbýlishúsi. 2 svefnherbergi
plús aukaherbergi í kjallara.
Fæst einungis í skiptum fyrir 2ja
herbergja í sama hverfi.
Blöndubakki
Ca 120 ferm í fjölbýlishúsi 3
svefnherb. auk vinnuherbergis í
kjallara, sérþvottahús, gesta-
snyrting. Frágangur í sérflokki.
Hafnarfjöröur
2 íbúöir sama húsi
3ja og 4ra herbergja í steinhúsi
á rólegum staö tilvalið f. sam-
hentar fjölskyldur eða sem ein-
býlishús. Verð samtals ca 60
milljónir.
31800 - 31801
FASTEIGNAMIÐLUN
Sverrir Kristjánsson
HREYFILSHÚSINU - FELLSMÚLA 26, 6.HÆÐ
Seltjarnarnes
til sölu 2x82 ferm. parhús á Seltjarnarnesi. 5 svefnherb.,
bflskúrsréttur. Laust í júní n.k. Verð kr. 65—70 millj., útb. kr. 45
millj.
Drápuhlíö
til sölu ca. 120 ferm. sérhæð. Tvær samliggjandi stofur, tvö
svefnherb. o.fl. Bflskúrsréttur. Laus fljótt.
Álftahólar lyftuhús.
Til sölu góö 3ja herb. íbúö, laus í maí.
Krummahóiar
Til sölu mjög góö 106 ferm. íbúö ásamt bflgeymslu.
Kríuhólar
Til söiu 5 herb. endaíbúö ásamt bflskúr.
Garöabær — Einbýli — Tvíbýli
Til sölu mjög glæsilegt 2x183 ferm. hús meö tveimur íbúöum. Allar
nánari uppl. og teikningar á skrifstofunni. Uppl. um þetta hús eru
ekki gefnar í síma.
SVERRIR KRISTJÁNSSON HEIMASÍMI 42822
MÁLFLUTNINGSSTOFA:
SIGRÍÐUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl.
HAFSTEINN BALDVINSSON hrl.
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS
L0GM JÓH. Þ0RÐARS0N HDL
Til sölu og synís meöal annars:
4ra herb. íbúð við
Kjarrhólma 4. hæö 105 ferm., nýleg úrvals íbúö, sér
þvottahús.
Stórageröi 3. hæö 110 ferm., stór og góð suöur íbúö.
Hjallaveg kj. 96 ferm., mjög góö, endurnýjuö, allt sér,
tvíbýli.
3ja herb. íbúðir við
Krummahóla 5. hæö, 75 ferm., glæsileg innrétting, útsýni.
Vesturberg 1. hæð, 70 ferm, fullgerö í háhýsi.
Hringbraut Hf. neöri hæð, 90 ferm, tvíbýli, endurnýjuö.
Glæsilegur sumarbústaður
skammt utan viö borgina, eignarland 2400 ferm. ræktaö.
Húsiö er nýtt, staöurinn eftirsóttur. Nánari uppl. ásamt
myndum á skrifstofunni.
Smáíbúðarhverfi Fossvogur
Gott einbýlishús óskast til kaups. Skipti möguleg á
glæsilegri íbúö í Fossvogi.
I Hólahverfi í Breiöholti
óskast 3ja herb. íbúö á 1. eöa 2. hæö í fjölbýlishúsi.
Góö 3ja—4ra herb. íbúó
óskast í vesturborginni.
Staögreiðsla. _____________________________
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
AIMENNA
FASTEIGNASALAN
FASTEKSNASALA
KÖRAVOGS
HAMRABORG 5
■
■
■
lm
SÍMI
42066
45066
Digranesvegur
Rúmgóð 2ja herb. íbúö á jarö-
hæö í parhúsi. Eina íbúöin á
hæöinni. Bílskúrsréttur. Verö
20 millj.
Furugrund
2ja herb. ófullgerö íbúö á 1.
hæö ásamt íbúöarherb. t kjall-
ara, meö aðgangi aö snyrtingu.
Verö 24 til 25 millj.
Víöihvammur
Snotur 3ja herb. risíbúö. Sér
inngangur. Verö 25 millj.
Hjallabraut
2ja herb. góö íbúö á hæö í
fjölbýli. Þvottaherb. og búr í
íbúðinni. Verö 24 millj.
Engjasel
Ágæt stór 2ja herb. íbúö á efstu
hæö í fjölbýli. Þvottaherb. í
íbúöinni. Verð 24—25 millj.
Ásbraut
Snotur 2ja herb. (búö á 2. hæö.
Verö 20 millj.
Kópavogur
Stórglæsileg ný 3ja herb. rúm-
góö íbúö í fullfrágengnu lyftu-
húsi. Einstakar Fulninga inn-
réttingar og innihurði. Allt sér
teiknaö og smíðað aðeins fyrir
þessa einu íbúð. Alullar rýja
teppi á gólfum, flísalagt og
furuklætt baöherb. Óbein lýs-
ing, sturta og baðkar, stórar
suöur svalir. Góö sameign.
Upplýsingar aöeins veittar á
skrifstofunni.
Hrafnhólar
4ra herb. íbúö í lyftuhúsi. Verö
34 millj.
Hamraborg
Glæsileg 3ja herb. íbúö á 1.
hæö. Verö 28 millj.
Laugavegur
Verslunarhúsnæöi á jaröhæö
ásamt 3ja herb. íbúö á efri hæö.
Verö tilboö.
Bólstaóahlíö
Sérhæö mikiö standsett, góö
eign. Bflskúrsréttur. Verö 43
millj.
Arnartangi
Raöhús úr timbri, snyrtilegt
hús. Verö 35 millj.
Garöabær óskast
Óskum eftir fokheldur einbýl-
ishúsi meö möguleika á tveimur
íbúöum. Fjársterkur kaupandi.
Opió 1—7
Kvöldsími 45370.
I
usaval
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Einbýlishús
í Austurbænum í Kópavogl, 6
herb. Á jaröhæö er einstakl-
ingsíbúö. Innbyggður bflskúr,
falleg, ræktuö lóö.
Einbýlishús
f Vesturbænum í Reykjavík 2ja
herb. Stór lóö. Tilboö óskast.
Eignaskipti
3ja herb. rúmgóð íbúö á 1. hæö
í steinhúsi við Ránargötu í góöu
standi í skiptum fyrir 2ja herb.
íbúð.
Við Miðbæinn
3ja herb. falleg íbúö. Ný eldhús-
innrétting. Ný teppi á dagstofu
og forstofu. Baöherb. endurnýj-
aö, svalir, fallegt útsýni.
Risíbúö
vlö Miðbæinn, 3ja herb. ný
standsett. Laus strax. Sér hiti.
Vió Miöbæinn
Skrifstofuhúsnæöi, hentar vel
fyrir læknastofur, teiknistofur
og fl.
Helgi Ólafsson
löggilfur fast.
kvöldsími 21155.
AUGLYSINGASÍMINN ER: .
22410
TRareunblnbib