Morgunblaðið - 06.03.1980, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.03.1980, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1980 27 <!NNlNGftR „ Z eslne 1970-1980 Vinningur til ibúðarkaupa kr. 7.500.000 27285 Bifreiðarvinningur kr. 2.000.000 14857 Bifreiðavinningar kr. 1.500.000 11167 19161 44980 61103 14100 40229 54752 Utanlandsferðir eftir vali kr. 500.000 24166 34608 Utanlandsferðir eftir vali kr. 250.000 1222 18850 36009 56873 69964 7457 23115 44925 58432 72119 9738 26189 47274 60458 73667 10605 27829 52653 62066 11689 28656 53135 68892 Húsbúnaður eftir vali kr. 100.000 1169 14773 25337 33546 51847 2345 15164 25545 35773 57834 10321 19392 29812 40857 65143 11362 23824 31728 43837 73936 sbúnaður eftir vali kr. 50.000 886 18963 37137 45307 63399 3742 19189 38313 45768 68366 6241 21563 38809 45976 68462 7247 24865 39357 47246 68861 9039 25077 39448 49642 69225 10210 25596 40972 51945 70236 10765 25914 41546 54460 71180 14279 27427 41584 55970 71887 14307 28664 43546 60679 71930 17271 35682 44694 61228 72852 17660 36417 45046 62966 74927 Húsbúnaður eftir vali kr. 25.000 14 10254 18395 27377 215 10748 18495 27554 327 10995 18944 27763 352 11077 19478 27776 558 11456 19583 27894 645 11852 19704 27947 994 12087 19897 27978 1468 12391 20079 28173 1471 12408 2C288 28579 1541 12687 20546 28681 1999 12872 20696 28812 2305 12960 20734 28815 2408 13032 2C768 28925 2565 13195 21187 29360 2763 13285 21298 29417 2778 13429 21355 29523 2781 13647 21391 29575 2838 13712 21575 29699 2953 13910 21623 29745 2978 13945 21829 30043 3310 14195 2186C 30239 3344 14226 22C44 30489 3769 14397 22404 30835 3828 14517 22458 31022 3877 14699 22745 31086 4259 14709 23C67 31273 4725 14761 23473 31372 4782 14850 23534 32106 4882 14886 23830 32457 5201 14899 23908 32699 5513 14928 24132 32823 5780 15209 244C9 32917 5956 15297 24535 33C95 6303 15434 24568 33239 6553 15480 24608 33324 6668 15529 25254 33404 6905 15824 25334 33567 7105 16C70 25838 33759 7241 16160 25840 33876 7261 16253 25892 34185 7618 16422 25945 34701 8256 17265 26116 35098 8271 17435 2614C 35153 8273 17631 26669 35319 8345 17874 26757 35456 9180 18041 26935 35800 9235 18054 27053 36082 9971 18122 27220 36676 10065 18203 27341 36754 36974 45027 5420 5 65697 37003 45031 54442 65982 37271 45333 54520 66002 37298 45397 54901 66511 37382 45565 55205 66515 37444 45642 55333 66657 37620 45697 55431 66680 37671 45898 55492 66719 37711 45919 55754 66756 37850 46176 55823 66780 37883 46645 56026 66892 38261 46659 56374 67082 38536 46700 56934 67152 38742 47189 56961 67235 39213 47318 57115 68100 39639 47360 57192 68380 39887 47747 57444 68658 39917 47786 57923 68775 40004 47886 58213 68807 40145 48298 58369 68936 40172 48454 58492 69076 40179 48618 58539 69108 40623 49375 59109 69216 40747 49488 59113 69289 40764 49494 59163 69296 40936 49524 59306 70261 41245 49684 59312 70392 41576 50053 59623 70463 42005 50275 59963 70464 42116 50435 60553 70515 42189 50740 60833 70860 42362 50994 60957 71010 42450 51030 60966 71159 42730 51267 60984 71504 42 746 51324 61030 72222 42878 51493 62176 72541 43022 51789 62315 72814 43237 51901 62712 72967 43564 52002 62877 73020 43575 52761 63097 73223 43809 52777 63412 73262 43822 52854 63464 73618 44307 52951 63585 73621 44350 53347 63597 73653 44458 53476 64313 73708 44553 53749 64771 7405? 44710 53782 65213 74229 44740 54055 65217 74819 45012 54202 65589 Ógæftasamt hjá Ólafevíkurbátum Ólafsvík, 3. mars 1980. FYRSTU tvo mánuði árs- ins bárust til ólafsvíkur 2862 lestir af fiski úr 511 sjóferðum. Þar af hafði togarinn Lárus Sveinsson landað 590 lestum sem fengust í sex sjóferðum. Mjög hefur verið ógæfta- samt síðustu tvær vikurnar og fiskgæði hafa þess vegna verið mun lakari en í fyrra, en þá hafði á sama tíma borist 2891 lest að landi. Nítján bátar róa héðan með net. Aflahæstur er Gunnar Bjarnason með 246 lestir í 36 róðrum, og næst- ur kemur Fróði með 244 lestir í 31 róðri. Vona menn nú að afli glæðist á ný næstu daga, því að mars er oftast fengsælasti vertíð- armánuðurinn hér við Breiðafjörð. —Helgi. Skák Heppnin eltir Kupreitschik Reykjavíkurskákmótið, níunda umferð Miles—Jón L. 'k — lh Margeir—Schussler 'h — xk Helgi—Byrne 'k — 'k Haukur—Kupreitschik 0—1 Vasjukov—Torre Þó að sovézki alþjóðameistar- inn Kupreitschik hafi verið tal- inn farsæll framan af mótinu, keyrði þó heppni hans um þver- bak í níundu umferðinni er hann mætti Hauki Angantýssyni. Rússinn virtist hafa frumkvæðið framan af skákinni, en tefldi djarft að vanda og Hauki tókst að reka lið hans heim til föður- húsanna aftur og hafði skynd- ilega sjálfur mjög góð tök á stöðunni. Svart: Kupreitschik Hvítt: Haukur 26. Rf6+ (Þennan riddara verður svartur að drepa vegna gaffalsins á d7) Bxf6 27. exf6 Rf5 (Annars vinnur hvítur lið með 28. f5, því að biskupslínan á hrókinn á b8 opnast um leið) 28. Bxf5 exf5 29. Dxf5 Kh8 30. De4? (30. Dh5 vann svo að segja samstundis. Svartur á þá ekki völ á betra framhaldi en 30... Hg8 31. f5 Rf8 32. Dxf7 Db3 33. Dd5 o.s.frv.) Hg8 31. f5 Rf8 32. Khl? (Aftur missir hvítur af öflugu framhaldi: 32. Dd5! með hótun- inni 33. He7, svartur gæti þó í þetta sinn reynt 32... Db3 33. He7 Dc2) Hd8! (Eftir þennan leik snýst taflið við aftur og svartur hefur öflugt frumkvæði. Næsti leikur hvíts hefur á sér blæ örvænt- ingar) 33. b4? axb4 34. axb4 cxb4 35. Be5 d3 36. He3 d2 37. Hdl Rd7 38. Bg3 Rc5 39. De7 Hd7 40. De8 h6 41. De5 Rd3! (Lokahnykkurinn. 42. De4 yrði svarað með 42... Hxg3!) eftir MARGEJIR PÉTURSSON 42. c5 Dc6+ 43. De4 Hxg3! 44. Hxd2 Rf2+ og hvítur gafst upp, því að hann er óverjandi mát. Guðmundur Sigurjónsson virtist alveg heillum horfinn í skák sinni við Sosonko. Guð- mundur tefldi byrjunina óná- kvæmt og Hollendingurinn var ekki í vandræðum með að jafna taflið og síðan að ná frumkvæð- inu. Svart: Sosonko Hvítt: Guðmundur 17... Bd4! 18. Bxd4 (Ef 18. De2 þá fxe4) cxd4 19. Rd3 fxe4 20. fxe4 Dg4 21. Dg2 Rc5 22. Rxc5 dxc5 (í slíkum stöðum er gott að hafa völduð frípeð og svartur hefur nú vinningsstöðu) 23. e5 Had8 24. Hxf8+ Hxf8 25. Hel (Ef 25. Dd5+ þá e6 26. Dxc5 De4) Hf3 26. Dd2 h5 27. Hfl Hxfl+ 28. Kxfl Df5+ 29. Df4 Dbl+ 30. Kg2 Dxb2+ 31. Kh3 Dc2 og hvítur gafst upp, því hann getur ekki gert sér neinar vonir um að ná þráskák. Helgi Ólafsson þvingaði snemma fram drottningakaup í skák sinni við Byrne, enda sömdu þeir jafntefli eftir aðeins 14 leiki. Mikil uppskipti urðu snemma tafls í viðureign þeirra Margeirs og Schusslers og þótt Margeir hefði sýnilega nokkru hagstæð- ara endatafl, komst hann ekkert áfram gegn ágætri vörn Svíans, sem nú hefur gert níu jaftefli í jafnmörgum skákum. Jón L. Árnason hélt sínu striki með því að gera jafntefli við Miles, sem komst ekkert áleiðis gegn virkri Grunfeldsvörn Jóns: Hvítt: Miles Svart: Jón L. Árnason Grilnfeldsvörn 1. g3 g6 2. Bg2 Bg7 3. d4 d5 4. Rf3 Rf6 5. c4 dxc4 6. Ra3 c3 7. bxc3 0-0 8. 0-0 c5 9. Db3 Rc6 10. Hdl Ra5 11. Db2 BÍ512. Re5 Hc8 13. d5 Re4 14. f4 h5 15. Dc2 f6! (Jón sætti sig að vonum ekki við framhaldið 15 ... Rd6? 16. e4) 16. Bxe4 fxe5 17. fxe5 Bxe5 18. Bh6 Hf7 19. Hfl Dd7 20. Hf3 Kh7 21. Be3 b6 22. Hafl Hcf8 (Báðir hafa nú fullnýtt liðsskip- unarmöguleika sína og staðan er því sem næst í fullkomnu jafn- vægi) 23. Bcl c4 24. Dd2 Bg7 25. Bc2 e5 (Hótar 26 ... e4) 26. e4 Bh3 27. Hxf7 Hxf7 28. Hxf7 Dxf7 29. Df2 Dc7 30. Ba4 Rb7 31. Bc6 Ra5 32. Ba4 (Hvítur verður að gera sér að góðu að þráleika, því að eftir 32. Rb5 Dc8 ætti biskup- inn á c6 ekki afturkvæmt) Rb7 33. Bc6 Ra5 34. Ba4. Jafntefli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.