Morgunblaðið - 06.03.1980, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Mosfellssveit
Blaöberi óskast í Markholtshverfi.
Upplýsingar í síma 66293.
JMtaqgnnltffifetfe
Blaðburðarfólk
óskast
í Ytri-Njarövík. Uppl. í síma 3424.
Ólafsvík
Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá
umboösmanni í síma 6294 og afgreiðslunni í
Reykjavík síma 83033.
Afgreiðslustörf
Viljum ráöa starfskraft til afgreiöslustarfa viö
innrömmun.
Tilboð merkt: „Reglusöm — 6409“ sendist
augld. Mbl. fyrir 11. þ.m.
Hásetar —
Djúpivogur
Háseta vatnar á netabát frá Djúpavogi.
Upplýsingar í síma 97-8800, Flókalundi
t
Matsvein og háseta
vantar á 75 tn. netabát.
Uppl. í síma 8035 og 8062, Grindavík.
Fatapressun
Röskan starfsmann vantar til starfa strax.
Upplýsingar veittar á staönum.
Verksm. Dúkur h/f,
Skeifan 13,
s. 82222.
Starfsfólk óskast
nú þegar í fiskvinnslu. Aöeins vant fólk
kemur til greina.
Unniö eftir bónuskerfi. Fæöi og húsnæöi á
staðnum.
Kaupfélag Austur-Skaftfellinga,
Fiskiöjuver, símar 97-8204—8207.
Fiskvinna
Menn vantar til fiskvinnu. Unnið eftir bónus-
kerfi.
Fæöi og húsnæöi á staðnum. Uppl. í síma
98-2255.
Vinnslustööin hf.,
Vestmannaeyjum.
Saumavinna
Saumastúlkur óskast.
Fatageröin Flík,
Skúlagötu 51.
Ritari
Útflutningsmiöstöð iönaöarins óskar eftir aö
ráða telex ritara sem fyrst.
Viðkomandi þarf aö hafa góöa enskukunn-
áttu ásamt kunnáttu í einu noröurlandamáli.
Umsóknir sem tilgreina menntun og fyrri
störf sendist augld. Mbl. fyrir 15. marz n.k.
merkt: „Ritari — 6012.
Viljum ráöa nú þegar
aðstoðarmann
viö gerð tollskýrslna og verðútreikninga.
Ennfremur
mann
til sendiferða, (aöallega í banka og toll).
Viökomandi þarf að hafa bíl til umráða.
Upplýsingar veitir skrifstofustjóri, ekki í síma.
^HEKLAhf
Laugavegi 170—172.
Rafvirki eða
rafvélavirki
óskast til viögeröa á bílum og bátum, mest
viögerðir á start- og hleöslubúnaöi.
Góö vmnuaöstaöa.
Upplýsingar gefur Óskar í síma 94-3029 og á
kvöldin í síma 94-3082.
Póllinn hf„
ísafiröi.
T rétækniþjónusta
— Ráðgjafarstarf
Ákveöiö er aö hefja á þessu vori ráögjafar-
þjónustu fyrir trjávöruiönaö. Leitum eftir
starfskrafti meö iðnréttindi og framhalds-
menntun á sviöi tréiönaðar.
Umsóknir meö upplýsingum um náms- og
starfsferil sendist fyrir 10. apríl n.k.
Iðntæknistofnun íslands,
Skipholti 37, Reykjavík.
Lausar stöður
Lausar eru til umsóknar stöður tveggja
nefndarmanna í ríkisskattanefnd, er skulu
hafa nefndarstörfin aö aðalstarfi.
Er annars vegar um að ræða stööu formanns
nefndarinnar, en formaöur skal fullnægja
skilyrðum til aö vera skipaöur héraðsdómari,
og hins vegar stööu nefndarmanns, er skal
hafa lokiö prófi í lögfræði, hagfræöi eöa
viðskiptafræði, vera löggiltur endurskoöandi
eöa hafa aflaö sér sérmenntunar í skattarétti
eöa skattamálum.
Nánari upplýsingar um störf þessi gefur
fjármálaráöuneytiö en um starfssvið, hlut-
verk og skipulag ríkisskattanefndar vísast aö
ööru leyti til 1. nr. 40/1978 sbr. 1. nr. 7/1980.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist fjármálaráðuneytinu
fyrir 31. mars n.k.
Fjármálaráðuneytið,
28. febrúar 1980.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Frá Unglingaheimili
ríkisins
Unglingaheimiliö leitar aö leiguhúsnæöi í
Reykjavík eöa nágrenni fyrir göngudeild og
sambýli annaöhvort í einu stóru íbúöarhús-
næöi eöa sitt í hvoru lagi. Kaup á húsnæöi
gæti komið til greina fljótlega. Leigusalar
sendi tilboö til Unglingaheimilisins Kópa-
vogsbraut 17 eöa hafi samband viö forstööu-
mann í síma 42900.
Iðnaðarhúsnæði
50—100 fm óskast til leigu strax, helst í
austurbænum, Kópavogi.
Tilboö sendist augld. Mbl. merkt „Húsnæöi:
6058“ fyrir 8. marz.
Til sölu
vandaö einbýlishús á Hellu Rangárvöllum.
Upplýsingar í síma 99-5824.
Akranes
Verzlunar- og iönaðarhúsnæði er til sölu viö
Stekkjarholt 10, Akranesi.
Jaröhæð samtals 210 fm selst í einu lagi eöa
aö hluta.
Upplýsingar gefur Kristján Sveinsson í síma
93—2586.____________________________
Hús til sölu
íbúöarhúsið Norðurvík Vík-Mýrdal er til sölu.
Verötilboö óskast send á skrifstofu Hvamms-
hrepps Vík fyrir 1. apríl 1980. Áskilin er réttur
til að taka hvaöa tilboöi sem er eöa hafna
öllum.
Nánari upplýsingar gefur Jón I. Einarsson
oddviti í síma 99-7210, 7242 eöa 7124.
Hreppsnefnd Hvammshrepps.