Morgunblaðið - 06.03.1980, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1980
41
fclk í
fréttum
+ Þetta þótti ofsalega fyndið. Myndin er tekin á gðtunni fyrir framan hið hersetna sendiráð
Bandarikjanna i Teheran. Einn byltingarvarðanna með Carter-forseta-grímu fyrir andlitinu fær
byssuskefti hriðskotariffilslns rekið beint i andlitið, — svona til að sýna hug byltingarvarðanna til
þjóðhöfðingja Bandarikjanna. ' v
+ Hér að ofan eru þær fimm kvtkmyndaleikkonur, sem hafa verið tilnefndar i sambandi við veitingu
óskars-verðlauna i ár, fyrir bestan leik i kvikmyndum þar sem þær fara — hver um sig með
aðalhlutverklð. — Leikkonurnar eru: Sally Field, i kvikmyndinni „Norma Rae“, Marsha Mason, fyrir leik
sinn í myndlnni „Capter Two“, Jill Ciayburgh, í myndinni „Starting Over“, Jane Fonda, í myndinni „The
China Syndrome“ og Bette Midler, fyrir leik sinn í kvikmyndinni „The Rose“.
+ Hér að ofan eru svo jafnmargir karlmenn, sem hlotið hafa til nefningu í sambandi við úthlutun
Oskars-verðlaunanna fyrir leik sinn i kvikmyndum þar sem þeir fara með aðalhlutverkið. Leikararnir
eru: Roy Scheider, í myndinni „All That Jazz“, Dustin Hoffman, í kvikmyndinni „Kramer vs. Kramer“,
Peter Sellers, fyrir leik sinn i myndinni „Being There“, Jack Lemmon í „China Syndrome“ og loks A1
Pacino, í kvikmyndinni .. And Justice for All“. Þegar óskarsverðlaunahátiðin fer fram nú með vorinu
verður það i 52. skiptið sem þessum eftirsóttu verðlaunum verður úthlutað.
+ Þá er japanski prinsinn,
Hiro, orðinn maður með
mönnum. Þeim áfanga var
náð með sérstakri viðhöfn,
sem fram fór fyrir nokkru í
keisarahöllinni í Tokyo. —
Var prinsinn þá skrýddur
kórónu því til staðfestingar
að barnæsku hans væri lok-
ið og fullorðinsárin fram-
undan. — Myndin er tekin
af hinum hempuklæddu
mönnum er þeir setja kórón-
una á höfuð prinsins.
EINAR JÓNSSON
FRÁ EINARSSTÖÐUM
verður í borginni næstu daga. Þeir, sem áhuga hafa á
að riá fundi hans hafi samband í síma 31450, í dag
fimmtudaginn 6. marz kl. 5 til 7 og á morgun
föstudaginn 7. marz kl. 5—7.
Poppe-loftþjöppur
Utvegum þessar heimsþekktu loftþjöppur í
öllum stæröum og styrkleikum, meö eöa án
raf-, bensín- eöa diesel-mótors.
SflimiíteKLBgíuiip -J)<Smi©©(S)ini cSt ©o
Vesturgötu 16,101 Reykjavík.
^Símar91-13280/14680^^^
REYKJAVIIC ICKLAHD
Sq
ar baeh
Ur
^yrirni
T 'ÍS5T ffr
Bökamarkaðurínn
SÝNINGAHÖLLINNI
ÁRTÚNSHÖFÐA