Morgunblaðið - 06.03.1980, Síða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1980
Vélhjóla—kappar
Starring
Perry Langj - Michael MacRaej
Spennandi ný bandarísk kvikmynd
um tvo .motor—cross" kappa, sem
ákveöa aö aka utanvega um þver
Bandaríkin.
islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
OFVITINN
60. aýn. í kvöld uppselt
sunnudag uppselt
þriðjudag uppselt
KIRSUBERJA-
GARÐURINN
föstudag kl. 20.30
allra aíöasta sinn
ER ÞETTA EKKI
MITT LÍF?
laugardag uppselt
MIÐAR DAGSTIMPLAÐIR 1.
MARS GILDA Á ÞESSA SÝN-
INGU.
Mióasala í lönó kl. 14—20.30.
Sími 16620. Upplýaingasím-
svari um sýningardaga allan_
sólarhringinn.
MIÐNÆTURSYNINGAR
AUSTURBÆJARBÍÓI
FÖSTUDAG KL. 23.30.
OG
LAUGARDAG KL. 23.30.
MIOASALA í
AUSTURBÆJARBÍÓI
KL. 16—21. SÍMI 11384.
ÁRSHÁTÍÐ
Sölumannadeild V.R.
Áshátíö sölumanndeildar V.R. veröur haldin aö Hótel
Esju 11. hæö föstudaginn 7. mars kl. 19.00.
Matur — skemmtiatriöi — happdrætti — dans.
Miöar fást hjá: Jón ísaksson c/o Matkaup s. 82680.
Jóhann Guömundsson c/o Davíö S. Jónsson s. 24333.
Miðar veröa aö sækjast fyrir fimmtudagskvöldiö 6. mars
n.k.
Góða skemmtun.
Stjórnin
Kópavogs-
leikhúsið
Þorlákur þreytti
Sýning fimmtudag kl. 20.30.
Miönætursýning laugardags-
kvöld kl. 23.30.
Aögöngumiöasala opin frá kl.
6—8. Sími 41985.
VARAHLUTIR
PRESTOLITE KERTI
OLÍUSIGTI
LOFTSIGTI
BREMSUKLOSSAR
BREMSUBORÐAR
AURHLÍFAR
HOSUKLEMMUR
BLOKKÞÉTTIR
VATNSKASSAÞÉTTIR
HOLTS CATALOY
BODY FYLLIR
PAKKNINGARLfM
GUN - GUM
FIRE - GUM
PÚST ÞÉTTIEFNI
PÚSTKLEMMUR
GEYMASAMBÖND
GEYMASKÓR
INNSOGSBARKAR
KERTALYKLAR
FELGUKROSSAR
ILMGLÖS
DEKKJAHRINGIR
LOFTDÆLUR
og margt fleira.
Sendum í póstkröfu um
land allt.
KRISTINN GUÐNAS0N HF
SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 86633
InnlánnviAákipti
leid til
lánNviÖNbipta
BÍNAÐARBANKI
' ISLANDS
Verksmidjusala
Buxur
á alla aldurshópa úr
denim, flaueli, kakí og flannel.
Góö efni, fjölbreytt sniö, fallegir litir, gott verö.
Ulpurogjakkar
Margar stæröir og gerðir. Gott verö.
Geriö góö kaup í úrvalsvöru.
Opld virka daga kl. 9—18. Föstudaga kl. 9—22.
Laugardaga kl. 9—12.
ÍÚjSlm
LAND OG SYNIR
Kvikmyndaöldin er riöin i
garö.
-Morgunblaöiö
Þetta er alvörukvikmynd.
-Tíminn
Frábært afrek.
-Vísir
Mynd sem allir þurfa aö sjá.
-Þjóövil]inn
Þetta er svo innilega íslenzk
kvikmynd.
-Dagblaöiö
Sýnd í Austurbæjarbíói
kl. 5, 7, 9 og 11.
Sala hefat kl. 4.
Nœnt aíöasti sýningardagur.
Sími11384.
Síld brauð og smjör
Kaldir smáréttir
Heitur pottréttur
Ostar og kex
Aðeins kr. 4.950
--------------------------\
1 x 2 — 1 x 2
27. leikvika — leikir 1. marz 1980.
Vinningsröð: 11X — 221—XX2—120
1. Vinningur: 11 réttir — kr. 2.348.500.-
7063 (Reykjavík)
2. Vinningur: 10 réttir — kr. 125.800.-
1333+ 30880 31281 (2/10) 31304 32591 41350 (2/10)
Kærufrestur er til 24. marz kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar.
Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og aöalskrifstofunni. Vinnings-
upphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seöla verða aö framvísa stofni eöa senda stofninn
og fullar upplýsingar nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir útborgunar-
dag.
Getraunir — íþróttamiöstööin — Reykjavík
Tískusýning
Föstudag kl. 12.30—13.30
Sýningin, sem veröur í Blómasal Hótels Loftleiöa er haldin á vegum
Rammageröarinnar, íslensks Heimilisiönaöar og Hótels Loftleiöa.
Sýndir veröa sérstakir skartgripir og nýjustu geröir fatnaöar, sem
unnin er úr íslenskum ullar- og skinnvörum.
Módelsamtökin sýna.
Hinir vinsælu réttir kalda borösins á boðstólum.
Veriö velkomin.
HÓTEL
LOFTLEIÐIR
Simi 22322