Morgunblaðið - 09.03.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ 1980
Útvarp ReykjavíK
SUNNUD4GUR
9. marz
MORGUNINN
8.00 Morjíunandakt
Hcrra SÍKurbjörn Einarsson
biskup flytur ritninKarorð
ok bæn.
8.10 Frcttir.
8.15 VeðurfrcKnir. Forustu-
Krcinar dagbl. (útdr.).
8.35 Létt mornunlöK
Hljómsveit Gunnars Ilahns
leikur sænska þjóödansa."
9.00 MorKuntónleikar
a. Konscrt í G-dúr eftir Gio-
vanni Battista Pcrjífjlesi.
Kammersveitin í Stuttjíart
leikur; Karl MUnehinKcr stj.
b. „F'el enjíli þínum" oj?
„Allt, sem jjjörió þér", kant-
ötur eftir Dietrich Buxte-
hude. Johannes Kunzel oj;
Dómkórinn í Greifswald
synj;ja með Bachhljómsveit-
inni í Berlín; Hans Pfluj;beil
stj.
c. Scmhalkonsert nr. 1 í d-
moll eftir Johann Sebastian
Bach. Karl Richter leikur
með Bachhljómsveitinni í
Múnchcn.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veðurfrejínir.
10.25 Ljósaskipti
Tónlistarþáttur í umsjá Guð-
mundar Jónssonar píanó-
leikara.
11.00 Messa í Hábæjarkirkju.
Hljóðr. 24. f.m.
Prestur: Séra Auður Eir Vil-
hjálmsdóttir. Organleikari:
Sijíurbjartur Guðjónsson.
12.10 Dajfskráin. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
frej?nir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Pýþagóras og íslenzka
goðavcldið
Einar Pálsson flytur síðara
hádegiserindi sitt.
14.00 Miðdejfistónleikar: Frá
tónlistarhátíð í Bratislava
1978
Annað alþjóðlegt mé)t ungra
tónlistarflytjenda: óperu-
tónlist. Flytjendur: Ewa-
Maria Podles sópransönj;-
kona frá Póllandi. Ilona
Tokody sópransöngkona frá
Ungverjalandi. Sergej Kop-
cák bassasöngvari frá
Tékkóslóvakíu, Katherine
Ciesinski sópransöngkona
frá Bandaríkjunum, Jean-
Jacques Doumene bassabary-
tónsöngvari frá Frakklandi,
Olga Basistiuk sópransöng-
kona frá Sovétríkjunum og
Sinfóníuhljómsveit tékkn-
eska útvarpsins í Bratislava.
Stjórnandi: Viktor Málek.
a. Söngur Varvöru úr óp.
„Ekki cinungis ást“ eftir
Rodion Shedrin.
b. Aría keisaradrottningar-
innar úr „Iláry Janos" eftir
Zoltán Kodály.
c. Aría Stelinu úr „Hringið-
unni" eftir Eugen Suchon.
d. Aría Jóköstu úr óperunni
„Ödipus konungi" eftir Igor
Stravinsky.
e. Aría Kreons úr „Ödipus
konungi" eftir Stravinsky.
f. Aría Snædrottningarinn-
ar úr samnefndri óperu eftir
Rimsky-Korsakoff.
g. Aría Sixtusar úr óper-
unni „Títusi" eftir Wolfgang
Amadeus Mozart.
h. Aría Sarastros úr „Töfra-
flautunni" eftir Mozart.
i. Cavatína Arsaceu úr óper-
unni „Semiramis" eftir
Gioacchino Rossini.
j. Aría Hrólfs úr „Perluköf-
urunum" eftir Geörges Bizet.
k. Aría Aidu úr samnefndri
óperu cftir Giuseppe Verdi.
15.00 Sjúkrahús (Jllen-dúllen-
doff: Skemmtiþáttur fyrir
útvarp
Höfundar og flytjendur efn-
is: Gísli Rúnar Jónsson,
Edda Björgvinsdóttir, Rand-
ver Þorláksson og Jónas Jón-
asson. Gestaleikarar: Sigurð-
ur Sigurjónsson og Jörundur
Guðmundsson. Stjórnandi:
Jónas Jónasson. Leikstjóri:
Gísli Rúnar Jónsson. IHjóm-
sveit undir stjórn Vilhjálms
Guðjónssonar skipa: Harald-
ur A. Haraldsson, Hlöðver
Smári Haraldsson, Már
Elísson og Sveinn Birgisson.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Skáldkona frá Vestur-
botni. Hjörtur Pálsson
spjallar um sænsku skáld-
konuna Söru Lidman og ræð-
ir við Sigríði Thorlacíus, scm
les kafla úr vérðlaunaskáld-
sögunni „Börnum reiðinnar"
í eigin þýðingu
17.00 Létt tónlist frá austur-
ríska útvarpinu.
Karel Krautgartner stjórnar
skemmtihljómsveit útvarps-
ins.
17.20 Lagið mitt
Ileiga Þ. Stcphensen kynnir
óskalög sjómanna.
18.00 Ilarmonikulög
Allan og Lars Erikson leika.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Vinna og heilsa
Tryggvi Þór Aðalsteinsson
fræðslufulltrúi Menningar-
og fræðslusambands alþýðu
stjórnar umræðum um at-
vinnusjúkdóma. Þátttakend-
ur: Barði Friðriksson fram-
kvstj. samningadeildar
Vinnuveitendasambands ís-
lands, Bolli B. Thoroddsen
hagfræðingur Alþýðusam-
bands íslands, Helgi Guð-
bergsson læknir og Hrafn V.
Friðriksson forstöðumaður
heilbrigðiseftirlits ríkisins.
20.30 „Boðið upp í dans"
Artur • Schnabel leikur
Rondo brillantc op. 65 eftir
Weber.
20.40 Frá hernámi íslands og
styrjaldarárunum síðari
Þorsteinn Gunnarsson leik-
ari les frásögu Hafliða Jóns-
sonar garðyrkjustjóra.
21.10 íslenzk tónlist
a. Lög úr „Pilti og stúlku"
eftir Emil Thoroddsen, og
b. Kansóna og vals eftir
Helga Pálsson. Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur;
Páll P. Pálsson stj.
c. Þrjú íslenzk þjóðlög í út-
setningu Jóns Ásgeirssonar.
Félagar í Kammersveit
Reykjavíkur leika.
21.45 „Ung ert þú, jörð mín":
Ljóð eftir Gunnar Dal
Ilöskuldur Skagfjörð les.
21.50 Nýir ástarljóðavalsar op.
65 eftir Johannes Brahms
Elsie Morison, Marjorie
Thomas, Richard Lewis og
Donald Bell syngja. Vita
Vronsky og Victor Babin
leik á píanó.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Úr fylgsn-
um fyrri aldar" eftir Friðrik
Eggerz
Gils Guðmundsson les (18).
23.00 Nýjar plötur og gamlar
Þórarinn Guðnason læknir
spjallar um klassíska tónlist,
sem hann velur til flutnings.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
A1ÍVNUD4GUR
10. marz
MORGUNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. Valdimar Örn-
ólfsson leikfimikennari leið-
beinir og Magnús Pétursson
píanóleikari aðstoðar.
7.20 Bæn. Séra Arngrímur
Jónsson flytur.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjón: Páll Heiðar Jónsson og
Sigmar B. Hauksson. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfr. Forustugr. lands-
málablaða (útdr.) Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Hallveig Thorlacius lýkur
lestri „Sagnanna af Hrokk-
inskeggja" í endursögn K.A.
Mullers og þýðingu Sigurðar
Thorlaciusar (15).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Umsjón-
armaður: Jónas Jónsson.
Rætt við dr. Stefán Aðal-
steinsson um nokkrar bú-
fjártilraunir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar: Tónlist
eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Agnes Katona leik-
ur á píanó Fantasiu i c-moll
(K475) / György Pauk og
Peter Frankl leika Fiðlusón-
ötu í D-dúr (K306).
11.00 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍDDEGID
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa. Léttklassísk tón-
list og lög úr ýmsum áttum.
14.30 Miðdegissagan: „Myndir
daganna". minningar séra
Sveins Víkings Sigríður
Schiöth les (6).
15.00 Popp. Þorgeir Ástvalds-
son kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Sídegistónleikar. Nican-
or Zabaleta leikur á hörpu
Impomptur op. 21 eftir Ál-
bert Roussel / Söngflokkur
syngur „Alþýðuvísur um ást-
ina" eftir Gunnar Reyni
Sveinsson höfudurinn stj. /
Fílharmoníusveitin í Stokkh-
ólmi leikur Serenöðu í F-dúr
op. 31 eftir Wilhelm Sten-
hammar: Rafael Kubelik stj.
17.20 Útvarpsleikrit barna og
unglinga: „Siskó og Pedró"
eftir Estrid Ott í leikgerð
Péturs Sumarliðasonar.
Fyrsti þáttur. Leikstjóri:
Klemenz Jónsson. Leikendur
Borgar Garðarsson, Þórhall-
ur Sigurðsson, Valgerður
Dan, Jón Aðils, Sigurður
Skúlason, Þóra Lovísa Frið-
leifsdóttir. Sögumaður: Pét-
ur Sumarliðason. (Áður útv.
1973).
17.45 Barnalög, sungin og leik-
in.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDID
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi
Tryggvason fyrrum yfir-
kennari flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Þorvarður Elíasson skóla-
stjóri talar.
20.00 Við — þáttur fyrir ungt
fólk. Umsjónarmenn: Jórunn
Sigurðardóttir og Árni Guð-
mundsson.
20.40 Lög unga fólksins. Ásta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.45 Útvarpssagan: „Sólon
íslandus" eftir Davíð Stef-
ánsson frá Fagraskógi.
Þorsteinn Ö. Stephensen les
(22).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Lestur Passíusálma. Les-
ari: Árni Kristjánsson (31).
22.40 Tækni og vísindi. Dr.
Gísli Már Gíslason lektor
flytur erindi um rannsóknir
á bitmýi í Laxá í Suður-
Þingeyjarsýslu.
23.00 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Há-
skólabíói 6. þ.m.; — síðari
hluti efnisskrár: Sinfónía nr.
1 eftir Witold Lutoslawski.
Stjórnandi: Páll P. Pálsson.
— Kynnir: Jon Múli Árna-
son.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJANUM
SUNNUDAGUR
9. mars
16.00 Húsið á sléttunni
Nitjándi þáttur. Vandræða-
gemlingur.
Efni átjánda þáttar:
Bandaríkjamenn haida
upp á 100 ára sjálfstæðisaf-
mæli sitt, og mikil hátið
stendur fyrir dyrum í
Ilnetulundi. En þegar
skattar eru stórhækkaðir
vegna nýrra vegafram-
kvæmda, íyllast margir
rciði og gremju, m.a. Karl
Ingalls, og þeim finnst eng-
in ástæða til fagnaðar.
Rússneskur innflytjandi.
Júlíus Pjatakov, missir
ekki kjarkinn, þótt jörðin
sé tekin af honum, og hann
fær fólk til að fyllast
bjartsýni á ný. Auk þess
stendur hann við það lof-
orð sitt að smiða fánastöng
fyrir afmælishátiðina.
Þýðandi óskar Ingimars-
son.
17.00 Þjóðflokkalist
Þriðji þáttur.
Fjallað er um fornar
gullsmiðar í Mið- og Suð-
ur-Ameríku.
Þýðandi Hrafnhildur
Schram.
Þulur Guðmundur Ingi
Kristjánsson.
18.00 Stundin okkar
Meðal efnis:
Farið i heimsókn í skíða-
land Akureyringa og rætt
við börn á námskeiði þar.
Minnst 30 ára afmælis
Sinfóniuhljómsveitar
ísiands.
Umsjónarmaður Bryndis
Schram.
Stjórn upptöku Egill Eð-
varðsson.
18.50 Illé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og
dagskrá
20.35 Reykjavikurskákmótið
Jón Þorsteinsson flytur
skvrinirar
20.50 Sinfóniuhljómsveit
ísiands
Tónleikar í sjónvarpssal í
tilefni 30 ára afmælis
hljómsveitarinnar.
Stjórnandi Páll P. Pálsson.
Kynnir Sigurður Björns-
son.
Stjórn upptöku EgiII Eð-
varðsson.
21.30 í Hertogastræti
Fimmti þáttur.
Efni fjórða þáttar:
Lovísa er stórskuldug og
verður að loka hótclinu.
Hún sér um matargerð í
hverri veislunni af annarri
og ofgerir sér loks á vinnu,
svo að hún þarf að fara á
sjúkrahús.
Charles Tyrrell býðst til að
hjálpa Lovísu úr kröggun-
um gegn þvi að hann fái
ibúð á hótelinu. Hún geng-
ur að því og opnar það að
nýju.
Þýðandi Dóra Ilafsteins-
dóttir. , .
22.20 Handritin við Dauðahaf
Bandarísk heimildarmynd
Fyrir 35 árum fundumst
ævaforn handrit i hellum
og klettafylgsnum við
Dauðahaf, og hafa þau
varpað nýju Ijósi á trúarlíf
Gyðinga á dögum Krists.
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
22.45 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
10. mars
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Tommi og Jenni.
Teiknimynd.
20.40 Reykjavikurskákmótið.
Jón Þorsteinsson flytur
skýringar.
20.55 íþróttir.
Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
21.25 Framadraumar.
Breskt sjónvarpsleikrit eftir
Victoriu Woods, sem leikur
aðalhlutverk ásamt Julie
Walters. Leikstjóri Baz Tayl-
or.
Julie hefur hug á að verða
dægurlagasóngkona. Hún
tekur þátt í keppni áhuga-
manna i von um að fá
atvinnu sem söngvari.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.30 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
11. mars.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Tommi og Jenni.
Teiknimynd.
20.40 Örtölvubyltingin.
Breskur fræðslumyndaflokk-
ur i sex þáttum.
Annar þáttur. Oft íylgir
böggull skammrifi.
Iðnbyltingin létti iíkamlegu
striti af fólki, en örtölvubylt-
ingin mun gera okkur kleift
að nýta hugarorkuna marg-
falt betur en áður. Hún mun
einnig gerbreyta viðskipta-
háttum, og kannski hverfa
peningar senn úr sögunni.
Þýðandi Bogi Arnar Finn-
bogason. Þulur Gylfi Páls-
son.
21.10 Dýrlingurinn.
Lokaþáttur. Sjötti maður-
inn.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
22.00 Umheimurinn.
Þáttur um erlenda viðburði
og málefni.
Umsjónarmaður Gunnar Ey-
þórsson fréttamaður.
22.50 Dagskrárlok.