Morgunblaðið - 09.03.1980, Síða 6

Morgunblaðið - 09.03.1980, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ 1980 í DAG er sunnudagur 9. marz, sem er ÞRIÐJI sunnudagur í föstu, RIDDARADAGUR. Ár- degisflóö í Reykjavík kl. 10.54 og síðdegisflóö kl. 23.33. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 08.07 og sólarlag kl. 19.11. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.38 og tunglið er í suöri kl. 06.58 (Almanak háskólans). Því að þér þekkið nóð Drottins vors Jesú Krists, að hann, þótt ríkur væri, gjörðist yðar vegna fá- tækur, til þess að þér auðguöust af fátækt hans. (Kor. 8,9.) |KROSSGATA 1 2 3 4 5 ■ ■ 1 6 7 8 ■ ■ 10 ■ " 12 i ■ ■ 14 15 (16 ■ ■ 17 LÁRÉTT: — 1 Klitra. 5 ógrynni, 6 hundar, 9 hag, 10 tek, 11 ending, 13 gylla, 15 sefar, 17 Þung. LÓÐRÉTT: — 1 úldnar, 2 rengja, 3 hár, \ horuð, 7 náöhús. 8 keyrið, 12 kind, 14 amboð, 16 sérhljóðar. LAUSN Á SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hnalls, 5 mý, 6 flokks, 9 sýr, 10 át, 11 A.S., 12 ati, 13 mann. 15 ögn. 17 nesinu. LÓÐRÉTT: — 1 hófsaman, 2 Amor, 3 lýk, 4 systir, 7 lýsa, 8 kát, 12 angi, 14 nös, 16 NN. jFFté l IIR í HÁSKÓLANUM - Við verkfræði- og raunvísinda- deild Háskóla íslands er í Lögbirtingablaðinu augl. laus til umsóknar dósentsstaða, „í iíffræði við líffræðiskor" deildarinnar. Eru kennslu- greinarnar þróunarfræði og aðrar skyldar greinar. — Umsóknir á að senda menntamálaráðuneytinu og er umsóknarfresturinn til 31. þessa mánaðar. Þá hefur ráðuneytið fyrir nokkru skipað Gunnar Sig- urðsson lækni í hlutastöðu dósents í lyflæknisfræði við læknadeildina, með inn- kirtla-sjúkdóma sem undir- grein. — Skipan læknisins er til fimm ára, segir í tilk. ráðuneytisins. ] KVENNADEILD Barð- strendingafélagsins verður með vinnufund að Hallveig- arstíg 1, n.k. þriðjudag 11. mars, kl. 20.30. GARÐYRKJUFÉL. íslands hefur að vanda annast lauka- pöntun fyrir félagsmenn sína, en þeir eru nú alls um 5000 talsins. Ekki er þó þar með sagt að allir hafi pantað lauka. — En þeir eru nú komnir hollenzkir vorlaukar og verða þeir afhentir félags- mönnum á mánudaginn kl. 9_jg LÁGAFELLSSÓKN. Kven- félag sóknarinnar heldur skemmtifund í Hlégarði ann- að kvöld, mánudag kl. 20.30. HANDAVINNU- og kökubas- ar halda færeyskar konur hér í Reykjavík og nágrenni í dag, sunnudag, í Sjómatmaheimil- inu færeyska við Skúlagötu og hefst basarinn kl. 2. — Allur ágóði gengur til bygg- ingar hins nýja færeyska sjómannaheimilis hér í bæn- um. BÚSTAÐASÓKN. Kvenfélag sóknarinnar heldur fund ann- að kvöld mánudaginn 10. marz kl. 20.30 í safnaðar- heimilinu. — Skemmti- dagskrá verður og geta fé- lagskonur tekið með sér gesti á fundinn. EDDA — Félag eiginkvenna prentara heldur aðalfund sinn annað kvöld 10. marz kl. 20.30 í félagsheimili prentara. Að fundarstörfum loknum verður spilað bingó. J.C. VÍK, Rvík. heldur fund n.k. þriðjudagskvöld 11. marz kl. 20.30 í Snorrabæ. KVENFÉL. KÓPAVOGS heldur aðalfund sinn n.k. fimmtudag, 13. marz, og verð- ur hann haldinn í félagsheim- ilinu og hefst kl. 20.30 og er þess vænst að félagskonur mæti vel. FRÁ HÓFNINNI____________ Á FÖSTUDAGINN fór Skóg- arfoss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina og þann sama dag fór Hvassafell, einnig á strönd. — Þá lagði Álafoss af stað áleiðis til útlanda. Úða- foss átti að koma í gær, eða í dag, af strönd og í dag er Dísarfell væntanlegt frá út- löndum. Á morgun, mánudag, er Brúarfoss væntanlegur að utan, togarinn Hjörleifur af veiðum og mun landa aflan- um hér og Ljósafoss fer á ströndina á morgun. —-5,°GrMOM V>--------- Sjá skattstjórann og dey svo! ÁRNAD HEIULA 1LANGHOLTSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Ingunn Björnsdóttir og Ingi Hans Ágústsson. — Heimili þeirra er að Hraun- bæ 2, Rvík. (Mats — ljósmyndaþjón.) | AHEIT 0(3 GJAFIR | ÁHEIT og gjafir til Barna- spitala Hringsins. Áheit frá N.N. kr. 10.000, frá Steinunni Guðmundsd. N. Jersey U.S.A. kr. 10.000, N.N. 10.000.- Kvenfél Öldunni 50.000, Klara Andrésd. 500, L.S. 500, N.N. 5000, A.B. 1000. Minningargjöf um Guðl. Pálsdóttur kr. 5000. Minn- ingargjöf um Magnús Má Héðinss. tvær, alls 8.000 kr. Minningargjöf um Unni Sig- geirsd. LaCroex 50.000. Minn- ingargjöf um Helgu Björnsd. og Jóhann Jónas. 10.000. Minningargjöf um Björn Sævar Víkinss. frá Arnólfsst. 100.000.-. Minningargjöf um Ragnhildi Ó. Gottskálksd. 10.000. Minningargjöf um Kristínu Guðnadóttur 5.000. Gjöf frá Lilju Magnúsdóttur kr. 15.000. Einnig þökkum við þeim mörgu velunnurum félagsins, sem ár eftir ár hafa veitt okkur ómetanlegan stuðning í sambandi við basar og jóla- kaffi félagsins og alla aðra hjálp. (Fréttatilk.) KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavík dagana 7. marz til 13. marz. aö báðum döKum meötöldum. verður sem hér segir: í APÓTEKI AUSTURBÆJAR. - En auk þess verrtur LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVAROSTOFAN í BORGARSPfTALANUM. sími 81200. Allan sólarhrinKÍnn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardögum ok heljíidoKum. en hæKt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTAI.ANS alla virka da«a kl. 20—21 ok á lauKardöKum Irá kl. 11 — 16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á heÍKÍdöKUm. Á virkum dögum kl. 8—17 er ha-Kt að ná sambandi við lækni 1 síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því að- eins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka dajía til klukkan 8 að morKni o« frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru «efnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á iauKardögum og helKÍdögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna «e«:n mænusótt fara íram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfenKÍsvandamálið: Sáluhjálp i viðlögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17 — 23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Opið mánudaga — föstudaKa kl 10—12 og 14 — 16. Sími 76fi2°- Reykjavik sími 10000. ADn nAÁCIUC Akureyrl sími 96-21840. UnU UAJjOlNO SÍKluíjörður 96-71777. C ifllfDALiMC heimsóknartímar. OjUrVnMnUO LANDSPJTALINN: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. — LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 OK kl. 19 til kl. 19.30.'- BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: MánudaKa til íöstudaKa kl. 16—19.30 — LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 14-19.30. - IIEILSÚVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVfTABANDIÐ: MánudaKa til íöstudaKa kl. 19 tii kl. 19.30. Á sunnudöKum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA- VÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daua kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÖKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eítir umtaii oK kl. 15 til kl. 17 á helKidöKum. - VlFILSSTAÐIR: DaKIeKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Haínarfirði: MánudaKa til IauKardaKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til k). 20. QArid LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- OUrn inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimaíána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. bJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Uingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16, AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Uingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í t>ingholtsstræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14 — 21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og íimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið: Mánud. —föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið: Mánud. —föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14 — 19. ÞÝZKA BÖKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16 — 19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga jtl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ARBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14 — 16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16. CllkinCTAniDldlD- laugardalslaug- ðunuo I AUInNln. IN er opin mánudag - föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl. 16—18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Dll AklAUAIfT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILANAVAVV I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. AL-ANON fjölskyldudeildir, aðstandendur alkóhólista, sími 19282. „FORSÆTISRÁÐIIERRA tilk: Samkv. tilk. frá franska sendi- ráðinu í Khöfn hefir hr. Pellis- sier starfsmaður í franska utan- ríkisráðuneytinu fengið útnefn- ingu sem útsendur franskur konsúll í Reykjavík. — Og samkvæmt símfregn frá sendiherra íslands í Kaup- mannahöfn hefir sænska þingið samþykkt fjárveitingu til að hafa útsendan ræðismann á íslandi.“ „SKONORTAN Fylla kom hingað í fyrrinótt með timburfarm. — Þegar skipið hefur losað farminn, verður skonortan send beint á veiðar hér við landið. Verða einkum Færeyingar í skipshöfninni, — þeir komu með dr. Alex frá Tórshavn, en einn íslendingur verður í áhöfninni.w — — GENGISSKRÁNING Nr. 45 — 5. marz 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 406,00 407,00 1 Sterlingspund 908,00 910,20* 1 Kanadadollar 353,10 354,00* 100 Danskar krónur 7272,40 7290,30* 100 Norskar krónur 8192,90 8213,10* 100 Snnskar krónur 9549,60 9573,10* 100 Finnsk mörk 10718,10 10744,50* 100 Franskir frankar 9674,75 9698,55* 100 Belg. frankar 1395,70 1399,10* 100 Svissn. Irankar 23644,50 23702,80* 100 Gyllini 20634,30 20685,10* 100 V.-Þýzk mörk 22683,50 22739,30* 100 Lfrur 48,94 49,06* 100 Austurr. Sch. 3168,15 3175,95* 100 Escudos 835,40 837,40* 100 Pesetar 601,25 602,75* 100 Yen 164,28 164,68* 1 SDR (sérstök dráttarréttindi) 527,39 528,69* * Breyting frá síöustu skráningu. j -v GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr.45 — 5. marz 1980. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 446,60 447,70 1 Sterlingspund 998,80 1001,22* 1 Kanadadollar 388,41 389,40* 100 Danskar krónur 7999,64 8019,33* 100 Norskar krónur 9012,19 9034,41* 100 Sænskar krónur 10504,56 10530,41* 100 Finnsk mörk 11789,91 11818,95* 100 Franskir frankar 10642,23 10668,41* 100 Belg. frankar 1535,27 1539,01* 100 Svissn. frankar 26008,95 26073,08* 100 Gyllini 22697,73 22753,61* 100 V.-Þýzk mörk 24951,85 25013,23* 100 Lfrur 53,83 53,97* 100 Austurr. Sch. 3484,97 3493,55* 100 Escudos 918,94 921,14* 100 Pesetar 661,38 663,03* 100 Yen 180,71 181,15* * Breyting frá síóustu skráningu. v J í Mbl. fyrir 50 árum«

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.