Morgunblaðið - 09.03.1980, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.03.1980, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ 1980 13 Glæsilegt einbýlishús Vorum aö fá til sölu glæsilegt einbýlishús í Mosfellssveit í Helgafellslandi. Húsiö sem er 177 fm. skiptist í 2 svefnherb., boröstofu, stofu meö arin, húsbóndaherb. með arin, skála, gott eldhús, rúmgott baöherb., gestasnyrting og þvottaherb. meö búri inn af. Tvöfaldur bílskúr. Húsiö stendur á fögrum staö á 2400 fm. eignarlóö. Útsýni er sérlega mikiö. Hönnun í sér flokki. Teikningar og frekari uppl. á skrifstofu okkar. Opiö í dag kl. 2—4. EIGNdK OmBODIDini LAUGAVEGI 87, S: 13837 1££PO Heimir Lárusson s. 10399 IOOOO 26933 26933 Opiö frá 1—4 í dag Til sölu tvö stórglæsileg einbýlishús. Stóragerðissvæði — Nýtt hús Stórglæsilegt einbýlishús á tveim hæöum samtals um 340 fm. aö stærö. Húsiö skiptist í setustofu m.arni, boröstofu, húsb.herbergi, eldhús meö búri innaf, forstofu, hol og gestasn. Hjónaherb. 3 barnaherb., sjónvarpsherb. og þvottahús og geymsl- ur. Bílskúr. Uppl. á skrifst. okkar. Lindarbraut Einbýlishús í sérflokki hvaö frágang snertir. Húsiö er á einni hæð og er um 165 ferm aö stærö auk tvöfalds bílskúrs. Skiptist í stofur, hol, hjónaherb., barna- herb., húsb.herb., o.fl. Arinn í holi. Góöur staöur. Uppl. á skrifst. okkar. & Eigní mark aðurinn Austurstræti 6 slmi 26933 Knútur Bruun hrl. * 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 * 'X’ 999999WHJiSiSíSiSíitfiSiiií rifSrjrSiSrSiiiStsrSíjtStStStSíSíSíf 99 9 Austurstræti 7 . Simar: 20424 — 14120 Heima: 42822 Opiö í dag kl. 1—3. Álftahólar 3ja herbergja íbúð í lyftuhúsi, íbúðin snýr á móti suðri meö rúmgóðum svölum, vönduö gólfteppi. Sanngjarnt verð gegn fljótri útborgun. Laugavegur Bakhús 2ja og 3ja herb. íbúðir og 70 ferm. íbúðarpláss eða til iðnaöar. Selst á sanngjörnu verði. Þverbrekka 2ja herbergja mjög hugguleg íbúö. Hlíðar 4ra herbergja sérhæð I Hlíðum, góö hæð meö bílskúrsrétti. Melabraut 4ra til 5 herb. íbúö á 2. hæð, til greina kemur að taka minni íbúö upp í. Seljabraut Sérlega glæsilegt endaraöhús á 3 hæðum. Selst múraö og málað aö utan meö verksmiðju- gleri í gluggum, opnum glugga- fögum og svalahuröum frá- gengnum, tvennar svalir. Bílgeymsla er frágengin tilbúin til nota. Hafnarfjörður 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð, vönduð íbúð, nýstandsett, nýtt verksmiðjugler, nýtt bað, gólf- teppi og dúkar, bílskúrsréttur fylgir þessari íbúð. Kristján Þorsteinsson, viðskiptafr. Ingéllsstræti 18 s. 27150 Opiö 1—3 Neðra-Breíðholt 3ja herb. íbúö á 3ju hæð, efstu, um 80 ferm. auk 1 herb. í kjallara. Viö Fellsmúla Úrvals 4ra herb. íbúð, byggt af B.S.A.B. Við Bræðra- borgarstíg Vorum að fá í sölu 4ra herb. endaíbúð ca. 105 ferm. m/ suöursvölum. 4ra herb. m/ bílskúr Vönduð íbúð viö Asparfell 124 ferm. á 6. hæð í lyftu- húsi. Bílskúr fylgir. Verð aðeins 35 millj. Bein sala. Mikll og góð sameign. M.a. barnagæsla og heilsugæsla í húsinu. Fokhelt einbýlishús viö Norðurtún ásamt bíl- skúrum. Hagkvæmt verð. I Þorlákshöfn Einbýlishús ásamt bílskúr. Hagkvæmt verð. Vestmannaeyjar Einbýli — tvíbýli ca. 200 ferm. Verð 15 millj. Viö Asparfell Glæsilegar 6 og 7 herb. íbúðir m/ bílskúrum, 142 ferm. og 168 ferm. Benedikt Halldórsson sölustj. | Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22410 3R«rgimi>laÓiÓ usaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Einbýlishús í Kópavogi 6—7 herb. Inn- byggöur bílskúr. Ræktuð lóð. Ljósheimar 4ra herb. íbúð á 7. hæð. svalir. Sér inngangur. Bragagata 3ja herb. íbúð á 1. hæð. sér hiti. Ásbraut 2ja herb. vönduð íbúð á 3ju hæð. Suöursvalir. Við miöbæinn lönaöarhúsnæöi, verslunar- húsnæöi og skrifstofuhúsnæöi. Hafnarfjörður 3ja herb. risíbúö. Sér hiti. sér inngangur. Laus strax. Sumarbústaöur Til sölu í Skorradal fallegur og vandaður, ræktuð lóð. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. MK>BORG Opið sunnudag 1—3 Jón Rafnar sölustj. Háaleitisbraut 4—5 herbergja ca. 117 ferm. 3 svefnh. á sérgangi, baðh. m/ flísum, gluggi á holi. Bílskúr. Sér hiti. Verö 45—46 millj. útb. 32. Fossvogur Einstaklingsíbúö ca. 30 ferm. ósamþykkt. Verð 14—15 millj. útb. 10. Garöabær Risíbúð ca. 75 ferm. stofa og 2 herbergi. Sér hiti. Verð 22 millj. útb. 16—17. Sunnuvegur Hafnarfirðí. (2 íbúðir í sama húsi). 4ra herbergja íbúð ca. 100 ferm. bílskúr fylgir. Ris yfir möguleiki að innrétta. Verö 34—35 millj. útb. 24. 3ja herbergja í sama húsi ca. 85—90 ferm. Verð 25—26 millj. útb. 17. Guðmundur Þórðarson hdl. EK16688 Opið 2—4 í dag Stelkshólar 4,-a herb. íbúð á 3. hæð (efstu) sem er íbúðarhæf, en ófullgerö. Innbyggður bílskúr. Til afhend- ingar strax. Eyjabakki 3ja herb. snotur íbúð á 1. hæð í blokk. Verð 28 millj. Útb. 22 millj. Furugrund 3ja hérb. góð íbúð á 2. hæð ásamt herb. í kjallara. Verð 35 millj. Hverfisgata Hafnarf. 2ja herb. 60 fm góð íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Mosgerði 3ja herb. skemmtileg risíbúö í tvíbýlishúsi. Verð 25 millj. Langholtsvegur 2ja herb. mjög rúmgóð íbúö á 1. hæð í timburhúsi. Bílskúrs- réttur. Hjarðarhagi 3ja herb. 95 fm íbúð á 4. hæð í blokk. Bein sala. Hofteigur 3ja herb. mjög rúmgóö íbúö með sér inngangi í kjallara. Hringbraut 3ja herb. góð íbúö á 2. hæð ásamt herb. í risi. Hraunbær Höfum kaupanda aö einstakl- ingsíbúö eöa 2ja herb. íbúö. Einbýlishús Sjá sér augl. í blaðinu í dag. EiGNdgg UmBODIDlfli LAUGAVEGI 87, S: 13837 Helmlr Lárusson s. 10399 16688 'MH3BORG fasteignasalan i Nýja bióhúsinu, Reykjavík. Simar 25590, 21682 Háaleitisbraut . 4—5 herbergja, bílskúr 4—5 herbergja íbúö viö Háaleitisbraut, ca 115 ferm. II íbúöin skiptist í stofu, hol, 3 svefnherbergi, baðher- bergi. Bílskúr fylgir. Skemmtileg teikning. Skápar í I öllum herbergjum. Verö 45—46 millj., út 32 millj. I (ákveöiö í sölu) Jón Rafnar, sölustjóri. S. 52844. IE Opið 1—3 sunnudag Guðmundur Þórðarson hdl. Eikjuvogur Höfum í einkasölu 7 herb. 190 ferm. glæsilega íbúö á tveim hæöum við Eikjuvog ásamt mjög stórum bílskúr. Á neöri hæö eru tvær stofur, húsbóndaherb., gestasnyrting og eldhús. Á efri hæö eru 4 svefnherb. og baö. íbúðin getur veriö laus mjög fljótlega. Þingvellir — sumarbústaður Höfum í einkasölu mjög fallegan sumarbústað á einum albesta stað viö vatnið í Hestvík. Bústaðurinn er 40 ferm. ásamt 10 ferm. svefnlofti. Óvenjufallegt útsýni yfir vatnið. Stekkjaflöt — einbýlishús Höfum í einkasölu glæsilegt 170 ferm, einbýlishús ásamt 70 ferm, bílskúr. í liúsinu eru tvær stofur, húsbóndaherb., 4 svefnherb., eldhús, baö, gestasnyrting, þvottaherb. og geymsla. Arinn í stofu. Bílskúrinn er tvöfaldur, og bakatil í honum eru möguleikar á íbúðarherb. Húsiö er í mjög góöu ástandi. Fossvogur Höfum í einkasölu óvenju glæsilega 5—6 herb. 132 ferm íbúö á 3. hæö í Fossvogi. Þvottaherb. í íbúöinni, gestasnyrting. Raðhús — Mosfellssveit Höfum í einkasölu glæsilegt 275 ferm. raöhús við Brekkutanga, Mosfellssveit. Húsiö er kjallari og tvær hæðir. Bílskúr á 1. hæö. Hafnarfjörður — staðgreiðsla Höfum kaupanda aö góöri 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Hægt er að greiða íbúðina út á einu ári. Uppl. gefur Agnar Gústafsson hrl. Hafnarstræti 11, símar 12600 og 21750 utan skrifstofutíma 41028.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.