Morgunblaðið - 09.03.1980, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.03.1980, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ 1980 31 Lárus Ýmir Óskarsson leikstjóri. Leikfélag Akureyrar frumsýnir Herbergi 213 Akureyri, 6. mars. Leikfélag Akureyrar frum- sýnir sjónleikinn „Herbergi 213“ eftir Jökul Jakobsson föstudagskvöldið 14. mars. Leikstjóri er rúmlega þrítug- ur Reykvíkingur, Lárus Ým- ir Óskarsson, en hann hefir lært kvikmyndaleikstjórn í Svíþjóð og lauk þar námi vorið 1978. Eftir það hefir hann starfað þar í landi að nokkru, m.a. sem aðstoðar- leikstjóri í 4 mánuði við Borgarleikhúsið í Stokk- hólmi, þar sem hann vann við uppfærslu í Othello eftir Will- iam Shakespeare. Einnig leikstýrði hann jólamynd Sjónvarpsins í vetur, „Drott- inn blessi heimilið“. „Her- bergi 213“ er hins vegar fyrsta sviðsverkið sem Lárus Ýmir setur upp hér á landi. Leikmynd er eftir Magnús Tóm- asson, myndlistarmann, en Leifur Þórarinsson, tónskáld, samdi tón- list og leikhljóð. Leikendur eru 6: Gestur E. Jónasson, Sunna Borg, Sigurveig Jónsdóttir, Svanhildur Jóhannesdóttir, Guðrún Alfreðs- dóttir og Sólveig Halldórsdóttir. Tvær hinar síðast töldu voru sérstaklega ráðnar til að leika þessi hlutverk, en hinir leikararn- ir eru fastráðnir hjá Leikfélagi Akureyrar. „Herbergi 213“ var fyrst sýnt á litla sviðinu í Þjóðleikhúsinu und- ir stjórn Kristbjargar Kjeld, en höfundurinn, Jökull Jakobsson, var aðstoðarleikstjóri og samdi leikritið í náinni samvinnu við leikhópinn, sem sýndi leikinn þá. Síðan hefir leikurinn verið sýndur m.a. í Keflavík og í New York, þar sem hann hét „Mandolin-Cock- tail“. Sögusviðið er látið vera Akur- eyri og leikritið er samið með Akureyri í huga, enda eru sumir staðir og bæjarhlutar hér nefndir með nöfnum. Þó gætu atvik sögu- þráðarins vitanlega gerst í hvaða bæ af svipaðri stærð sem væri. Síðasta frumsýning Leikfélags Akureyrar á þessu starfsári er ákveðinn 11. apríl. Þá verður tekið til sýninga leikritið „Beðið eftir Godot" undir stjórn Odds Björns- sonar, leikhússtjóra. Það leikrit er æft jafnhliða „Herberginu". Sv.P. Litla dóttir okkar og systir, INGVELDUR BIRNA, Kjarrholti 1, ísafirði, veröur jarösungin frá ísafjaröarkirkju mánudaginn 10. marz kl. 2. Ásthildur Hermannsdóttir, Kristján Rafn Guömundsson, Guömundur Rafn, Helga Bryndís. Fermingarmynda- tökur Barnamyndatökur Brúðarmyndatökur Stúdentamynda- tökur Passamyndir í öll skírteini Tekið eftir gömlum myndum. SaK iJi*. Munið að panta myndatökur tímanlega Fáeinir tímar lausir fermingardagana S_______________________________________/ Ljósmyndastofan Laugavegi 13 sími 17707 Takiðeftir: jrum aö taka upp takmarkað magn af dekkjahringum, hvítum og svart/hvítum BOSCH IÐNAÐARMANNSINS f > ' -• ■ r > V |k 7JiSf JP Borvél 1108. Borvól 1120 Borvél 1122 10 mm borstærð. 16 mm borstærð. 10 mm borstærö. 2ja hraða. 2 syncr. gírar. 310 wött. 2 gírar, 280 wött. 625 wött. 1000 snún/ mín. Mjög hentug fyrir smiðjur. 430/1000 snún/ mín. Mjög létt vél. Verö: 63.500.- Þessi vél er mjög hentug í járn. Veröiö ótrúlegt. Verö: 151.500.- 1122 kr. 29.900.- 1122 Eíelectr.) kr. 35.900.- Borvél 1156 E 13 mm borstærö. Snýst aftur á bak og áfram. Álags- öryggi. Sérlega hentug til alls kyns borunar, skrúfun úr og í m.m. Snún/0-420-0-1000. 400 wött. Verö: 99.700.- Hefill 1590 1000 wött. 13000 snún/ mín. 9000 snún/ mín m/ álagi. Tekur O—3 mm. Hefilbr. 75 mm. Falsbr. 0-25 mm. Verö: 268.400.- Slípirokkur 0270 950 wött. Beltishraði 450m/ mín. Beltisbr. 75 mm. Beltislengd: 533 mm. Afkastamikill. Ryksugar Verö: 162.400.- Klippur 1530 400 wött. Slaghr. m/álagi 1600 slög/ mín. Skurödýpt: 2 mm/ stál. Tvöföld einangrun, Verö: 157.100.- Stingsög 1577 320 wött. Sagar í 60 mm tré. Sagar í 6 mm stál. Stinglengd: 26 mm. Stingfjöldi 3000/ mín. Verö: 90.700.- Pússivél 1286 350 wött. Sveifluhr: 20000 sn/m. Slípiflötur 114x225 mm. Tvöföld einangrun. Verö: 90.700.- unnai eiiöóan k.f. Sendum í póstkröfu um allt land.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.