Morgunblaðið - 09.03.1980, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 09.03.1980, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ 1980 + Frú MARTA ELÍASDÓTTIR HOLT, San Rafael, California, lést 6. marz. Henry D. Holt og synir, Guðrún Elíasdóttir, Ingibjörg Elíasdóttir, Ásgerður Eyjólfsdóttir, Sigríöur Siguröardóttir, Einar G. Sveinbjörnsson, Ingimar K. Sveinbjörnsson. t Fósturmóöir mín og amma okkar ELÍSABET KRISTJÁNSDÓTTIR fré Meðaldal veröur jarösungin frá Dómkirkjunni þriöjudaginn 11. mars kl. 13.30. Sigríöur Benónýsdóttir Elísabet S. Magnúsdóttir, Gylfi Þór Magnússon. f Utför moöur okkar, LÁRU ARNÓRSDÓTTUR, Álftahólum 4, Reykjavík, sem lést sunnudaginn 2. marz, veröur gerð frá Eskifjarðarkirkju n.k. þriöjudag 11. marz kl. 14.00. Óskar Þ. Óskarsson, Tómas P. Óskarsson, Arnór Erling Óskarsson. t Faöir minn HÖSKULDUR AUSTMAR, Snælandi 4, veröur jarösunginn frá Bústaðakirkju mánudaginn 10. marz kl. 15. Fyrir hönd vandamanna Ragnar Austmar. + Moðir okkar LJÓSUNN JÓNASDÓTTIR, Sörlaskjóli 50, veröur jarösett þriðjudaginn 11. marz kl. 1.30 frá Fossvogskirkju. Blóm afþökkuö en þeir sem vilja minnast hinnar látnu eru vinsamlegast beönir um að láta líknarfélög njóta þess. Auöur Valdimarsdóttir, Heiöar Valdimarsson. + Konan mín, móðir, tengdamóöir og amma GUÐRÚN GÍSLADÓTTIR Skipasundi 62 verður jarösungin frá Fríkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 10. marz kl. 13.30. Blóm eru afþökkuö en þeim sem vildu minnast hennar er bent á Styrktarfélag lamaöra og fatlaöra eða aörar líknarstofnanir. Svavar Gíslason, Ólöf Svavarsdóttir, Viöar Bjarnason, Milly Svavarsdóttir, Ríkharö Óskarsson og barnabörn. + Þökkum auösýnda samúö viö andlát og jaröarför móöursystur okkar JÓHANNE L. HANSEN, Bólstaöahlíð 46. Fyrir mína hönd og systkina minna, María Hjélmtýsdóttir Heiðdal. + Hjartans þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug við andlát og útför okkar elsku MARGRÉTAR. Ingólfur Sveinsson og dætur, foreldrar, tengdaforeldrar, systkini og tengdasystkini, Margrét Guömundsdóttir og Siguröur Ásmundsson. + Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og * jaröarför ÞORGEIRS INGA JÓELSSONAR. | Halldóra Jóelsdóttir, Guðjón Kristinn Jóelsson. Guörún Gísla- dóttir — Minning- arorð Fædd 4. september 1915. Dáin 2. mars 1980. Guðrún Gísladóttir var fædd í Reykjavík 4. september 1915. For- eldrar hennar voru hjónin Gísli Einarsson og kona hans Ólöf Ásgeirsdóttir. Þau hjónin áttu fimm born; Sigríði Ásu, Guðrúnu, Einar, Ásgeir, sem látinn er fyrir nokkrum árum og Gyðu. Guðrún missti föður sinn þegar hún var unglingur og varð því 'móðir hennar að leggja afar hart að sér við að ala upp fimm börn um og innan við fermingaraldur og koma þeim til manns. Þetta var á erfiðum tímum, kreppuárunum svokölluðu, og má því geta nærri að oft hefur verið erfitt og þröngt í búi hjá einstæðri móður með fimm börn. En þrátt fyrir alla erfiðleika tókst Ólöfu móður Guð- rúnar með ótrúlegri elju og fórn- fýsi að framkvæma þettá stór- virki. 19. september 1942 giftist Guð- rún eftirlifandi manni sínu, Svav- ari Gíslasyni bifreiðastjóra. Fyrstu ár hjónabands síns bjuggu þau hjónin á Njálsgötu 81, en eignuðust síðan eigið heimili að Skipasundi 62. Þau hjónin eignuð- ust þrjú börn; þau eru Gísli bifreiðastjóri, giftur Guðlaugu Bjarnadóttur, Guðrún Ólöf, gift Viðari Bjarnasyni starfsmanni hjá Kópavogsbæ, Millý, gift Ríkharð Oskarssyni gæslumanni. Ég var aðeins 16 ára þegar ég kom á heimili þeirra Guðrúnar og Svavars, og reyndist hún mér þá þegar sú hjálparhella sem hún var mér æ síðan. Hún var mér sem kærleiksrík móðir og góður kenn- ari og á heimili þeirra hjóna ríkti andi ástúðar og skilnings í ríkum mæli. Það var mér því góður skóli sem seint verður goldið fyrir, að fá að njóta leiðsagnar og hjálpar jafn góðrar húsmóður og góðrar konu sem Guðrún var. Nú þegar komið er að kveðju- stundu er það vissa mín að Guðrún tengdamóðir mín hafi leyst af hendi sitt vandasama ævistarf með mikilli sæmd. Hún naut þar hjálpar síns trausta eiginmanns, og á þessari stundu hugsa ég til hans og votta honum dýpstu samúð. Blessuð sé minning hennar. Guðlaug Bjarnadóttir. NÁMSKEIÐ Streitunámskeiö — Hvaö er streita? — Hvernig lýsir hún sér hjá þér? — Hvers vegna hefur hún áhrif á alla? Mikil streita og innri spenna dregur úr starfsafköstum og vellíAan manna, og því er nauðsynlegt að kunna að lóta streitu ekki hafa slæm áhrif é sig. Dr. Pétur Guöjónsson, félagssálfræöingur frá Bandaríkjunum, leiöbeinir á námskeið- um Stjórnunarfélagsins þar sem hann útskýrir hvað streita er og hvernig má verjast henni. Dr. Pétur Guðjónsson félaKs.sálfra'ðinirur. Námskeiöin veröa haldin á Hótel Esju, hiö fyrra 10. og 11. mars og hiö síöara 12. og 13. mars kl. 13.30—18.30 alla daga. Skráning og nánari upplýsingar hjá Stjórnunarfélagi íslands, sími 82930. Quelle Stærstu póstverslun í Evrópu heim til þín ...rnmmm........ VOR SUMAR 1980 BkC?* dÆji m,,. Vinsamlegast klippið þennan hluta frá auglýsingunni og sendið okkur ásamt kr. 5.000,- ef þér viljið kaupa Quelle pöntunarlista vor/sumar 1980. Greiðslu er best að inna af hendi með því að greiða inn á póstgíróreikning okkar nr. 156000, eða senda ávísun með afklippunni til: Quelle-umboðið, Pósthólf 39, 230 Njarðvík, Sími 92-3576. nafn sendanda - heimilisfang Greiðsla: □ Áv. meðfylgjandi □ Gírónr. 156000 □ Póstkrafa (5.600.-) Vinsamlegast krossið við réttan reit sveitarfélag póstnúmer t Eiginkona mín, móölr okkar, tengdamóöir og amma, GUÐRÚN ÞORSTEINSDÓTTIR, Keldulandi 1, lést þann 7. þ.m. í Borgarspítalanum. NJéll Guðnason, Svanborg Sighvatsdóttir, Haraldur Jónason, Árni Njélsson, Kristfn Helgadóttir, Anna Njélsdóttir, Eystainn Bjðrnsson. Sigrún Njélsdóttir, Ingólfur Magnússon og barnabörn. Alúðar þakklr fyrir auösýnda samúö viö andlát og útför SÓLVEIGAR SIGURJÓNSDÓTTUR, Noröurbraut 23 B, Hafnarfirði. Hermundur Þórðarson, Sigurdór Hermundarson, Bjarni Hermundarson, Sigurður Hermundarson, Björg Bjarnadóttir, Sólveig Sigurðardóttir, Anna Sigurjónsdóttir. Sigrún Ólafsdóttir, Ester Hurle, Ingibjörg Jónsdóttir, Hermundur Sigurösson,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.