Morgunblaðið - 09.03.1980, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ 1980
23
Tannlæknastofa
— Mosfellssveit
Hef flutt tannlæknastofu mína í verzlunarmiöstööina
Þverholt viö Vesturlandsveg.
Jón Jónasson, tannlæknir, sími 66104.
Fermingar
dragtir
Jakkar Pils
Stæröir: 32—42 Stæröir: 32—40
Litir: Rauðbrúnt — Grátt. Litir: Rauðbrúnt — Grátt.
Verö 29.900,- Verö: 17.900,-
Póstsími 30980.
HAGKAUP
Verksmidjusala
Buxur
á alla aldurshópa úr
denim, flaueli, kakí og flannel.
Góö efni, fjölbreytt sniö, fallegir litir, gott verö.
Úlpurogjakkar
Margar stæröir og geröir. Gott verö.
Geriö góð kaup í úrvalsvöru.
Opid virka daga kl. 9—18. Föstudaga kl. 9—22.
Laugardaga kl. 9—12.
tvöföld líming
margföld
ending
Tvöfalda límingin hefur valdið þáttaskilum í
framleiðslu einangrunarglers og margsannað
þrautreynda hæfni sina.
Með fullkomnustu vélasamstæðu sem völ er á
framleiðir Glerborg hf. nú tvöfalt, þrefalt og fjór-
falt einangrunargler, þar sem gæði og ending
hafa margfaldast, en verðinu haldið niðri með
hraðvirkri framleiðslutækni.
Helstu kostir tvófaldrar llmingar:
1. Margfalt meiri þéttleiki gagnvart raka.
2. Mínni kuldaleiðni, þar sem rúður og loft-
rúmslisti liggja ekki saman.
3 Meira þol gagnvart vindálagi.
Þú ættir að glugga í okkar gler, kynna þér yfir-
burði tvöföldu límingarinnar og njóta um leið
ráðlegginga og þjónustu sérfróðra sölumanna.
ALLISTI
MILLIBIL
ÞÉTTILISTI
RAKAEYDINGAREFNI
SAMSETNINGARLIM