Morgunblaðið - 09.03.1980, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 09.03.1980, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ 1980 27 skeljum, kjúklingafarn, íslands- kort úr blönduðu fiskfarsi og gamlan íslenzkan mat, settan upp á nýtízkulegan hátt. Sítrónumarineraður lamba- hryggur með madeirasósu. 1 lambahryggur 1 sitróna steinselja sítrónupipar salt madeira hveiti 1 laukur 1 gulrót Lambahryggurinn er úrbein- aður og marineraður í 12 tíma með: rifnum sítrónuberki og sítrónusafa af 1 sítrónu, saxaðri steinselju og 1 msk. sítrónupipar. Síðan er hryggnum rúllað upp og hann vafinn með garni, krydd- aður með salti og steiktur í um 40—45 mín. við 200° hita. Sósa: Beinin eru brúnuð ásamt lauk og gulrót og soðin í 1—2 tíma. Sósan er bökuð upp og krydduð með salti og pipar, og að lokum er safanum af hryggnum og madeira bætt út í. Rétturinn er borinn fram t.d. með kartöflukrókettum og belgja- baunum. Djúpsteiktur skötuselur fyrir fjóra. 800 gr. skötuselur matarolía 1 egg salt pipar hveiti 'h flaska pilsner spínat V* líter rjómi 1 sitróna 1 laukur múskat Skötuselurinn er marineraður með: söxuðum lauk, sítrónusafa, salti, pipar og V2 bolla af olíu. Orly-deig: 'k bolli olía, 'h flaska pilsner, 1 egg, 2 bollar hveiti, salt og pipar. Ollu er hrært saman í skál. Skötuselnum er velt upp úr hveiti, settur í orly-deigið og steiktur í olíu sem er 180° heitt. Rétturinn er framreiddur með spínati (sem soðið er í rjóma í 20 mínútur, kryddað með salti, pipar og múskati), hvítum kartöflum og sítrónum. Málningameistarar — verktakar Til sölu rafdrifin Air-less Devilbiss málningarsprauta fyrir tvær byssur. Lftiö notuö á góöu verði. Uppl. í síma 92-2694. VEIZLUMATUR Nú er rétti timinn til að panta mat fyrir ferming- una eða árshátíðina. VEIZLUELDHÚSIÐ Símar 53716, 74164. Eldri borgarar: Tvær Mallorkaferöir 18. apríl 3 vikur. 9. maí 3 vikur. ★ Dvaliö á Hotel Columbus í St. Ponsa. ★ Gisting í tveggja manna herbergjum. ★ Innifalið fullt fæöi. / ★ Kynningarfundur aö Noröurbrún 1 þriöjudaginn 11. marz kl. 16.00. Allar nánari upplýsingar gefur: FERDASKR/FSTOFAN URVAL VIÐ AUSTURVÖLL SÍMI 26900 FÉLAG’SMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKUR Stærsta og fullkomnasta hótel landsins, býðuryður þjónustu sína. 217 vel búin og þægileg herbergi, öll með baði, símaog sjónvarpstengingu. Her er fullkomin funda- og ráðstefnu aðstaða. Fyrir fámennafundi sem fjölþjóða ráðstefnur I Veitingabuð færðu allskonar rétti á hóflegu verði. r ....4fcr«- V-". S* ' r- . *•- J r' Glæsilegar veitingar. í Blómasal bjóðast veisluréttir og Ijúfar veitingar. Reynið kræs- ingar kalda borðsins í hádeginu. í hótelinu er rekin fjölþætt þjónustustarfsemi. Sundlaug og gufuböð, rakarastofa, hárgreiðslu- og snyrtistofur. Einnig verslun, ferðaþjónusta og bílaleiga er við hóteldyrnar. Heill heimur útaf fyrir sig. Er hægt að hugsa sér það þægilegra? Verið velkomin HQTEL LOFTLEIÐIR Reykjavíkurflugvelli Sími: 22322

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.