Morgunblaðið - 14.03.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.03.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1980 9 Á þessari mynd sést vel hversu margir æðarfuglar eru nú á höfninni í Reykjavík, þar sem þeir mynda eins konar flekk sem teygir sig hundruð metra innan hafnargarð- anna. einkum á hólmum og á nesjum þar sem hann á auðvelt með að ganga á land. Ævar sagði mengun í höfninni ekki hafa skaðað fuglinn neitt, alla vega hefði hann ekki heyrt um neitt slíkt, heldur virtist fuglinn una sér hið besta hér, og væri raunverulega ekkert óvenjulegt við það að hann héldi sig hér á þessum tíma, þó fjöldinn kynni að vera eitthvað meiri en oft áður. - AH. uppi nægilegri aðstoð við eina nýtísku vélaherdeild, sem ætti í bardögum á fjarlægum slóðum. Fjórðungur flugflota flutninga- deildarinnar yrði bundinn við að flytja 16.500 landgönguliða til Persaflóa. í raun gæti reynst ógjörningur að flytja þangað flugleiðis þá 53 skriðdreka, 96 landgöngupramma og önnur tæki, sem liðsaflanum eru nauðsynleg. Bandaríkjamenn hafa því tekið upp viðræður við ráðamenn í Oman, Kenya og Sómalíu um að þessi lönd láti þeim í té aðstöðu. Ekki er talað um „herstöðvar", því að margir skilja það orð þannig, að með því sé verið að afsala sér landsyfirráðum með óviðunandi hætti (sbr. t.d. herstöðvaandstæð- inga hér á landi; innsk. þýð.) Það er von Bandaríkjamanna, að með því að beita bæði fyrir sig fjármunum og loforðum um hern- aðarlega aðstoð, takist þeim að fá að minnsta kosti eitt þessara ríkja til að leyfa þeim að geyma þunga- hergögn, s.s. skriðdreka, á landi sínu, sem síðan mætti grípa til, ef átök yrðu um Persaflóa. Bandaríkjamenn eru einnig að setja sterkari vængi á risastórar herflutningavélar sínar af C5A gerð til að auka burðarþol þeirra og verið er að lengja C-141 flutn- ingavélarnar. Stefnt er að smíði nýrrar flutningavélar, sem nefnd hefur verið CX. Þá hefur einnig verið hafist handa um að koma upp flota af ro-ro skipum, sem hefðu innanborðs þungavopn og héldu sig í nágrenni Persaflóa. En fyrsta skipið verður ekki tilbúið fyrr en 1984. Vafi manna um að unnt verði að koma í veg fyrir sovéskt hernám í íran á ekki við um Saudi-Arabíu. Bandaríkjamenn telja, að þeim muni takast að koma í veg fyrir, að Sovétmenn leggi Saudi-Arabíu undir sig og einnig séu til ráð gegn því, ef sovéski flotinn reyndi að hindra ferðir olíuskipa til og frá Persaflóa, segir að lokum í skýrslu bandaríska varnarmálaráðuneyt- isins. 26600 Óskum eftír öllum stærðum og gerðum fasteigna á söluskrá. Sérstaklega: 2ja herb. á hæð í Vesturbæ. 3ja herb. góðri íbúð í Hlíöum. 4ra—5 herb. í Hlíðum eða Háaleitishverfi á 1. eða 2. hæð. 140—160 fm sér hæðum í Vesturbæ. Hlíðum eöa Safa- mýri. Bílskúr ekki skilyrði. Einb.hús. fokheld eða lengra komin gjarnan með tveim íbúð- um. íbúðareigendur ath. Látiö okkur skoða og verömeta eign ykkar, verðmetum sam- dægurs. Fasteignaþjónustan Auslurslræli 17, s. 26(00. Ragnar Tómasson hdl 31710 31711 Fasteigna- Magnus Þórðarson. hdl Grensásvegi 11 Austurstræti 7 Ef,'r 'okun Gunnar Björns. 38119 Sig. Sigfús. 30008 Álftahólar 3ja herbergja íbúö í lyftuhúsi, íbúöin snýr á móti suðri með rúmgóðum svölum, vönduð gólfteppi. Sanngjarnt verð gegn fljótri útborgun. Laugavegur Bakhús, 2ja og 3ja herb. íbúðir og 70 ferm íbúöarpláss eöa til iönaðar. Selst á sanngjörnu verði. Þverbrekka 2ja herbergja mjög hugguleg íbúð. Hlíðar 4ra herbergja sérhæð í Hlíðum, góð hæð með bílskúrsrétti. Seljabraut Sérlega glæsilegt endaraðhús á 3 hæðum. Selst múrað og málað að utan með verksmiðju- gleri í gluggum, opnum glugga- fögum og svalahurðum frá- gengnum, tvennar svalir. Bílgeymsla er frágengin, tilbúin til nota. Hafnarfjöröur 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð, vönduö íbúð, nýstandsett, nýtt verksmiöjugler, nýtt bað, gólf- teppi og dúkar, bílskúrsréttur fylgir þessari íbúð. Kristján Þorgeirsson, viöskiptafr. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Al’GLÝSINGA- SÍMINN ER: 22480 2ja herbergja góð kjallaraíbúö við Skipholt, um 50 fm. Lítið niöurgrafin. Útb. 14 millj. Hafnarfjöröur 3ja herb. íbúð á 1. hæð með suöur svölum viö Áifaskeið um 90 fm. Harðviðarinnréttingar, teppalagt, flísalagt baö. Bílskúrsréttur. Útb. 20.3 millj. Verð 29 millj. Mismunur áhvíl. skuldir. 3ja herbergja íbúð í háhýsi á 3. hæö viö Kríuhóla um 87 fm. Útb. 21—22 millj. Orrahólar 3ja herb. íbúö á 5. hæö í háhýsi um 90 fm. — íbúöin er rúmlega tilbúin undir tréverk og máln- ingu — íbúöarhæf — með bráðabirgöa eldhúsinnréttingu. Útb. 19.5 millj. Eyjabakki 3ja herb. góð íbúö um 85 fm á 3. hæð. Suður svalir. Útb. 22—23 milij. Álftahólar 4ra herb. mjög vönduð íbúö á 7. hæð, um 110 fm. Suður svalir. Fallegt útsýni. Harðviðar- innréttingar, teppalagt. Flísa- lagt baö og milli skápa í eldhúsi. Útb. 26 millj. Verð 35 millj. Kríuhólar 4ra herb. íbúðir á 1. og 2. hæð um 110 fm. Útb. 22 og 24 millj. Austurberg 4ra herb. íbúð á 3. hæð um 100 fm. Bílskúr fylgir. Teppalagt, flísalagt bað, harðviöarinnrétt- ingar. Vönduð eign. Útb. 27 millj. Holtagerði í Kópavogi, 3ja herb. íbúð um 85 fm. Bílskúr fylgir. Efri hæð í tvíbýlishúsi. Sér inngangur. Verð 30—31 millj. Útb. 22—23 millj. Seltjarnarnes 6—7 herb. parhús á 2 hæðum við Unnarbraut. 5 svefnher- bergi. Góðar innréttingar. Teppalagt, flísalagt bað. — Samtals um 160 ferm. Bílskúrs- réttur. Útb. 45—46 millj. í smíðum Eigum eftir eitt raöhús við Kambasel í Breiðh. á 2 hæðum, samt. um 180 fm. Verður fok- helt í haust. Selst þannig: Púss- aö og málað að utan með öllum huröum og bílskúrshurð, með gleri. Verð 37 millj. Beöið eftir húsnæðismálaláni, 8 millj. Mismun má greiöa á 20 mán. mmm & »STEIGIVIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO Sfmi 24850 og 21970. Heimasfmi 37272. 43466 MIÐSTÖÐ FASTEIGNA- VIÐSKIPTANNA, GÓÐ ( ÞJÓNUSTA ER TAK- MARK OKKAR, LEITIÐ UPPLÝSINGA ESPIGERÐI — LYFTUHÚS Til sölu er 5—6 herb. íbúö í lyftuhúsi við Espigeröi. Þvottaherb. í íbúöinni. Fagurt útsýni. Vönduö og mikil sameign, m.a. vel búið vélaþvottaherb. og sólsvalir. Uppl. í síma 37734 kl. 16—18 á morgun, laugardag, og kl. 15—18 á sunnudag. í smíðum nærri miðborginni Höfum fengiö til sölu eina 2ja herb. íbúö á 1. hæð og eina 3ja—4ra herb. íbúö á 2. haeö í húsi sem er veriö aö hefja smíöi á nærri miöborginni. íbúðirnar afhendast í okt. n.k. í fokheldu ásig- komulagi. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. Við Digranesveg 3ja herb. snotur risíbúö í tvíbýlishúsi. Stór bílskúr fylgir. Útb. 23—24 millj. í Kópavogi 3ja herb. 85 m2 ný og vönduö íbúö á 7. hæð í lyftuhúsi. Laus fljótlega. Viö Suðurhóla 4ra herb. vönduö endaíbúö á 3. hæö. (í 4ra hæöa blokk.) Viö Hrafnhóla 2ja herb. 60 m2 góö íbúö á 1. hæö. Útb. 17 millj. Viö Krummahóla 2ja herb. 55 m2 næstum fullbúin íbúö á 5. hæö. Útb. 16 millj. Byggingarlóð 1250 m2 byggingarlóö á góöum staö í Mosfellssveit. Byggingarhæf strax. Uppdráttur á skrifstofunni. Tvíbýlishús óskast Höfum kaupanda aö góöu tvíbýlishúsi í Reykjavík eöa Kópavogi. 4ra herb. íbúð óskast í Reykjavík eöa Kópavogi Höfum kaupanda aö 4ra herb. góöri íbúö á hæö í Reykjavík eöa Kópavogi, helzt m. bílskúr eöa bílskúrsrétti. Góö útb. í boöi. íbúöin þarf ekki aö afhendast fyrr en í júlí n.k. íbúö óskast í Kópavogi Höfum kaupanda aö 4ra herb. íbúö viö Kjarrhólma, Lundarbrekku eöa Grund- um, Kópavogi. íbúöin þarf ekki aö afhendast strax. EiGnnmiÐLunin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 SMust}*rt: Swarrir Krtstinsson Staorður Ötesonhrl. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 HAFNARFJÖRÐUR TIMBURHÚS Einbýtishús, hæð, ris og kjallari á góðum stað miðsvæðis í Hafnarfiröi. Húsið allt í mjög góðu ástandi (möguleiki á tveimur litlum íbúöum). Fallegur garöur. KÓNGSBAKKI Góð 3ja herbergja íbúö á II. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. Hag- stæö lán fylgja. BREIÐVANGUR 4ra—5 herbergja íbúö á II. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. Vönduð íbúð (enda-íbúð) sér þvottahús á hæöinni. Sala eöa skipti á minni íbúð. BLÖNDUBAKKI Góð 4ra herbergja íbúð á I. hæð. Sér þvottahús. íbúðinni fylgir aukaherb. í kjallara. EIGMASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sínti 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. I smíðum við Kambasel Eigum óráðstafað nokkrum 2ja og 3ja herb. íbúðm í 8 íbúöa húsi. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk með allri sameign frágenginni, þar á meöal lóð. Fasteignasalan Norðurveri, Hátúni 4A, símar 21870 — 20998. Einbýlishús — Kópavogur Vorum að fá til sölu einbýlishús við Selbrekku. Húsið er ca. 130 ferm að grunnfleti auk 70 ferm í kjallara. Einnig er 30 ferm bílskúr. Fasteignasalan Norðurveri, Hátúni 4A, símar 21870 — 20998. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS LOGM JÓH Þ0ROARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a.: 3ja herb. íbúð með góðum bílskúr á 1. hæö um 85 ferm í suöurenda á mjög góöum stað í Hafnarfirði. Danfoss kerfi, suöur svalir, góö sameign. Suðuríbúð við Stóragerði 4ra herb. á 3. hæö um 110 ferm. Stór og góö, teppalögö meö svölum. Nýjar vélar í þvottahúsi. 3ja herb. úrvals íbúö viö Kóngsbakka á 2. hæö, 90 ferm, haröviöur, teppi, Danfoss kerfi. Fullgerö. Mjög góð sameign. Kjarrhólmi — Furugrund 3ja og 4ra herb. glæsilegar íbúöir á hæöum í fjölbýlishús- um. Leitiö nánari upplýsinga. Þurfum að útvega m.a.: Einbýlishús og raöhús í borginni og í Mosfellssveit. Einbýlishús viö sjávarsíöuna eöa á Nesinu. Útb. allt aö kr. 100 millj. Hlíðar — Norðurmýri 3ja—4ra herb. góð íbúö óskast á 1. eða 2. hæö. Til sölu 3ja herb. stór og góö efri hæó meó biTskúr viö Vífilsgötu. AIMENNA FASTEIGNASAUN LAUGAVEG118 5ÍMAR 21150 - 21370 L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.