Morgunblaðið - 14.03.1980, Page 15

Morgunblaðið - 14.03.1980, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1980 7 15 ÞÆR BEZTU I BÆNUM áá 99 Verzlanir Karnabæjar bjóöa uppá gott úrval af vinsælustu plötunum og úrval gamalla gullkorna sem sífellt gleöja, enda eru Karnabæjarverzlanirnar þær beztu í bænum og bjóöa því uppá beztu plöturnar. □ Billy Joel — Glass House Hæfni Billy Joel sem tónlistarmanns dreg- ur enginn í efa sem fylgst hefur með ferli hans. Plötur hans eru allar í hæsta gæöa- flokki og ætti þér því aö vera Ijóst aö þessi nýja plata hans Glass Houses er stórgóö, því þetta er ein al- besta plata sem hann hefur sent frá sér. Láttu slag standa og keyptu þessa plötu, þú sérö ekki ettir því. □ Video Stars — Ýmsir K-Tel plöturnar þekkja allir lands- menn og þaö vita allir hversu hagstætt er aö fá 20 af nýjustu og bestu lögunum á einni plötu. Á plöt- unni Video Stars eru topplögin meö Pre- tenders, Viola Wills, Tourists, Sugarhill Gang, Charlie Daniels Band, Darts, Suzi Ouatro, Bellamy Brothers, Village People, B.A. Robert- son og 10 aörir lista- menn. Úrvals safn- plata. □ Clash — London Calling Clash eru af ýmsum taldir standa í sömu sporum og Rolling Stones geröu fyrir 15 árum. London Call- ing eru tvær plötur sem innihalda eitt- hvaö þaö besta sem gert hefur verið í rokkinu og ekki ætti þaö aö spilla fyrir aö verð þessara tveggja platna er þaö sama og greitt er fyrir eina plötu. □ Sister Sledge — Love Some- body Today Sister Sledge slógu verulega í gegn s.l. sumar meö laginu „We are family" og síöan hefur hvert lag- iö af ööru fylgt á eftir. Nú eru systurnar komnar meö nýja frábæra diskóplötu sem halda mun nafni þeirra á lofti þaó sem eftir er af þessu ári. □ Linda Ronstadt — Mad Love Linda Ronstadt bregöur heldur betur fyrir sig betri fætinum á sinni nýju plötu því aó hún tekur til flutn- ings þrumugóö ný- bylgjurokklög og klæóir þau meö söngrödd sinni. Linda Ronstadt kem- ur á óvart meö plöt- unni Mad Love. □ Janis lan — My Favorites Janis lan hefur vallö þau lög sem hún heldur mest upp á af plötum sínum og sett þau á eina plötu. Á plötunni My Favorites eru m.a. lögin Be- tween the Lines, At Seventeen, The Oth- er Side of the Sun, Jesse og aö sjálf- sögöu lagiö Fly too High sem nýtur hvaö mestrar hylli um þessar mundlr. Þetta er sannarlega uppá- haldsplata. '«(ÍWS MAUMSS <Si *?>>}.< OM STEP f lKVO.NI>... STEVE FORBERTj ‘1ACKRABB1T SLIM' □ Elvís Costello — Get Happy Þaö er full ástæöa til aó gleöjast með Elvis Costello yfir nýju plöt- unni hans Get Happy. Elvis hefur sett 20 ný lög á þessa plötu, sem öll vinna vel á viö hverja hlust- un. Get happy er þaö sem kallast ekta breiöskífa, kúfull af hressum rokklögum. □ Lene Lovich — Flex Lene Lovich er eln sérstæöasta og jafn- framt merkilegasta söngkona sem fram hefur komið í sögu rokksins. Þaö muna margir eftir laginu „Lucky Number" frá í fyrra og þaö eiga örugglega enn fleirri eftir aö minnast plöt- unnar Flex sem einn- ar af merkustu plötu nýbyrjaös áratugs. □ Police — Regatta De Blanc Ert þú búinn aó upp- götva hljómsveitina Police? Ef svo er, veistu vel hversu góó hún er og þá ertu örugglega búinn aó fá þér plötuna Regatta De Blanc. Ef þú ert hins vegar í þeim hópi sem ekki hefur uppgötvað Police ennþá, er ekki seinna vænna en aó Ijá henni eyra. Lögin Message in a Bottle og Walkin' on the Moon af þessari plötu eru meðal vin- sælustu laga beggja vegna Atlantshafsins þaö sem af er þessu ári og nú skýst lagið „So Lonely" leiftur- hratt upp brezka list- ann. □ Madness — One Step Beyond Hefuröur tekiö eftir því hversu mikil gróska er í tónlistarlíf- inu í Bretlandi? Ara- grúi nýrra hljóm- sveita er að ryðja sér til rúms og'hljómur SKA tónlistarinnar er sífellt aö öölast sterkari tök í breska rokkinu. Hljómsveitin Madness er ein þeirra hljómsveita sem sigl- ir í farabroddi þessar- ar tónlistarbylgju. □ Steve Forbert — Jack rabbit Siim Þaö er samdóma álit gagnrýnenda og leik- manna aö Steve For- bert sé einna athygl- isveröasti söngvari sem fram hefur komiö seinni ár. Honum hef- verið líkt viö Bob Dyl- an, Bruce Sþring- steen o.s.frv. Þú get- ur best sannfærst um gæöi Steve Forbert með því aö kaupa plötuna Jack rabblt Slim. □ Styx — Corn- eratone Vinsældir Styx eru gífurlegar þessa stundina og eru þeir ófáir sem raula lagló Boat on the River fyrir munni sér daginn út og inn. Ekki eru lögin Babe og Borrowed Time, af þessari plötu nokkuð síöri enda er Corn- erstone hornsteinn sem lengi má byggja á. Rokk: □ Pink Floyd — The Wall □ Warren Zevon — Bad Luck in Dancing School □ Shakin’ Stevens — Take One □ Fleetwood Mac — Black Magic Woman □ Nína Hagen — Unbehagen Ýmislegt vinsælt: □ Narada Michael Walden — The Dance of life. Country/Soft Rokk: □ Kenny Rogers — Kenny □ Willie Nelson — The Electric Horseman □ Bobby Bare — Down & Dirty □ Dan Fogelberg — Phoenix Litlar Plötur: □ Viö bjóöum uppá úrval nýrra tveggjalaga platna m.a. □ Clach — London Calling (Armagideon Time (12“) Dan Hartman — Relight My Fire (12“) Toto — 99 K.C. & the Sunshine Band — Please Don’t go Beat — Don’t Wait Up for Me. Crystal Bayle — Half the Way Tom Petty & the Heartbreakers — Don’t Do Me Like That Flying Lizard — Money Úrvaliö er aö sjálfsögöu meira. Líttu viö og kannaöu máliö. Rokk: □ □ □ □ □ □ □ □ Styx — Cornerstone □ Elvis Costello — Get Happy □ Pretenders: Pretenders □ Madness — One Step Beyond □ Lene Lovich — Flex □ Frank Zappa — Sheik Yerbouty □ Frank Zappa — Joe’s Garage Act I □ Frank Zappa — Joe’s Garage Act 2&3 □ Roger McGuinn & Chris Hillman — The City □ The Beat — The Beat □ Santana — Marathon □ Spueeze — Argy Bargy □ Heart — Bebe La Strange □ Specials — Specials □ Rush — Permanet Waves □ Sad Cafe — Facades □ Toto — Hydra □ Joe Jackson — l’m the Man Ýmislegt vinsælt: □ Michael Jackson — Off the Wall □ El Disco de Oro □ Baccara — Colours □ Ýmsir — Video Stars □ KC & the Sunshine Band — Greatest Hits □ Gary’s Gang — Gangbuster □ Abba — Greatest Hits Vol 2 Country/Soft Rokk: □ Janis lan — Night □ Waylon Jennings — What Goes Around, Must Come Around □ Willie Nelson — Sings Kris Kristoffers □ Steve Forbert — Jack rabbit Slim □ Chrystal Gayle — Miss the Missippi □ Kenny Rogers — Kenny □ Shadows — Strings of Hits Einnig vekjum við athygli á að allar gerðir hinna frá- bæru TDK kassetta og seg- ulbanda eru nú fáanlegar. Þú getur hringt eöa kíkt inn í hljómplötudeiid Karnabæjar, já eóa krossað viö þær plötur hór sem hugurinn girnist og senda listann. Vió sendum samdægurs í póstkröfu. Nafn Heimilisfang ...... Heildsöludreifing stainorhf S. 85742 og 85055. HLJÓMDEILD (JLl^KARNABÆR ’^000Æ m Laugavegi 66 — Giæsibæ — Austurstræti 22. "^0^0 r Sími frá skiptiboröi 85055.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.