Morgunblaðið - 14.03.1980, Page 28

Morgunblaðið - 14.03.1980, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, POSTUDAGUR14. MARZ 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarövík. Uppl. í síma 3424. Hjúkrunar- fræðingar Staöa hjúkrunarfræöings viö Heilsugæslu- stöð Suöureyrar er laus til umsóknar frá 1. apríl 1980. Staöa hjúkrunarfræöings (50% starf) viö Heiisugæslustöðina aö Reykjarlundi, Mos- fellssveit, er laus til umsóknar frá 1. maí 1980. Staða hjúkrunarfræöings viö Heilsugæslu- stööina í Árbæ, Reykjavík, er laus til umsóknar frá 1. júní 1980. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráöuneytinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráöuneytiö 10. mars 1980. Röntgentæknar Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraös óskar eftir aö ráöa röntgentæknir frá og meö 1. apríl n.k. Nánari uppl. hjá forstööumanni í síma 92-1400 og 92-1138. f || Laus staða Staöa forstöðumanns félagsmiöstöövar viö Sæviöarsund er laus til umsóknar. Laun skv. kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstofu Æskulýösráös Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 11, og þar eru jafnframt veittar nánari upplýs- ingar um starfiö. Umsóknarfrestur er til 11. apríl 1980. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Sími 15937. BllKKSMHIJANflF. Óskum að ráöa eftirtalda starfsmenn: 1. Blikksmiöi. 2. Nema. 3. Aöstoðarmenn. Blikksmiðjan h.f. Kársnesbraut 124, sími 41520. VANTAR ÞIG VINNU (n) VANTAR ÞIG FÓLK % AUIÍLYSINGASIMINN ER: iA 224BD ^ Olafsvík Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6294 og afgreiðslunni í Reykjavík síma 83033. Atvinna 38 ára maður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Hef áhuga á sölumannsstarfi. Getur byrjaö strax og hefur bíl. Uppl. í síma 20333 og 71296. Arkitekt Arkitekt, sem nýlokiö hefur námi, óskar eftir atvinnu. Hefur starfaö á teiknistofu. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Arkitekt — 6276“. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar að ráða fjölskylduráðgjafa við Áfengisvarnadeild Upplýsingar veitir deildarstjóri í síma 81515. Umsóknir skulu berast á þar til gerö eyöublöð fyrir 26. mars n.k. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Nýkomið Dráttarbeisli og kúlur 5 geröir, fyrir aftaní- vagna, hljólhýsi og báta. Einnig bátavindur. Afdráttarklær, gíra og lagera þvingur 5 stæröir, og margskonar verkfæri fyrir bíla. Haraldur Sveinbjarnarson, Snorrabr. 22, Smásala og heildsala Opið 1—6, sími 11909. wrtwwwAnms d Útboð — Tónlistarskóli Seltjarnarnesbær óskar tilboöa í eftirfarandi verkþætti viö innréttingu Tónlistarskóla. 1. Trésmíði, tilboð verða opnuð þ. 24. mars kl. 11.00. 2. Pípulagnir, tilboö verða opnuð þ. 19. mars kl. 11.00. 3. Raflagnir, tilboö veröa opnuð þ. 21. mars kl. 11.00. 4. Loftræstikerfi, tilboö veröa opnuð þ. 21. mars kl. 10.30. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu bygg- ingafulltrúa Mýrarhúsaskóla eldri, gegn 30 þús. kr. skilatryggingu. Tilboö verða opnuð á sama staö skv. ofanrituðu. Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi. fundir — mannfagnaöir Opið hús veröur í kvöld 14. marz og hefst kl. 20:30 aö Háaleitisbraut 68. Dagskrá: 1. Kvikmyndasýning 2. Happdrætti. Félagar fjölmennið, takiö með ykkur gesti. Skemmtinefnd SVFR. 1950 — MÍR — 1980 Afmælissamkoma 30 ára afmælis MÍR, Menningartengsla íslands og Ráðstjórnarríkjanna, veröur minnst á samkomu í Þjóöleikhúskjallaranum, sunnudaginn 16. mars kl. 3 síðdegis. Ávörp flytja m.a. N. Kúdrjavtsév, aðstoðar- fiskimálaráöherra Sovétríkjanna og formaður Félagsins Sovétríkin — ísland og M. Strelt- sov, ambassador Sovétríkjanna á íslandi, Elín Sigurvinsdóttir óperusöngkona syngur viö píanóundirleik Agnesar Löve, Geir Krist- jánsson skáld les úr Ijóðaþýöingum sínum af rússnesku. Boðið upp á kaffiveitingar og happdrætti. Samkoman er opin öllum, en MÍR-félagar, eldri og yngri, eru sérstaklega velkomnir. Félagsstjórn MÍR Bændur Þeir bændur sem færa búreikninga og vilja láta Búreiknistofu Landbúnaðarins annast útreikninga á endurmati véla þurfa aö senda afrit af síðustu fyrningarskýrslu sem fyrst til: Búreiknistofu Landbúnaðarins, Bændahöllinni. Hvöt — Félag Sjálfstasöiskvenna i Reykjavík Landssamband sjálfstæöiskvenna Neytendamál Sunnudaginn 23. mars 1980 veröur haldin ráöstefna um neytendamál aö Valhöll, Sjálfstæöishúsinu Háaleitisbraut 1, Reykjavík. Dagskrá Fyrri hluti — framsöguræöur: 1. Ráöstefnan sett — Margrét S. Einarsdóttir formaöur Landssam- bands sjálfstæöiskv. 2. Skilgreining á sviöi neytendamála: a) Af sjónarhóli kaupmanna — Arndís Björnsdóttir, kaupm. b) Af sjónarhóli viöskiptamanna. — Arnna Bjarnason, blaöa- maöur. 3. Vlöhorf/vitund neytenda — Dröfn Farestveit, heimilisfræöakenn- arl. 4. Neytenda- og byggöamál á íslandl — Salome Þorkelsdóttir, alþm. 5. Neytendamál erlendis — Jónas Bjarnason, verkfræöingur. 6. Neytendamál og löggjöf — núverandl staöa og hvert ber aö stefna — Hrafn Bragason, dómari. Matarhlél. Seinnl hluti — umræöur: 7. Pallborösumræöur: Stjórnandi Davíö Oddson, borgarfulltrúl. í palll: Jónas Bjarnason, verkfr., Halldór Blöndal, alþm., Jóna Gróa Siguröardóttir, húsmóölr, Dr. Alda Möller, matvælafr., Magnús E. Finnsson, frkv. stj. Kaupmannasamt. íslands. 8. Almennar umræöur. 9. Samantekt — Geir Hallgrímsson, formaöur Sjálfstæðisflokksins. 10. Ráöstefnuslit — Björg Einarsdóttir, formaöur Hvatar, félags sjálfstæðlskvenna í Reykjavík. Ráöstefnugjald er kr. 3.000.00 — Innifallö morgun — og síödegis- kaffl. Ráöstefnan er öllum opln. Æskilegt er aö væntanlegir þátttakendur láti vita í íma 82900 eöa 82779.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.