Morgunblaðið - 14.03.1980, Page 42

Morgunblaðið - 14.03.1980, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1980 Þrjár sænskar í Tyról (3 Schwedinnen in Oberbayern) Tiýic&si ■i SiHGEHMMBN TYROLER SEX-SJOV NÁR DETER ALLERBEDST! Ný fjörug og djörf þýzk-gamanmynd meö Alexander Grill — Gianni Garko Inge Fock — Anika Egger íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Heímilisdraugar Sýning sunnudag kl. 20.30. Miöasala í Lindarbæ kl. 17— 18. Sími 21971. Fáar sýningar eftir. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR OFVITINN í kvöld uppselt sunnudag uppselt miövikudag kl. 20.30 ER ÞETTA EKKI MITT LÍF? laugardag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miöasala í lönó kl. 14—20.30. Sími 16620. Upplýsingasímsvari um sýningadaga allan sólar^ hringinn. MIÐNÆTURSYNINGAR AUSTURBÆJARBÍÓI í KVÖLD KL. 23.30 OG LAUGARDAG KL. 23.30 Miöasala í Austurbæjarbíói kl. 16—23.30. Sími 11384. Borgfirðingafélagið í Reykavík heldur árshátíö og gleðimót í endurbættum húsakynnum Domus Medica, laugardaginn 15. marz kl. 19.00 Heiöursgestir koma úr Borgarfirði. Hijómsveitin Hrókar spila fyrir dansi meö hrókafjöri. Dagskrá: 1. Stutt ávarp nýkjörins formanns frú Sigríöar Skarphéðinsdótt- ur. 2. Stjórnahagyrðingar fara á kostum. 3. Grétar Hjaltason fer meö eftirhermur og gamanmál. 4. Óvænt glens og gaman. 5. Dans. Miöar og borö frátekin í dag milli 17 og 19 í Domus Medica. Uppl. í síma 86663. Eins og ávallt veröur hrókafjör með Hrókum og kátu fólki. Góöa skemmtun. Borgfirdingafólagiö ’f'ÞJÓÐLEIKHÚSIfl SUMARGESTIR 4. sýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Hvít aögangskort gilda. 5. sýning sunnudag kl. 20. ÓVITAR laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 NÁTTFARI OG NAKIN KONA laugardag kl. 20 Miövikudag kl. 20 LISTDANSSÝNING þriöjudag kl. 21. Næst síöasta sinn. Miöasala 13.15—20. Sími 11200. Ný, íslensk kvikmynd i léttum dúr fyrir alla fjölskylduna. Handrit og leikstjórn: Andrés Indriöason. Kvikmyndun og framkvæmdastjórn: Gísli Gestsson Meöal leikenda: Sigríður Þorvaldsdóttir Siguróur Karlsson Siguröur Skúlason Pétur Einarsson Árni Ibsen Guðrún Þ. Stephensen Klemenz Jónsson Halli og Laddi. Sýnd í Austurbæjarbíói kl. 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 4 e.h. Miðaverö kr. 1.800,- VIÐTALSTiMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins veröa til viötals í Valhöll, Háaleitisbraut 1 á laugardögum frá klukkan 14.00 til 16.00. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boöið að notfæra sór viötalstíma þessa. Laugardaginn 15. marz, veröa til viðtals Magnús L. Sveinsson og Margrét S. Einarsdóttir, Magnús er í stjórn verkamannabústaöa, atvinnumálanefnd, umhverfismálaráöi, framkvæmdaráði, stjórn Inn- kaupastofnunar og Sjúkrasamlagsstjórn. Margrét er í heilbrigöismálaráöi, jafnréttisnefnd, leikvalla- nefnd og þjóöhátíöarnefnd. Til sölu Þessi dráttarbíll er til sölu ásamt festivagni. Upplýsingar hjá Búnaðarsamb. Kjalarnesþ. í síma 66217 á daginn. $m f KVÖLD: scs® Félcigsvist kl.9 <2&*h£cc eCeutátvuU'i kl. 1030-1 í TEmPLRRnHOLunm Ný priggja kvölda spilakeppni hefst i kvöld Aðgöngumiðasala fró kl. 830- s. 20010 $m Leikhúskjallarinn Hljómsveitin ThaCía, söngkona Anna Vilhjálms. Leikhúsgestir, byrjiö leik húsferóina hjá okkur. Kvöldveröur frá kl. 18. Boröapantanir í síma 19636. Spariklaaónaöur. Síld brauð og smjör Kaldir smáréttir Heitur pottréttur Ostar og kex Aðeins kr. 4.950 ROGER6.GALLET PARI S LÚXUS BAOVÖRUR LOKSINS Á ÍSLANDI ILUM7/7 . , cMmerióKa." Tunguhálsi 11, sími 82700 Tílallra heimshoma medSAS SAS flýgur alla þriðjudaga frá Reykjavík til Kaupmannahafnar og þaðan áfram til 100 borga í 49 löndum. Frekari upplýsingar eru veittar hjá ferðaskrifstofunum eða S4S Söluskrifstofa Laugavegur 3 Sími 21199/22299 Aædun: * SK 296: brottf. Reykjavík 18.05 komut. Kaupmannahöfn 21.55. SK 295: brottf. Kaupmannahöfn 09.50. komut. Reykjavík 11.50. Partners' InnlAnevlAskipti leið til lánsviðsbipta BÍNAÐARBANKI ' ISLANDS Kópavogs leikhúsió Þorlákur þreytti sýning laugardag kl. 14.30. Uppselt. Ath. af óviðráöanlegum orsök- um veröur ekki miönætursýn- Ing. Næsta sýning mánudag kl. 20.30. Aögöngumiðasala frá kl. 18— 20 Sími 41985.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.