Morgunblaðið - 16.03.1980, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1980
Útvarp Reykjavík
SUNNUD4GUR
16. marz.
MORGUNNINN
8.00 Morgunandakt
Herra Sigurbjörn Einarsson
biskup ílytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskráin.
8.35 Létt morgunlög
Hljómsveit ballettleikhúss-
ins í Lúndúnum leikur
„Skautaballettinn“ eftir
Giacomo Meyerbeer; Joseph
Levine stj.
9.00 Morguntónleikar: Tónlist
eftir Georg Friedrich Hándel
a. Hljómsveitarkonsert nr. 1
i B-dúr. Enska kammersveit-
in leikur; Raymond Heppard
stj.
b. Lofsöngur (Dettinger Te
Deum) Ruth-Margret Pútz,
Emmy Lisken, Theo Alt-
meyer og Franz Crass syngja
með Madrigal-kórnum og
Kammersveitinni í Stutt-
gart; Wolfgang Gönnenwein
stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Ljósaskipti
Tónlistarþáttur í umsjá Guð-
mundar Jónssonar píanó-
leikara.
11.00 Messa í Stórólfshvols-
kirkju.
Hljóðr. 24. f.m. Prestur: Séra
Stefán Lárusson. Organleik-
ari: Gunnar Marmundsson.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
SIÐDEGIÐ
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Ætterni mannsins
Haraidur Ólafsson lektor
flytur fyrsta hádegiserindi
sitt.
14.05 Miðdegistónleikar: Verk
eftir suður-amerisk tónskáld
a. Sellókonsert nr. 2 eftir
Heitor Villa-Lobos. Aldo
Parisot leikur með hljóm-
sveit Rikisóperunnar i Vín;
Gustav Meier stj.
b. „Misa Criola“ eftir Ariel
Ramirez. „Los Fronterizos“
og Dómkórinn i Del Socarro
flytja ásamt hljómsveit und-
ir stjórn höfundarins.
c. Píanókonsert op. 105 nr. 2
eftir Hekel Tavares. Felicja
Blummental leikur með Sin-
fóniuhljómsveit Lundúna;
Anatole Fisoulari stj.
15.00 Hlerað á Austfirðinga-
móti
Gunnar Valdimarsson bjó
dagskrána til flutnings.
Ávörp og ræður flytja: Guð-
rún K. Jörgensen formaður
Austfirðingafélagsins í
Reykjavík, Eysteinn Jónsson
fyrrum ráðherra og Ellert
Borgar Þorvaldsson kenn-
ari, sem talar fyrir minni
kvenna. Veizlustjórinn,
Helgi Seljan alþm., flytur
frumort ljóð, vísur eftir
Gísla Björgvinsson bónda i
Breiðdai og ljóðakveðju frá
Jónasi Hallgrimssyni bæjar-
stjóra á Seyðisfirði. Samkór-
inn Bjarmi á Seyðisfirði
syngur. Söngstjóri: Gylfi
Gunnarsson.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Endurtekið efni:
a. Hamsun, Gierlöff og Guð-
mundur Hannesson. Sveinn
Ásgeirsson flytur erindi, —
fyrri hluta (Áður útv. 1978)
b. Ekki beinlinis. Sigriður
Þorvaldsdóttir leikkona
spjallar við rithöfundana
Ása i Bæ og Jónas Guð-
mundsson um heima og
geima (Áður útv. i nóv.
1976).
17.20 Lagið mitt
Helga Þ. Stephensen kynnir
óskalög barna.
18.007Skólalúðrasveit Árbæjar
og Breiðholts leikur
Stjórnandi: ólafur L. Krist-
jánsson.
KVÖLDIÐ
18.20 Harmonikulög
Charles Magnante og hljóm-
sveit hans leika. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Aðdragandi trjáræktar á
tslandi
Hákon Bjarnason fyrrver-
andi skógræktarstjóri flytur
erindi.
19.50 Strauss-hljómsveitin i
Vínarborg leikur Strauss-
tónlist.
Stjórnendur: Heinz Sand-
auer, Walter Goldsmidt og
Willi Boskovsky.
20.30 Frá hernámi íslands og
styrjaldarárunum síðari
Þorsteinn Gunnarsson leik-
ari les frásögn Hafliða Jóns-
sonar garðyrkjustjóra.
21.00 Spænsk barokktónlist
Viktoria Spans kynnir og
syngur. ólafur Vignir Al-
bertsson leikur á pianó.
21.35 Jökulheimaljóð
Höfundurinn, Pétur Sumar-
liðason, les.
21.50 Þýzkir píanóleikarar
leika samtímatónlist.
Tónlist frá Júgóslavíu; —
fyrsti hluti. Guðmundur
Gilsson kynnir.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Úr fylgsn-
um fyrri aldar“ eftir Friðrik
Eggerz. Gils Guðmundsson
les (21). ,
23.00 Nýjar plötur og gamlar
Haraldur G. Blöndal spjallar
um klassíska tónlist og
kynnir tónverk að eigin vali.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
AlMUDáGUR
17. marz
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi.
Umsjónarmenn: Valdimar
Örnólfsson leikfimikennari
og Magnús Pétursson píanó-
leikari.
7.20 Bæn.
Séra Arngrímur Jónsson
flytur.
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjónarmenn: Páll Heiðar
Jónsson og Sigmar B. Hauks-
son. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Dagný Kristjánsdóttir held-
ur áfram lestri þýðingar
sinnar á sögunni „Jóhanni“
eftir Inger Sandberg (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál.
Umsjónarmaður: Jónas
Jónsson. Rætt við Tryggva
Eiríksson hjá rannsóknar-
stofnun landbúnaðarins um
búfjárrannsóknir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar.
Kingsway-sinfóniuhljóm-
sveitin leikur Sígaunaljóð og
Fandangó úr „Spænskum
kaprisum“ eftir Rimsky-
Korsakoff; Camarata stj. /
Lamoureux-hljómsveitin
leikur Carmen-svítur nr. 1
og 2 eftir George Bizet;
Antal Dorati stj.
11.00 Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SIDDEGID
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa. Leikin léttklass-
isk lög, svo og dans- og
dægurlög.
14.30 Miðdegissagan:
„Myndin daganna“, minn-
ingar séra Sveins Víkings.
Sigríður Schiöth les (9).
15.00 Popp.
Þorgeir Ástvaldsson kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar.
Guðný Guðmundsdóttir og
Halldór Haraldsson leika á
fiðlu og pianó íslenzk
rimnalög í útsetningu Karls
O. Runólfssonar og Sex lög
eftir Helga Pálsson / Sinfón-
íuhljómsveit íslands leikur
Svítu eftir Skúla Halldórs-
son; Páll P. Pálsson stj. /
Walter Berry, Grace Hoff-
man, Irmgard Seefried,
Anneliese Rothenberger,
Elisabeth Höngen, Liselotte
Maikl, Drengjakórinn og
Filharmoníusveitin í Vín
flytja atriði úr „Hans og
Grétu“, óperu eftir Engel-
bert Humperdinck; André
Cluytens stj.
17.20 Útvarpsleikrit barna og
unglinga:
„Siskó og Pedro“, eftir
Estrid Ott; — annar þáttur í
leikgerð Péturs Sumarliða-
sonar. Leikstjóri: Klemenz
Jónsson. Leikendur: Borgar
Garðarsson, Þórhallur Sig-
urðsson. Jón Aðils, Valgerð-
ur Dan og Einar Sveinn
Þórðarson. Sögumaður: Pét-
ur Sumarliðason.
17.45 Barnalög, sungin og leik-
in.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
KVÖLDID
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál.
Stefán Karlsson flytur þátt-
inn.
19.40 Um daginn og veginn.
Rúnar Vilhjálmsson háskóla-
nemi talar.
20.00 Við, — þáttur fyrir ungt
fólk.
Stjórnendur: Jórunn Sigurð-
ardóttir og Árni Guðmunds-
son.
20.40 Lög unga fólksins.
Ásta R. Jóhannesdóttir
kynnir.
21.45 Útvarpssagan:
„Sólon íslandus“ eftir Davíð
Stefánsson frá Fagraskógi.
Þorsteinn Ö. Stephensen les
(25).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Lestur Passíusálma.
Lesari: Árni Kristjánsson
(37).
22.40 Veljum við íslenzkt?
Gunnar Kristjánsson sér um
þáttinn.
23.00 Verkin sýna merkin.
Þáttur um klassíska tónlist i
umsjá dr. Ketils Ingólfsson-
ar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Hilton sófaborð stærð 140x80 viðarteg. bæsuð eik og
mahogany
Hilton hornborð stærð 74x74 viðarteg. bæsuð eik og
mahogany
Hilton lampaborð stærð 74x48 viðarteg. bæsuð eik og
mahogany
44544
SUNNUDAGÚR
16. mars
16.00 SunnudagshugveKja.
Séra Áreiius Níelsson, fyrr-
um prestur í Langholtssókn,
flytur hugvekjuna.
16jÍ0 Ilúsið á sléttunni.
Tuttugasti þáttur. Allt fyrir
frúna.
Þýðandi óskar Ingimarsson.
17.00 Þjóðflokkalist.
Fjórði þáttur. Fjallað er um
bronsmyndagerð i Benin í
Nigeriu.
Þýðandi Hrafnhildur
Schram. Þulur Guðmundur
Ingi Kristjánsson.
18.00 Stundin okkar.
Meðal efnis: Börn á Akur-
eyri flytja leikþætti, rætt
verður við börn, sem léku i
kvikmyndinni „Veiðiferð-
inni“ og sýndur kafli úr
myndinni. Eínnig lýsa nem-
endur i Æfingadeild Kenn-
araskólans, hvernig þau
leystu verkefni um Afríku.
Umsjónarmaður Bryndis
Schram. Stjórn upptöku Eg-
ill Eðvarðsson.
18.50 Hlé
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 íslenskt mál.
Rifjuð eru upp ýmis orðtök,
sem eiga rætur að rekja til
þess tima ,er skildir voru
notaðir í sókn og vörn. Menn
koma oft andstæðingum sín-
um i opna skjöldu og leika
jafnvel tveim skjöldum.
Textahöfundur og þulur
Helgi J. Halldórsson.
Teikningar Anna Rögn-
valdsdóttir. Myndstjórnandi
Guðbjartur Gunnarsson.
20.45 Veður.
í þcssum fjórða og siðasta
fræðsluþætti verður fjallað
um úrkomu og vinda á ís-
landi. og einnig er minnst á
veðurfarsbreytingar.
Umsjónarmaður Markús Á.
Einarsson veðurfra*ðingur.
Stjórn upptöku Magnús
Bjarnfreðsson.
21.15 f Hertogastræti.
Sjötti þáttur.
Efni fimmta þáttar: Lovísa
er i þingum við Charles
Tyrrell og verður þunguð.
22.05 Dissy Gillespie.
Gillespie leikur ásamt
hljómsveit og kvartett sínum
i klúbbi Ronnie Scotts í
Lundúnum. Einnig ræðir
hann um uppvaxtarárin og
kynni sin af Charlie Parker.
Þýðandi Björn Baldursson.
22.55 Dagskrárlok.
/MIMUD4GUR
Sjá bls. 28.