Morgunblaðið - 16.03.1980, Page 13

Morgunblaðið - 16.03.1980, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1980 13 Espigerði — Lyftuhús Til sölu er 5—6 herb. íbúö í lyftuhúsi viö Espigerði. Þvottaherb. í íbúöinni. Fagurt útsýni. Vönduö og mikil sameign, m.a. vel búiö vélaþvottaherb. og sólsvalir. Uppl. í síma 37734 í dag kl. 15—18. Raöhús viö Kambasel Til sölu tveggja hæöa raöhús meö innbyggöum bílskúr. Húsin eru um 196 ferm. Þau veröa seld fullfrágengin utan, þ.e. meö útihurðum, gleri, máluö, bílastæöi malbikuö og lóö frágengin. Aö innan verða húsin fokheld. Húsin veröa afhent fokheld fyrir næstu áramót en frágengin utan á miöju ári 1981. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni Síöumúla 2, sími 86854. Opiö kl. 9—12 og 1.30—6. Svavar Örn Höskuldsson, múrarameistari. I I I I l I I I I I FASTEIGNASALA KÓPAVOGS HAMRABORG5 Guðmundur Þórðarson hdl. Guðmundur Jonsson lögfr. 2ja herb. íbúðir Vallargoröi 70 fm. falleg íbúö f þríbýlishúsi meö bílskúrsrétti. Verö 25 til 26 millj. Hraunbær 65 fm. íbúö. Góö eign. Verö 22 til 23 millj. Hlégeröi 76 fm. íbúö á jaröhæð. Sér inngangur. Verð 22 millj. Furugrund ófullgerö 65 fm. íbúö auk 12 fm. íbúöarherb. í kjallara. Verö 24 til 25 millj. Ásbraut 55 fm. snotur íbúö á 2. hæö. Verö 21 millj. Digranesvegur 70 fm. íbúö í parhúsi. Bílskúrsréttur. Verö 21 til 22 mlllj. Laugavegur 65 fm. íbúö á 2. hæö. Verö 20 millj. 3ja herb. íbúðir Álfhólsvegur 3ja til 4ra herb. fbúö á jaröhæö í þríbýlishúsi. Útsýni. Verö 33 millj. Víöihvammur 90 fm. risíbúö. Góö eign. Verö 25 millj. Hamraborg mjög góö fbúö á 1. hæö. Verö 30 millj. Furugrund falleg 3ja herb. fbúö á 3. hæö auk 12 fm. íbúöarherb. í kjallara. Verö 36 millj. Lundarbrekka 90 fm. íbúö á 1. hæö. Sameiginlegur frystir og kælir í sameign. Verö 30 millj. Digranesvegur 87 fm. risíbúö f tvíbýlishúsi, auk stórs bílskúrs. Verö 27 til 28 millj. Melgeröi 100 fm. hæö í tvíbýlishúsi auk bílskúrs. Verö 30 millj. Kópavogur á sunnanveröu Kársnesi rúmgóö 3ja herb. fbúö í þrfbýlishúsi auk bílskúrsréttar. Verð 32 millj. Ásbraut Góð íbúö á 3. hæð. Þvottahús á hæöinni. Verö 28 millj. 4ra herb. íbúöir Kríuhólar 115 fm. jaröhæö í 8 fbúöa húsi. Verö 33 millj. Hrafnhólar 100 fm. íbúö á 5. hæö í lyftuhúsi. Snyrtileg eign. Verö 34 millj. Krummahólar 100 fm. íbúö á 1. hæö auk bflskúrsréttar. Sér hæðir Bólstaðarhlíö 120 fm. efri hæö f þríbýlishúsi. Mikiö endurnýjuö eign. Verö 43 miilj. í smíðum einbýlishús og raðhús Buggðutangi, Flúöasel og Grundarás. Makaskípti Álfhólsvegur tvfbýlishús f góöu standi ásamt góöum bílskúr í skiptum fyrir sér hæö f austanveröum Kópavogi. 140 fm. einbýlishús á einni hæð auk bílskúrs í skiptum fyrir stórt einbýlishús meö tvöföldum bílskúr í Kópavogi Einbýlishús á einni hæð á sunnanveröu Kársnesi í skiptum fyrir sér hæö í Vesturbæ Kópavogi. Glæsileg ný sér hæð meö bíiskúrsrétti í skiptum fyrir lítiö einbýli eöa raöhús í Kópavogi. Óskast Viölagasjóðshús í Reynigrund 4ra herb. íbúöír f Grundunum Lundarbrekku, Efstahjalia eöa Kjarrhólma. Allar tegundir iönaöarhúsa í Kópavogi. Lóö á Arnarnesi eöa í Breiöholti. Opið í dag 1—7. oimar <muto — wuoo ■ Virka daga 1—7. 43940 kvöldsími 45370. Símar 42066 — 45066 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU 13040 Opið í dag kl. 1—5 Hraunbær rúmgóö 2ja herb. íbúö á 1. hæð. Vandaöar innréttingar. Góö sameign. Laus nú þegar. Hjarðarhagi - góö 3ja herb. 90 fm fbúö á 3. hæð ásamt herb. í risi og sér geymslu í kjallar. Góö sameign. Hafnarfjörður viö Fögrukinn 3ja herb. sér hæö um 90 fm auk sér þvottahúss og geymslu f kjallara. Eignin er ný standsett. Vel ræktuö lóö. Akranes eignin Esjubraut 7. Mjög fallegt og vandaö einbýlishús. Jón Oddsson hrl. Málflutningsskrifstofa, Garðastræti 2, Reykjavík. K16688 Opið kl. 2—4 í dag Skipholt 3ja herb. 80 fm íbúö á jaröhæö. Verö 26 millj. Vesturberg 4ra herb. 108 fm góö íbúö á 1. hæö. Bein sala. Öldugata Einstaklingsfbúö á 2. hæö. Bein sala. Mosgerði 3ja herb. samþykkt risíbúö f tvíbýlishúsi. Bein sala. Einbýlishús Mjög vandaö einbýlishús á einni hæö, ásamt stórum bíiskúr viö Reynihvamm. Einbýlishús Stórt einbýlishús á Flötunum í Garöabæ. Teikningar á skrif- stofunni. Einbýlishús Sérlega vandað hús á bezta stað í Mosfellssveit. Suöurvangur 3ja herb. 102 fm sérlega góö fbúö á 1. hæö. Fokhelt — Garðabæ Einbýlishús á tveimur hæöum, meö tvöföldum innbyggöum bílskúr viö Dalsbyggö. Stykkishólmur Einbýlishús á góöum staö. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúö á höfuöborgarsvæöinu, koma til greina. Goðatún 4ra herb. hæö í tvíbýlishúsi, ásamt stórum bflskúr. Ásgeir Thoroddsen, hdl., Ingólfur Hjartarson hdl. EIGMdV UmBODIDlHi LAUGAVEGI 87, S: 13837 /ZZjPP Heimlr Lárusson s. 10399 /OOOO MWBOR6 (asteignasalan i Nýja biohusinu Reykjavik Símar 25590,21682 Jón Rafnar heimasími 52844. Lækjarfit Gb. 4ra herb. ca. 90 ferm. miöhæð í tvíbýlishúsi. 3 svefnherb. Verö 27—28 millj., útb. 20—21 millj. Álfaskeið Hf. 3ja herb. ca. 90 ferm. íbúö í fjölbýlishúsi. 2 stór svefnherb. Bílskúrsréttur. Verö 29 millj., útb. 20 millj. Laufás Gb. 3ja herb. risíbúö í þríbýlishúsi ca. 76 ferm. 2 svefnherb. Sér hiti. Hugguleg fbúö. Verö 22 millj., útb. 16—17 millj. Holtsgata Hf. 3ja herb. kjallaraíbúö. 2 svefn- herb. Sér hiti, sér inngangur. Ný eldhúsinnrétting. Verð 19—20. millj., útb. 13—14 millj. Arnarhraun Hf. 4ra—5 herb. ca. 120 ferm. íbúð í fjölbýlishúsi. Ný teppi á íbúö- inni. Bflskúrsréttur. Verö 37 millj., útb. 27 millj. Sumarbústaður Til sölu sumarbústaður f Norö- urkotslandi Grímsnesi ca. 45 ferm. Verö 8—9 millj. Guömundur Þóröarson hdl. Hafnarfjöröur til sölu Viö Hverfisgötu Vandaö járnklætt einbýlishús. 3ja herb. íbúö á efstu hæö f fjölbýlishúsi viö Sléttahraun. 2ja herb. íbúö við Selvogsgötu. Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Austurgötu 4, Hafnarfiröi, sfmi 50318. Hafnarfjörður Til sölu Selvogsgata Lítil 2ja herb. kjallaraíbúð í góöu ástandi. Verö kr. 15 millj. Utb. kr. 10 millj. Hverfisgata 5 herb. járnvarið timburhús með fallegum garði. Gunnarssund 3ja herb. rúmgóð rishæö í steinhúsi. Laus 1. okt. Suðurbraut 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Bílgeymsla fylgir. Árnl Gunnlaugsson. hrl. Austurgötu 10, HafnarfirÓi, simi 50764 w 31710 31711 Fasteigna- Magnús Þórðarson. hdl MYNDAMÓT HF. FRENTMYNDAGERÐ ÁÐALSTRÆTI • - SfMAR: 17152-17355 Opiö frá 1—3 í dag Gnoöavogur 4ra—5 herb. góö toppíbúö í fjórbýlishúsi. Tvær samliggjandi stofur, 40 ferm suður svalir. Bflskúr. Einkasala. Espigerði 4ra herb. mjög falleg íbúö á 5. hæö í fjölbýlishúsi. Tvær samliggjandi stofur, tvö svefnherb., sér þvottahús. Einkasala. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Simi 26277 Espigerði — Skipti Til sölu í háhýsi við Espigerði 5 herb. íbúö sem snýr í suöur og austur. íbúöin skiptist í 4 svefnherb. stofu, eldhús m. borökrók, þvottaherb. baö. Tvennar svalir. í húsinu er sameiginlegt fullkomiö vélarþvottahús og lyfta. Þessi íbúð selst í skiptum fyrir raöhús eöa einbýlishús. Tilboö sendist Mbl. fyrir 21. þ.m. merkt: „Fallegt útsýni — 6413“. Tilbúið undir tréverk Var aö fá í einkasölu nokkrar íbúðir viö Orrahóla í Breiöholti ★ Þetta eru stórar 3ja herbergja íbúöir. Lagt fyrir þvottavél í baðherbergi. ★ íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk, sameign inni frágengin, húsiö fullgert að utan og lóðin sléttuö. ★ íbúöirnar eru tilbúnar til afhendingar strax í framangreindu ástandi. ★ íbúöunum fylgja stórar svalir og mikil fullgerö sameign, þar á meöal húsvarðaríbúö. ★ Mikiö útsýni. Bílskýlisréttur. Teikning til sýnis á skrifstofunni. ★ Beöið eftir Húsnæöismálastjórnarláni 3,6 milljónir. ★ Veröiö er 25 milljónir, sem er hagstætt verö. Skrifstofan er opin í dag kl. 13.30 til 18. Árni Stefánsson, hrl. Suóurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími 34231.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.