Morgunblaðið - 16.03.1980, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1980
Billy Joel er orðinn einn vinsaelasti
popptónlistarmaöurinn í dag.
Síöustu tvær plötur hans hata selst í
um 10 milljónum eintaka fram til
þessa, „The Stranger" og „52nd
Street". Billy Joel hefur þrisvar feng-
iö Grammy-verölaun, 1978 fyrir lag
og plötu ársins, „Just The Way You
Are“ og nú fyrir „52nd Street", plötu
ársins. Ný breiöskífa var gefin út
þann 8. mars síöastliöinn, „Glass
Houses", sem á án efa eftir aö
endurtaka feril hinna tveggja á und-
an.
En hver er Billy Joel?
Jú, Billy heitir fullu nafni William
Joseph Martin Joel og fæddist 9. maí
1949 í Hicksville á Long Island í New
York. Billy gekk í sína fyrstu rokk-
hljómsveit 14 ára aö aldri, eftir aö
hafa lært á píanó frá fjögurra ára
aldri. Echoes hét sú hljómsveit og
áriö 1964, þegar Beatles hertóku
Bandaríkin, ákvaö Billy aö gera
tónlistina aö sínu lífi. Echoes uröu
fljótt aö Lost Souls, en síðan tók viö
hljómsveit sem hét Hassles, en Billy
gekk í þá hljómsveit 1967. Ári síöar
kom út fyrsta breiðskífan sem Billy er
til á, „Hassles" og seinna sama ár
leikana, átti. En sólskiniö varöi ekki
lengi og fyrirtækiö fór á hausinn áöur
en nokkuð geröist en Family Pro-
duction fékk samning Billys upp í
skuldir.
Þaö varö úr að Billy geröi breiö-
skífu fyrir Family Records, sem hét
„Cold Spring Harbour" og var reynd-
ar upphafiö á sólóferli hans.
„Cold Spring Harbour" komst í
raunlnni varla í búðir í Bandaríkjun-
um þrátt fyrir þaö, vegna deilna á
milli Family Records og dreifanda, en
hún var gefin út af Philips í Evrópu og
tókst aldrei á loft.
Á „Cold Spring Harbour" átti Billy
fyrst öll lögin sjálfur en meðal þeirra
var „You Can Make Me Free",
„Nocturne" og „Everybody Loves
You Now" sem eru góð dæmi um
framhaldiö á ferli hans. Stofnuö var
hljómsveit til aö spila með honum,
fetitgítar, bassi, gítar og trommuleik-
arlnn Rhys Clark, sem hann átti svo
eftir aö vinna meira meö.
Þetta var áriö 1972 og hljómsveitin
fór í sex mánaöa hljómleikaferö sem
endaöi með ósköpum og því að Billy
flúöi frá öllu saman til Los Angeles.
Feröin átti þó sinn hápunkt,
hljómleika á Mar-Y-Sol, þar sem
'V"'
Clive Davis, þáverandi númer eitt hjá
CBS, tók eftir honum, en þess má
geta aö innan um hóp af frægum
listamönnum var hann óþekktur
klappaöur upp þrisvar sinnum um
miðjan dagl í Los Angeles lét hann
sig hverfa rækilega, skipti um nafn,
„Hour of the Wolf“. Ekki fer neinum
sögum af gæöum þessara platna, en
skömmu eftir hætti Billy og trommu-
leikarinn Jon Small og stofnuöu
dúettinn Attila sem gaf út eina plötu
1970. Þessar hljómsveitir náðu aldrei
út fyrir Long Island-svæöiö og léku
mest megnis lög sem Beatles, Ston-
es, Kinks og Herman's Hermits höföu
gert fræg.
Undir lokin var Billy farinn aö
vinna ýmis dagstörf í verksmiðjum
og þess háttar, og haföi fengiö sig
saddan af hljómsveitum. Billy haföi
mestan áhuga á aö koma lögum
sínum á framfæri og til þess komst
hann á samning við litla útgáfu sem
hét Just Sunshine, sem Michael
Long, sá er rak Woodstock-hljóm-
Brimkló 80: frá vinstri, Kristinn, Arnar, Björgvin, Haraldur, Ragnhildur, Ragnar og Magnús.
Ný Brimkló, sjö manna
Guðmundur Benediktsson er
hættur í hljómsveitinni, en hann
hefur leikið stórt hlutverk í hljóm-
sveitinni frá því er hún var endur-
reist í október 1976, af honum auk
Björgvins Halldórssonar, Ragnars
Sigurjónssonar, Arnars Sigur-
björnssonar og Haralds Þorsteins-
sonar, en þannig var hljómsveitin
skipuð í rúm þrjú ár. Nú hafa bættst
við Magnús Kjartansson, hljómborð,
trompet, söngur o.fl., Ragnhildur
Gísladóttir, hljómborð og söngur, og
Kristinn Svavarsson, saxafónn.
Magnús og Ragnhildur hafa undan-
farið verið í Brunaliðinu, sem hefur
nú tekið sér hvíld, en Brimkló eins
og hún er skipuð verður látin fylgja
Miklar hræringar eru
í hljómsveitum hérlendis
um þessar mundir. Brim-
kló skipar nú orðið sjö
manns í stað fimm og
hyggjast fylgja vinsæld-
um „Sannra dægurvísna“
eftir.
eftir því sem kemur út úr plötuút-
gáfum erlendis ef af verður.
Er Slagbrandur ræddi við Blimkló
í vikunni sögðust þau ætla að gera út
eins vandað band og hægt væri, með
góðu liði, góðum og miklum tækjum
og linnulausum æfingum. Munu þau
leika á almennum dansleikjum fram
í júlí, en þá verður tekið hálfsmán-
aðarfrí, en eftir það farið í landreisu
ásamt Halla og Ladda og öll nes og
skagar þrædd.
Brimkló er enn ein hljómsveitin
sem virðist vera að færast nýtt líf í
(þó lífið hafi nú verið til staðar þar
reyndar) og bjartsýni tónlistar-
manna virðist vera að glæðast á ný.
„Þessu bandi verður ýtt eftir
erlendis og við ætlum að reyna að
komast út að spila á árinu“ sagði
Björgvin.
Þess má geta að Blimkló mun
leika að Borg í Grímsnesi annan í
páskum.
Ný plata verður væntanlega
hljóðrituð síðsumars.
- HIA
Kenny Rogers, Anne Murray,
Plöturnar sem
við tökum íyrir í
þetta sinn eru
„Kenny“ frá
Kenny Rogers og
„ril Always Love
You“ frá Anne
Murray, sem eru
eins og kóngur og
drottning í
country poppinu í
dag hér bæði með
ágætar og þægi-
legar plötur.
Síðan er Mad-
ness sem kenna sig
við „ska-beat“, sem
seinna var kallað
„reggae“ eftir
nokkra þróun, en
þær eiga kannski
bara jafn mikið að
sækja til Sha Na
Na(!), og að lokum
eru Moody Blues
með safnplötu, en
þeirra tónlist var
þróuð tónlist á sín-
um tíma, en virka í
dag sem venjulegt
„ljúflingspopp“.
„KENNY“
Kenny Rogera (United Artists)
Kenny Rogers hóf feril sinn í New
Christy Minstrels, þjóölagagrúppu,
síöan kom First Edition, popp-
hljómsveit sem varö aö Kenny Rog-
ers og The First Edition.
Kenny er þar af leiöandi ekki
country söngvari sem rennir sér í
poppiö, heldur poppari sem rennur
til country.
Undanfarin ár hefur country tón-
listin eins og allar aörar tegundir
tónlistar gengiö í gegnum breyt-
ingar. Country og popp hefur bland-
ast nokkuö, en þaö hefur orðiö til
þess aö country tónlist á upp á
pallboröið hjá mun fleirum þessa
dagana en áöur. Margir svokallaöir
„country artistar" eins og Kenny,
Anne Murray, Crystal Gayle, Emmy-
lou Harris, ná öllum plötum inn á
bæöi country og popp lista.
í dag er Kenny Rogers stærsta
númeriö, hann á yfir silkimjúkri rödd
aö ráöa sem hann notar vel í
rólegum lögum eins og einu af
vinsælli lögum hans, „You Decorat-
ed My Life" og „Goodbye Marie" auk
„One Man’s Woman" og „Old Folks"
og sleppur ágætlega úr hraöari
lögum eins og „Santiago Midnight
Moonlight" og „You Turn The Light
On“.
Kenny notar rödd sína sem er
kannski ekki mlkil rétt og heldur
lagavali innan sinna takmarka. Út-
koman er plata í stíl viö plötur
Björgvins Halldórssonar, sem er
ekkl leiöum aö líkjast . Lagið
„Coward Of The County" er þegar
oröiö hans vinsælasta lag en þaö er
ballaöa um „góðan gæja, sem ailir
halda aula" en sýnir aöra hliö á sér í
lok lagsins.
Lagiö er reyndar eitt af betri
lögum í country sem heyrst hafa
lengl ásamt „The Devil Went To
Georgia" sem Charlie Daniels geröi
frægt fyrir jól.