Morgunblaðið - 16.03.1980, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 16.03.1980, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1980 Ódýrir kjólar Nýtt of fjölbreytt úrval af kvöld- og dagkjólum. Barna- og dömupeysur, prjónaefni í kjóla og peysur, allt á óvenju hagstæöu veröi. Þaö borgar sig aö líta inn. Næg bílastæði. Verksmiöjuútsalan Brautarholti 22, inngangur frá Nóatúni. Heimilistölvan Tölvuskóli Borgartúni 29, sími 23280. Tölvunámskeið Ný hraönámskeiö eru ad hefjast ★ Viltu skapa þér betri aðstööu á vinnumark- aðnum? ★ Viltu læra að vinna með tölvur? ★ Á tölvunámskeiöum okkar lærir þú að færa þér í nyt margvíslega möguleika sem smá- tölvur (microcomputers), sem nú ryðja sér mjög til rúms, hafa upp á aö bjóða fyrir viðskipta- og atvinnulífið. ★ Námið fer að mestu fram með leiðsögn tölvu og námsefnið hentar auk þess vel fyrir byrjendur. ★ Á námskeiöunum er kennt forritunarmálið BASIC, en þaö er lang algengasta tölvumálið sem notað er á litlar tölvur. Sími tölvuskólans er OQOQfl Innritun stendur yfir cOZÖU opnuðum sl. föstudag hús- gagnaverslun og bólstrunar- verkstæði að Hafnargötu 32, Keflavík. Höfum mikið úrval rocokko-húsgagna, einnig mikið úrval áklæða. Innbú; Hafnargötu 32, Keflavík. Ný tegund snyrtivöru: MINKAOLÍA —semnotamátilmaigrahhita ¥ KOMIN er á markaðinn minkaolía, sem er ný tejíund snyrtivöru. Olían er unnin úr húðfitu minka og segir í upp- lýsingum frá framleiðanda, að olían sé algjörlega hrein og ekki blönduð neinum ilm- efnum og til margra hluta nytsamleg. Segir að olíuna megi nota til að bera á allan líkamann og sé hún sérstak- lega góð á þurra húð og sem vörn gegn hrukkum. Olían er þeim eiginleikum gædd að hún hverfur strax inn í húðina og skilur því ekki eftir fitulag, þegar hún er borin á. ALÞJÓÐLEGI kvennadagurinn, hvaðan er hann runninn? Þann 8. mars 1857 gengu vefnaðarverka- konur frá fátækrahverfunum í suðausturhluta New York- borgar í mótmæla- og krofu- göngu fyrir réttindum sínum og bættum kjörum i norðurátt að ibúðarhverfum hinna auðugri borgara. Lögreglan stöðvaði gönguna m.a. með hjálp barefla. Konurnar létu þó ekki af bar- áttu sinni, en stofnuðu stéttar- félag þremur árum seinna. Það var ekki fyrr en 1913 að 8. mars var gerður að alþjóðlegum bar- áttudegi kvenna fyrir jafnrétti þeirra á við karlmenn í þjóð- félaginu. Ástæðan fyrir því að sósíalistar hafa eignað sér þennan dag er sú, að á árinu 1910 komu sósíalistakonur frá 16 löndum saman til fundar í Kaupmanna- höfn og á þeim fundi var sú ákvörðun tekin að tileinka einn dag í árinu baráttumálum kvenna. Þá segir að nota megi minkaolíuna til ýmissa annarra hluta, t.d. sem sólolíu, í stað rakakrems, sem hárolíu, sem vörn gegn svita og kulda, á augabrúnir og augnhár og sem baðolíu, svo eitthvað sé nefnt. Heildverzlunin Hagall s.f. hefur einkaumboð fyrir minkaolíuna, hún fæst í snyrtivöru- og lyfjaverzlunum og verðið er 8.505 kr. fyrir 27 ml. glas og kr. 15.455 fyrir 54 ml. Varð 19. mars fyrst fyrir valinu, en þremur árum seinna 8. mars, en forsaga þessa dags er lengri. 8. mars 1860 fóru konur enn í kröfugöngu í New York fyrir réttindum kvenna. Sú ganga var stöðvuð en 10 dögum seinna gengu 10 þúsund konur saman í fjöl- mennustu kröfugöngunni sem þá hafði verið gengin í Nýja Eng- landi.Eftir borgarastyrjöldina var enn frekari áherzla lögð á 8. mars í baráttu kvenna fyrir jafnrétti kynjanna. Fleiri atburði mætti rekja sem tengdir eru 8. mars og jafnréttisbaráttu kvenna. En hafa konur náð fullu jafn- rétti á við karlmenn og eru það ekki allar konur sem eiga þennan baráttudag, sem á að minna á þeirra málefni. Og jafnframt í hvaða löndum er kvennabaráttan lengst komin? í stjórnmálaráði og miðstjórn sovézka kommúnista- flokksins situr engin kona, en þær stofnanir eru valdamestar í því ríkinu. 8. mars er dag- ur allra kvenna EKKIBARA SÓSÍ ALISTA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.