Morgunblaðið - 26.07.1980, Page 4

Morgunblaðið - 26.07.1980, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ1980 írsk stúlka með áhuga á ljós- myndun, ferðalögum, landafræði, lestri góðra bóka og dansi óskar eftir pennavinum á Islandi: Kathleen Ryan, 23 ára, 63 Kenilworth Square, Rathgar, Dublin 6, Ireland. Hér að neðan eru nöfn fimm húsmæðra sem óska eftir bréfa- skiptum við íslendinga: Frú Astrid-Manuela Rijkens Joh.v. Oldenharneveltaan 64 1215 GH Hilversum Ilolland 36 ára, safnar mynt, frímerkj- um og kortum. Frú Kathleen Madden „Westering Home“ 39 Boslandew Hill Paul, Nr. Penzance Cornwall TR19 6UR 51 árs, safnar frímerkjum, bókamerkjum og kortum. Frú Odette Soyére N2 me de Döbeln F-69700 CIVORS France 45 ára, mörg áhugamál. Frú Indra Samararatna 15/9, Caurudeniya Road Ampiti 49 Vis Kandy Sri Lanka Mjög áhugasöm um land og þjóð, mörg áhugamál. Frú Carrie J. Greer P.O. Box 240 Everett WA 98206 U.S.A. Hefur margoft reynt að eignast pennavin á Islandi, en ekki gengið. Þrítugur karlmaður, sem er útlærður hjúkrunarfræðingur og með frímerkjasöfnun, leiklist og kvikmyndir sem helstu áhugamál, óskar eftir pennavinum: P.A.J. Wijayasiri Hospital Angoda Sri Lanka Tvær 16 ára tékkneskar stúlkur með margvísleg áhugamál óska eftir pennavinum á íslandi: Jana Rybárová Vysoká 86 466 02 Jablonec n.N.2, Czechoslovakia Jitka Pohlová Výsina 547 468 41 Tanvald Csechoslovakia Þrír piltar frá Ghana óska eftir pennavinum og hafa þeir hin margvíslegustu áhugamál: Harrison Cobbinah, 20 ára c/o Alfred Cobbinah, jr. L.A: Middle htSchooI. P.O. Box 3 Moree Cape Coast Ghana Richard K. Rhule, 19 ára P.O. Box 866 Cape Coast, Ghana Alfred Joe Smith D 111/2 Jackson Street Cape Coast Ghana í dag klukkan 14.00 í vikulokin Helga Ingólfsdóttir og Man- uela Wiesler í heimsókn Að venju verður þáttur- inn „í vikulokin" á dagskránni í dag klukkan 14.00. Að þessu sinni auk fastra liða, sagði Þórunn, einn umsjónarmanna þáttarins, verða viðtöl sem tekin voru á Akur- eyri, Manuela Wiesler og Helga Ingólfsdóttir koma í heimsókn, eitthvað verð- ur sagt frá kvikmyndavik- unni í Regnboganum o.fl. Themað í þættinum í dag mun verða „Hvers kyns ferðamátar", en í því felst að hvers kyns ferðamátar eru rannsakaðir. Þetta thema var e.t.v. valið vegna þess að verzlun- armannahelgin er í nánd og allir að spá í hvert eigi að fara, hvað eigi að gera o.s.frv. Af föstu liðunum er það að segja að Her- mann verður hress eins og venjulega með íþrótta- fréttirnar, og svo mun verða sagt frá veðrinu um helgina, uppgjörið verður, og líklega mun einhver flytja það að norðan, og að endingu er spurninga- leikur, sagði Þórunn. Helga Ingólfsdóttir og Manuela Wiesler koma i heimsókn. Útvarp klukkan 21.15 Amerískir kúreka- og sveitasöngvar Klukkan 21.15 í kvöld er á dagskránni þáttur- inn Hlöðuball í umsjá Jónatans Garðarsson- ar. Hann mun kynna ameríska kúreka og sveitasöngva, og meðal þeirra sem fram koma í þættinum eru George Jones, J. Paycheck Mae Bandy, Freddy Wheller Bobby Bear, Kenny Rogers o.fl. Hvað er völund- arhús? Rætt verður um goð- sögur og þjóðsögur í dag klukkan 16.20 er á dagskránni þátturinn „Vissirðu það“ í umsjá Guðbjargar Þórisdóttur og Árna Blandons. I þætt- inum í dag verður fjallað um goðsögur og þjóðsög- ur, sagði Guðbjörg. Leit- ast verður við að svara ýmsum spurningum s.s. hvað eru goðsögur, hvað er litla fólkið á írlandi, hvað er völundarhús, hvað er Minotaurus o.s.frv. Skyggnst verður í gríska og norræna goðafræði, sem er að ýmsu leyti lík, t.d. er heimsmyndin hjá þeim báðum þannig að Ringulreiðin varð og svo komu goðin ... Komið verður inn á miðgarðs- orminn fræga, Mímnis- brunninn og svarað hvað Embla og Askur séu, sagði Guðbjörg að lokum. Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 26. júli MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskaiög sjúklinga: Krist- in Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Að leika og lesa Jónína H. Jónsdóttir stjórn- ar barnatima. M.a. les Brynja Benediktsdóttir brot úr æfisögu „Eldeyjar- Hjalta“, Magnús Sæmunds- son og Finnur Lárusson flytja frumsamið efni, Anna Maria Benediktsdóttir segir frá sjálfri sér og les klippu- safnið og Fríða Björk Gylfa- dóttir sér um dagbókina. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. SÍODEGIO______________________ 14.00 í vikulokin Umsjónarmenn: Guðmundur Árni Stefánsson. Guðjón Friðriksson, Óskar Magn- ússon og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vissirðu það? Þáttur í léttum dúr fyrir börn á öllum aldri. Fjallað um staðreyndir og leitað svara við mörgum skrítnum spurningum. Stjórnandi: Guðbjörg Þórisdóttir. Les- ari: Arni Blandon. 16.50 Siðdegistónleikar Arturo Benedetti Michelan- geli leikur á pianó Mazurka eftir Frédéric Chopin / Edith Mathis og Peter Schreier syngja Þýzk þjóð- lög i útsetningu Johannesar Brahms; Karl Engel leikur á pianó. 17.50 Endurtekið efni: „Boi- telle“, smásaga eftir Guy de Maupassant Þýðandi: Kristján Alberts- son. Auöur Jónsdóttir les. (Áður útv. 20. þ.m.). 18.10 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÓLDIO____________________ 19.35 Frá ólympiuleikunum Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. 19.40 „Babbitt“, saga eftir Sin- clair Lewis Sigurður Einarsson þýddi. Gisli Rúnar Jónsson leikari les (31). 20.05 Harmonikuþáttur Högni Jónsson kynnir. 20.30 „Nú er það svart, maður“ Þriðji þáttur um elstu revi- urnar i samantekt Randvers Þorlákssonar og Sigurðar Skúlasonar. 21.15 Hlöðuball Jónatan Garðarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 22.00 1 kýrhausnum Umsjón: Sigurður Einars- son. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morð er leikur einn“ eftir Agöthu Christie Magnús Rafnsson les þýð- ingu sina (5). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.