Morgunblaðið - 26.07.1980, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 26.07.1980, Blaðsíða 16
Skálholt 16 ísafjörður Sýning í bókasafninu í DAG, 26.7., opnar Eggert Pét- ursson sýningu í sal Bókasafnsins á Isafirði. Eggert nam við Myndlistarskóla Reykjavíkur og Myndlista- og Handíðaskólann. Hann stundar nú nám við Jan Van Eyck Aca- demie í Maastricht, Hollandi. Sýningin á ísafirði samanstend- ur af nokkrum ljósmyndum. Egg- ert hefur áður sýnt í Gallerí Suðurgötu 7 og einnig tekið þátt í samsýningum hér á landi og erlendis. Norræna húsiö Þrjár sýningar í ANDDYRI Norræna hússins stendur nú yfir sýning á grafík- myndum eftir tvo danska iista- menn, Þá Svend Havsteen og Kjeld Heltoft. Sýningin er opin alla daga frá kl. 9—19, og henni lýkur 5. ágúst. í bókasafni Norræna hússins er nú sýning á íslenskum þjóðhún- ingum og kvensilfri. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 14 til 19 og á sunnudögum frá kl. 14 til 17. Sumarsýning stendur einnig yfir í Norræna húsinu og sýna þar fjórir listamenn verk sín, þeir Benedikt Gunnarsson, Jóhannes Geir, Sigurður Þórir Sigurðsson og Guðmundur Elíasson. Sýningin er opin daglega frá kl. 14 til 19, fram til 10. ágúst. Háskóli íslands Sýning á málverkasafni HÍ SÝNING stendur yfir á mál- verkasafni Háskóla íslands, sem Sverrir Sigurðsson og kona hans, Ingibjörg Guðmundsdóttir gáfu Háskólanum. Sýningin er í hátíðarsal skólans og er opin alla virka daga frá kl. 14 til 18 og stendur hún til 3. ágúst. A sýningunni eru 95 málverk, þar af 70 eftir Þorvald Skúlason. Lækjargata 2 Sýning á 60 vatnslitamyndum NÚ stendur yfir sýning á verkum hennar um landið sumarið 1977. Moy Keithley í Listmunahúsinu Sýningin er opin alla virka daga Lækjargötu 2. Á sýningunni eru frá kl. 10 til 18 og um helgar frá 14 60 vatnslitamyndir málaðar á ferð til 18 og stendur hún til 13. ágúst. Fimmtu Sumartónleikar nú um helgina , Sumartónleikar hefjast að þessu sinni með samleik Ingvars Jónassonar lágfiðluleikara og Helgu Ingólfsdóttur semballeik- ara. Ingvar og Helga munu á tónleikunum frumflytja nýtt verk eftir Jónas Tómasson. Ásgeirsson, Reger, Corette og Bach. Auk þeirra Helgu og Ingvars leika á þessum sumartónleikum þau Manuela Wiesler og Ragnar Björnsson organleikari. hefjast EINS OG undanfarin fimm sum- ur verður efnt til sumartónleika í Skálholtskirkju og verða hinir fyrstu helgina 26. og 27. júlí. Tónleikar þessir, sem standa yfir í um það bil klukkustund, eru á laugardögum og sunnudögum og hefjast þeir kl. 15.00. Tónleikar þessir eru einkum ætlaðir ferðamönnum og velunn- urum staðarins og er aðgangur ókeypis. Nefnist verkið „Notturo" og er samið með kirkjuna og Skál- holtsstað í huga. Á tónleikaskrá þeirra eru einnig verk eftir Jón Að loknum tónleikum á sunnudögum verða síðan messur í Skálholtskirkju og hefjast þær kl. 17.00. Kvikmyndavika Sýndar verða þrettán heimildarmyndir í DAG hefst á vegum íslensk- Ameríska félagsins og Sigurjóns Sighvatssonar kvikmyndavika í C-sal Regnbogans. Þar verða sýndar þrettán nýjar og nýlegar bandarískar heimildarkvikmynd- ir. Þessar myndir verða til sýn- inga alla næstu viku til og með 1. ágúst. Alls eru níu dagskrár sem verða sýndar á öllum sýningar- tímum kvikmyndahússins. Tveir gestir koma til hátíðarvik- í DJÚPINU í Hafnarstræti stendur yfir sýning á verkum þriggja listamanna sem kalla sig „Miðbæjarmálari", en það eru Anna Guðlaugsdóttir, Tom Einar Ege og Reynir Sigurðsson. Þau hafa öll unnar, þeir Mitchell Block og Ben Shedd, og eiga þeir báðir myndir á vikunni, og sitja þeir fyrir svörum að lokinni sýningu í kvöld. Meðal kvikmynda, sem sýndar verða, má nefna „Speeding“ sem sýnd verður í dag fyrir myndina „Poto and Cabengo" sem er enn ekki komin til landsins, Flug kóndórsins frá Gossamer, sem er Óskarsverðlaunamynd frá árinu stundað nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands um lengri eða skemmri tíma, auk þess sem Anna stundaði framhaldsnám í París. Á sýningunni eru tólf olíu- 1979 og fjallar um flug mannknú- innar flugvélar. „No lies“, eða Engar lygar, leikin mynd um nauðgun sem hlaut Emmy- verð- laun 1974. „Different Drummer", margverðlaunuð mynd um hinn viðurkennda trymbil og tónskáld Elvin Jones. „The Last of the Blue Devils", að sögn ein besta heimild- arkvikmynd sem gerð hefur verið um jazz og koma meðal annarra fram Count Baise o.fl. myndir, málaðar á síðastliðn- um tveimur árum og eru flestar þeirra til sölu. Sýningin er opin daglega frá kl. 11 til 23 og lýkur henni miðvikudaginn 30. júlí nk. „Miðbæjarmálari“ með sölusýningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.