Morgunblaðið - 26.07.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.07.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ1980 TOAG er laugardagur, 26. júlí, sem er 208. dagur árslns 1980. Árdegisflóð er í Reykja- vík kl. 05.15 og síódegisflóö kl. 17.40. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 04.15 og sólar- lag kl. 22.51. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.34 og tungllö í suöri kl. 24.52. (Almanak Háskóians). Sjá, ég sendi sendiboöa minn og hann mun greiöa veginn fyrir mér; og bráö- lega mun hann koma til musteris síns, sá Drott- inn er þér leitiö, og engill sáttmálans, sá er þér þráiö; sjá, hann kemur, segir Drottinn hersveit- anna. (Mal. 3,1.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: 1 stúlka, 5 skáldvprk. 6 afl. 7 skóli. 8 barefli. 11 horóa. 12 hrópa, 14 kóxur, 16 tretra. LÓÐRETT: 1 létt á fæti, 2 væntir. 3 þvottur, 4 ve«ur, 7 op, 9 fjær, 10 áleKK, 13 fseða, 15 guð. LAIISN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 subban, 5 ýa, 6 raskar. 9 ofn. 10 Ip. 11 kl„ 12 ala. 13 karl, 15 ófu. 17 rómaði. LÓÐRETT: 1 skrokkar. 2 býsn, 3 bak. 4 norpar. 7 afla, 8 all. 12 alfa, 14 róm, 16 uð. Þessir ungu piltar, sem heita Hákon Sindrason ou Kristján Gyifason, afhentu Blindrafélatíinu nýlefía (íjöf að upphæð 33 þúsund. | FRÁ HÖFNINNI | ÍRAFOSS kom í fyrradag frá útlöndum og Bæjarfoss og Skógafoss komu þá af ströndinni. Loðnuskipið Óli Óskars hélt í fyrrakvöld á veiðar og togarinn Jón Bald- vinsson fór á veiðar árdegis í gærmorgun. Skaftá fór á ströndina í fyrrinótt og olíu- skipið Kyndill kom í gær- morgun af ströndinni og um sama leyti hélt olíuskipið Bláfell í ferð. Rifsnes, leigu- skip Eimskipafélagsins, kom í gærmorgun frá útlöndum og togarinn Asgeir kom í gær- morgun af veiðum. TAPAD ---- FUNDID STOLIÐ var peningaveski í KR-heimilinu á fimmtudags- kvöldið 24. júlí, af einum iiðsmanni í 4. flokki Vals, sem þá keppti við KR. í veskinu voru erlend skilríki, sem eng- um nema eiganda koma að notum, og er vinsamlega farið fram á að þeim verði skilað. ÁRNAÐ HEILLA 75 ÁRA er í dag Engilbert Jóhannsson, Illugagötu 15 í Vestmannaeyjum. | PENNAVINIR | Átján ára stúlku í Hong Kong langar til að eignast íslenzka pennavini. Hún hefur hin margvíslegustu áhugamál: Karbans Kour Dhillon, 22 Ventris Road 3/F, Happy Valley, Hong Kong. Þið skilið ykkur bara vel lömbin min!! | BLÖD OQ TlMARIT JÚNÍ-hefti tímaritsins Heima er bezt er komið út. Forsíðuviðtalið er við Jón Nikódemusson, þúsundþjala- smið á Sauðárkróki. Þá er birtur kafli úr bókinni Dar- win og Beagle, sem byggð er á dagbókum Darwins, náttúru- fræðingsins heimskunna, þegar hann var við rannsókn- ir á seglskútunni Beagle. Fyrir skömmu var sýndur sjónvarpsmyndaflokkur um sama efni í Sjónvarpinu. Úr- slit í ritgerðasamkeppni Heima er bezt um dulræn fyrirbæri eru kunngjörð í heftinu og varð Petra Rögn- valdsdóttir hlutskörpust með frásögn sína Reimleikar á kvíabekk. Loks er í heftinu ný smásaga eftir Pétur Stein- grímsson járnsmið í Laxár- nesi í Aðaldal, og er hér á ferðinni frumleg og kímin saga. Margt fleira efni mætti nefna. Útgefandi Heima er bezt er Bókaforlag Odds Björnssonar á Akureyri og ritstjóri Steindór Steindórs- son frá Hlöðum. BlÓIN Gamla Bió: Þokan, sýnd 5, 7, 9. Austurbæjarbió: Gullstúlkan, sýnd 5, 7 og 9. Stjtlrnubió: Hetjurnar frá Navarone, sýnd 5, 7.30 og 10. Háskólabió: Saga Olivers, sýnd 5, 7 og 9. Ilafnarhió: Dauðinn í vatninu, sýnd 5, 7, 9 og 11.15. Tónabió: Heimkoman, sýnd 5, 7.30 og 10. Nýja Bíó: Kapp er bezt með forsjá, sýnd 5, 7 og 9. Bæjarhió: Svarta eldingin, sýnd kl. 9. Ilafnarfjarðarbió: Feigðarförin, sýnd kl. 9. Regnboginn: Gullræsið, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. í eldlínunni, sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Dauðinn á Níl, sýnd 3.10, 6.10 og 11.10. Hefnd hins horfna, sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15, 11.15. Laugarásbíó: Óðal feðranna, sýnd 5, 7, 9. Borgarbió: Þrælasalan sýnd 5, 7, 9, 11. WÖNUSTR KVÖLD-, NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna i Reykjavík dagana 25. júli til 31. júli, ad báðum döKunum meútöldum. er sem hér segir: í INGÓLFS- APÓTEKI. - En auk þess er LAUGARNESAPÓTEK opið til ki. 22 alla dajca vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhrinKinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKurdöKum ojf helKÍdoKum. en ha*Kt er að ná sambandi við lœkni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alia virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardoKum frá kl. 14 — 16 simi 21230. Gönxudeild er lokuð á helKidöKum. Á virkum döKum kl.8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því að- eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til kiukkan 8 að morKni oK frá klukkan 17 á fostudoKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er LÆKNÁVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir oK læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVÁKT Tannlæknafél. íslands er i IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum og helKidöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt íara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudoKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfenKisvandamálið: Sáluhjálp i viðloKum: Kvöldsimi alla daKa 81515 frá kl. 17-23. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Viðidal. Opið mánudaKa — föstudaKa kl. 10 — 12 oK 14 — 16. Simi 76620. Reykjavik sími 10000. ADf\ n A/^CIUC Akureyr» %-21840. UnU l/MVJOiriw SiKIufjörður 96-71777. CHIKDALUIC heimsóknartímar, OJUrVnMnUO LANDSPlTALINN: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPfTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga tn fðotudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardOgum og sunnudogum kl. 13.30 tll kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19. IIAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fostudaga kl. 16— 19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVlTABANDIÐ: Mánudaga til fóstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudógum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILI): Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÖPAVOGSIIÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 i helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QnCM LAN[>SI*ÁKASAFN ISLANDS Safnahús- OUrrl inu við HverfisKötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19, — Útlánasalur (veKna heimalána) kl. 13—16 sömu daKa. ÞJÖÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaKa, þriðjudaKa, fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29a, simi 27155. Eftið iokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokað á lauKard. til 1. sept. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholt.sstræti 27. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokað júlímánuð veKna sumarleyfa. FÁRANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla í ÞinKholtsstræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. sími 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokað lauKard. til 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Heimsend- inKaþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaða oK aldraða. Simatimi: MánudaKa oK fimmtudaKa kl. 10-12. HIJÓÐBÓKASAFN - IIólmKarði 34. simi 86922. Hljóðb<')kaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - HofsvallaKötu 16, sími 27640. Opið mánud. — föstud. ki. 16—19. Lokaö júlimánuð veKna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. simi 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viökomustaöir viðsveKar um borKina. Lokað veKna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum döKum meðtöldum. BÓKASÁFN SELTJARNARNESS: Opið mánudöKum oK miðvikudöKum kl. 14 — 22. ÞriðjudaKa, fimmtudaKa oK föstudaKa kl. 14 — 19. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, NeshaKa 16: Opið mánu daK til föstudaKs kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaKa og föstudaKa kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið alla daKa nema mánudaKa, kl. 13.30-18. Leið 10 frá Hlemmi. ÁSGRÍMSSAFN BerKstaðastræti 74. SumarsýninK opin alla daKa, nema lauKardaKa. frá kl. 13.30 til 16. AðKanKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaK til föstudaKs frá kl. 13-19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiK- tún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 2-4 siðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaKa til sunnudaKa kl. 14 — 16, þeKar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daKa nema mánudaKa kl. 13.30 — 16.00. CIIUnCTAniDldlD laugardalslaug- ounuo I MUlnnm IN er opin mánudaK - föstudaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardöKum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudöKum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin mánudaKa til föstudaKa frá kl. 7.20 til 20.30. Á lauKardoKum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudöKum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatiminn er á fimmtudaKskvöldum kl. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er opin alla virka daKa kl. 7.20— 20.30, lauKardaKa kl. 7.20—17.30 oK sunnudaK kl. 8—17.30. Gufubaðið í VesturbæjarlauKinni: Opnunartima skipt milli kvenna oK karla. — Uppl. i sima 15004. Rll ANAVAIfT vakTÞJÓ\USTA borgar DltMllMfMIXl stufnana svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidogum er svaraö allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekió er við tilkynningum unt bilanir á veitukerfi borgarinnarog á þeim tilfellum oórum sem borgarbúar telja sig þurfa afl fá aðstoð borgarstarfs- manna. SEM stendur eru fréttasend- ingar héðan til útlanda með tvennum hætti. Islenzkir menn, sem annast fréttasendingar, reyna i lengstu lög að komast hjá þvf að senda það út sem þjóðinni verður að álitshnekki. En síðan nágrannaþjóðirnar fóru að veita okkur meiri athygli en áður, kemur viðnám islenzkra fregnritara að litlum notum. Þvf búast má við, að erlendir menn og Innlendir geti hvenær sem er fengið hér aðstoð erlendra manna. en láta slg litlu skipta um skömm og heiður þjóðarinnar. — Einn slikra manna hefir núverandi landsstjórn haft sem boðhera sinn til útlanda nú um skeið. GENGISSKRANING Nr. 139. — 25. júlí 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 489,50 490,60 1 Sterlingspund 1172,80 1175,40* 1 Kanadadollar 424,15 425,15 100 Danskar krónur 9108,55 9127,05* 100 Norskar krónur 10203,25 10226,15* 100 Sœnskar krónur 11922,30 11949,10* 100 Finnsk mörk 13616,15 13646,75* 100 Franskir frankar 12144,15 12171,45* 100 Belg. frankar 1763,00 1767,00* 100 Svissn. frankar 30696,40 30765,40* 100 Gyllini 25784,90 25842,80* 100 V.-þýzk mörk 28200,25 28263,65* 100 Lírur 59,30 59,43* 100 Austurr. Sch. 3973,20 3982,10* 100 Escudos 1004,10 1006,40 100 Pesetar 691,30 692,90* 100 Yan 217,88 218,36* 1 irskt pund 1058,40 1060,80 SDR (sérstök dréttarréttindi) 24/7 650,83 652,29* * Breyting frá aíóuetu akráningu. /■ N GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS Nr. 139 — 25. júlí 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 538,45 539,66 1 Sterlingspund 1290,08 1292,94* 1 Kanadadollar 488,57 467,67 100 Danskar krónur 10017,21 10039,76* 100 Norskar krónur 11223,58 11248,77* 100 Sænskar krónur 13114.53 13144,01* 100 Finnsk mörk 14977,77 15011,43* 100 Franakir frankar 13358,57 13388,80* 100 Belg. frankar 1939,30 1943,70* 100 Svissn. frankar 33786,04 33841,94* 100 Gyllini 28363,39 28427,08* 100 V.-þýzk mörk 31020,28 31090,02* 100 Lirur 65,23 65,37* 100 Austurr. Sch. 4370,52 4380,31* 100 Eacudoa 1104,51 1107,04* 100 Peaatar 760,43 762,19* 100 Yen 239,67 240,20* 1 írskt pund 1164,24 1166,88 * Breyting frá afóuatu akráningu. V .j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.