Morgunblaðið - 26.07.1980, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 26.07.1980, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 1980 Er tígulgosi í spilinu? Eins o(í á undanförnum árum hefur knattspyrnan i sumar veitt fjölda landsmanna ómælda ánæKju. það er ekki aöeins eftir- væntin^in ok spennan, sem fylgir þvi aó vera viðstaddur ok sjá hvernií? úrslitin verða, sem dreg- ur menn á völlinn, heldur er sá kunninKsskapur ok það samband sem þar myndast manna á miili oft undanfari KÓðrar vináttu sem endist laiura ævi. Bikarkeppni K.S.Í. stendur nú sem hæst, og þegar 4 lið eru eftir er engin leið að sjá fyrir hver sigrar að lokum. Á miðvikudags- kvöldið fórum við Kalli að sjá leik Fram og Víkings á Laugardals- velli. Enginn sem þangað lagði leið sína varð fyrir vonbrigðum, því leikur beggja liðanna var með því besta sem þau hafa sýnt í sumar: Hraði og upphlaup á báða bóga, ekkert miðjuþóf eða ráða- leysi, en frá fyrstu mínútu til leiksloka var hörku barátta. Og áhorfendur skemmtu sér konung- lega. Þannig er bikarinn oft frábrugðinn deildarleikjum, því þar er allt að vinna, og liðið sem tapar er úr leik. Þegar spjallað er um atburði líðandi stundar eru menn oft of fljótir á sér að spá um hver framvindan verður. Við lok 7. umferðar íslandsmótsins þótti flestum sýnt að baráttan um meistaratitilinn stæði milli Fram, Vals og Akraness, en Vestmanna- eyingar fylgdu fast eftir. Nú að loknum tíu umferðum er aftur á móti ljóst að málin hafa tekið aðra stefnu því Breiðablik, Víkingur og KR hafa bætt stöðu sína verulega og eru til alls líkleg. Það var eitt sinn í hálfleik nú fyrir skömmu, þegar við nokkrir kunningjar tókum tal saman, að rætt var um hvaða lið yrði ís- landsmeistari, og sýndist sitt hverjum. Kalli, vinur minn, var þögull, aldrei þessu vant, og lagði ekki til málanna fyrr en Gísli, einn í hópnum, sagði allt í einu. „Ertu búinn að missa trúna á þitt félag, Kalli minn, viltu ekki spá einhverju." Kalli hikaði aðeins við en sagði svo: „Ég ætla ekki að setja höfuðið í snöruna með því að spá neinu um Magnús Sigurjónsson hver sigrar í sumar, maður veit aldrei nema Maggi segi frá því í Mogganum. En víst er um það að hart verður barist því aldrei hefur Islandsmótið verið jafnara en nú.“ Á leiðinni heim eftir leikinn vorum við vinirnir sammála um að leikur margra 1. deildar lið- anna hafi batnað mjög eftir þvi sem á sumarið hefur liðið, og sé þetta greinilegast hjá Blikunum, Víkingi og FH, en einnig má segja að Akurnesingar sem fóru hægt af stað séu nú komnir á fulla ferð og leiki ef til vill bestu knattspyrn- una um þessar mundir. óstöðugleikinn Eitt er það vandamál, sem flest félögin eiga við að stríða, en það eru hinar miklu sveiflur í leik þeirra. Orsakir þessa óstöðugleika eru án efa fleiri en ein, en oft er baráttuviljinn og leikgleðin víðs fjarri hjá sumum liðunum, og meðan svo er verður aldrei um öruggan árangur að ræða. En svona er knattspyrnan, þar er aldrei hægt að ganga að neinu vísu. Nú þegar 11. umferð íslands- mótsins er að hefjast eru liðin svo jöfn að ekki má á milli sjá. Menn bíða með óþreyju eftir hverjum leik, því allir vita að í þeim umferðum sem eftir eru fáum við að sjá vel spilaða baráttuleiki og mörg óvænt úrslit. Útvarpsmálið fram i dagsljósið Við Kalli höfum áður rætt um skyldur Ríkisútvarpsins við lands- menn, hvað varðar lýsingar á knattspyrnukappleikjum. Það var aldrei ætlun okkar að fara frekar ofaní saumana á því máli því við, eins og allir aðrir, töldum að lausn væri á næsta leyti. Nú hefur aftur á móti brugðið svo við að fjöl- margir áhugamenn um þessa íþrótt hafa haft samband við okkur og hvatt til þess að við létum ekki þetta mál niður falla. Þetta brennur á mönnum m.a. vegna þess að nú hefur íslenska landsliðið leikið tvo leiki erlendis, við Noreg og Svíþjóð, og staðið sig svo afbragðs vel að það hefði verið hreinn viðburður að fá að hlusta á lýsingar á þeim leikjum. En hvað getum við gert? Við, eins og allir aðrir, erum gersam- lega áhrifalausir um gerðir þeirra aðila sem þarna deila, þeirra er valdið og þeir beita því að eigin geðþótta. Áuðvitað ber deiluaðil- um að skýra þetta mál allt frá byrjun, eigendur Ríkisútvarpsins, almenningur í landinu, hljóta að krefjast þess. Grunsemdir Kalla Enginn trúir því að deila um fjármál sé hin raunverulega ástæða fyrir tregðu Ríkisútvarps- ins, það hlýtur að vera fyrirslátt- ur. Það er enginn svo illa gefinn af þeim sem um þetta fjalla að hann fái ekki séð að sú ástæða stenst ekki. Þess vegna hafa ýmsar grunsemdir vaknað. Kalli, vinur minn, er einn þeirra sem hafa sínar ákveðnu skoðanir á þessu: „Nei,“ sagði hann. „Raun- veruleikinn er annar. Það er einhver tígulgosi með í spilinu sem felur sig bak við tjöldin, og hann er sá sem spillir þessu máli.“ Sé það rétt að einhver íþrótta- fjandsamlegur aðili hjá Ríkisút- varpinu beiti áhrifum sínum gegn þeim sem hann á að vinna fyrir, þá verður að fá hann fram í dagsljósið, svo tækifæri gefist til að ræða við hann persónulega um þessi mál. Ef Kalli, vinur minn, aftur á móti er þarna á rangri leið, þá er nú kjörið tækifæri til að upplýsa málið því slæmt er að liggja undir slíkum grun. MaKnús j SÍKurj(>ns| son ' Á EFTIR BOLTANUM Ógerlegt er að spá um úrslit í leikjum helgarinnar UM HELGINA fer fram 11. umferð i íslandsmótinu í knattspyrnu, 1 deiid. Fimm leikir eru á dagskrá og eins og sjá má á stöðunni i 1. deild er hvert stig, sem liðin ná sér i, mjög dýrmætt. Deildin er opin í báða enda og úrslit i siðustu leikjum hafa sannað það að allt getur gerst og aldeilis ógerlegt er að ætla sér að spá um úrslit i einhverjum ieikjum. Allt getur gerst og engin úrslit koma lengur á óvart. Sem dæmi má nefna að i siðustu umferð tapaði Valur, efsta liðið, fyrir FH-ingum sem eru i neðsta sæti. Hér á eftir fara svo leikir helgarinnar sem leiknir verða i öllum flokkum og deildum. Jafnframt staðan i 1. deild, 2. deild, og staðan i riðlunum i 3. deild. Laugardagur 26. júli 1. drild LauxardalNvóllur kl. 11.00 Þróttur — IJBK 1. drild VcNtmannacyjavöllur kl. lfi.Ofl ÍBV — Fram 2. drild Kaplakrikavollur kl. 11.00 llaukar - ÍBÍ 2. drild llúsavikurvóllur kl. 11.00 Volsunxar — Ármann 2. drild Norðfjarðarvöllur kl. 15.00 Þróttur — KA 3. drild A SandxerðÍNVöllur kl. Ifi.OO Reynir — Katla 3. drild Mrlavöllur kl. lfi.00 Óóinn — Hekla 3. drild B Njarðvíkurvöllur ki. ifi.no Njarðvik - Viðir 3. drild Varmárvöllur ki. ifi.on Afturelding — Ilveragerði 3. drild Grindavikurvollur ki. ifi.no Grindavik — Stjarnan 3. drild C BorxarnoNvöllur ki. ifi.no Skallagrimur - Vikinxur 3. drild BúðardalNvöllur kl. lfi.00 Ólafur Pá - Snæfell 3. drild llrlli.NandNNandsvollur kl. lfi.00 Reynir — Bolungarvik 3. drild D Grrnivíkurvollur kl. lfi.00 Magni — Hofðstrendinxur 3. drild Alftaháruvollur ki. ifi.no IISÞ b — KS 3. drild LauxalandNvöllur kl. lfi.00 Árroðinn — Leiftur 3. drild E Blonduosvollur ki. ifi.no USAII — Daxsbrún 3. drild Lauxavöllur ki. ifi.no Eflinx — Tindastoll 3. (I. D KAvölIur kl. lfi.Ofl KA - KS 3. fl. Þorsvollur kl. lfi.00 Þór — Tindastóll 1. fl. C Vikurvöllur ki. ifi.no Katla — Skallaxrímur f. fl. D KA-völlur kl. 15.00 KA - KS f. fl. Þorsvollur kl. 15.00 Þór — Tindastoll 5. H. C Grindavikurvöllur kl. 15.00 dGrindavik — Skallagr. 5. fl. D KA-völlur ki. n.no KA - KS 5. fl. ÞórNvöllur kl. 11.00 Þór — Tindastóll Sunnudagur 27. júli. 1. drild Lauxardalsvöllur kl. 20.00 Valur - KR f. fl. C Varmárvöllur kl. 11.00 Aftureldinx — Skallaxr. Mánudagur 28. júli. l.drild Lauxardalsvollur kl. 20.00 Vikinxur - lA l.drild Keflavikurvöllur kl. 20.00 IBK - FII „Var að koma frá því að kaupa MoggamT sagöi Sveinn Björnsson fararstjóri — „Ég er mjög ánægður með allan aðbúnað hér i Ólympiuþorp- inu, matur er bæði mikill og góður og úr mörgum réttum að velja. Ails eru 306 réttir á boðstólnum og ekki færri en 100 tegundir daglega,“ sagði Sveinn Björnsson aðalfararstjóri islenska hópsins á leikunum, er Mbl. ræddi við hann i gærdag. — „Þá erum við mjög ánægðir með annan aðbúnað hér i þorpinu. Við búum í stórri íhúðablokk og höfum þar þrjár ibúðir útaf fyrir okkur og skrifstofu. Hér er allt með mjög svipuðu fyrirkomulagi og var i Montreal i Kanada. Allt eftirlit er strangt en þó eru engir vopnaðir verðir hér i þorpinu eins og var i Kanada. — Göturnar kringum þorpið eru lokaðar allri umferð, og sérstakt leyfi þarf til þess að komast inn í þorpið. Skipulagið á leikunum er mun betra en ég átti von á,“ sagði Sveinn. „Veðrið hefur verið gott og núna er um 20 stiga hiti, en sólarlaust. Enn sem komið er höfum við ekki farið mikið út úr þorpinu, við höfum fylgst með keppni í ýmsum greinum í sjónvarpinu, og jafnframt farið í fimleikahöllina fylgst með keppni þar og séð sundkeppn- ina. Árangur í öllum greinum hér er frábær, og fjöldi heimsmeta hefur fallið.“ Sveinn sagði að það kæmi berlega í ljós að ekki væri eins mikið um að vera í olympíuþorpinu eins og í Montreal, en þess bæri að gæta að þorpið væri byggt fyrir 14 þúsund manns en aðeins sjö þúsund keppendur væru í þorpinu, þar sem 60 þjóðir eru fjarverandi. íslenski flokkurinn hefur enn ekkert farið inn í sjálfa miðborg Moskvu en Sveinn sagði að sér fyndist vera góð stemmning í kring um leikanna og fólkið væri glaðlegt. Að lokum sagðist Sveinn vera nýbúinn að kaupa sér Morgunbiaðið í Ólympíuþorpinu, en þar væri það til sölu ásamt fjölda annarra blaða. „Nú bíð ég bara eftir að geta lesið skammirnar í blaðinu yfir því að íslenskt íþróttafólk skuli taka þátt í leikunum hér,“ sagði Sveinn og bað fyrir bestu kveðjur heim. — ÞR. „Það var gott að fá að kynnastþessu“ sagöi Oddur Sigurðsson „ÞETTA var nú meira grin en alvara.“ sagði Oddur Sigurðsson spretthlaupari, er Mbl. ræddi við hann i gær um keppni hans i 100 metra hlaupinu. „Ég fór i 100 metra hlaupið til þess að kynnast undirbúningnum fyrir keppnina á leikvanginum, 400 metra hlaup- ið er min aðaigrein og i þvi vonast ég eindregið til að ná góðum árangri. — Mér fannst brautin vera mjög góð, en þegar ég var nýkominn út úr start- blokkunum hélt ég að það hefði verið þjófstartað og þvi hægði ég verulega á mér. En það hjálpar að hafa tekið þátt i þessu og fá að kynnast þvi hvernig þetta geng- ur fyrir sig. Það kom mér til dæmis verulega á óvart, hversu langan tíma það tók að komast á aðalleikvanginn, það tók okkur um 40 mínútur og á þeim tíma þurftum við að fara í gegn um fjögur hlið, þar sem skilríki okkar voru skoðuð gaum- gæfilega. Þannig að 40 mínútur fyrir sjálft hlaupið fengum við ekkert að hreyfa okkur. Og svo fengum við aðeins eitt æfingastart úr blokkunum. Ég er mjög ánægður með allan aðbúnað hér, og það er ýmislegt um að vera í Ólympíuþorpinu, íþróttafólkinu til skemmtunar. Þá fylgjumst við náið með allri keppni hér, bæði í sjónvarpi og eins á leikvanginum," sagði Oddur. - þr. Svíar unnu í fimmtarþraut SVÍAR urðu sigurvegarar i nútima fimmtarþraut á Olympiuleikunum i Moskvu, hlaut sænska sveitin 3640 stig, en Bretland sem hafn- aði í öðru sæti, fékk 3584 stig. Pólverjar höfnuðu í þriðja sætinu með 3576 og Rússar höfnuðu i fjórða sæti með 3552 stig. STAÐAN í 1. deild að loknum 10 umferðum er nú þessi: Valur Akranes Fram Víkingur Breiðablik ÍBV KR Keflavík Þróttur FH 10 6 1 3 10 5 3 2 10 5 2 3 10 3 5 2 10 5 0 5 10 4 2 4 10 4 2 4 10 2 4 4 10 2 3 5 10 2 2 6 22-10 13 17-10 13 11-13 12 11-10 11 18-14 10 17-18 10 10-11 10 9-14 8 7-10 7 14-27 6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.