Morgunblaðið - 22.08.1980, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.08.1980, Blaðsíða 1
40 SÍÐUR MEÐ MYNDASÖGUM 188. tbl. 68. árg. FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1980 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Aíganistan: Fjöldamorð sovéskra hersveita í hefndarárás Hundruð ættingja og vina verk- fallsmanna hafa stöðuKt staðið fyrir utan Lenin-skipa- smíðastöðina. Hlið Lenin-skipa- smíðastöðvarinnar hafa verið blómum skreytt on myndum af Jóhannesi Páli II páfa hefur verið komið fyrir á hliðunum. Nú hefur lögregla meinað flutn- in(? matvæla til verkfalls- manna. Ættingjar hafa i þess stað fært þeim mat yfir hliðin. Nýju Dehli. 21. áKiíst. AP. UM 400 afganir, einkum konur, börn ok gamalmenni féllu i stór- sókn sovéska hersins i Paghman- hæðum. vestur af Kabúl síðastlið- inn sunnudag að því er fréttir herma, sem bárust til Nýju Delhí í dag. Sovétmenn beittu stór- skotaliði og skriðdrekum gegn varnarlausu fólkinu. Árásinni i Paghmanhæðum er lýst af sjón- arvottum, sem „fjöldamorði“. Árásin stóð yfir i 7 klukkustund- ir og varnarlaust fólkið átti sér engrar undankomu auðið i stór- skotahrið sovéska hersins. Þúsundir flóttamanna streymdu frá Paghmanhæðum til Kabúl — hundruð þeirra voru illa sárir. Árásin er sögð í hefndarskyni vegna árása frelsissveita á sovéskt herlið á svæðinu. Að sögn komust flestir her- manna frelsissveitanna undan stórskotahríð Sovétmanna. En eins og einatt gerist í styrjöldum urðu konur, börn og gamalmenni fórnarlömb vítisvélanna. Blóðbaðið í Paghmanhæðum er eitt hið mannskæðasta frá því að styrjöld braust út í Afganistan. Mannfall svipað og átti sér stað í bardögum í Kandahar og Herat, tveimur af þremur stærstu borg- um landsins auk mannfalls í uppreisnartilraununum í Kabúl. Mannfall hefur hins vegar mest orðið, þegar stjórnarhermenn Kabúlstjórnarinnar myrtu með köldu blóði 640 karlmenn og pilta í Kerala, skammt frá pakistönsku landamærunum þann 20. apríl 1979. Elliot Richardson: Samkomulag inn- an seilingar í Genf Pólska lögreglan handtók tvo erlenda fréttamenn í dag, fréttamann Aftonbladet og ljós- myndara frá Svíþjóðardeild AP. Þeir voru í haldi í fjórar klukku- stundir og yfirheyrðir. Lögreglu- yfirvöld meinuðu þeim að flytja fréttir af verkföllum. Sögðu þá ekki hafa nauðsynleg gögn. Fréttamaðurinn, Mika Larsson frá Svenska Dagbladet var stöðv- aður á leið til flugvallar og lögreglan tók 12 segulbandsspólur af honum. Á spólunum voru viðtöl Larson við íbúa í Gdansk og verkfallsmenn. - níu sovéskir sjó- menn að minnsta kosti biðu bana Tokyo, 21. ágúst AP. AÐ MINNSTA kosti níu sovéskir sjómenn biðu bana þegar eldur kom upp í sovéskum kjarnorku- kafbáti um 140 kilómetra austur af japönsku eyjunni Okinawa. Kafbátinn rak í dag vélvana á öldum Kyrrahafsins. óttast er, að geislavirk efni kunni að hafa lekið út i andrúmsloftið og eins i sjóinn. Hins vegar hafði japönsk- um rannsóknarmönnum ekki tekist að finna nein merki geisla- virkni. Kafbáturinn sendi út neyðar- kall og var brezkt flutningaskip fyrst á vettvang. Síðdegis í dag kom sovéskt skip á vettvang en skipverjar um borð í kafbátnum, neituðu aðstoð brezka skipsins. Gent, 21. ágúst. AP. ELLIOT Richardson, formaður bandarísku sendinefndarinnar Um 50 sjómenn, margir slasaðir, voru fluttir um borð í sovéska skipið Merydan. Svo virtist sem tekist hefði að slökkva eldinn. Það sem vakti einkum athygli og ýtti undir orðróm um geisla- virkni var, að margir sovésku sjómannanna, sem söfnuðust á dekki kafbátsins, voru klæddir hvítum hlífðarfötum og voru að- skildir frá öðrum sjómönnum. Japanska fréttastofan hafði eftir ónafngreindum heimildum, að hlífðarfatnaðurinn gæti gefið til kynna, að geislavirk efni væru innanborðs, eða þá eiturgas. Skipsverjar brezka skipsins segj- ast hafa kallað til Sovétmann- anna og spurt hvort geislavirk efni væru í kafbátnum en sovét- mennirnir svöruðu neitandi. Kaf- báturinn er af gerðinni „Elcho 1“ og var byggður á sjöunda ára- tugnum. Aðeins fimm slíkir eru nú í notkun í sovéska sjóhernum. á Haíréttarráðstefnunni í Genf, sagði í dag. að nú hyllti loks undir samkomulag um texta ráðstefnunnar. „Nú er einstakt tækifæri til að ná samkomulagi um öll helstu deiluatriðin. Efni nýs sáttmála, mjög nærri endan- legu orðalagi. um öll helstu lagaatriðin er í sjónmáli.“ sagði sendiherrann á fundi með blaða- mönnum síðdegis i Genf. Hafréttarráðstefnan hefur komið saman til funda síðan á árinu 1973 og iðulega hafa vonir manna um endanlegt samkomu- lag brostið. Richardson var spurður að því, hvort hér væri ekki enn ein falsvonin á ferðinni. „Spádómar mínir hafa hingað til reynst réttir," svaraði sendiherr- ann. Richardson sagði, að sam- komulag hefði náðst um 36-þjóða ráð, sem mundi semja reglugerð um vinnslu málma á hafsbotni. Samkomulag hefur tekist um hvernig standa skuli að atkvæða- greiðslu í ráðinu en fyrir viku síðan virtist útilokað að ná sam- komulagi um atkvæðagreiðslu. Ráðstefnunni í Genf lýkur 29. ágúst og samkvæmt Richardson þá á texti Hafréttarráðstefnunn- ar að liggja fyrir, — eða orðalag sem færi mjög nærri endanlegum texta. Eldur í sovéskum kjarnorkukafbáti Verkföllin í Póllandi: Lögreglan reynir að svelta verkfallsmenn Sovéskir sjómenn í sérstökum hlifðarfötum bera lík látinna og slasaðra félaga um borð í björgunarbát. Fyrir ofan sveimar japönsk þyrla. Slmamynd AP. (■dansk, 21. áRÚst. AP. VERKAMENN i sex verksmiðjum í Eystrasaltsborgum Póllands fóru í dag í verkfali og breiðist verkfallsaldan stöðugt út í landinu. Pólsk yfirvöld sögðu í dag, að ástandið í norðurhluta landsins væri nú „mjög alvarlegt“. Lögreglan handtók sex þekkta andófsmenn í landinu og hafa nú 24 andófsmenn verið handteknir eftir að verkfallaaldan braust út. Þá kom það verulega á óvart, að Tadeusz Pyka, einn af aðstoðarforsætisráðherrum landsins var settur af sem formaður þeirrar nefndar, sem yfirvöld hafa sent til Gdansk til að freista þess að ná samningum við verkfallsmenn. í hans stað var Mieczylaw Jagielski, en hann er talinn hafa mest völd af hinum fimm varafor- sætisráðherrum landsins, sendur til Gdansk. Hann ávarpaði verk- fallsmenn í útvarpinu í Gdansk og bauðst til að hitta að máli hinar einstöku verkfallsnefndir á hinum ýmsu vinnustöðum. Hin opinbera fréttastofa Póllands sagði í dag, að nefndin hefði hafið viðræður við 47 verkfallsnefndir. Annan daginn í röð neitaði pólska lögreglan að heimila bif- reiðum að aka inn á svæði Len- inskipasmiðjunnar með matvæli, en þar eru 10 þúsund manns. Hins vegar færðu ættingjar og vinir verkfallsmönnum mat. Þá hefur víða komið til hamsturs á matvæl- um vegna ótta um, að birgðir þrjóti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.