Morgunblaðið - 22.08.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 22.08.1980, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1980 KAFr/NO m GRANI GÖSLARI CONNMbtN ... ad taka eftir hon- um þegar hann horfir áþig. TM n«8 u S P*t on U nglits isutvM • 1978 Los Angotes Times Syrxticate Þú hlýtur að vera nýliði hér? Vae Mamma. — Við erum búnir að Krafa hann pabba í sandinn! BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson ólympíu- «k heimsmót bridRe- spilara eru haldin annaðhvert ár. 0»? er þá til skiptis keppt um ólympíutitil í tvímenninKÍ i»K sveitum. Landslið um það hil 100 þjóða munu í næsta mánuði keppa i Valkenhurg í Hollandi en spilið i dag er frá Ólympíumótinu í New Orleans árið 1978. Vestur gaf, norður og suður á hættu. Norður S. 109 H. DG109875 T. 85 L. 42 Vestur S. D7653 H. K3 T. Á103 L. K87 Austur S. ÁKG4 H. Á2 T. KD97 L. Á106 Suður S. 82 H. 64 T. G642 L. DG953 COSPER COSPER «23 — Hvers vegna í ósköpunum giftist hann þeim ekki báðum? HÉs. 5 8 1 I i \ i Í * l \ Burt með skiltið Kæri Velvakandi íslendingar hafa nú löngum verið frægir fyrir vitleysuna, en um daginn þegar ég gekk niður Bankastrætið ofbauð mér. Það er nýbúið að opna veitinga- stað í Bernhöftstorfunni sem er ákaflega viðkunnanlegur og fínn staður. En fram úr hófi keyrir nú, þegar útlendingar sjá skiltið og leggja leið sína niður á almenn- ingsklósettið í stað þess að fara á þennan fína veitingastað. Haldið þið ekki að skiltið vísi á salernið í stað þess að vísa á veitingastað- inn! Hvernig væri nú, góðir eig- endur Torfunnar, að þið færðuð blessað skiltið, svo þið fáið fleiri viðskiptavini og hlífið þar með blessuðum salernisgæslukonunum við óþarfa umgangi. Jóka • Of langt gengið óánægð húsmóðir hringdi. Eg var á ferð úti á landi nú fyrir skömmu og þegar ég kem svo heim bíður rafmagnsreikningurinn við dyrnar. Daginn eftir fór ég svo í bæinn og borgaði hann eins og vera ber, en þar er nú ekki öll sagan sögð því næsta dag fæ ég hótunarmiða um að nú eigi að loka fyrir rafmagnið hjá mér. Ef ég hefði komið seinna úr fríinu hefði verið búið að loka fyrir allt rafmagnið og ég þá þurft að borga opnunargjald að auki. Þetta er nú eiginlega of langt gengið. Af þessu tilefni er ég með þá tillögu til forráðamanna rafmagnsveitunnar að innheimta verði lögð niður á sumrin til þess að fólk geti notið sumarleyfisins. Það ættu líka fleiri stofnanir að taka þetta til athugunar. • „Tökum aldrei á móti PLO á íslandi“ Kæri Velvakandi. PLO ætlar að heimsækja Norð- urlöndin, stóð í einu dagblaði nýlega og að Frydenlund utanrík- isráðherra Norðmanna segi að ekki sé nein ástæða fyrir Norð- menn að taka á móti leiðtoga þessara samtaka sem útvarp og Danskir skákmenn í heimsókn í Bolungarvík Ein kona náði alla Ieið í loka- keppni tvímenningsins og var hún með spil vesturs. Norður og suður sögðu alltaf pass. Vestur Austur 1 sparti 2 lauf 2 xrond 4 Krönd 5 tigla 5 jcrónd 6 hjortu 7 jcrönd Pass Eiginmaður hennar var í austur og hefur hann eflaust verið hissa á að fá opnun á móti sínum spilum. Og eftir ása og kóngaspurningar vissi hann, að öll toppspilin voru fyrir hendi og var ekkert eðlilegra en að fara í alslemmuna í grandi. En það var ekki nóg að segja alslemmuna, það þurfti líka að vinna hana. Út kom hjartadrottn- ing. Frúin tók slaginn og síðan slagina 5 á spaðann en í þann síðasta lét hún lauf frá blindum. Þessu fylgdu 3 slagir á tígul og gera má sér í hugarlund líðan karlgreysins í suður þegar hann þurfti næst að láta spil í hjartaás- inn. Hann átti þá eftir tígulgosann og DG9 í laufi og sama var frá hvorum litnum hann lét. Spil í sama lit varð um leið 13. slagur sagnhafa. HÉR í Bolungarvík er mikill skákáhugi, jafnt hjá ungum sem eldri. Nokkrir Bolvík- ingar hafa náð góðum tökum á þessari ágætu list og er ef til vill nýjasta dæmið þegar tveir 15 ára gamlir Bolvík- ingar stóðu í stórmeisturum okkar á helgarskákmóti Skáksambandsins i Borgar- nesi fyrr í sumar. Fyrir um hálfum mánuði var slíkt skákmót háð hér í Bolungarvík. Bolvískir skák- menn fengu góða og skemmti- lega heimsókn um síðustu helgi. Þá kom hér 9 manna flokkur skákmanna frá Dan- mörku, 7 unglingar og 2 farar- stjórar. Þessir dönsku skákmenn komu hingað til lands til að taka þátt í skákmóti fram- haldsskólanna sem hófst í Reykjavík 21. ágúst. Danirnir tefldu við Bolvíkinga fyrst sl. sunnudag og var teflt á 9 borðum. Þeirri viðureign lauk með sigri Bolvíkinga sem hlutu 5'Æ vinning en Danir 3lÆ. Aftur var teflt á mánudag og lauk þeirri viðureign á sama veg og kvöldið áður. Á þriðjudag var síðan tefld sveitarkeppni í hraðskák og sigruðu Bolvíkingar þar einn- ig- UNDANFARIN þrjú sumur 1978—1980 hafa verið rannsak- aðar fornar hyggðaleifar í Hrafnkelsdal i N-Múlasýslu á slóðum Hrafnkels sögu Freys- goða. Að rannsóknum þessum standa dr. Sigurður Þórarinsson. dr. Stefan Aðalsteinsson og dr. Sveinbjörn Rafnsson og hafa þeir notið aðstoðar Pál Pálssonar frá Aðalbóli og annarra heima- manna. Miklar fornar byggðaleifar hafa fundist í Hrafnkelsdal og einnig á Danirnir dvöldu á heimilum hér í Bolungarvík og meðan á dvöl þeirra stóð voru þeim sýnd helstu fyrirtæki staðar- ins og farið í gönguferð um nágrenni bæjarins þar á með- al í svo kallaðan Surtar- brandshelli sem er í Syðridal skammt frá bænum. Efra-Jökuldal og Brúardölum. Fornleifarnar voru ljósmyndaðar úr lofti með innrauðri filmu svo að greina mætti lögun þeirra og staðsetningu betur en með berum augum en þeirri aðferð hafði ekki verið beitt áður hérlendis í þessu skyni. Þá voru fornleifarnar mældar og ljósmyndaðar á jörðu niðri. Gjóskulög þau sem fallið hafa í eldgosum ofan á rústirnar voru ennfremur könnuð með bor- un og mátti af þeim marka aldur rústanna. Kom í ljós að þorri Bolvísku skákmennirnir voru mjög hrifnir af heim- sókninni og vilja koma á framfæri innilegu þakklæti til þessara dönsku skákmanna fyrir þessa eftirminnilegu heimsókn þeirra. þeirra byggðaleifa sem eru í Hrafnkelsdal og á Brúardölum er ævaforn eða frá fyrstu tíð byggða á íslandi. Eins og títt er um mjög fornar rústir á Islandi var mikill viðarkolasalli í gólflögum rúst- anna og hafa sýni úr nokkrum þeirra verið send til Svíþjóðar til aldursákvörðunar með geislakols- greiningu. í hinum fornu aust- firsku sögum Brandkrossa þætti og Hrafnkels sögu Freysgoða er getið um mikla byggð í Hrafnkels- dal og hafa síðari tíma fræðimenn efast um að svo hafi verið. Þessar rannsóknir, sem nú er verið að vinna úr, benda þó til að ekki muni ofmælt að í Hrafnkelsdal hafi verið þétt byggð til forna. Vísinda- sjóður veitti styrk til rannsókn- anna. Gunnar. Þétt byggð í Hraf n kelsdal til forna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.