Morgunblaðið - 22.08.1980, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.08.1980, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1980 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Njarövík Til sölu góö 4ra herb. íbúö viö Holtsgötu. Allt sér. Fasteigna- sala Vilhjálms Þórhallssonar. Vatnsnesvegi 20, Keflavík, sfmi 1263. Beita Viljum selja síld til beitu. Uppl. f síma 92-7160. Enn kostakjör hjá Electro Motion’ mikils- veröar birgöir gjald- þrota fyrirtœkis fyrir verktaka Poclair skurögrafa Model 115. 146 hestöfl á beltum. Aflmikil og einföld. Dugar í hverskyns jarö- vegi. Lætur mjög vel aö stjórn, snýst á staönum og starfhæf f miklum halla. Skurögrafan getur tekist á viö erfiöustu verkefni. Sterkbyggö jafnvægisgrind, yfir- bygging vel varin og fyrirferðar- Iftll, sterkleg og öflug tæki. Skúffustærö 1V4 — 1'/r rúmyard. innan viö tveggja ára gömul, notuö í 2.700 klst. Framleiðslu- verð £71.000.-. Kostakjör okkar £27.500.- á staönum, skoöuö. Allar upplýsingar veita Electro Motion U.K. Group Limited 161 Barkby Road, Leicester LE4 7LX England. Sími: 766341 (5 Ifnur) Telex: 341809 ELMOTN G. Símnefni: ELMOTION LEICESTER. Nýtísku rennibekkir GAP BED SS og SC notaöir en fullkomlega uppgeröir, prófaöir og tilbúnir til notkunar ásamt fylgihlutum. Mikill afsláttur. Dæmi úr birgöaskrá: 6V;x39 þuml. Centrea Harriaon. 59/1250 snún. á mín. 1% þuml. holur spindill. £ 1.335.-. 6V4 þuml.x3 fet 3 þuml. Town Woodhouae. 38/1190 snún. á mín. £ 1.725.-. 7 þuml.x3 fet 6 þuml. Edwick Mark II. 25/1000 snún. á mfn. £ 1.975.-. 7'/4x26 þuml. Elliot Omniapeed. 20/1650 snún%á mín. £ 1.550.-. 8V4 þuml.x6 fet. 6 þuml. Colc- heater Mascot. 37/600 snún á mín. £ 2.125.-. 17Vi þuml.x9 fet Binns A Berry 909TB. 16.6/643 snún. á mín. £ 6.600.-. Umbúöir innifaldar í verötilboö- um. ATH. F.O.B. í breskri höfn. Skrifiö eftir birgöaskrám yfir vélaverkfæri, málmplötuvélar. smáverkfæri, trésmíöavélar, prentvélar, orkubúnað, raf- magnsvélar o.s.frv. ásamt Ijósmyndum. ELECTRO MOTION U.K: (EXPORT) LIMITED. 161 BARKBY ROAD LEICESTER LE4 7LX, ENGLAND. Sími 766341 (5 línur). Telex: 341809 ELMOTN G. Símnefni: ELMOTION LEICESTER. Jafnan reiöubúnir til þjónustu. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferöir 22.—24. ágúst: 1. Þórsmörk — Gist í húsi. 2. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist í húsi. 3. Hveravellir — Hrútfell — Þjófadalir. Gist í húsi. 4. Álftavatn á Fjallabaksleiö syöri. Gist í húsi. 5. Berjaferö í Dali. Svefnpoka- pláss aö Sælingsdalslaug. Brottför kl. 08 föstudag. Sumarleyfisferö: 28.-31. ágúst (4 dagar): Noröur fyrir Hofsjökul. Gist í húsum. Allar upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni Öldugötu 3. Körfuknattleiksdeildar Vals veröur haldinn f Félagsheimilinu aö Hlíðarenda, miðvikudaginn 27. ágúst nk. kl. 20.00. Stjórnin raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar tilkynningar Iðnskólinn í Hafnarfirði lönskólinn í Hafnarfiröi verður settur mánu- daginn 1. sept. og komi nemendur í skólann sem hér segir: kl. 13.00 1. áfangi eða fornám, kl. 14.00 allar verknámsdeildir, kl. 15.00 2. áfangi og tækniteiknarar. í verknámsdeildum málmiðna og tréiðna er enn rúm fyrir nokkra nemendur og er þeim unglingum, sem hafa hug á námi þar, bent á að hafa samband viö skrifstofu skólans, sem er opin frá kl. 10.00 til 14.00. Skólastjóri Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Fjölbrautaskólinn í Breiðholti verður settur í Bústaðakirkju, þriðjudaginn 9. september kl. 10 árdegis. Aöeins nýnemar eiga að koma á skólasetn- inguna svo og kennarar. Allir nemendur eiga hins vegar að koma í skólann og fá stundaskrá afhenta sama dag kl. 13.30—18, og standa skil á greiðslum til skólans og nemendaráðs. Kennarar Fjölbrautaskólans í Breiðholti eiga aö koma mánudaginn 1. september kl. 10, en þá verður haldinn fyrsti kennarafundur skóla- ársins. Tíminn til skólasetningar verður hagnýttur til undirbúnings skólastarfseminnar. Skólameistari Vinningar í happdrætti 14. ágúst 1980: nr. 511. 21. ágúst 1980: nr. 1043. Vinsamlegast hafið samband við Verksmiöj- una Vífilfell hf. í síma 18700. húsnæöi í boöi Skrifstofuhúsnæði 3. hæðin í Ármúla 1, 233 ferm. er til leigu. Geymslurými á jarðhæð getur fylgt. G. Þorsteinsson & Johnson hf. Sími 85533. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sjúkraþjálfar Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar óskar að ráða sjúkraþjálfa. Upplýsingar gefur yfirsjúkraþjálfari. Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12, sími 29133. Aukavinna Þekkt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir röskri menneskju í vetur til afgreiðslu, eftirlits og símavörslu kl. 2—5 e.h. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Tilboð ásamt uppl. um fyrri störf, menntun og meðmæli ef til eru, sendist augld. Mbl. merkt: „Aukavinna í vetur 4463“. Óskum að ráða mann vanan suðu CO2. Uppl. hjá verkstjóra, Grensásvegi 5, ekki í síma. Bílavörubúöin Fjöörin. Bókaútgáfa Bókaútgáfa sem sérhæfir sig í útgáfu barna- bóka óskar að ráða starfsmann hálfan daginn til að sjá um daglegan rekstur. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Góðir tekjumöguleikar fyrir áhugasamt fólk. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Bókaútgáfa — 4055“. Starfskraftur Bókaverzlun Snæbjarnar óskar að ráöa starfsfólk í verzlun og skristofu. Málakunn- átta nauðsynleg. Tilboð er greini menntun og fyrri störf, sendist Mbl. merkt: „S — 4464“ fyrir 25. ágúst. Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti. H.f. Ofnasmiðjan Óskum að ráða nú þegar til starfa í verksmiöjunum: Háteigsvegi Reykjavík járniðnaðarmenn eða menn Vana CO2 og logsuðu, handlagna menn vantar einnig til ýmissa starfa. Flatahrauni Hafnarfirði blikksmiöi eöa hand- lagna menn, einnig menn vana Argon suðu. Nánari upplýsingar hjá verkstjórum. Aukin möskvastærð brýn í Barentshafi nauðsyn MÖSKVASTÆRÐ þeirra norsku o(í sovézku skipa. sem veiða þorsk i Barentshafinu er enn 120 mm ok setrir það sig sjálft. að það er ekki mikið af smáfiskinum. sem sleppur í jfeKnum þá möskva. í norskum fiskveiðiritum mátti i siðustu viku iesa viðtöl við Johan J. Toft, formann í Norges Fisk- arlag, og segir hann þar m.a. að brýna nauðsyn beri til að stækka möskvana upp i 135 mm og það sé aðeins yfirskin og næsta gagns- laust að stækka þá í 125 mm eins og rætt mun hafa verið um. Hjá íslenzkum togskipum eru möskvar í vængjum 135 mm og pokum 155 og voru möskvarnir stækkaðir árið 1976. íslendingar voru því framarlega í flokki með að vernda ungfiskinn á þennan hátt. Það gekk þó ekki án átaka að stækka möskvana og munu skip- stjórnarmenn hafa hótað að sigla í land á sínum tíma ef þessi breyting næði fram að ganga. Alþjóða haf- rannsóknaráðið hefur síðan lagt til 155 mm möskvastærð. Johan J. Toft segir í fyrrnefndu viðtali, að þeir sem ekki skilji nauðsyn þess, að stækka möskva í 135 mm skilji heldur ekki hið alvarlega ástand þorskstofnsins í Barentshafi. Hann segir, að menn verði að hætta að hugsa eingöngu í tonnum og tunnum og skoða í staðinn stærð og þyngd þeirra fiska, sem veiðast. Sérstaklega eigi þetta við stofna, sem þegar eru ofveiddir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.