Morgunblaðið - 22.08.1980, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.08.1980, Blaðsíða 27
Nu er einstakt tækifæri til aö eignast fyrsta flokks fiskibát á hagstæöu veröi. Faaborg fiskibátar hafa reynst framúrskarandi vel viö erfiðar aðstæöur jafnt við Grænland og Færeyjar. Sýnum 30 feta fullbúinn bát á .,.A útisvæði við Laugardalshöll á HCimillÖ Jorgen M. Ferdinand, fulltrúi dönsku verksmiðjanna veitir allar upplýsingar um Faaborg bátana, ásamt sölumanni okkar. Víöir Finnbogason hf Grensásvegur 13, R. — Sími 83315. Einkaumboðsmenn: klubbunnn MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1980 Opið í kvöld til kl. 01. Gestur kvöldsins hinn þekkti Bobby Harrison (Procol Harum) kemur fram og syngur við undir- leik Jónasar Þóris. Vtasðcmc Staður hinna vandlátu Hljómsveitin Msylðfld leikur fyrir dansi. DISCÓTEK Á NEDRI HÆÐ. Fjölbreyttur matseðill aö venju. Opið 8-3. Boröapantanir eru í síma 23333. Áskiljum okkur rétt til aö ráöstafa boröum eftir kl. 21.00. Sparíklœönaöur eingöngu leyföur. 1930 — Hótel Borg — 1980 Glymsalur Borgarinnar er opinn í kvöld kl. 21—03. Danstónlist er einkum rokk og ról af nýrra taginu. Glymskratta- stjóri er Jón Vigfússon, sá hinn sami og getið hefur sér gott orð fyrir tónlist við flestra hæfi. Aldurstak- mark er vegna vínveitinga og miöast við 20 ára aldur. Kröfur um snyrtilegan klæðnað miöast a.m.k. við hreinan og ósnjáðan klæðnað. Verið velkomin. Munið hádegis- og kvöldverðin og morgun- og síðdegiskaffið alla daga vikunnar svo og hótelher- bergin. Hótel Borg sími 11440. Helgarstuðið í Klúbbnum . . . Discotek og lifandi tónlist, er kjörorð okkar. Tvö discotek á tveimur hæðum og svo lifandi tónlist á þeirri fjórðu. — Að þessu sinni er það hljómsveitin DEMO sem sér um lifandi tónlist viö allra hæfi. Muniö betri gallann og nafnskírteinin Evíta Söng- og dansleikrit byggt á sögu Evu Peron. Tónlist eftir Andrew L. Webber. Dansar eftir Báru Magnúsdóttur. Verkið er fluft af Dansflokk J.S.B. og hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Sýning sunnudag kl. 21.30 á Hótel Sögu. Miða- og borðapantanir i dag og á morgun og á sunnudag eftir kl. 17 í síma 20221. Ath. að panta tímanlega. Síðast var uppselt. SMPAUTr.CRB RIKISINS M/s. Esja Fer frá Reykjavík föstudaginn 29. þ.m. vestur um land í hringferð og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörð, (Tálknafjörö og Bíldudal um Patreksfjörð), Þingeyri, ísafjörö, (Flateyri, Súgandafjörö og Bol- ungarvík um isafjörð), Norður- fjörö, Siglufjörö, Ólafsfjörð, Hrísey, Akureyri, Húsavík, Rauf- arhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörð. Vopnafjörð og Borgarfjörö Eystri. Vörumóttaka alla virka daga til 28. þ.m. M/S Coster Emmy Fer frá Reykjavík þriöjudaginn, 26. þ.m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörö (Tálknafjörö og Bíldudal um Patreksfjörö), ísafjörö, (Flateyri, Súgandafjörö og Bolungarvík um ísafjörö), Akureyri, Siglu- fjörö og Sauöárkrók. Vörumóttaka alla virka daga til 25. þ.m. M/S Hekla Fer frá Reykjavík fimmtudag- inn, 28. þ.m. austur um land til Vopnafjaröar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmanna- eyjar, Hornafjörö, Djúpavog, Breiödaisvík, Stöðvarfjörð, Fá- skrúösfjörð, Reyöarfjörö, Eski- fjörö, Neskaupstáö, Mjóafjörö, Seyöisfjörö og Vopnafjörð. Vörumóttaka alla virka daga til 27. þ.m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.