Morgunblaðið - 22.08.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.08.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1980 ferma skipin sem hér segir: AMERÍKA PORTSMOUTH B«rglind 25. égúst Selfoss 29. ágútt Bakkafoss 1. sept. Berglind 15. eept. Bakkafoss 22. sept. NEW YORK Berglind 12. Mpt. HALIFAX Selfoss 5. sopt. BRETLAND/ MEGINLAND ANTWERPEN Bifröst 26. égúst Alafoss 1. sept. Ménafoss 8. sept. Alafoss 15. sept. Eyrarfoss 22. sept. Álafoss 29. sept. ROTTERDAM Skógafoss 26. égúst Alafoss 3. sept. Reykjafoss 10. sept. Alafoss 17. sept. Eyrarfoss 24. sept. Álafoss 1. okt. FELIXSTOWE Ménafoss 26. égúst Álafoss 2. sept. Ménafoss 9. sept. Álafoss 16. sept. Eyrarfoss 23. sept. Alafoss 30. sept. HAMBORG Ménafoss 28. égúst Alafoss 4. sept. Ménafoss 11. sept. Álafoss 18. sept. Eyrarfoss 25. sept. Alafoss 2. okt. WESTON POINT Urriöafoss 27. égú«t Urriöafoss 10. upt. Urriöafoss 24. upt. NORÐURLÖND/ EYSTRASALT KRISTIANSAND Dettifoss 29. égúst Dettifoss 8. sept. MOSS Dettifoss 28. égúst Tungufoss 4. sept. Dettifoas 9. sept. Tungufoss 18. sept. BERGEN Tungufoss 1. sept. Tungufoss 15. sept. HELSINGBORG Dettifoss 25. égúst Héifoss 1. sept. Dettifoss 12. sept. Héifoss 15. sept. GAUTABORG Dettifoss 27. égúst Tungufoss 3. sept. Dettifoss 10. sept. Tungufoss 17. sept. KAUPMANNAHÖFN Dettifoss 26. égúst Héifoss 3. sept. Dettifoss 11. sept. Héifoss 17. sept. HELSINKL Irafoss 26. ágú«t Múlafoss 3. upt. írafoss 14. «ept. VALKOM írafoss 27. égúst Múlafoss 4. sept. írafoss 25. sept. RIGA írafoss 29. égú«t Múlafoss 6. upt. írafoss 16. upt. GDYNIA írafoss 30. égúst Múlafoss 7. sept. irafoss 19. sept. Frá REYKJAVÍK: á mánudögumtil AKUREYRAR ÍSAFJARÐAR á miðvikudögum til VESTMANNAEYJA EIMSKIP í kvöld klukkan 22.00: Útvarp í dag klukkan 17.20: Úr þjóðsögum Jóns Arnasonar Sjónvarp klukkan 21.05: Huldumaðurinn í kvöld klukkan 22.00 er á dagskrá sjónvarpsins bandarísk sjónvarpskvikmynd frá árinu 1971. Aðalhlutverk leika Dean Stockwell, Stefanie Powers og James Stacy. Myndin sem nefnist (Paper Man) eða öðru nafni Huldumaðurinn greinir frá er nokkrir háskólanemar komast yfir krítarkort og búa til falskan eiganda þess með aðstoð tölvu, því einn félaganna er tölvusérfræðingur og starfar hjá velþekktu fyrirtæki. Þegar allt virðist ganga að óskum hjá háskólanemunum og þeir eru farnir að verzla út á kortið þarf einn áf félögunum að fara á spítala í lítilsháttar aðgerð. En með all vofeiflegum hætti deyr hann og á mjög dularfullan hátt. Tölvan hafði útskrifað rangan lyfseðil. Þá eru ýmsar blikur á lofti og tölvan eflaust óhugnanlegri en áður. „Rauði keisarinn“ KLUKKAN 21.05 hefur göngu sína nýr heimildarmyndaflokkur í fimm þáttum sem nefnist „Rauði keisarinn" og greinir þar frá ein- um af mest umtöluðu mönnum aldarinnar, Stalín. Stalín var fæddur í litlu þorpi í Kákasus árið 1879. Hann hét ekki með réttu Stalín heldur Josif Vissarionovich Czhugashyili. Þeg- ar Sósíalistademókrataflokkurinn skiptist í bolsjevíka og mansjevíka fylgdi hann Lenín. Hlutverk Stalíns í byltingunni árið 1917 var hlutverk hins slynga skipuleggjara, en hann var þá óþekktur útá við. Hæst bar þá nöfn Leníns og Trotskys. En þegar kom að því að stjórna 160 milljónum manna að lokinni byltingunni kom Stalín í Ijós, að best var búið í haginn fyrir Stalín. Á árunum 1917—1922 var Stalín enn baksviðs og skipulagði og bjó sér í haginn og þegar kom að kjöri aðalritara flokksins 1922 var hann kjörinn. Þetta var starf sem í höndum hans dugði til valda og gerði hann að eftirmanni Leníns er hann lést árið 1924. Gunnvör Braga umsjónarmað- ur barnatímans. Klukkan 17.20 í dag er á dagskrá útvarpsins litli barna- tíminn í umsjá Gunnvarar Brögu. Efnið í þættinum verður eins og í síðasta þætti tekið úr þjóðsögum Jóns Árnasonar, en þá voru kímnisögur teknar fyrir, en nú munu ævintýrin verða í þessum þætti. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir ies ævintýrið „Karlssonur og kötturinn hans“, en síðan mun Karl Ágúst Úlfsson lesa ljóð eftir Kristján frá Djúpalæk. I næsta þætti munu svo að lokum verða teknar fyrir nátt- úrusögur. Útvarp Reykjavík FÖSTUDKGUR 22. ágúst MORGUNINN____________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur“ eftir Barböru Sleight. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Uelga Jóhannsdóttir les (9). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þátt- inn. Upplestur úr þjóðsagna- safni Braga Sveinssonar. Lesari ásamt umsjónar- manni er Þórhalla Þorsteins- dóttir leikari. 11.00 Morguntónleikar Svjatoslav Rikhter leikur Pi- anósónötu nr. 2 í g-moll op. 2 eftir Robert Schumann/ Hans Hotter syngur lög eftir Richard Strauss; Geoffrey Parsons leikur á píanó/ Alexis Weissenberg og hljómsveit Tónlistarháskól- ans í París Ieika Tilbrigði eftir Frédéric Chopin um stef úr óperunni „Don Gio- vanni“ eftir Mozart; Stani- slav Skrovaczevski stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Dans- og dægurlög og létt- klassisk tónlist. SÍÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „Sagan um ástina og dauðann" eftir Knut Hauge. Sigurður Gunn- arsson les þýðingu sína (18). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Filharmoniusveit Lundúna leikur „Töfrasprota æskunn- ar“, svitu eftir Edward Elg- ar; Eduard van Beinum stj./ Aimée van de Wiele og hljómsveit Tónlistarháskól- ans í París leika „Sveitalífs konsert" fyrir sembal og hjómsveit eftir Francis Poul- enc; Georges Prétre stj./ Sinfóniuhljómsveit íslands leikur „Fáein haustlauf", hljómsveitarverk eftir Pál P. FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúðu leikararnir Gestur i þessum þætti er jassleikarinn Dizzy . Gill- espie. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 21.05 Rauði ketsarinn (The Red Czar; brezkur heimildamyndaflokkur i fimm þáttum.) Fyrsti þáttur. (1879— 1924) Það sópaði ekki mjög að félaga Stalin i hópi bolsé- vika fyrstu árin; hann þótti grófur i framkomu, utan- veltu i vitsmunalegri sam- ræðu, klaufskur ræðumað- ur, og eiginkona Lenins hafði horn i siðu hans. En Stalin var frábær skipu- leggjandi, og bak við tjöld- in óx vegur hans jafnt og þétt. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.00 Huldumaðurinn (Paper Man) Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1971. Aðalhlutverk Dean Stock- well, Stefanie Powers og James Stacy. Nokkrir háskólanemar komast yfir kritarkort og búa til falskan eiganda þess með aðstoð tölvu. Þeir taka að versla út á kortið, og fyrst í stað gengur þeim allt að óskum. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 23.10 Dagskrárluk. Pálsson; höfundurinn stj. 17.20 Litli barnatiminn Stjórnandi: Gunnvör Braga. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les ævintýrið „Karlssonur og kötturinn hans" úr þjóðsög- um Jóns Árnasonar og Karl Ágúst Úlfsson les ljóð eftir Kristján frá Djúpalæk. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDID 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Sellósónata i d-moll op. 40 eftir Dmitri Sjostakovitsj. Paul Tortelier og Maria de la Pau leika. (Hljóðritun frá júgóslavn- eska útvarpinu). 20.30 Frá Haukadal að Odda Umsjón: Boðvar Guðmunds- son. Fylgdarmenn: Gunnar Karlsson og Silja Aðalsteins- dóttir. Áður útv. 1973. 21.40 Kórsöngur Karlakórinn „Frohsinn" syngur þýzk þjóðlög; Rolf Kunz stj. 21.55 „Slagbolti", smásaga eft- ir Vilborgu Dagbjartsdóttur Höfundur les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morð er leikur einn“ eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýðingu sína (16). 23.00 Djass Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.