Morgunblaðið - 22.08.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.08.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1980 Öllu hrært saman í Timanum í fyrradag gerir Daníel Björnsson i Akureyri atefnuleyaið í málefnum landbúnaðar- ina að umræðuefni og rifjar m.a. upp, að ó und- anförnum irum hefur mjög aigið á ógæfuhlið- ina með hlutfall milli framleiðslu og neyzlu landbúnaöarvara, — „all- ir töluöu um aö eitthvaö ætti að gera en enginn vildi aem gat tekið ákvörðun — og enginn gat, aem vildi taka ákvöröun,“ skrifar hann. Og enn fremur: „Þannig var lopinn teygður að ekkert gerðist annað en boltanum var velt á undan sér og hann hlóð utan á sig, uns hann virtist byrgja orðið hinum mætustu mönnum svo sýn, aö þeir eru sem blindir. Á þessum árum fóru bændasamtökin marg- sinnis fram á aó fá laga- heimild til að geta stjórn- að þesaum málum sjálf, en fengu ekki fyrr en nú fyrir stuttu. Þá höfðu farið fram mikil fundahöld um land allt um þessi mál og margar hugmyndir komið fram. Niðurstaöa þessara umræöna var í stuttu máli sú, aö sett skyldi á kvótakerfi, en mönnum þótti flestum það ill- skásta leiöin út úr þess- um ógöngum sem mál þessi vissulega eru kom- in í. Þessi leið var valin, m.a. vegna þess að þær tvær aörar leiðir, sem helzt komu til greina, verka ekki framleiðslu- minnkandi heldur fram- leiösluhvetjandi. Þetta er staðreynd sem allir menn eiga að geta skilið ef þeir vilja. Þó er það Ijóst, aö það eru jafnvel í röðum æðstu manna til menn sem ekki geta skilið þetta, svo auðskilið sem það er. Þá kastaöi tólfunum Um kjarnfóðurskattinn segir Daníel Björnsson m.a. að þá hafi „fyrst kastað tóltunum" er um hann fráttist, og síðan: „Ég hélt að landbúnað- arráðherra hefði meiri skilning á málum bænda en þessar aðgerðir sýna. Rökin, sem hann telur, eru svo barnaleg að það mætti halda að hann hefði aldrei komið nálægt þessum málefnum. Skal nú nefnt nokkuð af því, sem haft er eftir honum í dagblöðunum Vísi og Tímanum. Hann segir aö þetta hafi í för með sér skatt upp á 1,2 millj. kr. að meðaltali á bónda. Ekki skal ég rengja það, en málið er ekki svo einfalt, þvi bóndi meðal- vísitölubús í ám greíðir um 1.050.000.- krónur en bóndi með sömu bú- stærð í kúm greiöir 2.625.000.- og sjá allir aö slíkt er nokkuð sem ekki er auðvelt að réttlæta, meðal annars vegna þess aö ein rökin eru þau, aö stærsti hluti af skatti þessum fari til að greiða með útfluttum afurðum. Hefur hæstvirtur land- búnaðarráöherra gert sér grein fyrir því aö útflutn- ingsbótaréttur á mjólkur- afurðir nægir u.þ.b. til að greiða mismun á útflutn- ingsverði og áætluðu grundvallarverði, svo ekki er aukin þörf útflutn- ingsbóta vegna mjólkur- afurða? En fleira er þaó, sem hafa skal í huga. Haft er eftir landbúnaðarráö- herra að verulegir mark- aðserfiöleikar séu varð- andi mjólkurafurðir. Það er rétt og ekki ber að draga úr því. Gæti ein- hver kunnugur maður, um leið og athuganir eru gerðar í markaðsmálum, kannað og síðan gert greín fyrir því hvers vegna glataðist besti markaður fyrir útfluttar mjólkurafurðir, sem var markaður fyrir Óðalsost í Bandaríkjunum? Það er mál sem ekki hefur fengist upplýst, en væri þó full þörf á að gera. Svör sem fengist hafa við spurningum um þetta mál eru: „Þetta var slys, mistök, hryggilegur atburður eöa þá embætt- isglöp“.“ Bændur leysi mál sín sjálfir Grein sinni lýkur Daní- el Björnsson með þess- um orðum: „Nei, á meöan svona er staðið í ístöðin af for- svarsmönnum landbún- aðarmála, er ekki von að vel fari. Ég vona að íslenzkir bændur fái aö leysa sín mál sjálfir með vitur- legum hjálparaögeröum ríkisvaldsins, en ekki veröi haldiö áfram á sömu braut, aö potast og tosast hér og þar, engum til gagns en öllum til ógagns.“ Odýr dilkalifur aðeins kr. 1.500 - pr. kg. 400 gr. lifur 50 gr. •mjörlíki 4 msk. hveiti 3 «tk. laukar 1 dl. vatn 3 dl. mjólk sósulitur 2 stk súputeningar salt, pipar Lifrin skorin í þunnar sneiðar. Velt upp úr hveiti, salt og pipar. Steikt í 3 mín. á hvorri hlið. Tekin af. Laukur- inn flysjaður, skorinn í þunnar sneiðar og brúnaður. Vatninu, mjólk og sósulit hellt á hrært saman. Enska sósu og kínverska soyja má setja í til bragðbætis. Borið fram með steinseljukartöflum. > 250 gr. Bacon 500 gr. litur 3 stk laukar 8 stk kartöflur 2 tsk salt V« pipar 1 msk smjörliki 4 dl vatn 2 stk súputeningar Skerið lifrina í þunnar sneiðar. Flysjið kartöflur og lauk. Skerið kartöflur í þykkar sneiðar og laukinn í þunnar. Brúnið baconið á pönnu. Veltið lifrinni upp úr hveiti og brúnið við vægan hita. Látið kartöflur, bacon og lauk í eldfast mót stráið salti og pipar milli laga. Neösta og efsta lag á að vera kartöflur. Hellið vatninu í mótið. Setjið álpappír yfir og látið inn í ofn í 30—40 mín. Allar vörur á Vörumarkaösveröi Opið til kl. 20 föstudag Vörumarkaðurinn hf. Armúla 1A — Sími 86111 Éy sendi mínar bestu kvedjur oy þakkir til burnu minna, tengdabarna, barnabarna og allra þeirra, sem heimsóttu miy oy ylöddu á annan hátt á 80 ára afmælisdayinn minn þann 9. áyúst s.l. Guð blessi ykkur öll. Kristín Ástyeirsdóttir frá Vestmannaeyjum. Samtök gegn astma og ofnæmi Árlega skemmtiferöin verður að þessu sinn farin upp í Borgarfjörð á sunnudaginn 24. ágúst. Lagt verður af stað frá Suðurgötu 10 kl. 10.00 og frá Norðurbrún 1 kl. 10.30. Sameiginlegt borðhald á leiðinni. Tilkynnið þátttöku í síma 26979 eða á skrifstofu samtakanna kl. 16.00 til 18.00 í síma 22153. Stjórnin. Sumarbústaðaland Óska eftir aö kaupa land í nágrenni Reykjavíkur fyrir sumarbústaö. Fyrir gott land greiöist gott verö. Uppl. sendist augld. Mbl. merkt: „Land — 4133“, fyrir 28. ágúst n.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.