Morgunblaðið - 22.08.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.08.1980, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1980 : FRÉTTIR í FYRRINÓTT fór hitinn nióur að frostmarki þar sem kaldast var á iandinu um nóttina, austur á Hellu. — Hér í Reykjavík var 6 stiga hiti. Úrkoma var hvergi telj- andi á landinu um nóttina. í spáinngangi sagði Vcður- stofan að viða mætti búast við næturfrosti nú síðastlið- na nótt. — Sólskin var hér í Reykjavik i fyrradag í um 9 klst. ÞENNAN dag, árið 1809, var Jörundi hundadagakonungi steypt. — í dag er Symfórían- usmessa, messa til minningar um Symfóríanus píslarvott, sem var uppi í Frakklandi á 2. eða 3. öld e.Kr. ÚTISKEMMTUN. Foreldra- og vinafélag Kópavogshælis heldur sína árlegu úti- skemmtun við hælið á sunnu- daginn kemur, 24. þ.m. klukk- an 14. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi fer í berjaferð n.k. þriðjudag, ef veður leyfir. — Uppl. um berjaferðina verða gefnar í síma 41570. MESSUR ] AÐVENTKIRKJAN Reykja vík: Biblíurannsókn kl. 9.45 árd. morgun laugardag, og messa kl. 11. Sigurður Bjarnason predikar. ODDAKIRKJA: Guðsþjón- usta á sunnudaginn kl. 11 árd. Sr. Stefán Lárusson. SAFNAÐARHEIMILI Að- ventista Keflavik: Biblíu- rannsókn kl. 10 árd. (laugar- dag) og messa kl. 11 árd. Erling Snorrason predikar. SAFNAÐARHEIMILI Afk ventista Selfossi: Biblíu- rannsókn kl. 10 árd. (laugar- dag) og messa kl. 10 árd. Trausti Sveinsson predikar. I Arnað heilla í DAG er föstudagur 22. ágúst, sem er 235. dagur ársins 1980, SYMFORÍAN- USMESSA. Árdegisflóö Reykjavík kl. 03.01 og síðdeg- isflóð kl. 15.43. Sólarupprás í Reykjavík kl. 05.40 og sólar- lag kl. 21.19. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.30 og tungliö í suöri kl. 22.36. (Almanak Háskólans). Pétur Pétursson þulur: Fjórar ófáanleg- ar kótelettnr - er afrakstur BSRB samninganna En sjálfur friöarins Guö helgi yöur algjörlega, og gjörvallur andi yðar, sál og líkami varöveitist ólastanlega viö komu Drottins vors Jesú Krists. (1. Þessal. 5, 23—24.) KROSSQATA 1 2 3 4 ■ 1 ■ 6 7 8 9 ■ . 11 ■ 13 14 ■ ■ ,s ■ 17 LÁRÉTT: — 1 þora, 5 náttúra, 6 fugl, 7 rómversk tala, 8 tæplega, 11 drykkur, 12 fæða, 14 skrökvuðu, 16 Ijóðabálkurinn. LÓÐRÉTT - 1 kvöld, 2 megnar, 3 skel, 4 blástur, 7 poka, 9 verkfæri, 10 meis, 13 beita, 15 gelt. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 kollan, 5 ei, 6 feitar, 9 lid, 10 GA, 11 ar, 12 ann, 13 vagn, 15 ess, 17 kofann. LÓÐRETT: 1 Keflavík, 2 leið, 3 lit, 4 nýranu, 7 eira, 8 agn, 12 ansa, 14 gef, 16 sn. SIGURJÓN ó. GÍSLASON, sjómaður, Ferjubakka 4 Rvík, er sjötugur í dag, 22. ágúst. — Hann er að heiman í dag. | FRÁ HÖFNIWNI | í FYRRAKVÖLD fór togar- inn Arinbjörn úr Reykjavík- urhöfn aftur til veiða. Múla- foss fór á ströndina og leigu- skipið Borre lagði af stað áleiðis til útlanda. Þá fór Skógarfoss til útlanda í fyrradag. I gærmorgun kom togarinn Viðey af veiðum og var með um 170 tonn af þorski. Þá kom Mælifell að utan. Reykjafoss fór á ströndina. Þá kom Hekia úr strandferð í gær og Esja fór í strandferð. Þá var Skaftá væntanleg með kornfarm í gær, að utan. Mánafoss var væntanlegur til Reykjavíkur í nótt er leið, að utan. liÓIN Það er ekkert kjöt í súpunni minni. bara fluga! — Hún er kjötið, góði!! (íamla Bíó: Snjóskriðan, sýnd kl. 5, 7 og9. Austurbæjarbió: Æðisleg nótt með Jackie, sýnd 5, 7, 9 og 11. Stjörnubíó: Hot Stuff, sýnd 5, 7, 9 og 11. Háflkólabió: Flóttinn frá Alcatraz, sýnd 5, 7.15 og 9.30. Hafnarbió: Rauð sól, sýnd 5, 7, 9 og 11.15. Tónabió: Bleiki pardusinn birtist á ný, sýnd 5, 7.15 og 9.20. Nýja Bíó: Silent movie, sýnd kl 5, 7 og 9. Regnboginn: Vesalingarnir, sýnd 3, 6 og 9. — Ruddarnir, sýnd 5, 7, 9 og 11.05. — Elskhugar blóðsugunnar, sýnd 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. - “ Dauðinn í vatninu, sýnd 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. I^augaráNbíó: Rothöggið, sýnd 5, 9 og 11. — Haustsónatan, sýnd 7. Borgarbió: Death Riders, sýnd 5, 7,9 og 11. Hafnarfjarðarbió: Heimkoman, sýnd 9. Ba jarbió: Fanginn í Zenda, sýnd 9. KVÖLD-. N/ETUR- OG HELGARbJÓNUSTA apótek anna í Reykjavik dagana 22. ágúst til 28. ágúst, að báðum dógum meðtöldum, er sem hér segir: t APÓTEKI AUSTURBÆJAR. En auk þess er LYFJA BÚÐ BREIÐHOLTS opin til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPlTALANUM. simi 81200. Ailan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardógum og helgidógum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á iaugardógum frá kl. 14 — 16 simi 21230. Góngudeild er lokuð á helgidógum. Á virkum dögum kl.8 —17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvi að- eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudógum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNÁVAKT í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. tslands er I HEILSUVERNDARSTÓÐINNI á laugardógum og helgidogum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrlr fullorðna gegn mænusótt fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudogum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp I viðlögum: Kvóldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiövrtllinn i Víflldal. Opið mánudaxa — frtstudaKa kl. 10—12 o* 14 — 16. Simi 76620- Reykjavík sfmi 10000. Akureyri simi 96-21840. SÍKlufjrtrður 96-71777. 0RÐ DAGSINS C IMVDAUMC HEIMSÖKNARTÍMAR. OjUánAnUd LANDSPfTALINN: alla da«a kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daxa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: MánudaKa til IrtstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardrtKum ok sunnudrtKum kl. 13.30 til kl. 14.30 »k kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla da«a kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: MánudaKa til frtstudaKa kl. 16- 19.30 - LauKardaKa ok sunnudaKa kl. 14—19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVÍTABANDID: Mánudaaa til lrtstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudoKum: kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daxa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdrtKum. - VÍFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR llafnarfirði: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. enpu LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús- ourn inu við HvertisKðtu: I.estrarsalir eru opnir mánudaKa — lrtstudaKa kl. 9—19, — Útlánasalur (veKna heimalána) kl. 13—16 sðmu daKa. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaKa. þriðjudaKa. (ImmtudaKa uk lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKÚR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29a, slmi 27155. Eftið lokun sklptiborða 27359. Opið mánud. — frtstud. kl. 9—21. Lokað á lauKard. til 1. sept. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKh«ltsstræti 27. Opið mánud. — (rtstud. kl. 9—21. Lokað júlimánuð veKna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla I ÞinKholtsstræti 29a. slmi aðalsafns. Bókakassar lánaðír skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánud. — föntud. kl. 14—21. Lokað laugard. til 1. sept. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27. sfmi 83780. Heimsend- inKaþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða oK aldraða. Símatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. HLJÓÐBÓKASAFN - Ilólmgarði 34, wími 86922. IlljóðbókaþjónuKta við sjónskerta. Opið mánud. — fóntud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. simi 36270. Opið mánud. — fóstud. kl. 9—21. BÓKABÍLAR — Bækistóð í Bústaðasafni. simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6 — 5/8 að báðum dögum meðtöldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14-22. briðjudaga, fimmtudaga og föHtudaga ki. 14 — 19. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Neshaga 16: Opið mánu- dag tii föntudags kl. 11.30—17.30. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. MávahliÖ 23: Opiö þriðjudaga og fóntudaga kl. 16—19. ÁRBÆJARaSAFN: Opið alla daga nema mánudaga, kl. 13.30-18. Leið 10 frá Hlemmi. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74. Samarsýning opin aila daga, nema laugardaga. frá kl. 13.30 til 16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síöd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14 — 16. þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 — 16.00. CIIUnCTAniDUID laugardalslaug- OUNUð I AUInmn IN er opin mánudag - föntudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin mánudaga til föntudaga frá kl. 7.20 til 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum ki. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. V AKTÞJÓNUST A borgar stofnana svarar alla vlrka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað ailan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnarog á þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. .PÉTUR JÓNSSON óperu- söngvari ætlar að láta til sin heyra í KR-húsinu á morgun. Að þvi ég best veit er Pétur annar íslendingur sem rutt hef- ur sér braut i framandi landi til þess að vera kallaður óperu- songvari. Hinn var Ari Jónsson. Pétur hefir haldið nafni íslands prýöilega uppi og isl. þjóðarinnar. Jafnan hefur hann helgað íslandi hvern þann hróður er hann ávann sér ...“ - O - „HÓTEL ísland. — Hljóðfærafiokkurinn, sem þar hefir verið að undanfornu, fór með íslandi siðast. — Nú kemur nýtt jazz-band til hótelsins með Dronning Alexandrine. Er skipið kom við i Torshavn hafði jazz-bandið spilað um borð i skipinu og var mikið til þess tekið .. * GENGISSKRANING Nr. 157. — 21. ágúst 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 495,50 496,60 1 Storlingspund 1172,50 1175,10* 1 Kanadadoflar 426,90 427,90* 100 Danskar krónur 8910,65 8930,45* 100 Norskar krónur 10178,70 10201,30* 100 Sasnskar krónur 11827,15 11853,45* 100 Finnsk mórk 13512,40 13542,40* 100 Franskir frankar 11881,05 1190735* 100 Balg. frankar 1720,50 1724,30* 100 Svisan. frankar 2977535 29641,95* 100 Gyllini 25281,90 25338,00* 100 V.-þýzk mörk 27506,65 27569,75* 100 Lfrur 58,03 58,16* 100 Austurr. Sch. 3881,70 3890,33* 100 Eacudos 995,60 997,80* 100 Paaatar 681,55 683,05* 100 Yan 220,30 22030* 1 írskt pund 1039,70 1042,00* SDR (sárstök dráttarréttindi) 20/8 649,32 650,76* # Breyting frá tíöustu skráningu. BILANAVAKT GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS Nr. 136. — 21. ágúst 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup S.I. 1 Bandaríkjadollar 545,05 546,2« 1 Sterlingspund 1289,75 1292,61* 1 Kanadadoflar 469,59 470,69* 100 Danskar krónur 9801,72 9623,50* 100 Norskar krónur 11196,57 11221,43* 100 Ssanskar krónur 1300937 13036,80* 100 Finnsk mörk 14863,64 14896,64*7 100 Franskir frankar 13069,16 13098,20* 100 Balg. frankar 1892,55 1696,73* 100 Svissn. frankar 32753,44 32826,15* 100 Gyllini 27810,09 27811,80* 100 V.-þýzk mörk 30259,52 30326,73* 100 Lfrur 6333 63,96* 100 Austurr. Sch. 426937 4279,36* 100 Escudos 1095,16 1097,56* 100 Paaatar 749,71 751,36* 100 Yan 24233 243,88* 1 Irskt pund 1143,67 1146,20* * Br.yting tré .iéu.lu .kráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.