Morgunblaðið - 22.08.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.08.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1980 9 mönnum tíöindum sæta. Bíllinn fór milli Reyöarfjaröar og Hér- aös, um Fagradal. Þetta er 35 km vegalengd og líklega hefur hann veriö tvo tíma á leiöinni. Hann flutti vörur á milli, en lengi voru líka hestar notaöir og lengi áfram í vegageröinni, þó aö bílar bætt- ust viö. Og eftir 1930 var sýnt aö viö yrðum aö snúa okkur aö því aö leggja bílvegi. Fyrsti einstakl- ingur sem keypti sér bíl hér var Eggert Briem á Reyöarfiröi, en allmargir vörubílar voru þá komnir. — Jú, fólk slæddist á brottu í stríöinu. Þaö sótti suöur í vinnu, enda þeningaflóöiö mikiö. Hér voru hermenn, búöir þeirra voru handan fljótsins hjá Egilsstööum. Þeir voru býsna margir og voru alltaf meö einhverjar æfingar, sem var ekki laust viö aö sumum þættu æriö kyndugar. Þeir settu til dæmis tunnu út á mitt fljót og æföu sig í aö skjóta á hana. Svo grófu þeir skotgrafir og voru hinir vígalegustu og allt virtist miöast viö þaö aö verja brúna, ef óvinaher kæmi. Ég haföi nú ekki mikla trú á því. — Eftir stríðiö var fariö aö byggja sjúkrahús hér. Þorpiö á Egilsstööum tók aö myndast og má segja aö þá hlaupi vaxtar- kippur í alla uppbyggingu hér. Læknir haföi lengi búiö á Brekku í Fljótsdal og þar var sjúkraskýli. Eftir aö þaö brann, var ákveöiö aö færa þessa þjónustu hingaö. — Hvaö sé brýnast núna? Þaö er án efa hitaveitan og er veriö aö vinna kappsamlega aö því. Jaröfræöingar kölluöu Austur- land alltaf „kalt svæöi“, en viö vissum nú til dæmis aö vakir voru alltaf í Urriðavatni og viö trúöum að þar væri heitt vatn. Viö fengum mann til mælinga og á vatnsbotninum fann hann hita áriö 1962 eöa '63. Okkur þótti ekki ónýtt aö geta sannaö aö þetta var sannarlega ekki kaldur landshluti. Þetta á eftir aö veröa mikil blessun fyrir okkur að koma hitaveitunni áleiöis. — Víst hefur margt breyst frá því viö Gróa vorum yngri, segir hann — ekki síst í ytri aöstæö- um. En ekki finnst mér hugsunar- hátturinn og lífsviðhorf fólks hafa breyst. Ég er ekki alls kostar dús viö þá breytingu. Þegar ég var yngri var okkur kennt aö vinna. Allt var lagt upp úr því aö viö geröum þaö sem viö mættum fyrir landiö og þjóöina. Nú er þessu öfugt fariö, nú er þaö landiö og þjóöin sem á aö vinna fyrir okkur. Ég held aö þetta sé ekki réttur hugsunarháttur og ég vildi óska aö hann breyttist, svo aö fólkiö skildi, aö þaö fær enginn neitt upp í hendurnar, nema leggja eitthvaö af mörkum sjálfur. Könnun að ljúka á því hvernig aðlaga megi sam- göngur þörfum fatlaðra G 29555" Á KVÖLDIN anaust _ irnubíó W ivegi 96, R. ' ÁRIÐ 1978 tóku Norðurlönd sameiginlega til við það að kanna hvernig unnt væri að aðlaga samgongur þörfum fatlaðra. er ráðherranefnd Norðurlanda lagði fram fjármagn til tilrauna og kannana i þvi skyni að auðvelda fötluðum og öldruðum að brúka almenningsfarartæki. Ráðherranefndin fól norrænu embættismannanefndinni (NET) að sjá um þessa könnun, og valdi NET fimm manna nefnd til að stjórna verkinu, og eiga í nefnd- inni sæti fulltrúar allra Norður- landa. Fulltrúi íslands er Magnús Kjartansson. í ágústbyrjun í ár hélt nefndin tveggja daga fund á Hótel Eddu við Laugarvatn. Þar var fjallað um skýrslu, sem hafði að geyma ýmsar tillögur um aðgerðir, sem geri fötluðum kleift að ferðast með skipum. Þar er það vandamál torleystast að komast um borð og í land aftur — einkum ef skipin eru smá. Siglingamálastofnun Noregs hefur annast kannanir í verki. Gerðar hafa verið langar land- brýr, sem hjólastólar geti komist um og ennfremur hafa verið gerðar sérstakar lyftur, sem hægt er að hafa á hafnarbakka eða um borð í skiptum og lyft geti hjóla- stóli með fötluðum manni ásamt aðstoðarmanni. Um borð í skipum er víða torfærur að finna fyrir fatlaða, m.a. eru á flestum dekkjum mjög háir þröskuldar, sem gert er ráð J.C. á íslandi ára 20 J.C. HREYFINGIN á íslandi er 20 ára um þessar mundir. Það var árið 1960, að Erlendur Einarsson stóð fyrir stofnun Junior Chamber hreyfingunni hér á landi. í dag er félagatalan komin í um 1200, eða 'k% þjóðarinnar. Aðaltilgangur JC er að gefa ungu fólki á aldrinum 18—40 ára tækifæri til þjálfunar í félagsmálum, m.a. með þátttöku í margvíslegum nám- skeiðum og um leið þátttöku í verkefnum sem unnin eru út á við, svo sem æskulýðsmál, öryggismál og nú málefni fatlaðra. „Leggjum ör- yrkjum lið“ er landsverkefni J.C.Í. á næstu 2 árum. í tilefni af 20 ára afmæli JC, verður afmælishóf að Hótel Loftleið- um, 23. ágúst n.k., en um þá helgi verður alþjóðlegt námskeið fyrir J.C. félaga á Norðurlöndunum. Þorsteinn Máni Árnason, við- skiptafræðingur, annar eigandi fyrirgreiðsluskrifstofunnar LÚNU. með að annast sín mál í Dan- mörku eða koma sér þar fyrir. Segir hann að skrifstofan sé tilbúin að veita hverskyns fyrir- greiðslu eða vísa á aðrar stofn- anir sem færar eru um það. Þannig hefur skrifstofan tekið að sér að greiða fyrir og veita aðstoð hvað snertir atvinnu og húsnæði, sérstaklega að benda á rétta aðila í þessu sambandi og útvega ýmis nauðsynleg skjöl og leyfi. Um starfsemi skrifstofunnar í sumar sagði Þorsteinn m.a.: „Við höfum annast fararstjórn fyrir ýmsa hópa — sönghópa, íþrótta- fólk, skólafólk o.fl. og hefur verið farið á Islendingaslóðir í Kaup- mannahöfn, um Norður-Sjáland, í innkaupaferðir til Þýskalands o.s.frv. Skrifstofan skipuleggur ferðir hvert sem er um Evrópu og hafa margir Islendingar not- að sér fyrirgreiðslu okkar hvað varðar ferðir suður á bóginn í sumar. Þannig hafa margir notið þess að koma með ódýrum næt- urferðum Flugleiða og fengið sumarleyfið með ólíkindum ódýrt með samhæfðri dvöl í Kaupmannahöfn og á sólar- ströndum Suður- Evrópu. — Við útvegum einnig sumarhús í Nor- egi, Danmörku og Svíþjóð sem hafa verið mikið notuð af Islend- ingum í sumar." fyrir í öryggisreglum, svo að sjór komist ekki inn. Gert er ráð fyrir minniháttar skábrautum til þess að komast yfir þröskuldana. Stigar inni í skipum eru oftast torveldir fötluðum, þar sem þeir eru of brattir. í skýrslunni eru gerðar tillögur um fyrirkomulag á stigum. Með tilliti til fatlaðra, sem ekki geta farið úr stólum sínum, verður þó að hafa lyftur af ýmsu tagi á skipunum. I skýrslunni er einnig fjallað um sjónskerta og heyrnardaufa og gerðar tillögur um fyrirkomulag á skiltum og notkun á hátölurum og ljósmerkjum. Skýrslan verður nú send þeirri embættismannanefnd Norður- landa, sem fjallar um samgöngu- mál, en formaður hennar er Brynjólfur Ingólfsson ráðuneytis- stjóri. Síðar mun samgöngumála- nefnd Norðurlandaráðs fjalla um skýrsluna og leggur væntanlega til við ríkisstjórnir Norðurlanda, FASTEIGNA [ÍÍShöllin FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEIT1SBRAUT 58-60 SÍMAR 353004 35301 Háaleiti sérhæö Glæsileg sérhæð við Vatnsholt, 160 fm meö innbyggðum bíl- skúr, hæöin skiptist í 4 svefn- herb. 2 stofur og skála, eldhús, baö og gestasnyrtingu. Smáíbúðahverfi Einbýlishús viö Steinageröi, hæö og ris með bílskúr. Fossvogur Einstaklingsíbúö viö Seljaland. Ugluhólar 2ja herb. íbúö 60 fm. Dvergabakki 2ja herb. íbúö á 2. hæö. Vesturberg 3ja herb. íbúö á 4. hæö. Laus nú þegar. Hraunbær Glæsileg 3—4ra herb íbúö á 3. hæö, 2 svefnherb., stofa, boröstofa, herb. í kjallara. Ljósheimar 4ra herb. íbúö á 3. hæö í háhýsi, 112 fm. glæsileg íbúð. Jörfabakki Glæsileg 4ra herb. 110 fm íbúö, á 3. hæö, 3 svefnherb. auk herbergis í kjallara. Hraunbær Glæsileg 4ra herb. íbúö á 2. hæð, búr og þvottahús á hæö- inni. Fokhelt raöhús viö Melbæ Seláshverfi. Fasteignaviöskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson, Hafþór Ingi Jónsson hdi. Heimasími sölumanns Agnars 71714. að tillögurnar verði framkvæmdar í tengslum við breytingar á skip- um eða nýbyggingar. í ár lauk raunar fyrsta áfanga í rannsóknar- og þróunarstörfum nefndarinnar, er sendar voru skýrslur um ferðir fatlaðra með járnbrautarlestum og langferða- bifreiðum. Samgöngumálanefnd Norðurlandaráðs hefur ekki enn fjallað um þær skýrslur, en búist er við að tekið verði til við þær í haust. Hafist var á Laugarvatni handa um lokaáfangann, en hann á að fjalla um ferðir fatlaðra með flugvélum. Þetta verkefni skiptir fatlaða á íslandi miklu máli, og gert er ráð fyrir, að samgöngu- ráðuneytið í Reykjavík leggi til sérfróðan mann. (Fréttatilkynning) Hafnarfjörður Nýkomiö til sölu Sléttahraun Falleg 2ja herb. íbúö á efstu hæö í fjölbýlishúsi. Miðvangur Einstaklingsíbúö á 4. hæð í lyftuhúsi. Skerseyrarvegur 2ja herb. íbúö á jaröhæö í timburhúsi, útihús fylgir. Verö kr. 17—18 millj. Selvogsgata 2—3ja herb. miöhæö í timbur- húsi. Hjallabraut Faileg 4ra herb. íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. árnl Gunnlaugsson. hrl. Austurgötu 10. Hafnarfirdi. simi 50764 SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0ROARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a. Stór íbúð við irabakka 4ra herb. 120 ferm. á fyrstu hæö. Urvals innrétting, sér þvottahús. Kjallara herb. 17 ferm fylgir meö W.C. Séríbúð í Vogunum 2ja herb. á jaröhæö í tvíbýlishúsi 60 ferm. Vel um gengin. Allt sér. Laus strax. Stór og góð íbúö við Vesturberg 4ra herb. á 3ju hæö 107 ferm. Góður sjónvarpsskáli, rúmgóö herb. óvenjumikil verðlækkun gegn góðr/ útbo’ra- un. Nánari upplýsingar aöeins á skrifstofunni. Glæsileg íbúð við Meistaravelli 2ja herb. suöuríb. á annarri hæö, 60 ferm. Góö fullgerð sameign. Danfoss-kerfi. Mikið útsýni. Við Álfaskeið með bílskúr 4ra herb. endaíb. á 4. hæö 107 ferm í ágætu standi. Bílskúr fylgir í byggingu. Útsýni. Skammt frá Landspítalanum Mjög rúmgóö 3ja herb. íb. á annarfi hæð 99 ferm. í þríbýlishúsi. íbúðarföndurherb. fylgir í kjallara. í Gamla bænum óskast 3ja herb. íb. helst á annari hæö. Stór 2ja herb. íb. kemur til greina. Húseign með 2 íbúðum óskast til kaups í borginni. Traustir kaupendur. Álftamýri — Safamýri — Skipholt og nágr. Þurfum aö útvega 3—4 herb. íb. á fyrstu hæö. Nú er hagkvæmur tími til fasteignakaupa. AtMENNA FASTEIGHASAUH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Al'GLYSINGA- SÍMINN' ER: 22480 -SUMARBUSTAÐALÖND-*I Vorum aö fá nokkur lönd undir sumarbústaöi á mjög fögrum staö í Vatnaskógi. Landiö er leiguland til 25 ára meö framleigurétti, og er skipulagt af Reyni Vilhjálmssyni, landslagsarkitekt. Stærö á hverju landi er 5—10.000 fm. Sérlega skemmtilegt land fyrir sumarhús. Vegir, kaldavatnslagnir og giröing umhverfis svæöiö verður frágengið. Skipulagsuppdráttur og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Fasteignaþjónustan, Austurstræti 17, sími 26600.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.