Morgunblaðið - 24.08.1980, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.08.1980, Blaðsíða 10
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1980 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fataverslun í miðbænum óskar eftir starfkrafti ekki yngri en 20 ára. Vinnutími 1—6. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist augld. Mbl. fyrir 28. ágúst merkt: „Fatnaður — 4058.“ Afgreiðslustörf Óskum eftir starfskrafti til afgreiðslustarfa. Upplýsingar í versluninni Laugavegi 76. Vinnufatabúðin Laust starf Óskum eftir að ráða starfsmann til lager- og afgreiöslustarfa nú þegar. Mjög góö vinnuaðstaða. Umsóknir óskast sendar fyrir 27. ágúst nk. OSTA- OG SMJÖRSALAN SF., Bitruhálsi 2, 110 Reykjavík. Hafnarfjörður Starfsfólk óskast í verksmiðjuna. Upplýsingar á staðnum. Lakkrísgerðin Drift s/f. Dalshrauni 10. Prentarar Óskum að ráöa prentara helst meö offset réttindi. • Prentsmiöja Hafnarfjarðar h/f. Röskur maður getur fengið atvinnu nú þegar viö ýmisleg störf utan húss og innan. Þarf að hafa bílpróf. Uppl. á skrifstofu Elli- og hjúkrunarheimilis- ins Grundar frá kl. 8—16. Ólafsvík — leikskóli Viljum ráða fóstru nú þegar til starfa í Leikskólanum í Ólafsvík. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 93- 6160, eða sveitarstjóri í síma 93-6153. Sveitarstjóri Óiafsvíkurhrepps. Meiraprófsbílstjóra vantar strax. Uppl. í símum 93-1494 og 93-1830. Þorgeir og Helgi hf., Akranesi. Innflutnings- fyrirtæki óskar eftir starfskrafti til almennra skrifstofu- starfa hálfan daginn. Tungumálakunnátta (enska, þýska) æskileg. Þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist hfbl. fyrir 1. september merkt: „Rösk — 4060“. Vaktavinna Öskum eftir að ráða starfsfólk, karla og konur, til verksmiöjustarfa. Mötuneyti. Vaktavinna. Umsækjendur komi til viðtals kl. 2—4 mánudag. Piastprent h/f, Höfóabakka 9. Skoðunarstúlka Óskum eftir aö ráöa stúlku til starfa viö skoðunarstörf í frystihúsi voru. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra. Hraðfrystistöðin í Reykjavík h.f.. Mýrargötu 26. Skrifstofustarf Óskum að ráða ritara til starfa frá 1. september nk. Góð kunnátta í vélritun, íslensku og ensku nauðsynleg. Umsóknir sendist skrifstofu vorri fyrir 27. ágúst nk. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAHTUNI 7 SIMI 26844 Vélstjóra vantar á skuttogara frá Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „V — 4059“ fyrir 30. ágúst. Sölumaður — • Radíóvörur Góður starfskraftur óskast í Rafiðjuna, Kirkjustræti 8. Fagþekking eða sérhæfing í meðferð hljómtækja æskileg. Upplýsingar á staðnum daglega kl. 6—7. Verkamenn Óskum að ráða verkamenn til starfa í Mjólkurstöðinni frá 1. sept. nk. Lágmarksald- ur 25 ára. Stundvísi og reglusemi áskilin. Upplýsingar gefa verkstjórar í Mjólkurstöð- inni. Mjólkursamsalan, Laugavegi 162. Sími 10700. Lyfjatæknir óskast í Apótek í Reykjavík hálfan eða allan daginn. Upplýsingar um fyrri störf sendist augl.d. Mbl. merkt: Apótek — 4462“. Hafnarfjörður Barnagæsla Barngóö kona óskast til að gæta tveggja barna, 4ra ára og 4ra mánaöa, og sjá um heimili að hluta til. Gæti verið um heilsdags- starf að ræða. Góð laun í boði fyrir góöa manneskju. Umsóknir, er greini aldur og fyrri störf, leggist inn á augld. Mbl. fyrir 1. september nk. merkt: „Barngóð — 4471“. Verzlunarmaður óskast til afgreiðslu- og skrifstofustarfa. Þekking á rafmagnsvörum væri æskileg. Volti hf„ Norðurstíg 3a R. Símar 16458 og 16088. Aðstoð óskast á tannlæknastofu í byrjun september hálfan daginn e.h. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Mbl. merkt: „Aöstoð — 4468“ fyrir 28. ágúst. Starfsfólk óskast 1. september 2 stúlkur til afgreiöslustarfa. 1 stúlka við uppþvott. 2 konur, helgarvinna. Upplýsingar á staðnum næstu daga. Múlakaffi. Verzlunarstarf Starfskraftur með starfsreynslu óskast í matvöruverzlun. Þarf að geta unnið sjálf- stætt, hafa stjórnunarhæfileika, gera innkaup á vörum o.fl. Tilboð sendist Mbl. fyrir 30. þ.m. merkt: „Áreiðanlegur — 4470“. H.f. Ofnasmiðjan Óskum að ráða nú þegar til starfa í verksmiðjunum: Háteigsvegi Reykjavík járniðnaöarmenn eöa menn vana CO2 og logsuðu, handlagna menn vantar einnig til ýmissa starfa. Flatahrauni Hafnarfirði blikksmiöi eöa hand- lagna menn, einnig menn vana Argon-suöu. Nánari upplýsingar hjá verkstjórum. Veitingahús — Meðeigendur Meðeigendur óskast í nýtt veitingahús (kaffi- stofu), helst hjón, sem hafa nægan tíma. Æskilegt að annað eða bæði vinni á staönum. Þurfa að leggja fram fé vegna stofnkostnaðar. Þeir, sem áhuga hafa, leggi nöfn sín meö upplýsingum um menntun og fyrri störf á augld. Mbl. merkt: „Trúnaður — 4134“ fyrir 29. þ.m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.