Morgunblaðið - 24.08.1980, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.08.1980, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1980 45 Aðalfundur Vélbátaábyrgöarfélagsins Heklu veröur haldinn laugar- daginn 30. ágúst kl. 2 e.h. aö Hótel Þóristún, Selfossi. Stjómín Lærið Bridge Námskeiö fyrir byrjendur hefst miövikudaginn 10. sept., alls 10 skipti, og lýkur 22. október. 0g betri Bridge Námskeiö fyrir lengra komna hefst laugar- daginn 13. sept., 10 skipti, og lýkur 25. október. Upplýsingar og innritun í síma 19847 frá mánudegi 1. sept. Ásinn, Bridgeskólinn í Reykjavík. Rauði kross íslands auglýsir Húseign Hjálparsjóös RKÍ aö Kaplaskjólsvegi 12 hér í borg er til sölu. Húsiö er á leigulóð 1771 m2. Kvöö er um aö húsiö veröi fjarlægt í síöasta lagi 1. janúar áriö 2000 enda veröi þá byggt upp nýtt hús á lóöinni skv. þáglldandi skipulagi ón gatnageröargjalds. Tilboöum í ofangreidna eign merktum: Kalpaskjóls- vegur 12, skal skilað ‘ til Björns Þorlákssonar aöalfulltrúa RKÍ í skrifstofu Rauöa kross íslands Nóatúni 21 Reykjavík, eigi síöar en mánudaginn 8. september. Tilboö sem berast veröa opnuö á sama staö þriöjudaginn 9. september nk. kl. 11. RAUÐI KROSS ÍSLANDS. Ert þú ekki búin að kíkja inn? Útsalan er enn í fullum gangi LAUGAVEG 8. SÍMI - Z6513 K.M. Opið frá kl. 1—7 í dag húsgögn kynna Höfum opnaÖ glæsilega húsgagnasýningu í verzlun okkar að Langholtsvegi 111. Gífurlegt úrval húsgagna á 800 fermetrum. Við höfum m.a. byggt heila íbúð á svæðinu sem gefur góða hugmynd um hvernig raða má húsgögnunum. Sýningin stendur yfir frá 23. ág. — 7. sept. KM- ■húsgögn. Símar 37010 - 37144

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.