Morgunblaðið - 05.10.1980, Page 19

Morgunblaðið - 05.10.1980, Page 19
Auglýsing Landsvirkjun mun á næstunni bjóöa út byggingu undirstaöa fyrir 4. og 5. áfanga Hrauneyjafosslínu eöa frá Sköflungi (austan viö Skjaldbreiö) aö Brennimel í Hvalfiröi. Þeir verktakar er hafa áhuga á aö bjóöa í verkiö og taka þátt í kynningarferð um svæöiö 9. 10. nk. eru beðnir um aö hafa samband viö Landsvirkjun í síma 86400 fyrir 8. 10. nk. — Farið veröur frá Háaleitis- braut 68, Reykjavík, k. 9.00. afsláttarkort Mánudaginn 6. október hefst afhending 10% afsláttarkorta á skrifstofu KRON, Laugavegi 91, Domus. Kortin eru tvö og gilda í öllum deildum Domus, 5% afsláttur er þó af stærri heimilistækjum. Annað kortiö gildir til og meö 5. nóvember, en hitt til og með 4. desember. Nýir félagsmenn fá afhent afsláttarkort. KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1980 Veriövelkomin íbæinn Gisting á Hótel Esju er til reiðu. Viö bjóöum þér þægilega gistingu á góðu hóteli. Herbergin eru vistleg og rúmgóö, — leigð á vildarkjörum aö vetri til. Héðan liggja greiðar leiöir til allra átta. Stutt í stórt verslunarhverfi. Laugardalslaugin og Laugardalsvöllur í næsta nágrenni.Strætisvagninn stoppar viö hóteldyrnar.meö honum ertu örfáar mínútur í miðbæinn. A Esjubergi bjóöum viö þér fjölbreyttar veitingar á vægu veröi. A Skálafelli, veitingastaönum á 9. hæö læturðu þér líöa vel, - nýtur lífsins og einstaks útsýnis. - 4y 7 6 Her er heimili V þeirra sem Reykjavík gista ^HOTEL# Suöurlandsbraut 4,simi 82200 Reyk javík Nýtt — Nýtt Pils, blússur, kjólar. Glugginn, Laugavegi 49. I ■ Stórkostleg rýmingarsala PLOTUR OG KASSETTUR Höfum opnað rýmingarsölu f Vörumarkaðnum Ármúla, vegna flutnings og breytinga á SG-hljómplötum. Gífurlega fjölbreytt úrval af íslenzku efni: Pop-músik, barnaplötur, einsöngur, harmonikulög, gamanefni, kórsöngur, dægurlög, upp- lestur, jólalög og enn fleira. Eingöngu stórar plötur og samsvarandi kassettur. Allt aö 80 prósent af- sláttur frá venjulegu verði. Ekkert dýrara en kr. 3.800.- Mjög margt á aðeins kr. 2.800 - og ýmislegt sama og gefið, eða aöeins kr. 1.000.- i Póstkröfupantanir teknar í síma 84549. Rýmingarsalan stendur í örfáa daga og sumar plötur eru aðeins til í litlu upplagi og koma aldrei aftur. ■ **L

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.