Morgunblaðið - 11.10.1980, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.10.1980, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1980 DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Sr Hjalti Guömundsson. Kl. 2 messa. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friöriksson. Sr. Þórir Stephensen. LANDAKOTSSPÍTALI: Kl. 10 messa. Organleikarl Birgir Ás. Guömundsson. Sr. Þórir Stephen- sen. ARB/C J ARPREST AK ALL: Barna- samkoma í Safnaöarheimili Árbæj- arsóknar kl. 10.30 árdegis. Ferm- ingarguösþjónusta og altarisganga í Safnaöarheimilinu kl. 2. Sr. Guö- mundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Guösþjónusta kl. 2 aö Norðurbrún 1. Séra Árni Bergur Sigurbjörnsson umsækj- andi um Ásprestakall messar. At- höfninni verður útvarpaö á miö- bylgju 1412 kíloherz eöa 212 metr- / um. Kirkjukaffi eftir messuna. Sóknarnefnd. BREIÐHOLTSPREST AK ALL: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Messa kl. 2 í Breiöholtsskóla. Sameigin- legar miövikudagssamkomur safn- aöanna í Breiöholti hefjast miöviku- daginn 15. október kl. 20.30 aö Seljabraut 54. Sr. Lárus Halldórs- son. BÚST AÐAKIRK JA: Barnasam- koma í safnaöarheimilinu viö Bjarn- hólastíg kl. 11. Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2 Sr. Þorbergur Kristjánsson. ENSK MESSA í Háskólakapellunni kl. 14. FELLA- OG HOLAPRESTAKALL: Laugardagur. Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu- dagur: Barnasamkoma í Fellaskóla GUÐSPJALL DAGSINS: Matt.: 9. Jesús læknar hinn lama kl. 11 f.h. Ferming og altarisganga í Bústaöakirkju kl. 2 e.h. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Fermingarguösþjón- usta kl. 2. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn smkoma n.k. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11 — ferming. Fermd veröa: Guðrún Valbjörk Vignisdóttir, Njálsgötu 13b og Jónbjörn Valgeirsson, Grettisgötu 86. Altarisganga. Fjöl- skyldumessa kl. 2. Félagar úr æskulýösfélaginu aöstoöa. Kirkju- kaffi aö lokinni messu. Kirkjuskóli barnanna er á laugardögum kl. 2 í kórkjallara. Sóknarprestar. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11, ferming, Orgelleikari Ulf Prunner. Prestarnir. Messa og fyrirbænir fimmtudag kl. 20.30. Sr. Arngrímur Jónsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma í Kársnesskóla kl. 11 árd. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Fermingar- guösþjónusta kl. 11 og altaris- ganga. Safnaöarstjórn. LAUGARNESKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Þriöjud. 14. okt.: Bænaguösþjón- usta kl. 18 og æskulýösfundur kl. 20.30. Föstud. 17. okt.: Síðdegis- kaffi kl. 14.30. Allir velkomnir. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Messa kl. 2. Fermd veröa: Finnur Indriöi Guömunds- son, Mjóstræti 2, Sigrín Jenný Guömundsdóttir, Mjóstræti 2 og Siguröur Hafsteinsson, Boöa- granda 6. SELJAPRESTAK ALL: Guösþjón- usta kl. 2 aö Seljabraut 54. Sr. Valgeir Ástráösson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Messa kl. 2. Organleikari Sigurður íólfs- son. Prestur sr. Kristján Róberts- son. FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRÐI: Barnastarfið, sunnudagaskóli kl. 10.30. árd. Guösþjónusta kl. 2 e.h. Prestur sr. Magnús Guöjónsson biskupsritari. Organleikari Jón Mýrdal. Safnaöarstjórn. KIRKJA Óháöa safnaöarina: Messa kl. 2 síöd. (Kirkjudagurinn) Kaffiveitingar aö lokinni messu. Sr. Emil Björnsson. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Almenn guösþjónusta kl. 8 síðd. Ræöu- maöur Jónas Kristensson frá Sví- þjóö. Organisti Árni Arinbjarnar- son. Einar J. Gíslason. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa 1. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 siöd. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síöd., nema á laugardögum, þá kl. 2 siðd. í þessum mánuöi er lesin Rósa- kransbæn eftir lágmessu kl. 6 síöd. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árd. HJÁLPRÆOISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 10 árd. Helgunar- samkoma kl. 11 árd. Bæn kl. 20 og hjálpræöissamkoma kl. 20.30. Kafteinn Daniel Óskarsson. NÝJA POSTULAKIRK JAN, Háa- leitisbr. 58: Messur kl. 11 og 17. Sr. Lennart Hedin. GARDAKIRKJA: Messa kl. 14. — Ferming, fermd verða Guöjón Sig- uröur Arinbjarnarson, Ragna Arin- bjarnardóttir og Sigrún Edvards- dóttir. Sr. Siguröur H. Guömunds- son. Sóknarprestur. I Ferming á morgun FerminKarKiiösþjónusta og alt- arisKanKa í Safnaöarheimili Ár- hæjarsóknar sunnudattinn 12. október kl. 2. Prestur: Sr. Guðmundur I>or- steinsson. Fermd verða eftirtalin börn: Guðrún Ragnarsdóttir, Eyktarás 11 Gunnar Örn Sigurðsson, Grænuhlíð 4 Inga Dóra Halldórsdóttir, Hraunbæ 12 Jón Guðmundsson Theodórs, Leirubakka 6 Margrét Einarsdóttir, Hraunbæ 36 Vilhjálmur Páll Einarsson, Hraunbæ 36 Fella- og Hólaprestakall: Ferming í Bústaðakirkju 12. okt. kl. 14. Prestur: Sr. Hreinn Hjartarson. Fermingarl>örn: Ari Kristján Runólfsson, Möðrufelli 5 Arnar Freyr Gunnarsson, Rjúpufelli 23 Brynjar Þór Runólfsson, Möðrufelli 5 Daníel Gunnar Dagbjartsson, Hábergi 4 Geir Gestsson, Norðurfelli 7 Guðjón Kristinn Halldórsson, Yrsufelli 13 Guðmundur Svavarsson, Völvufelli 46 Hilmar Einarsson, Rjúpufelli 27 Höskuldur Einarsson Rjúpufelli 27 Jóhann Kristján Ásmundsson, Starrahólum 11 Matthías Sveinsson, Asparfelli 10 Sveinn Rúnar Þórarinsson, Þverárseli 8 Þorkell Benniesson, Nönnufelli 3 Gerður Gestsdóttir, Norðurfelli 7 Inga Lára ísleifsdóttir Hamrabergi 13 MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERO AOALSTR4ETI • SlMAR: 171*2-173*5 Fermingarbörn I Grensás- kirkju sunnudaginn 12. október kl. 2. Prestur: Sr. Halldór S. Gröndal. Helga Jónsdóttir, Bergstaðastræti 62 Egill Örn Egilsson, Hvassaleiti 8 Haukur Bragason, Grensásvegi 60 Ólafur Guðmundsson, Sigluvogur 16 Ferming í lláteigskirkju. sunnudaginn 12. okt. kl. 11.00. Bergþóra Guðmundsdóttir, Álftamýri 48 Friðbjörn Ólafsson, Stífluseli 1 Garðar Sigurðsson, Mávahlíð 12 Guðrún Högnadóttir, Grænuhlíð 7 Hallgerður Jónsdóttir, Reykjavegi 56, Mosf.sv. Hilmar Birnir Helgason, Bogahlíð 13 Margrét Vilhjálmsdóttir, Háteigsvegi 40 Sigrún Hafstein Kristjánsdóttir, Grænuhlíð 15 Sigurður Ingimar Ómarsson, Gyðufelli 10 Örn Logason, Rafstöð II, v/Elliðaár Fermingarbörn I Langholts- kirkju, sunnudaginn 12. okt. kl. 11. Prestur: Sr. Sig. Haukur Guð- jónsson. Brynja Arnardóttir, Álfheimum 50 Egill Arnarson, Álfheimum 50 Jón Einar Guðlaugsson, Kleppsmýrarvegi 3 Jónas Gauti Friðþjófsson, Karfavogi 37 Trausti Antonsson, Grjótaseli 8 Fermingarbörn í Lágafellskirkju 12. október kl. 13.30. Anna Guðlaug Gunnarsdóttir Reykjabyggð 5. Árni Esra Einarsson Klébergi, Kjal. Ásthildur Lóa Þórisdóttir Bjargatanga 8. Guðbjörg Rósa Ragnarsdóttir Brattholti 3. Hildur Júlíusdóttir Njarðarholti 7. Ingunn Ása Bjarnadóttir Byggðarholti 33. Ragnhildur Linda Wessman Almholti 3. Róbert Víðir Gunnarsson Reykjabyggð 5. Haugurinn hjá Eintúnahálsi Hnausum i Mcöallandi 08.10. 1980. ER ÉG sendi Morgunblaðinu myndirnar af haugnum hjá Ein- túnahálsi gat ég þess ekki svo i lagi væri, hvaðan komnar væru þær sagnir að þarna væri heygð- ur maður eða menn. Foreldrar Árna Jónssonar og þeirra systk- ina fara að búa i Eintúnahálsi 1898 og eru seinustu ábúendur þar. Áður hafði búið þarna Sig- urður Sigurðsson Oddssonar þess er bjó í Seglbúðum fyrst 1784. Sigurður og hans fólk sagði því, er seinna hjó þarna. að þetta væri fornmannahaugur. Einnig sagði Kristín Bjarma- dóttir á Heiði á Síðu það sama. Slíkt hefði alltaf verið sagt. Var Kristín manna fróðust. Haugur- inn er einnig við afréttargötuna, sem alltaf hefur verið farin. Þess má og geta að slíkar sagnir hafa reynzt furðu réttar í þessu héraði. Haugurinn er úr móbergi en fyrst og fremst sýnast mér mannaverk efst og gætu verið víðar. Nokkuð fast berg er neðst, sérstaklega að austanverðu. Enn að þessar sagnir verði sann- reyndar er mér til efs. Er þarna um sérstakt fyrirbæri að ræða, sem skaði er að skemma og menn munu hafa skiptar skoðanir á. í sumar kom bóndinn á Heiðarseli að haugnum ásamt ókunnugu fólki. Urðu þarna skiptar skoðanir hvort menn hefðu þar um vélt. Einni frúnni fannst sérstaklega fjarstæða að halda það að þessar sagnir væru réttar. „Ætli maður verði ekki að láta kennslukonuna vita þetta," sagði bóndinn og kunni sig alveg fullkomlega. Vilhjálmur. Fjórir danskennaranemar ljúka prófi NÝLEGA hafa fjórir danskenn- aranemar lokið prófi á vegum Danskennarasamhands íslands. Þau eru: Aðalsteinn Ásgrimsson, Dagný Björk Pétursdóttir, Her- borg Berndsen og Hildur Jóhann- esdóttir. Danskennaranám er fjögurra vetra nám og er fyrri hluti tekinn eftir tvo vetur. Nú sem stendur eru milli tíu og tuttugu nemar í danskennaranámi. Danskennarasamband íslands byrjaði að útskrifa kennara árið 1971 en síðan hafa tólf lokið prófi. Fullgildir meðlimir D.S.Í. eru 32. Stjórn sambandsins skipa: Guð- rún Pálsdóttir, Auður Haralds- dóttir, Erla Haraldsdóttir, Iben Sonne og Guðbjörg Björgvinsdótt- ir. F.v. Hildur Jóhannesdóttir, Herborg Berndsen, Aðalsteinn Ásgrímss- on og Dagný Björk Pétursdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.