Morgunblaðið - 11.10.1980, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 11.10.1980, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1980 41 fclk í fréttum Gengið á blómum + JÓHANNES Páll Páfi II var fyrir skömmu staddur í Subiaco á Ítalíu. Astæðan fyrir heimsókn hans var sú að í klaustrinu í Subiaco dvaldist heilagur Benedikt í þrjú ár. En um þessar mundir eru 1500 ár liðin frá fæðingu hans. Sem sjá má á myndinni höfðu verið sett niður blóm, sem mynda ásjónu Páfa, til heiðurs honum. FRUMLEG AUGLÝSING + AUGLÝSINGAR geta oft á tíðum verið anzi einkennilegar. Einhver borgaði 9 pund (um 12000 kr. ísl.) fyrir að fá eftirfarandi auglýsingu hirta í London Times fyrir skömmu: „Eitthvað hefur gerst fyrir tímann. Ég er sannfærður um að það eru 120 mínútur í einni klukkustund.“ Auglýsingin var undirskrifuð C,“ Áður dægurlög -Núdýrin + í>AÐ er sennilegt að lesendur blaðsins munu hreint ekki kannast neitt við þetta andlit. — En þessi kona, sem er nú 56 ára gömul, var um árabil fræg, jafnt fyrir norðan jökla, sem fyrir sunnan. Þetta er dægurlagasöng- konan Doris Day. — Ekki hefur lífshamingjan leikið við hana blessaða konuna, þrátt fyrir fjögur eða fimm hjónabönd. — Hún var 17 ára er hún giftist í fyrsta skipti. — Um það hjónaband sagði hún eitt sinn: „Ég var í hvítum brúðarkjól. — Hann hefði átt að vera svartur." — Nú nóg um það. — Sú hinna mörgu kvikmynda er hún lék í, sem hún er nú ánægð- ust með er myndin „Pajama Game“. — Hún er steinhætt að syngja. Nú helgar hún sig málefnum dýra og lætur sig einkum skipta þau dýr sem nú er hætt við útrýmingu. Stórhuga • VAN Dornik, sem er til vinstri á myndinni, gerði sig ekki ánægðan með venjulega stærð flugmódela þegar hann byggði líkan sitt af Galaxy-flugvél. Hann sýndi það á sýningu í Egerkingen í Sviss. Þetta líkan er talið það stærsta í heimi. Það er 6 metra langt, vænghaf þess er 5,6 metrar og það 50 kíló á þyngd! Um 4000 klukkutímar foru í byggingu þess. Sökum svissneskra öryggislaga má ekki fljúga þessu gríðarlega stóra líkani. Listgler Fegriö heimiliö meö LISTGLERI — blýlagt gler í ótal mynstrum og litum. Tilvaliö í svalahuröir, forstofuhurðir, útihuröir og alls konar glugga til skrauts og nytja. Vinnum gler eftir pöntunum meö stuttum af- greiðslufresti. — Hringið eöa komið og kynnið ykkur liti, mynstur og verö. Gerum föst verötilboö. Athugið: Blýgler má tvöfalda í verksmiöju eða setja fyrir innan tvöfalt gler. Nýjung: Úrval af fallegum Ijósakrónum meö blýlögöu LISTGLERI og hengimyndum. Listgler Smiðjuvegi, 7 Kópavogi (í húsi ÍSPAN). Sími 45133. PROTT- MARKAÐURINN Byrjunarverð 49.300. □ Herraföt .... □ Terelyne-buxur herra ......... □ Stakir herrajakkar 26.800. □ Dömuullar-buxur □ Vesti margir litir og gerðir □ Sportjakkar margar gerðir □ Ullarefni □ Terelyneefni □ Fínflauel □ Fóðurefni □ Anorakkaefni 13.900. 2.000. 2.000.- 3.000.- Mikið úrval 1.000- a* fafnaði í litlum ‘ ’ númerum Takió vel efftir Laugavegi 66, 2. hæð. JA! MÁT^ PRÚTTA lítil og stór númer 8.900. □ Herraskyrtur 5.900 □ Dömublússur .... 5.900. □ Rifiaðar flauelisbuxur margir litir 8.900. □ Kakhi-buxur margir litir 7.900. Opið 9—12 í dag Virka daaa kl. 9—6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.