Morgunblaðið - 11.10.1980, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 11.10.1980, Blaðsíða 43
Eyjamenn stofnuðu JC Þorlákshöfn JC Vestmannacyjar, sem starfað hefur af mikilli grósku í þrjú ár (>K hefur 80 íélaKa. tók nýlega fyrir það verkefni að stofna JC-félají í Þorlákshofn ok settu Eyjamennirnir sér það markmið að stofna félagið í Þorlákshofn á einum mánuði frá þvi að undir- búninKur hæfist. Var JC Þorláks- hOfn stofnað þann 5. okt. sl. og voru 28 stofnfélagar. JC Vestmannaeyjar skipulagði stofnfundinn í Þorlákshöfn þann- ig að fyrst var öllum íbúum Þorlákshafnar á aldrinum 18—40 ára sendur kynningarbæklingur um starfsemi JC og síðan fóru JC-menn í Eyjum til Þorlákshafn- ar og könnuðu undirtektir. Hófst síðan undirbúningur með þeim sem vildu vinna að málum JC og þá var tekið til við útgáfu Hafnar- tíðinda þann 24. sept. sl., blaðs sem JC Vestmannaeyjar og vænt- anlegir félagar í JC Þorlákshöfn gáfu út, en blaðið var helgað sveitarstjórnarmálum i Þorláks- höfn og meðal greinarhöfunda er Þorsteinn Garðarsson sveitar- stjóri, sem ritar greinina Lög binda hendur. Þá var m.a. grein um skátastarfið í Þorlákshöfn, íþróttir, æskulýðs- og skólamál og sitthvað fleira. Að lokinni blaðaútgáfunni var haldinn kynningarfundur í Þor- lákshöfn og síðan boðað til st^)fn- fundarins, en JC Þorlákshöfn er öllum opið á aldrinum 18—40 ára. JC-hreyfingin er stofnuð til þess að efla þroska einstaklingsins og gera hann hæfari sem sjálfstæðan þjóðfélagsþegn. Meðal verkefna hreyfingarinnar eru margs konar námskeið er varða ýmsa þætti samfélagsmála. InnlAnnvlAnkipli leið lil lánwviðwkipla BUNAÐARBANKI “ ISLANDS Dansaö í kvöld í Glym- salnum kl. 21—03. Jón Vigfússon plötusnúður. 20 ára aldurstakmark Snyrtilegur klæðnaður Hótel Borg Sími 11440 ■ j] gg[aig[3iaia[g b tstm l§ H Bingó 01 01 3 kl. 2.30. q | laugardag B 13 Aöalvinningur 01 vöruúttekt 0 fyrir kr. 100.000- 01 G]El[g[g[SÍ[g[g(g B MYNDAMÓT HF. PRÍNTMYNDAQERÐ AÐALSTRÆTI • SlMAR: 17152- 17355 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1980 43 Discotek og lifandi tónlist er kjörorð okkar. Tvö discotek á tveimur hæðum og svo li.andi tónlist á þeirri fjórðu. — Að þessu sinni er það hin frábæra stuðhljómsveit HAFRÓT sem sér um fjörið. Munið nafnskírteinin og snyrtilegan klæönað. Kínverska landsliðið í körfu- knattleik á móti íslandi, Borg- arnesi ídagki. 14.00. ISLAND - KÍNA á morgun sunnudag 12. okt. Njarðvík kl. 15.00. Mánudag 13. okt. Laugardals- höll kl. 20.00 Urval íslenzkra og bandarískra leik- manna gegn Kín- verjum. Tekst okkur að sprengja Kínverjana? ísland leikur í pumn Goöi gefur góöan mat. Öllum áhorfendum verða afhentir ókeypis happdrættismiöar. Vinningar: 3 glæsilegar matarkörfur. Goði fyrir góöan mat. j^j ING0LFSCAFE Gömlu dansarnir í kvöld H.J. kvartettinn leikur og syngur. Aögöngumiöasala frá kl. 8, sími 12826. ziajgjgJBJaJaaBlaa E]G]G]G]G]G]G]E]G]G]E]G]B]B]G]B]G]G]B]G] Bl 01 01 H Opiö 10—3 01 Hljómsveitin skemmtir pj Fullkomnasta video landsins. p| Diskotek uppi. U Grillbarinn opinn 01 Spariklæðnaður. Aldurstakmark 20 ár. E]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]g}G] *.kkkkk/ Opið í kvöld Staöurinn þar sem vinir og kunningjar koma saman \kkkkk-)V. LEIKHIIS KJRLURinn Boröapantanir í síma 19636. Húsiö opnaö kl. 18. Kvöldverður trá sama tíma Leikhúsgestir, muniö eftir hinu vistlega og þaegilega umhverfi Fjölbreyttur matseðill. Hinn vinsaeli Carl Billioh píanóleikari leikur fyrir matargesti. Ef gestir vilja dansa, sér Hilmar Jón Hauksson um mjög vandaóa danstónlist. Spariklæónaóur áskilinn. G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]g

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.