Morgunblaðið - 11.10.1980, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 11.10.1980, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1980 27 BLðM VIKUNNAR UMSJÓN: ÁB. Sambuscus SVARTYLLIR (Samhuscus nÍRra) var áður fyrr ræktaður dálítið í görðum og sést á stöku stað ennþá. Oftast nær kelur hann alveg niður í rót en er viljugur að skjóta sprotum á ný og geta þeir orðið á annan metra á hæð. Á skýldum stað getur hann myndað stofn og jafnvel blómstrað en blómgunin á sér stað það seint að hann nær ekki að mynda ávöxt. Á sínum tíma var svartyllir ræktaður sem pottahlóm í stofu og gekk þá undir nafninu HYLLINTRÉ eða HULIN- TRÉ. Tiltölulega auðvelt er að fjölga honum með græðlingum. Á Norðurlöndum og sjálf- sagt víðar um Evrópu eru berin notuð í saft og súpur og „Hylde-toddy" þykir hið besta kvefmeðal. RAUÐYLLIR (Sambuscus racemosa) vex villtur í skógum á Norður- löndum en er lítið notaður í görðum, nema þá helst í stórum skemmti- eða almenn- ingsgörðum. Jafnvel hér á landi þarf að ætla honum drjúgt rými því að hann getur orðið um og yfir 3—4 m í þvermál og annað eins á hæð. Rauðyllir þolir vel klippingu og má því takmarka stærð hans að nokkru leyti. Hann hefur það fram yfir svartyll- inn að hann blómgast hér og þroskar ber árlega, þó geta blómin eyðilagst í vorfrostum og fuglar sækja mjög í berin á sumrum. Berin er ekki hægt að nota til manneldis því að kjarnarnir eru eitraðir og blöðin að einhverju leyti líka. DÚNYLLIR (Sambuscus pub- ens) sem hingað hefur verið fluttur frá Alaska líkist mjög rauðylli og er e.t.v. öllu al- gengari hér. Reynst hefur nokkuð erfiðlega að fjölga dúnylli með græðlingum og gengur betur að sá til hans. Fyrir kemur að sjálfsánar plöntur finnist. Yllirinn er upprunalega kominn frá Mið-Evrópu en barst snemma til Norður- landa. Til forna var hann heilagt tré og talið að ástar- gyðjan Freyja hefði tekið sér bústað í trénu og því eðlilegt að það nyti verndar. Einnig var það talið veita hjálp gegn margskyns sjúkdómum. Við innganginn að Hailveig- arstöðum í Reykjavik, aðalað- setri íslenskra kvennasamtaka er álitiegur yllirunni. Hvort þessi snotri runni, sem forð- um var helgaður Freyju hefur verið valinn á þennan stað af ásettu ráði er mér ókunnugt um, en honum er smekklega fyrir komið og nýtur sín vel. Hinir hvítu blómsveipir yll- isins eru mjög einkennandi fyrir danskt sumarlandslag. H.C. Andersen skrifaði um hann ævintýri og einnig kvæði sem og fleiri dönsk skáld hafa gert. Eins og áður var á minnst var yllir talinn búa yfir lækn- ingamætti og í því skyni notfærðu menningarþjóðir fornaldar hann. Ekki er vitað hvort steinaldarmenn gerðu það en fundist hafa fræ af ylli við steinaldarþorp í Norður- Ítalíu og í Sviss. Blómin voru notuð sem svita- og þvag- „drífandi" meðul en börkur- inn til laxeringar. Ekki var þó sama hvernig börkurinn var skafinn af greinunum: Væri hann skafinn niður á við verkaði hann á réttan hátt en væri hann skafinn upp á við olli hann uppsölu. Þá er í gömlum heimildum getið um meðal við höfuðverk: Ylli- börkur og ber steytt með ediki, en. við hlustarverk skyldi dreypa safa af berjun- um í eyrun. Júdas á að hafa hengt sig í yllitré, en ylliviður er stökkur og því brast greinin en hann hrapaði til jarðar svo sem getið er í heilagri ritningu. H.L. Skrá um Kinninga i HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS I 10. FLGKKI 1980 KR. 1.000.000 43618 51014 KR. 259 11382 500.000 20652 22257 23652 446 7 S KR. 25 859 868 878 1246 2100 3067 3567 3705 4099 5176 5332 5348 5468 100.coo 5566 5900 6004 6255 6388 6398 6669 7429 7550 8679 9019 9323 9678 9841 10058 10185 13806 14633 14863 15377 16281 16436 16817 18201 19488 19503 20462 21879 22688 22783 22838 22883 24728 26054 26226 26668 27618 28799 29478 29545 29597 30946 3C953 32263 32764 36858 37185 37359 37682 37726 38158 38516 39158 39631 39737 40214 48597 52598 40536 406C9 41023 42 246 43767 44CG9 45891 46100 46309 46400 479C9 49C35 49277 50117 55472 56495 50681 5C692 52960 54755 55025 55341 55680 55845 56243 56693 57201 ÞESSI NUNER HLUTU 35.000 KR. VINNING HVERT 108 4627 9643 14912 15419 2 5041 3 0009 35843 41150 45838 50307 55135 215 4642 9697 14942 15491 25046 30035 36041 41172 45892 50309 55180 234 4657 9699 14556 15531 25056 30082 36103 41281 45898 50320 55243 245 4677 9823 15103 156C7 25C82 30151 36228 41282 46064 50324 55251 362 4710 996 5 15144 1S631 25086 30188 36272 41325 460 72 50327 55261 383 4740 10072 15428 15674 25168 30459 36333 41412 46 079 50 330 55385 387 4760 10118 15461 19714 252C7 30531 36367 41428 46190 50391 55439 393 4780 10137 15499 15859 25226 30617 36393 41499 46243 50564 55454 463 4836 10242 15528 15888 25246 30762 36426 41549 46392 5 0609 55457 471 4936 10248 15626 15915 25318 3C785 36472 41582 46403 50651 55511 563 4973 10277 15625 15551 25321 30825 36484 41654 46409 50674 55553 684 4978 10453 15650 2C138 25381 3C857 36495 41708 46444 5 Od 11 55564 767 5013 10541 157C1 2C17C 25487 30911 36507 41798 46449 50938 55642 805 5019 10618 15722 20259 25563 30941 36605 41827 46454 50952 55723 836 5132 10662 15554 2C415 25575 31019 36654 41 836 465C1 51054 55799 8 76 5142 10723 16035 2C448 25611 31162 36664 41903 46511 51176 55690 924 5201 10732 16066 20 554 25643 31200 36692 41946 46869 J 1197 55537 943 5241 10935 16C92 2C556 25775 31227 36775 41961 468 39 3 1266 85541 994 5288 11095 16246 20686 25757 31260 36385 41991 46850 3 1281 55596 1003 5340 11153 16325 2C81 8 25821 31399 3693/ 42C2 7 469C8 5 1282 56148 1015 5366 11260 16354 2C827 25846 31453 37209 42086 469 12 J 1292 5616 7 1073 5401 11340 16481 2C533 25577 31463 37354 42099 46940 51317 56285 1185 5405 11368 16578 2C536 25555 31763 37558 42215 47C12 31353 56343 1206 5438 11397 16624 2C971 26CG0 317/2 3 7680 42262 47097 8 1418 56 360 1229 5503 11403 16634 21C36 26155 31929 5 7691 42311 47104 51425 56409 1368 5515 11415 16646 21C42 26154 31960 37696 42331 473C7 31464 56t:92 1448 5638 11488 16778 21C66 26375 31974 37735 42353 47 382 51489 56 793 1524 5659 11456 16 8C7 21097 26448 31930 37825 42358 47 401 J 1505 56798 1559 5731 11544 16502 21100 26511 32091 3 7890 42394 47469 51578 568 3 i 1609 5732 11554 16571 21121 26530 32122 36008 42416 47611 5 1657 57071 1641 5831 llóOC 16585 213CC 26561 32107 38012 42476 47819 5 lo64 57098 1694 586Ó 11605 16597 21326 266C7 32225 33023 42481 476 3 7 51 o 7 3 57 107 1705 6134 11662 1 7025 21356 26617 32257 3 3034 42545 47o61 5 18c9 57139 1813 6166 11714 17027 21358 26760 323 3 9 3ó27o 42586 47 7 42 51885 57155 1981 6189 11726 17 C 31 2151C 265CC 32471 38294 42718 47 7 5 C 5194 7 5 713 6 2012 6270 11752 17C49 21543 269C4 32497 33324 42760 47 761 52347 5 72 56 2050 6300 11775 1 7C62 21665 26513 32500 33461 42865 47846 52503 5729 4 2067 6412 1196 7 17C73 21690 26537 32651 38513 42916 47852 52681 574 37 2232 6453 11970 17253 21722 26584 32653 38563 43045 47886 5 283 7 j 7440 2272 6480 12105 17277 218C5 27C1 7 328.29 3861 7 43102 47922 529 17 5 74 70 2323 6632 12156 17394 21816 27CÍ5 32 892 38681 43189 48063 52920 574C3 2346 6663 12156 17533 21836 27187 32515 3 8 747 43238 48 066 5 30 32 57599 2369 6679 12218 17535 21567 27226 3302 3 3377v 43261 48175 5 30 3 5 5 7653 2 397 6710 12275 l 7552 22C62 272 31 330t.9 38829 43364 48 264 5 3048 57692 2502 6715 12354 17555 22179 27243 33190 38903 43400 48294 53062 57734 2508 6733 12384 17568 22310 27261 33191 39155 43423 48 326 5 3092 57850 2638 6805 1246 1 17686 22385 27321 33222 3916o 43503 4336o 5 3126 57854 2752 6359 12573 17725 22444 27340 33305 39187 43638 48405 53196 57873 2910 6954 12590 17752 22496 27355 33372 39236 4 3644 48419 5 3198 57899 2919 6970 12621 1 7832 22499 27518 33377 39326 436 47 43441 53213 57541 3111 7043 12622 17895 22524 27538 3 j3 33 >933 3 43770 48 542 53228 56074 3126 7068 12788 1750 2 22616 27561 3 3498 39396 43325 40568 •5 3362 58151 3164 7075 12806 18C21 22746 2 75o9 33629 3 955 0 43829 48561 5 3459 j 8 15 4 3205 7180 12965 18C45 22857 77581 33950 3 9604 44108 48645 5 35 l 1 53 20 7 3236 7249 13028 180 50 22523 27550 34147 3 96 30 44134 48721 5 35 70 5d240 3299 7259 13063 18C65 23C27 2 762 7 34158 3972. 44210 48741 j 36 14 56 365' 3335 7292 13116 18C65 23C68 27706 34258 39776 44258 4S744 5 36 2 2 58315 3359 7344 13120 18057 23152 2 7 716 34394 3 977 ) 44266 48765 5 3645 38443 3402 7391 13150 18119 23475 27 723 34423 39809 44344 48 o47 5 3 736 5849 1 3407 7521 13153 13124 23545 27739 34425 3992 9 44440 4892? 53761 58543 3574 7531 13195 18158 23754 27754 34482 39960 44448 48927 5 3787 58646 3589 7571 13403 18213 23 762 27735 3 4533 4 0068 44510 48929 5 3 793 5866 4 3600 7656 13452 13248 23896 27689 34535 40086 44536 49041 53847 58736 3602 7822 1351C 18274 24155 27546 54550 4 0164 44560 49047 5 3860 8 6 7 7 2 3628 7876 13555 184e5 24175 28086 34606 40181 44616 49 145 5 3877 J tí 9 0 3 Í633 7891 13704 18546 24151 28271 34776 40201 44Ó60 49 3 26 53924 58935 3679 7979 13711 1855C 24224 29369 3491 3 4 0218 44o86 49352 8 4002 59037 3683 7995 13776 13559 24226 28374 34932 40242 44712 49387 S 430 3 5 9 046 3688 8060 13782 18668 24283 2 83 83 38124 40233 44732 49424 5 4018 3 »069 3691 8100 13S6C 18724 24 3 73 2d3co 35129 4C342 44 863 45438 54420 59 298 3702 8158 13864 18806 24292 28355 35150 40411 448 70 49512 544 33 59 323 3834 8326 1390 1 13823 24395 2 8463 33153 4 0432 44892 49 53 3 54458 59 34 D 3892 8329 1356 5 18849 24437 28453 33178 40526 44936 49545 5452 3 55380 3922 8 542 14046 18923 24456 265C5 35265 40572 44947 49,77 5 4 5 7 5543 7 3928 8551 14110 18536 24514 28656 352 46 4C582 44948 49.50 3 5 4 56 3 59 4.i 1 4033 8619 14118 18560 24573 28752 38331 40619 449/1 4966C 5463C 5.9 530 4052 8621 14131 19Cóe 24580 28531 35332 40651 45021 49.558 54ö68 55846 4164 8625 14201 19C8S 24624 25230 35353 406 8 7 4SC50 49o6? 5 47 29 55556 4170 8956 14267 19154 24661 25281 3 542 5 40/11 45137 49683 54768 jSöil 4351 9071 14351 19158 24 7C4 25 338 35442 40717 45302 49894 54774 596 5 8 4373 9090 14473 19159 24712 29503 35443' 40733 45324 499 C7 34794 59 731 4412 9110 14501 19255 24753 39602 35546 40737 45336 49956 848 38 59753 4441 9112 14527 19265 24799 29634 38611 40741 45482 49984 5 49 22 59780 4473 9255 14551 19282 24eC3 2571 7 35659 40934 455 09 50055 54947 55817 4496 9452 1462 8 19303 24547 2981 7 35673 40992 45539 50051 5 5009 556 77 4499 9520 14743 19326 24945 29860 35717 41033 45670 50133 55017 39925 4625 9579 14785 19348 25C4C 25519 35801 41099 45820 50173 5 5096 55930 AUKAVINNINGAR 1CC.00C KR, 43617 43619 51013-' 51015

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.