Morgunblaðið - 22.11.1980, Side 4

Morgunblaðið - 22.11.1980, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1980 Peninga- markadurinn GENGISSKRANING Nr. 223. — 29. nóvember 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 573,00 574,40 1 Sterlingapund 1367,80 1371,10 1 Kanadadollar 483,15 484,35 100 Danakar krónur 9780,25 9804,15 100 Norakar krónur 11448,55 11476,55 100 Saanakar krónur 13322,45 13355,05 100 Finnak mörk 15219,20 15256,30 100 Franakir frankar 12897,75 13019,05 100 Balg. frankar 1873,75 1878,35 100 Sviaan. frankar 33440,35 33522,05 100 Gyllini 27781,80 27849,70 100 V.-Þýzk mork 30126,20 30199,80 100 Lírur 63,22 63,37 100 Auaturr. Sch. 4244,40 4254,80 100 Eacudoa 1105,65 1108,35 100 Pmtir 748,00 749,80 100 Yan 269,55 270,21 1 írakt pund SDR (aératök 1122,50 1125,20 dréttarr.) 17/11 734,39 736,19 L V r GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 20. nóvember 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 630,30 631,84 1 Sterlingapund 1504,58 1508,21 1 Kanadadollar 531,47 530,78 100 Danakar krónur 10758,28 10784,57 100 Norakar krónur 12593,41 12624,21 100 Stanakar krónur 14654,70 14690,56 100 Finnak mörk 16741,01 16781,83 100 Franekir frankar 14286,09 14320,96 100 Belg. frankar 2061,13 2066,19 100 Sviaan. frankar 36784,39 36874,25 100 Gyllini 30559,98 30634,67 100 V.-þýzk mörk 33138,82 33219,78 100 Lirur 69,54 69,16 100 Aueturr. Sch. 4668,84 4680,28 100 Eacudoa 1216422 1219,29 100 Paaatar 822,80 824,78 100 Yen 296,51 297,23 1 írakt pund 1234,75 1237,72 v ^ Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóðsbækur.....35,0% 2.6 mán. sparisjóðsbækur .......36,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóðsb.37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán..40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.46,0% 6. Ávtsana- og hlaupareikningur.19,0% 7. Vfeitölubundnir sparifjárreikn. 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ...........34,0% 2. Hlaupareikningar.............36,0% 3. lin vegna útflutningsafurða. 8,5% 4. Önnur endurseljanleg afuröalán ... 29,0% 5. Lán með ríkisábyrgð .........37,0% 6. Almenn skuldabréf............38,0% 7. Vaxtaaukalán.................45,0% 8. Vfeitölubundin skuldabréf .... 2£% 9. Vanskilavextir á mán.........4,75% Þess ber aö geta, að lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 6,5 milljónir króna og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eu 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö Irfeyrissjóönum 4.320.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 360 þúsund krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 180 þúsund krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæðin oröin 10.800.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 90 þúsund krónur fyrir hvern árs- fjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala var hinn 1. nóvember síöastliöinn 191 stig og er þá miöaö við 100 1. júní ’79. Byggingavísitala var hlnn 1. október síöastliöinn 539 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Hljóðvarp kl. 11.20: „Fitubolla" Barnaleikrit eftir Andrés Indriðason Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.20 er barnalcikritið _Fitubolla“ eft- ir Andrés Indriðason. Helztu leik- endur eru: Felix Bergsson, Mar- grét Örnólfsdóttir. Guðmundur Klemenzson. Róbert Arnfinns- son. Sa>ta Jónsdóttir ok Jóhanna Norðfjörð. Leikstjóri er Klemenz Jónsson. Þetta er annað leikritið, sem Andrés hefur skrifað fyrir útvarp. Hitt var framhaldsleikrit í fimm þáttum, sem heitir „Elísabet" og var flutt í útvarpinu fyrir tæpum Andrés Indriðason tveimur árum. Eins og kunnugt er fékk Andrés á liðnu ári verðlaun fyrir barnabók sína „Lyklabörn" hjá Máli og menningu, en á barnaárinu svonefnda efndi Mál og menning til samkeppni meðal rithöfunda um nýjar barnabækur. Þá leikstýrði Andrés Indriðason og skrifaði handrit að kvikmynd- inni „Veiðiferðinni", en hún hefur verið sýnd um allt land við miklar vinsældir að undanförnu. Andrés hefur starfað hjá Sjón- varpinu frá byrjun, sem dagskrár- gerðarmaður og upptökustjóri. Hann hefur m.a. lagt til efni í „Stundina okkar” og samið ýmsa skemmtiþætti fyrir sjónvarp. Þjóðleikhúsið sýndi eftir hann barnaleikritð „Köttur út í mýri“ árið 1974. Leikritið „Fitubolla" fjallar um börn á skólaaldri og samskipti þeirra hvert við annað. Upptaka á leikritinu fór að mestu fram í Melaskólanum og nærliggjandi götum. — Ég hafði nú bæði börn og fullorðna í huga þegar ég skrifaði þetta leikrit, sagði Andrés Indr- iðason. Fitubollan er drengur sem sker sig úr hópi skólasystkina sinna fyrir það hvað hann er feitur. Og þau veitast að honum af þessum sökum, eins og oft vill verða við svipaðar aðstæður. At- burðarás leiksins tvinnast í kring- um lítið atvik, sem á sér stað í skólanum. í framhaldi af því kallar skólastjórinn drenginn á sinn fund og leiðir spjall þeirra eitt og annað í ljós um drenginn og hans hagi, skólasystkini hans og jafnvel fullorðna fólkið sem að þeim stendur. Alfred Hitchcock: Sjónvarpið sýnir i kvöld kl. 22.40 þátt sem gerður var, þegar bandariska kvikmyndastofnunin heiðraði leikstjórann Alfred Hitchcock. Veislustjóri er Ingrid Bergman og meðal þeirra sem taka til máls eru James Stewart. Anthony Perkins, Janet Leigh og Francois Truffaut. Brugðið er upp atriðum úr allmörgum Hitchcock-myndum, en sum þeirra eru vart við hæfi barna. Á myndinni eru m.a. (f.v.): George Stevens (yngri), Alfred Hitchcock og Gary Grant. Að leika og lesa kl. 17.20: Séra Jakob seg- ir bernskusögur Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.20 löngu. Sagan segir frá sönnum er þátturinn Að leika og lesa i atburði og þar segir frá því er við umsjá Jónínu H. Jónsdóttur. bræðurnir, Eysteinn og ég, vorum — Meðal efnis hjá okkur í þætt- sendir til að leita að kálfi á inum verður að séra Jakob Jónsson segir okkur tvær stuttar sögur af sjálfum sér, sagði Jónína, og svo verða fastir liðir eins og venjulega; Sesselja Traustadóttir les úr klippusafninu og flytur leikþátt ásamt Kjartani Haraldssyni, Pálma Sigurhjartarsyni og Sigurði Sigurðssyni. Annars vegar fjalla ég þarna um kynni mín í bernsku af móður minni, sagði séra Jakob, og uppeld- isaðferðir hennar, svo og um ferm- inguna. Hins vegar er smásaga — bernskuminning — úr bókinni minni Segðu mér sögu sem kom út 1941 og er uppseld fyrir lifandi- Séra Jakob Jónsson sunnudagskvöldi. Utvarp Reykjavík L4UGj4RD4GUR 22. nóvember. MORGUNINN____________________ 7.00 Veðurfregnir. F'réttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. Túnleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tón- leikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.00 ABRAKADABRA þáttur um tóna og hljóð. Umsjón: Bergljót Jónsdóttir og Karólína Eiriksdóttir. Þessi þáttur var áður á dagskrá á sunnudaginn var. 11.20 Barnaleikrit: „Fitubolla“ eftir Andrés Indriðason. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Kalli/ Felix Bergsson. Kat- rín/ Júhanna Norðfjörð. skólastjórinn/ Róbert Arn- finnsson, kennari/ Sigurður Skúlason. Frissi/ Þór Stief- el. Jói/ Guðmundur Klem- enzson. Aðrir leikendur: Anna Vigdís Gísladóttir, Arna Einarsdóttir, Guðni Elíasson, Helga Jónsdóttir og Ilelga Þ. Stephensen. 11.50 Barnalög, sungin og leik- in. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. SÍÐDEGID 13.45 íþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 14.00 í vikulokin Umsjónarmenn: Ásdls Skúla- dóttir, Áskell Þórisson, Björn Jósef Arnviðarson og Óli H. Þórðarson. 15.40 íslenzkt mál Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb; — VII. Atli Heimir Sveinsson fjallar um fyrstu verk Schumanns. 17.20 Að leika og lesa Barnatimi í umsjá Jónínu II. Jónsdóttur. Meðal efnis: Ingibjörg Jóhannsdóttir leikkona minnist atviks úr bernsku sinni, Kjartan Har- aldsson les úr dagbók sinni og Sigurgeir Sigurðsson sér um klippusafnið. Leikþátt flytja Sesselja Traustadóttir, Kjartan Ilaraldsson. Pálmi Sigurhjartarson og Sigurður Sigurðsson. KVÖLDID______________________ 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Ileimur í hnotskurn“, saga eítir Giovanni Guar- eschi. Andrés Björnsson ís- lenzkaði. Gunnar Eyjólfsson leikari les (9). 20.00 Hlöðuball Jónatan Garðarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 20.30 „Yfir lönd, yfir sæ“ Jónas Guðmundsson rithöfundur spjallar við hlustendur: — fjórði og síðasti þáttur. 21.15 Fjórir piltar frá Liver- p«s)I. Þorgeir Ástvaldsson rekur feril Bítlanna. „The Beatles“; — sjötti þáttur. 21.5 „Illur fengur illa forgeng- ur“. smásaga eftir Arthur Miller. Þýðandinn, Guðrún Kristin Magnúsdóttir, les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: Reisubok Jóns ólafssonar Indiafara. Flosi ólafsson leikari les (9). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. SKJÁNUM LAUGARDAGUR 22. nóvember 16.30 íþrúttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Lassic. Sjötti þáttur. Þýðandi Jó- hanna Júhannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Löður. Bandariskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.05 Kærleikurinn gerir kraftverk. (Son Rise: A Miracle of Love). Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1978. Aðaihlut- verk James Farentino og Kathryn Harrold. Mikill fógnuður ríkir hjá hjónunum Suzi og Barry, þegar þeim fæðist sonur. En brátt verður þeim Ijóst. að litli drengurinn er hald- inn alvarlegum sjúkdómi. Myndin byggir á sannsögu- legum viðburðum. Þýðandi Guðbjartur Gunnarsson. 22.40 Alfred Ilitchcock. Þessi þáttur var gerður. þegar bandariska kvik- myndastofnunin heiðraði leikstjúrann Alfred Hitch- cock. Ingrid Berman var veislustjóri. og meðal þeirra sem taka til máls eru James Stewart, Anth- ony Perkins, Janet Leigh og Francois Truffaut. Brugðið er upp atriðum úr allmörgum Hitchcock- myndum. og sum þeirra eru varla við hæfi barna. Þýðandi Dóra Ilafsteins- dóttir. 23.55 Dagskrárlok. .

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.